Dagblaðið - 19.06.1978, Síða 26

Dagblaðið - 19.06.1978, Síða 26
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I9.JÚNÍ 1978. DB á f ramboðsfundum á Vestfjörðum: „Hann Ólafur Ragnar var fyrst framsóknarmaður, síðan samtaka- maður, svo alþýðubandalags- maður ogþú getur fengið hann næst, Matthías..." Á auglýstum fundartima. klukkan hálf niu á þriðjudagskvöldi. voru aöcins tveir áheyrendur mættir auk frambjóðenda. eiginkona Matthiasar Bjarnarsonar og bílstjóri hans. Frélta- manni Dagblaðsins leist þvi ekki á blikuna í fyrstu og satt að segja voru Irambjóðendurnir farnir að verða órólegir. En viti rnenn. á tæpunt tiu minútum fylltist húsið. félagsheimili þeirra Bolvikinga. eins og gert hefði Matthías í hippagerfi Fundurinn fór strax fjörlega af stað. Jón Baldvin var fyrstur á ntælenda skrá og bað kjósendur að hafa i minni að fölki hefði verið heitiö sterkri stjórn þegar stjómarsamstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefði hal'i/t. ..Stjórnin hefur algjörlega brugði/t þó sérstaklega i stjórn fjármála." sagði kostunt um kvöldið með skemnuiieg- heitunt. án þess þó'að missa sjónar á þeint boðskap. sent hann vildi konta til skila. Vakti hann athygli manna á þvi að tilgangslaust væri fyrir ríkisstjórn- ina að halda þvi fram að hún hefði l'orðað þjóðinni frá atvinnuleysi. það væri atvinnuuppbygging vinstri stjórnarinnar. sent þar hefði skipt mestu máli. Rétt er að geta þess aö þeir Jón Baldvin. Karvel og Bjarni og Karvel. Flann kallaði þá llokka hlaupara og taldi fullvist að ef slikir smáflokkar hefðu verið i framboði við borgarstjórnarkosningar i Rcykjavik hefði sigurinn ekki unni/t. Hann ræddi siðan af þunga ástand þjóðntála og minnti fólk á að kjörseðillinn væri þeirra sterkasta vopn i baráttunni fyrir bættunt lifskjörum. „Hvor ræður meira" ..Hvor ræður orðið meira Guðmundur Jaki eða Geir Hallgrints- son?" spurði Steingrimur Hermanns- son i ræðu sinni er hann ræddi ástand i verkalýðsmálunt og þá vondu stefnu. sem hann taldi þau ntál hal'a tekið. Steingrintur tók það fram. að honunt væri engin launung á þvi.aö hann væri óánægður nteð ntargt sent rikis stjórnin hefði tekið sér fyrir hendur. en undirstrikaði að ráðstafanirnar i febrúar. hefði að sinu mati verið nauð- synlegar. Þá taldi hann ýntsa ann ntarka á þvi, að hægt yrði að ntynda vinstri stjórn að loknunt þessunt kosningunt. til þess væri Alþýðu flokkurinn of áfjáður i samstarf um viðreisnarstjórn nteð sjálfstæðisntönn unt. „Sjáið þið þessa menn?" Matthias Bjarnason gerði grin að fulltrúunt ntinni flokkanna á fundin unt og gerði sundrungu þeirra að unttalsefni. „Sjáið þið þessa ntenn." sagði hann. „Þeir voru allir santan i flokki við siðustu kosningar og nú eru þeir kontnir í þrjá flokka. Ég frábið ntér það að slikir ntenn fari nteð völd i þessu landi." Matthias taldi svo upp það sent hann sagði rikisstjórnina hafa vel gert á kjörtintabilinu og lagði þunga áher/lu á landhelgisntálið. Karvel á heimavelli Karvel Pálmason naut þess að hann var á heintavelli og hann lagði á það áherzlu. að H-listinn væri fyrst og frentst listi heintamanna. yestfirðinga. og að engin „annarleg sjónarntið og flokksræði ntunu stýra gerðunt okkar". Hann taldi sig hafa ntarg- sannað að hann lalaði ntáli Vest- firðinga á Alþingi. Hinir þing mennirnir vildu ekki una þessu og stunduðu frantiköll. Karvel ræddi sérstaklega kjördæmisrnálið sitt og taldi Vest- firðinga hafa verið stórlega hlunnfarna i fjárveitingunt til hafnar- ntála. Hann itrekaði það svo sér- staklega. að það væri hann einn sent stæði upp i hárinu á Albert Guðntundssyni. þegar Albert væri að skantma ibúa dreifbýlisins. Góður endasprettur Sigurlaug, Cíestur. Kristján og Ólafur töluðu öll i seinni untferðunt auk þeirra. sent taldir er-u upp hér að frantan ttg fór nú að færast fjör i leikinn. Áhevrendur i Bolungartik skenimtu sér hið besta en húsfvllir var og komust l'ærri að en vildu. verið herútboð. Raunar l'ór svo að ekki var sæti að finna handa öllunt og urðu ntenn að gera sér að gt'tðu að standa aftast i salnunt. Tiu Irantbjóðendur sex flokka voru ntættir til þess að kynna stefnumál sin fyrir kjósendum á Bolungarvik þetta kvöld. Af hálfu Alþýðuflokksins voru ntættir þeir Jón Baldvin Hannibalsson skólasatjóri á ísafirði og Kristján Möller. fyrir Framsóknarflokkinn þeir Sleingrintur Herntannsson alþingis maður og Ólafur Þ. Þórðarson skóla- stjóri á Suðurevri. fyrir Sjálfstæðis flokkmn Matthias Bjarnason sjávarút vegsráðherra og Sigurlaug Bjarnadótt ir alþingisntaður úr Vigur og fyrir Samtakantenn Bjarni Pálsson skóla- stjóri á Núpi. Fyrir Alþýðubandalagið voru mættir þeir Kjartan Ólafsson ritstjóri Þjóðviljans og Gestur Kristinsson og lyrir H listann Karvel Pálntason alþingismaður og var hann á heinta velli. Þetta var þvi eins og sést harð- snúið lið og enda kannski ntikið i húfi. Jón. „Það er nú svo kontið. að hún biður nú aðeins eftir þvi. að kjósendur veiti henni náðarhöggið þann 25. júni nk. Það er ekki nóg fyrir Matthiax Bjarnason að bregða sér i eitthvert hippagerfi og scgja: „Hvað er alltaf verið að tala unt peninga?" Fólk lætur ekki blekkja sig lengur". sagði Jón. Hann talaði blaðalaust frantan af og tókst vel upp. Lagði áher/lu á það að vandamál þjóðarinnar yrðu ekki leyst nenta til kæmu þjóðarsættir og fékk sæmilegt klapp þegar hann lýsti Kjartani Ólafssyni og Alþýðubanda lagsntönnum sent púka á biia. er fitnuðu á ógöngunt þjóðarinnar. Karvel, Karvel Bjarni Pálsson sagði sig nánast hafa flækzt út í pólitik fyrir tilviljun. „en hvað á maður að gera. þcgar kapteinn- inn hleypur fyrir borð?" spurði hann og benti á Karvel Pálntason. Fékk Bjarni þar sinn fyrsta hlátur hjá áhorfcndunt en hann fór raunar á voru allir á lista Samtakanna við siðustu kosningar. cn Bjarni vék að þvi og þá sérstaklega Karvel. sem hann bauð sérstaklega velkominn til baka. hvenær sem væri. Hóf Bjami þar með untræðu um Karvel Pálmason. en cltir það stoðu frambjóðendur og þar nteð talinn Karvel Pálntason ekki á fætur öðru visi en að minnast á Karvel Pálntason. Að tala í hljóðnema Kjartan Ólafsson talaði hált i hljóðnemann. svo hátt. að söng i eyrum. Ég leyfi mér hér með að benda mönnurn á. að hljóðncminn er einmitt til þess að ntenn geti talað i nokkuð eðlilegri tónhæð og þó svo að til þeirra heyrist. „Það cr ckki hægt að gera íhaldinu nteiri greiða cn að styðja við bakið á sundrunarflokkuni vinstri ntanna." sagði Kjartan og benti á frambjr'rðendurna Jón Baldvin. Bjarna Á fundi á Suöureyri „tætti” Sighvatur Björginvsson i'sig stefnuskrá stjórnar- flokkanna og eins og sjá má var honum mikið niðri fyrir. 6 listar i kjori A-listi Alþýðuflokksins Sighvaiur Hjörgvinvson Jón Baldvin Hannihalsson Ciunnar R. Péiursson Krisiján L. Möller Jóhann R. Simonarsson Ingibjörg Jónasdóitir Krisiján Þóróarson Kristján Þórarinsson Hjortur Hjálmarsson PóturSigurósson B-listi Framsóknarflokksins Steingrimur Hermannvson Ciunnlaugur l innvson Ólafur Þ. Þóróarson Jónas R. Jónvson ÖvsurCiurtbjarisson Guðrún Ey|x'irsdóiiir Magrtalcna Sigurrtardótiir. Jc)hanncs Kristjánvson Ólafur L. Ólafsson Hajlcior Krisijánvson D-listi Sjálfstæðisflokksins Matihias Ujarnason ÞorvaldurCiarrtar Kristjánvson Sigurlaug Bjarnadóttir Jcjhannes Árnason lingilbcri Ingvarsson ÞórirJI. Einarsson l inar Kr. (iurtfinnvson Jón CiunnarStefánvson Hilmar Jónvson Kristján Jc'tnvson. G-listi Alþýðubandalagsins Kjartan Ólafsson AagcStcinvson Unnar Þor Börtvarsson Cicstur Kristinsson Ingibjörg (i. (iuðmundsdóttir PálmiSigurrtvson (iurtmundur Friðgeir Magnúvson Hansina Ólafsdóttir Halldóra Játvarrtardóttir Skúli (iuöjónvson. F-listi Samtaka f rjálslyndra og vinstri manna BergurTorfason Bjarni Pálsson Kolbrún Ingólfsdóltir Katrin Sigurðardóttir Eirikur Bjarnason Ragnar Fliavson Bryndis Hclgadóttir (iisli Vagnvson Jön Guðjónvson Ólafur Jenvson H-listi Óháðra kjósenda: Karvel Pálmason Ásgeir ErlingGunnarsson Hjördis Hjörleifsdóttir HjörleifurGuðmundvson Birgir Þörðarson (irétar Kristjánvson Árni Pálsson Gunnar Einarsson Ragnar Þorbergvson Halldór Jónvson

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.