Dagblaðið - 19.06.1978, Side 24

Dagblaðið - 19.06.1978, Side 24
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. Hársnyrting Vi/la Þórs Ármú/a26 2. hæð 'ími34878. Starfsmenn óskast Vana menri'Vantar strax í eftirfarandi störf í verksmiðju okkar við Háteigsveg: —CO2 suða —logsuða —aðstoðarmenn Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. " Veðrið Gert er rófl fyrir hœgviflri á Suðuriandi, norflangolu á Norðurlandi, rígningu öflru hverju á Norflur- og Norflausturiandi, skúra- veflri á Vesturtandi, en afl látti til siðdegts á SuflausturiandL Kl. 6 i morgun var 5 stíga hití og skýjafl i Reykjavik. Gufuskálar 7stig ^ og abkýjafl. Galtarvití 4 stíg og súld. Akureyri 7 stíg og skúr. Raufarhöfn 6 stíg og skýjafl. Dalatangi 7 stíg og skúr. Höfn 7 stíg og abkýjafl. Vest- mannaeyjar 6 stíg og abkýjafl. Kaupmannahöfn 13 stíg og lótt- skýjafl. Osió 14 stíg og abkýjafl. London 10 stíg og heiflríkt. Hamborg 14 stíg og heiðrikt Madrid 10 stíg og skýjafl. Lbsabon 12 stíg og létt- skýjafl. New Yorit 21 stíg og heiflrikt Guðmundur Guðjónsson vélstjóri andaðist að Hrafnistu aðfaranótt 16. júní. Ólafur Stórholti Hallsteinsson frá andaðist á Hrafnistu 15. þ.m. Ágíista S. Pálsdóttir, Mávahlíð 37, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudag 21. júní kl. 15. Kristfn Guðmundsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudag. 20. júní kl. 15. ValgarðThoroddsen lézt 10. júní. Bálför hans verður gerð þriðjudaginn 20. júní kl. 13.30. frá Fossvogskirkju. Páll Pálsson, Litlu Heiði Mýrdal, verður jarðsunginn frá Reyniskirkju miðviku- daginn21.júnikl. 14. liiiii Rauðsokkar Ársfjóröungsfundur Rauösokkahreyfmgarinnar verður miðvikudaginn 21. júni kl. 20.30 i Sokkholti. Krístniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur veröu í Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 19. júni kl. 20.30. Skúli G. Bjama- son sér um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnméfafundir Vesturlandskjördæmi: Framboðsfundir frambjóðenda Vesturlandskjör- dæmis vegna Alþingiskosninganna verða haldnir sem hér segir: Logaland, mánudaginn 19. júni kl. 21.00 Borgames, þriðjudaginn 20. júni kl. 21.00 Akranes, fimmtudaginn 22. júni kl. 21.00. Útvarpað verður frá fundinum i Borgarnesi, á bylgjulengd 198.6 metrum eða 1510 kH og frá Akra- nesi á bylgjulengd 212 metrum eða 1412 kH. Stjórn Félags sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi Opið hús öll kvöld næstu viku frá kl. 20.30 i húsi Lýsi h.f. Grandavegi 42. Frambjóðendur koma í heimsókn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Litið inn. Hvöt Félag sjáifstæðis- kvenna í Reykjavík heldur fund 19. júní í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á degi íslenzkra kvenna með konum sem em í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Reykjavík i kosningum til Al- þingis 25. júni n.k. Flutt verða stutt ávörp. Þur- iður Pálsdóttii syngur við undirleik Jórunnar Viðar. Jónína Gisladóttir leikur á hljóðfæri. Kaffiveitingar. Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir. Fundarritari: Kristín Sjöfn Helgadóttir. Aðalfundir Prestkvennafélag íslands heldur aðalfund sinn á loftsal Dómkirkjunnar á miðvikudaginn kemur, 21. þ.m. kl. 2 síðd. Happdrætti Geðverndarfélag íslands Hafnarstræti 5, simi 12139. Happdrætti ’78. Vinn- ingsnúmerin eru þessi: 1) Nr. 24242 — 2) Nr. 8061 — 3) Nr. 19090 og 4) Nr. 30978. Þökkum þátttöku yðar. íbúð óskast strax ‘2ja — 3ja herbergja íbúð óskast strax. Góð greiðslugeta. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11463. Tilkynningar Orlof húsmæðra verðurl Eyjafirði f sumar Orlofsheimili reykvískra húsmasðra, sumarið 1978, veröur að Hrafnagilsskóla í EyjafirðL Rétt til að sækja um dvöl á heimilinu hafa reyk- vískar húsmæður sem veita eða veitt hafa heimili for- stöðu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar hús- mæður víðs vegar af Norðurlandi og Strandasýslu. Þetta samstarf og tilhögun hefur enn aukið á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þegar er ákveðið um 8 hópa og þá miðað við 50 gesti frá Reykjavík og 10 að noröan hverju sinni. Bamaheimili verður starfrækt í ágústmánuði í Salt- vík á Kjalamesi fyrir böm á aldrinum 4—7 ára. Þessi fyrirgreiðsla er hugsuð til þess að auðvelda ungum mæðmm dvöl. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 24. júni. Flogið verður með Flugfélagi lslands til Akureyrar. Frá og með 5. júní verður tekið á móti umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar að Traðarkotssundi 6, kl. 15— 18 alla virka daga. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júni. 1 skólanum eru grunnskóla- og framhaldsdeildir. Upp- lýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. Minningarspjöld Minningarkort Hallgrimskirkju í Reykjavik fást i Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, tferzl., Ingólfsstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgftu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu ^42, Biskupsstofu, Klapparstig 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju verðinum. Minningarkort Minningarsjóðs Laugarneskirkju fást i S.Ó. búðinni Hrísateig 47 simi 32388. NR. 107 — 15. júní 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarík>a dolla r 259,50 260,10 1 Stariingspund 474,60 475,50* 1 Kanadadollar 231,60 232,20* 100 Danskar krónur 4580,60 4591,10* 100 Norskar krónur 4797,10 4808,20* 100 Sœnskar krónur 5603,90 5616,90* 100 Rnnskmörk 6047,50 6061,50* 100 Franskn- frankar 5644,10 5657,10* 100 Belg.frankar 790,20 792,00* 100 Svissn. frankar 13643,50 13675,10* 100 Gyllini 11565,20 11591,90* 100 V-Þýzk mörk 12395,20 12423,90* 100 Lirur 30,17 30,21* 100 Austurr. Sch. 1725,95 1729,95* 100 Escudos 566,70 568,00* 100 Pesetar 325,70 326,50* 100 Yen 119,92 120,19* •Breyting frá síðustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllIIIIHIilllllllllIlllllllilllllil Framhaldaf blsL 31 k. . Tapazt hcfur sjald(;æft Senith úr við Austurbæjarskóla þ. 17. júní. Vinsamlegast hringið i síma 19992. Fundarlaun. r N Hreingerningar Hólmbræóur—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Tökum að okkur hreingerningar •" ’ó á íbúöum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.1 Sfmi 22668 eða 22895. . Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum |Og stofnununj. Góð þjónusta. Sími 32118. Björgvin Hólm. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingeminga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virktfólk. Uppl. í sima 71484og 84017. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri- tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vínni). Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- <og húsgagnahreinsun, Reykjavik. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður. tryggjum við-fljóta og vandaða vinnu, Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þjónusta Úrvals gröðurmold. Uppl. og pantanir i síma 51732 og 3281 1. Múrarameistarí. Get bætt við mig sprunguviðgerðum með álkvoðu, 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Hef lært í Bandarikjunum.' Einnig tek ég að mér flisalagningu, við- gerðir og pússningu. Uppl. i síma 249541 og 20390 milli kl. 12 og 13 ogeftir kl. 20. Hraunhellur. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til þess að huga að lóðunum. Við útvegum flest grjót til ýmis konar hleðslu og skrauts i garða, t.d. hraunhellur, hraunhellu- brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og fleira. Uppl. i síma 51972og 83229. Gröðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson. Sími 34292. Múrarameistarí Bika þakrennur og geri við sprungur. Minniháttar múrverk og trésmíðavinna.1 iSími 44823 á kvöldin og í hádeginu. Innréttingarþjónusta. Tökum að okkur allar viðgerðir og upp- setningar á innréttingum og öðru tré- verki. Vanir menn og vönduð vinna. Simar 84767 og 32646 eftir kl. 18. Túnþökur. 1 Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. í "sima 41896 og 85426. Málaravinna — sprunguviðgerðir. Pöntunum veitt mót- taka hjá auglþj. DB, sími 27022. Málara- meistari. Garðeigenduri Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garðinn.Pantanir mótteknar í símum 42138 — 40064 — 40747. Hermann Lundholm garðyrkjuráðunautur. Húseigendur — málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur sem tryggja að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Einnig blautsand- blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 12696 á kvöldin [ og um helgar. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- jngar á úvarps- og sjónvarpsloftnetum,, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í síma •30225 eftir k'l. 19 og í síma 18998. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. isíma81710og71193. Garðeigendur. Tek að mér að tæta garða og lóðir, er með dráttarvél með ámoksturstækjum og einnig litinn mótortætara, 40—80 cm breiðan, i minni garða. Uppl. i síma' 73053: ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818—1600 Helgi Sesseliusson. Sími 81349. Ökukennsla—æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. kenni á nýja Cortinu GL. Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla ÞSH, simi 19893. Ökukennsla, simi 74215. Gunnar Kolbeinsson. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni á Datsun 180B ’78.6—8 nemend- ur geta byrjað strax. Ath. að þeir sem ætla að Ijúka prófi áður en prófdeildin lokar vegna sumarleyfa veröa að byrja strax. Sigurður Gíslason ökukennari. Sími 75224. Lærið að aka Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326: Kenniakstur '' ' "j ög meðferð bifreiða. Æfingatímar,; ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni ,á Mazda 616, Uppl. í símum 18096, \\ 1977 og 81814 Friðb rt Páll Njálsson. j Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenoslubif- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, simar 40769 og 71895. Ökukennsla' — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Cort inu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess. er óskað. Hringdu í sima 44914 og þú byrjarstrax. Eirikur Beck. Ökukennsla-æfingatímar-endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg. 78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Simi 33481. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla ermitt fag. í tilefni af merkum áfanga, sem ökukennari mun ég veita bezta próftakanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á japanskan bíl árg. 77. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga iallan daginn. Engir skyldutimar. Fljót log góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef •óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónasson- ar, simi 40694. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Toyota Cresida 78. Engii> skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari. Símar 83344, 35180 og '71314.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.