Dagblaðið - 19.06.1978, Síða 30

Dagblaðið - 19.06.1978, Síða 30
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. I GAMLA BÍÓ R CARUSO STARRING , MAlðO „ ANN LanzaBlyth Nýtt eintak af þessari frægu og vinsælu kvikmynd. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7og9. 1 önnumst hvers konar matvœlereykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. i REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGl 36 S 7 63 40 Kvikmyndir J AUSTURBÆJARBlO: Killer Foree, a«alhlutverk: Teliy Savalas (Kojak) og Peter Fonda, kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14ára. BÆJARBÍÓ: DauðagUdran, kl. 9. GAMLA BÍÓ: Caruso, hin frœga og vinsœia músikmynd um œvi mesta söngvara allra tíma, kl. 5,7 og9' ____________________________________ HAFNARBÍÓ: " Mannrán, aöalhhitvírk: George Ardisson, Bascale Audret og Christa Linder, kl. 3,5,7,9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ: Leikfang dauöans fThe Domini Principle), aðalhlutverk: Gene Hackman og Candice Bergen, kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Bráðin (The naked Prey) kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Keðjusagarmorðinginn, aöalhlutverk: Gunnar Hansen, kl. 5,7,9 og 11. NÝJA BÍÓ: Þegar þolinmæðina þrýtur, aðalhlut- verk: Bo Svenson, Robert Culp og Breaking Point, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN: A: BUly Jack í eldUnunni, kl 3,5,1. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B: Hvað kom fyrir Roo fraenku, aöalhlutverk: SheUey Winters og Mark Lest- er, kL 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. C: Harðjarxlinn. Aðalhlutverk: Rod Taylor og Suzy Kendall, kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. D: Sjö dásamlegar dauðasyndir, kl. 3.15,5.15,7.15,9.15og 11.15. STJÖRNUBtÓ: Serpico, aðalhlutverk: AI Pacino kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Við erum ósigrandi kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ: Sjö hetjur (The magntficent seven). leUcstjóri: John Sutrges, aðalhlutverk: Steve McQueen, Charles Bronson og James Coburn, kl. 5, 7.30og 10. Bönnuðinnan 16ára. ifí'WÓÐLEI KHÚSHJ Káta ekkjan miövikudagkl. 20, föstudagkl. 20, laugardagkl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala 13.15—20. Simi 1 — 1200. Útvarp íkvöld kl. 21.00: Námsdvöl á erlendri grund Hvað er ASS? í kvöld kl. 21.00 verður þáttur 1 út- varpinu 1 umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amin og nefnist hann Námsdvöl á erlendri grund. Sagðist Harpa mundi fjalla um skiptinemasamtökin ASS. Sögð verður saga samtakanna og rætt við fram-, kvæmdastjóra þeirra, Erlend Magnús- son. Þá verður rætt við skiptinemana Mörtu Eiriksdóttur, sem dvaldi i- Belgiu, Bergþór Pálsson, sem dvaldi í Frakklandi og Björn Hermannsson,; sem dvaldi í Bandaríkjunum. Einnig mun Harpa ræða við Ester Hanke frá Bandaríkjunum, en hún hefur dvalið hér sem skiptinemi og fer heim i næsta mánuði. Sagði Harpa að Ester væri svo ánægð með Övölina hér að húm segðist alls ekki tilbúin til að fara heim strax. Sagðist Harpa sjálf hafa verið skiptinemi i Bandaríkjunum og hefði sá timi sem hún dvaidi þar verið alveg stórkostleg og mikil lifsreynsla. Dvalartimi er eitt skólaár. Nemarnir fara héðan I ágúst og koma aftur heim i júlí næsta ár. Þeir dveljast allir hjá fjölskyldum úti og fá ókeypis húsnæði og fæði. Þeir eru siðan í skóla mestah timann, en að lokinni skólagöngunni fara þeir í ferðalög með öðrum skiptinemum sem dveljast i' landi. Engin skólagjöld þarf að greiða, en nemarnir verða sjálfir að sjá um vasa- peninga og fargjöld. -RK.I Utvarp Sjónvarp Tvö íslenzk leikrit tekin upp hjá sjónvarpinu Ágúst Guðmundsson kvikmynda- tökumaður. Nýlokið er i sjónvarpinu upptöku á leikriti eftir Ágúst Guðmundsson og verður það væntanlega sýnt hér innan skamms. Ágúst Guðmundsson nam kvikmyndagerð í London og lauk námi sl. vor. Á kvikmyndahátið listahátiðar var i Fjalakettinum sýnd myndin Lifeline to Cathy, sem Ágúst gerði i Englandi. Er þetta 30 min. mynd og hlaut Ágúst mikið lof fyrir hana. Einnig veitti menntamálaráðuneytið Ágústi styrk til að gera myndina Lítil þúfa. Einnig átti Ágúst stóran þátt i gerð myndarinnar Saga úr stríðinu, sem sýnd var í barnatíma sjónvarpsins sl. ár. Þetta nýja leikrit Ágústs nefnist Skólaferð og eru það nemendur Leiklist- arskóla íslands sem fara með hlutverkin. Er leikrit þetta hluti af þeirra námi, og er ætlunin með þessu verkefni að kynna nemendunum starf ogvinnubrögð í sjónvarpi áður en námi jjeirra lýkur. Einnig er nú að hefjast upptaka leikritsins Skollaleikur eftir Böðvar Guðmundsson, en segja má með sanni að Alþýðuleikhúsið á Akureyri hafí farið sigurför um landið með leikrit þetta. Einnig hefur sjónvarpið sýnt Krummagull eftir Böðvar, og var það einnig Alþýðuleikhúsið sem átti heiðurinn af flutningi þess. -RK. Úr Skollaleik eftir Böðvar Guðmundsson. Sjónvarpíkvöld kl. 20.35: Kata KATA OG BÓKSALINN „Þetta leikrit á auðsjáanlega ekki að gerast núna á okkar timum, heldur einhvern tima fyrr á öldinni,” sagði Óskar Ingimarsson m.a. um brezka sjónvarpsleikritið Kata, sem sýnt verður I sjónvarpinu I kvöld kl. 2035. Segir leikritið frá manni sem rekur litla bókabúð á litlum stað úti við hafið. Þar kynnist hann Kötu og trúlofast henni. En Kata er ráðrík og það gengur bóksalanum illa að þola. Málin taka þvi aðra stefnu en þeim var ætlað og fer svo að lokum að, bóksalinn gefst upp og slítur trúlofun þeirra. Verður Kata ævareið og hótar honum málsókn. Kata fer siðan til London og bóksalinn lendir í ýmsum erfiðleikum. En hver veit nema Kata, komi aftur og þá getur allt gerzt. Sagði Óskar að leikrit þetta væri mjög spennandi. Það er byggt á sögu eftir Henry James, Terence Feely færði það I leikbúning og leikstjóri er Gareth Davies. Leikritið er i litum og tæplega klukkustundar langt. -RK. MA BJÓÐA ÞÉR ÞflÐ BESTfl SEM TIL ER Helios íbúðir Nýjar og glæsilegar íbúðir. Þessar íbúðir eru staðsettar við Arenal ströndina, lengstu bað- ströndinni á Mallorca - nýjar og vandaðar íbúðir sem bjóða upp á öll þægindi s.s. setustof- ur, vínstúkur, sundlaug og stórt útivistarsvæði, leikað- stöðu fyrir börn og fl. 2 þjónustuskrifstofur Sunnu, barnagæsla og leikskóli. Val um fjölda annarra gæða hótela s.s. Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Guadelupe o.fl. Brottfarardagar: 11.-18. júní - 2., 9.,-23.,-30. júlí. PORTUGAL Hótel Londres Estoril I fyrsta sinn reglubundið leigu- flug beint til Portúgal. Við höfum valið glæsilegt hótel og íbúðir í eftirsóttustu bað- strandabæjunum Estoril og Cascais í aðeins 30 km fjar- lægð frá Lissabon. íbúðirnar Vale Do Sol, Valbon og Hotel Londres. Fjölbreyttar skemmti- og skoð- unarferðir og íslenskir farar- stjórar á staðnum. Brottfarardagar: 29. júní - 20. júlí- 10,og31.ágúst.-21.sept - 13. okt. Playamar Lúxusíbúðir í sérflokki. Playamar íbúðimar eru 21 stórhýsi með loftkældum lúx- usíbúðum, með stóru útivistar- svæði, görðum sundlaugum leiksvæðum, veitingastöðum, kjörbúðum o.fl., alveg við beztu baðströndina, skammt frá miðborg Torremolinos. Glæsilegar stofur með harð- viðarinnréttingum, fullkomn- um eldhúsum, böðum og einu eða tveimur svefnherbergjum. Leikskóli og bamaheimili fyrir Sunnugesti. Brottfarardagar: 16. - 22. júni - 7., 12., 28. júlí - 3., 4., 11., 18., 24., 25. ágúst -1.-8., 13., 15. sept. KOKA, vinsælar ibúðir Sannkölluð sumarparadís. Aldrei kalt - aldrei ofsahiti. Vegna hagstæðra samninga á heilsársgmndvelli getum við nú boðið sumarferðir til Kan- aríeyja með dvöl á eftirsóttum íbúðarhótelum s.s. Koka, Cor- ona Roja, Corona Blanca og Sun Club. Brottfarardagar: 26. júní - 20. júlí - 10., 31. ágúst - 21. sept. ÓKEYPIS FYRIR BÖRNIN. GRIKKLAND Hotel Appolon Palace Þetta hótel hefur tæplega 300 herbergi, öll mjög vel og nýtískulega búin. Svalir em á hverju herbergi, sem em loft- kæld, og í öllum er baksviðs- tónlist, þar sem velja má milli þrenns konar tónlistar. Þá eru keilubrautir í húsa- kynnum hótelsins og fimleika- salur með gufubaðstofu. Veitingastofahótelsins er opin allan sólarhringinn. Einnig hægt að dvelja á Hotel Oasis, Fenix o.fl. Brottfarardagar: 27. júní - 18. júlí - 1., 8., 15., 22., 29. ágúst- 5.-12., 19. sept. FERflASKRIFSTOFAN SIINNA BANKASTRIET110 SINII29322

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.