Dagblaðið - 19.06.1978, Page 29

Dagblaðið - 19.06.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. K Eyjólfur Konráð Jónsson skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Þingsæti hans er eftirsótt. Samtök frjálslyndra fullyrða að baráttan I kjördæminu snúist um það hvor fari á þing, Eyjólfur Konráð eða fyrsti maður á lista þeirra, Guðmundur Þór Ásmundsson. Framsóknarmenn eru sigurglaðir að vanda og hálda þvi fram að ef Eyjólfur faili þá muni þriðji maður á B-lista, Stefán Guðmundsson, hljóta kosningu. „Ef úrslit kosninganna verða óhagstæð fyrir Framsóknarflokkinn er ekki liklegt að hann sækist eftir stjórnarþátttöku næsta kjörtimabil,” sagði Ólafur Jóhannes- son ráðherra á framboðsfundinum í Varmahlíð. DB-mynd GM. Jafnaðarstefnu í stað stórbýlastef nu Gylfa Þ. Gíslasonar „Þegar Gylfi Þ. Gislason var í forystu fyrir Alþýðuflokkinn var land- búnaðarstefna flokksins mjög umdeild,"sagði Finnur Torfi Stefáns- son á fundinum i Varmahlið í Skaga- firði. „En nú eru nýir tímar og nýir menn komnir í forystu flokksins. Flokkurinn aðhyllist jafnaðarstefna í land- búnaðarmálum, sem er andstæð stór- býlastefnu sem Sjálfstæðisflokkurinn og Gylfi Þ. Gíslason ráku í ■ Viðreisnarstjóminni,” sagði hann ennfremur. Ólafur Jóhanneson, formaður Framsóknarflokksins, taldi Finn Torfa vega ómaklega að Gylfa Þ. Gislasyni og fannst lítið til um nýju mennina í Alþýðuflokknum. „Þeir eiga enn eftir að sýna að þeir hafi tærnar þar sem hann hafði hælana,” sagði Ólafur. Vinstri stefnu til vegs áný Ragnar Arnalds og Hannes Baldvinsson hvöttu til þess að vinstri stefna yrði hafin til vegs á ný. Ragnar HVÍSLAÐ ÚTIUNDIR VEGG: Styð Alþýðubandalagið vegna þess að frænka komst ekki áfram í Framsókn Eiríkur Pálsson, ungur bóndi á Syðri-Völlum í Vestur-Húnavatns- sýslu. skipar þriðja sætið á framboðs- lista Alþýðubandalagsins í Norður- landskjördæmi vestra. Eirikur hefur lýst því yfir að hann hafi um tima verið í vafa um hvort hann ætti frekar að styðja Framsóknarflokkinn eða Alþýðubandalagið. Hann tók þátt i prófkjöri fram- sóknarmanna í kjördæminu í vetur og vann óspart að þvi að frænka sín, tGuðrún Benejiktsdóttir. kennari á Hvammstanga, yrði framarlega á lista sagði að á milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks væri náið fóst- bræðralag og allt benti til þess að þessir flokkar ætluðu að stjórna -saman ef þeir hefðu til þess þingstyrk að kosningum loknum. Framsókn fer ekki I stjórn ef úrslitin verða óhagstæð „Ef úrslit kosninganna verða óhagstæð fyrir Framsóknarflokkinn er ekki líklegt að hann sækist eftir stjórnarþátttöku næsta kjörtímabil,” Niðurstaða prófkjörsins varð hins vegar sú að Guðrún skipar fjórða sæti á lista Framsóknarflokksins. Eirikur vildi ekki sætta sig við þetta, gekk til liðs við Alþýðubandalagið og skipar nú, sem fyrr sagði, þriðja sæti á lista flokksins. Vegni flokknum vel kann hann að verða varamaður Ragnars Arnalds á þingi næsta kjör- tímabil. Og fari svo má Eirikur una glaður við sitt, fjölskyldan getur þá komið einhverjum málum sínum fram á þingi! GM sagði Ólafur Jóhannesson i Varma- hlíð. Stjórnarandstaðan henti þessum ummælum á lofti og sagði að nú lægi Ijóst fyrir hvernig koma mætti ríkis- stjórninni frá. Það þyrfti að veita framsóknarmönnum rækilegan skell. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins lögðu áherzlu á að flokkurinn gengi óbundinn lil kosninga. Frambjóð- endur Samtakanna hvöttu aftur á móti til þess að vinstri stjórn yrði mynduð og sögðu að sigur Santtak- anna væri eina tryggingin fyrir myndun slikrar stjórnar. GM 5 listar i kjori A-listi Alþýðuflokksins: Finnur Torfi Stefánsson Jóhann G. Möller Jón Karlsson Elín Njálsdóttir Þórarinn T yrfingsson Guðni Sig. Óskarsson Unnar Agnarsson Erla Eymundardóttir Herdis Sigurjónsdóttir Kristján Sigurðsson. B-listi D-listi F-listi Samtaka f rjálslyndra G-listi Framsóknarflokksins: Sjálfstæðisflokksins: og vinstri manna: Alþýðubandalagsins: Ólafur Jóhannesson Pálmi Jónsson Guðmundur Þór Ásmundsson Ragnar Arnalds Páll Pétursson Eyjólfur Konráð Jónsson ÚlfarSveinsson Hannes Baldvinsson Stefán Guðmundsson Jón Ásbergsson Pétur Arnar Pétursson Eirikur Pálsson Guðrún Benediktsdóttir Ólafur B.Óskarsson Bergþór Atlason Þórarinn Magnússon Bogi Sigurbjömsson. Þorbjöm Árnason ÞorvaldurG. Jónsson Guðriður Helgadóttir Jón Ingi lngvarsson. Kjartan Bjamason Hilmir Jóhannesson Haukur Ingólfsson Brynjólfur Sveinbergsson Valgerður Ágústsdóttir Magnús T raustason Eðvarö Hallgrimsson Helga Kristjánsdóttir Pálmi Rögnvaldsson Guðbjörg Kristinsdóttir Ingibjörg Hafstað Sverrir Sveinsson Þórarinn Þorvaldsson Kristján Snorrason Eyjólfur Eyjólfsson GunnarOddsson GunnarGíslason Eggert Theódórsson Kolbeinn Friðbjarnarson. NYTT Sófaborð OKKAR VERÐ KR: 79.100 Nú bjóðum við sérstakt kynningarverð á ailri okkar framleiðsluí tilefniafopnunNÝRRAR VERKSMIÐJU og GLÆSILEGS NÝS SÖLUSÝNINGARSALS 'SPIRA Sófi og svefnbekkur f senn. íslenzkt hugverk oghönnun. lQ2A9fr OKKAR Ð KR: 77.000 r VERÐ Kr. 55.000.- 69£0ft~ Á.GUÐMUNDSS0N HF Húsgagnaverksmiðja Skemmuveg 4, Kópavogi — Sími 73100 SKRIFSTOFU- SKRIFBORÐ Vönduð sterk skrifstofu- skrifborð íþrem stærðum. Verðfrákr. 108.000 FORSTOFUHÚSGÖGN m.aw Vegg- húsgögn væntanleg Í2gerðum Greiöslu Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiflja Skemmuvegi 4. Simi 73100. KR: 119.500 OKKARVERÐ KR: 94.500 skilmálar Stað- greiðslu- afsláttur Sendumum alltland

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.