Dagblaðið - 19.06.1978, Síða 28

Dagblaðið - 19.06.1978, Síða 28
Örn GuAjönsson málari: Ég spái óbreyitri stöðu. nenia að þvi leyti að Alþýðuhandalagið vinnur landskjörinn nutnn. Jón Kggertsson starl'ar við sviðingar hjá Kaupfélaginu: Fólk býst við þvi að stjórnarflokkarnir tapi fylgi. Alþýðutlokkurinn er nálægt þvi að koma ntanni inn. a.m.k. nær hcldur en Alþýðubandalagið að bæta við sig ntanni. Karl Á. Björnsson bóndi á Stóru-Borg: Ætli úrslitin verði ekki svipuð og i sveitastjórnarkosningunum. Sjálfstæðis- liokkurinn og Framsóknartlokkurinn tapa sennilega fylgi og Alþýðubanda- lagið bætir við sig. en fær varla nýjan mann kosinn. Jóna Sigurðardóttir húsntóðir og starfs- maður á saumastofu: Ég Iteld að Frant sóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn tapi fylgi. Finnur Torfi vinnur eflaust töluvert á. þótt hann nái sr’nnilt'ö.'i f'kk» k Sigurður Traustason hjá Mjókur- samlaginu: Ég býst við miklunt breytingunt. Frantsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur tapa hvor einunt þingntanni til Alþýðubandalags og Alþýðullokks. Kári Gunnarsson póstmaöur: Mér finnst þetta ágætt eins og það er og vil ekki neinar breytingar. Það er lýðræðislegt að stærstu flokkarnir eigi mann n þingi. Égbýst viðaðSamtökin vinni eitthvert fylgi í kosningununt og kannski nægir það þeim til að fá landskjörinn þing- ntann. L Spurning dagsins Við hvaða úrslitum býstu í þingkosning- unum í Norðurlands- kjördæmi vestra? Spurt á llvammstanga og i Varmahliö. DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. DB fylgist með framboðsfundum i Norðurlandskjördæmi vestra: stjórnar. Vissulega hefði vinstri stjórnin lækkað gengið, en hún hefði cinnig hækkað það tvisvar. Likja mætti gengisfellingu vinstri stjórnar og hægri stjórnar við þann mun sem er á heilbrigðri lyfjanotkun og hóllausri fikniefnaneyzlu! Ragnar sagði að málefni bænda væru i miklum ólestri og stæði stjórnin ráðlaus frammi lyrir vanda- málum landbúnaðarins. Atvinnuleysi erlendis — en ekki á íslandi Framsóknarmenn lögðu áherzlu á að enda þótt stjórninni hefði ekki tekizt að ráða niðurlögum verðbólg unnar hefði hún margt gott gert. Hér á landi væri t.d. ekkert atvinnuleysi á sama tima og milljónir manna væru atvinnulausir i rikjum Evrópu. Stelán Guðmundsson. þriðji ntaður á B-lista. sagði að Framsóknartlokkur inn helði ekki staðið gegn myndun vinstri stjórnar 1974. Benti hann á skrif Alþýðublaðsins og Þjóðviljans á þessum tima máli sinu til sönnunar. Alþýðubandalagið stakk „svartri skýrslu" undir stól Olafur Oskarsson, fjórði maður á D lista. lét rnörg þung orö falla i garð Alþýðubandalagsins. Hann sagði að þegar ..svarta skýrslan"»um ástand fiskistofnanna hefði komið út hefði Alþýðubandalagið reynt aö gera sér mat úr henni. En llokkurinn hefði aftur á móti þagað yfir þvi að á dögum vinstri stjórnarinnar hefði lika verið gefin út ..svört skýrsla”. sem Lúðvik Jósepsson. þáv. sjávarútvcgsráðherra. hefði stungið undir stól. Allir vilja vera vinir bænda Eins og drepið var á hér að framan urðu ntiklar untræður unt land búnaðarntál. Stjórnarandstæðingar töldu rikisstjórnina Itafa sýnt dæitta fátt dugleysi i að' leysa vanda land- búnaðarins. Páll Pétursson. annar ntaður á B-lista. sagðist undrast hinn óvænta áltuga Alþýöuflokks og Alþýðubandalags á kjörunt bænda og dró i efa að hugur fylgdi málunt. Hann sagði að ein ástæða þess að frantsóknarmenn hefðu ekki getað beitt sér eins fyrir hagsmunamálum bænda núna og i vinstri stjórninni væri sú. að landbúnaðarráðherra væri ekki lengur jafnframt fjármálaráð- herra. Hluti fundarmanna á framboðsfundinum á Hvammstanga. Af um 500 ibúum á staðnum mættu 300 á fundinn og er það geypilega góð mæting. Fundargestir voru prúðir og stilltir og litið var um frammíköll. DB-mynd GM. Norðurlandskjördæmi vestra á fimm þingmenn á Alþingi. Tveir eru úr Framsóknarflokknum. Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson. Aörir tveir eru úr Sjálfstæðisflokknum. Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson. Loks er einn þingmaður frá Alþýðubandalaginu. Ragnar Arnalds. sem i siðustu kosningum felldi þriðja mann Framsóknarflokksins. Alþýðullokkurinn ogSamtök frjáls lyndra keppa að þvi að brevta þessari skipan cn eru misjafnlega bjartsýnir. Alþýðuflokksmenn segjast sielna að þvi að lá landskjörinn þingmann. Finn Torfa Stefánsson og telja það ntikinn ávinning fyrir kjördæntið að þing- mönnum þess sknli fjölga i sex. Santtökin telja aftur á móti að baráttan snúist unt það hvor nái inn. fvrsti ntaður þeirra. Guðntundur Þór Ásntundsson. cða annar ntaður Sjálf- stæðisflokksins. Eyjólfur Konráð Jónsson. Alþýðubandalagið telur sig Itafa góða ntöguleika á að fá Hanncs Bald- vinsson. sent skipar annað sæti á lista flokksins. inn sent landskjörinn en frantsóknarmenn fullyrða að falli Eyjólfur Konráð Jónsson þá muni þeirra þriðji maður. Stelán Guðntundsson. hljóta kosningu. Blaðantaður DB fylgdist nteð tveintur kosningafundunt flokkanna i Norðurlandskjördæmi vestra í siðustu gert. Kjósendur fengu ekki að bera frant fyrirspurnir. þeir voru óvirkir áhorfendur. Eina frantlag þeirra var kurteislegt lófatak þegar við þótti eiga. Heppilegra virðist að fækka ræðumönnum og leyfa fyrirspurnir frá kjósendunt. Það ntundi gera fundina liflegri og eflaust gagnlegri. a.nt.k. fyrir kjósendur. Gegn flokksræði Fyrsta sæti á lista Santtakanna skipar að þessu sinni Guðntundur Þór Ásntundsson skólastjóri á Laugar- sntána heintafólkið ntcð þvi að senda frantbjóðendur að sunnan. i stað þess aö velja heintamcnn i frantboð. Grundartangi, Krafla, Borg- arfjarðarbrú Frambj.. Alþýðuflokksins. Finnur Torfi og Jón Karlsson gerðu fjár- festingar rikisins að unttalsefni. Gagn rýndu þeir óspaft sóun fjárntuna i Járnblendiverksmiðjuna á Grundar- Það er mikill munur á gengisstefnu núverandi hægri stjórnar og vinstri stjórnar- innar, sagði Ragnar Arnalds. Hjá vinstri stjórninni var unt aö ræða „heilbrigða lyfjanotkun" en hjá hægri stjórninni „hóflausa fikniefnaneyzlu.” DB-mynd GM. ALUR VILDU ÞEIR VERA VINIR BÆNDA — Mikil umræða um vanda landbúnaðarins— ekkert minnzt á Blönduvirkjun eða herstöðvamálið viku. Fyrri fundurinn var á Hvamnts tanga. en hinn siðari í Varmahlið I Skagafirði. Fundinn á Hvammstanga sóttu um 300 manns og verður það að heita góð mæting því ibúar á staðnum eru aðeins 500. Færri komu á fundinn í Varmahlið. enda var hann haldinn á óheppilegunt tima, kl. 14 og ntenn almennt uppteknir við launavinnu eða búsýslu. Efnahagsmál og landbúnaðarmál voru höfuðmálin á þcssunt fundunt. Sérstaklega urðu miklar untræður um landbúnaðarntál. Frambjóðendur biðluðu óspart til bænda og virtust allir ætla að leysa vanda land- búnaðarins á næsta kjörtimabili. Þá var talsvert rætt um fjárfestingar ríkisins. landhelgismálið, byggðamál, vinstri stjórnina o. fl. Ekki var minnst einu orði á Blönduvirkjun og her- stöðvamálið bar ekki á górna. Stirt fundarform Formið á þessum kosningafundum var ákaflega stirt. Sextán fram bjóðendur töluðu í rúmar fjórar klukkustundir ogekkert fundarhlé var bakka. Hann lagði sérstaka áherzlu á baráttu gegn flokksræði. Hann sagði að þingmenn eins og Ólafur Jóhannes- son og Pálmi Jónsson væru raunverulega sjálfkjörnir á þing vegna fastheldni kjósenda. Slíkt væri mjög bagalegt fyrir lýðræðið í landinu. Guðmundur gerði kjördæmamálið að umtalsefni og benti á að enda þótt Reykvíkingar hefðu færri þingmenn en landsbyggðin nytu þeir marg- háttaðra fríðinda og yrði að telja þeim það til tekna. Auk þess væru nokkrir þingmenn landsbyggðarinnar búsettir i Reykjavik. Hann taldi flokkana tanga. Borgarfjarðarbrúna ogsiðast en ekki sizt. Kröflu. Þeir sögðu að rikis- stjórnin hefði haldið uppi eyðslustefnu og aukið þenslu i efnahagsmálum. Liktu þeir núverandi rikisstjórn við vinstri stjórnina. „Meginstefnan i efnahagsmálum er hin sama. það hefur bara verið skipt um menn," sögðu þeir. Eðlileg lyfjanotkun eða fíknief naneyzla Ragnar Arnalds sem skipar fyrsta sæti G-listans gerði samanburð á verkum núverandi stjómar og vinstri Kauphækkanir, meginorsök verðbólgunnar „Kauphækkanimar eru mcginorsök verðbólgunnar." sagði Jón Ásbergs- son, þriðji maður á D-lista. „Kjara samningarnir eiga alla sök á núverandi öngþveiti i efnahagsmálum”. Hann sagði að alþýðubandalagsmönnum færist að gagnrýna stjórnina fyrir kaupránið svokallaða. því i tíð vinstri stjómarinnar hefðu þeir átta sinnuni lagt blessun sina yfir það að gripið væri inn i kjarasamninga. Kosningaúrslit í Norðurlandskjördæmi vestra 1963 1967 1971 1974 atkv. % atkv. % atkv. % atkv. % Alþýðuflokkur 537(10,5) 652(13,0) 566(11,0) 445( 8,2) Framsóknarflokkur 2135(41,9) 2010(40,2) 2006(39,0) 2027(37,6) Sjálfstæðisflokkur 1765(34,6) 1706(34,1) 1679(32,6) 1756(32,6) Samtök f rjálslyndra og vinstri manna 312( 5,8) Alþýðubandalag 663(13,0) 637(12,7) 897(17,4) 851,(15,8)

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.