Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1978. DAGBUVÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Gamalt g6lfteppi til sölu. Stærð ca 40 fm. Uppl. í síma 30992 eftir kl. 8. Candy ”45 þvottavél, 3ja ára, i góðu lagi til sölu á kr. 75 þús., (kostar ný 169 þús.) Hjónarúm úr tekki án dýna á kr. 15 þús. Sófaborð úr tekki 10 þús. Brauðrist kr. 6 þús. Hraðsuðu- ketill á kr. 8 þús. Allt vel útlítandi og í góðu lagi. Uppl. i sima 25121 eftir kl. 5. Til sölu hvitur vaskur á faeti á ca 20 þús. og alveg ný 80 cir breið baöinnrétting úr furu á ca 50 þús. Uppl.ísima 50875. Bækur til sölu. Almanak þjóðvinaféiagsins 1875 til 1975, „Lexicon Poetikum” Bjami Thorarensen I til II. Norsk lovtidend 1897 til 1969. Gamlar fomritaútgáfur og ódýrar og dýrar bækur i öUum grein- um frá 17. til 20. öld í þúsundataU. Skólavörðustígur 20, sími 29720. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin, Hátúni 6. Opið 2—6, sími 18734. Nokkrír notaðir miðstöðvarofnar til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í sima 83551 til kl. 17 og 83480 á kvöldin. Úrvals gröðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. I síma 73454. 1 Óskast keypt Bt Óskum eftir göðum og vel með fömum bamabílstól. Uppl. í síma 21937 eftir kl. 6 á kvöldin. Kaupum notaðar hljómplötur. Tónaval Þingholtsstræti 24. Göð skölaritvél óskast keypt, helzt Brother. Uppl. i síma 16352 mUli kl. 5og7. Óskaeftir aðkaupa notaða, sjáU'virka þvottavél. Uppl. í síma 32044. Byggingameistarar. Óskum eftir að kaupa hæðarkíki ásamt þrífæti, skUyrði að hann sé I góðu lagi.' Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—578. i Verzlun p Tönaval auglýsir: Ódýrar nýjar hljómplötur á aðeins 3.950.-: Abbey Raod, Let it be, Rubber Soul, S.G.T., S Peppers Lonely Hearts Club band með Bitlunum. Some girls J með RoUing Stones. City to City með Gerry Rafferty, Rawpower Iggy Pop. Tónaval. Þingholtsstræti 24. Sængurfataléreft, lakaléreft, hvít og mislit 140 cm og 2 m breitt. Straufrí sængurveraefni, smárós- ótt sirs, ódýr handklæði. Þorsteinsbúð Reykjavík — Þorsteinsbúð Keflavík. Sængurgjafir, hettupeysur, hettuhandklæði, barnateppi frá kr. 1675 stykkið, vöggusett, velour-vagnsett, barnapeysur kr. 1080 stykkið, ungbarna- náttföt, ungbarnanærföt, blei ur kr. 238 stykkið, bleiiugas kr. 143,50 í bleiiuna, bleiiubuxur. frá kr. 275 stykkið. Þor- steinsbúð. Fisherpríse húsið auglýsir Fisherprise leikföng í úrvali, bensínstöðvar, skólar, brúðuleikhús, spítalar, sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir, brúðukerrur, 6 gerðir, stignir bílar, stignir traktorar, þríhjól, tvihjól, regnhlifakerrur barna, gröfur til að sitja á, knattspyrnuspil, bobbspil, billjardborð, stórir vörubilar, indjána Jjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna- fræðisett, Legokubbar. Póstsendum. Fisherprise húsið, Skólavörðustíg 10. Sími 14806. Hannyrðaversiunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, hnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Simi 13130. Verzlunin Kirkjufell er flutt að Klapparstig 27. Höfum mikií úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulíni. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörur okkar fást ekki annars staðar. Kirkjufell Klapparstíg 27. S. 21090. Veiztþú, að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, I verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin Stjömulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími 23480. Tilvalið f sumarleyfið. Smyrna gólfteppi, veggstykki og púðar, grófar krosssaumsmottur, persnesk og rósamunstur, grófir ámálaðir strengir og púðar fyrir krosssaum og gobelín. Til- búnir barna- og bílapúðar verð 1200 kr. Prjónagarð og uppskriftir í miklu úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Uppsetningar á handavinnu. Nýjar gerðir af leggingum á púða, kögur á lampaskerma og gardínur, bönd og snúrur. Flauel I glæsilegu litaúrvali. margar gerðir uppsetninga á púðum. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengja- járn, fjölbreyttar tegundir og allar stærð- ir. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. 9 Fyrir ungbörn i Notaður barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 30462. Óska eftir að kaupa stóran barnavagn sem nota má á svöl- um, þarf ekki að vera nýr. Uppl. í síma 20101. 1 Húsgögn i Jumbo söfasett og ruggustóll til sölu. Vel með farið. Uppl. á daginn í síma 18315 og 76086 frá 7—9 á kvöldin. Til sölu svefnbekkur og hansahillur. Uppl. í síma 25314. Antikhúsgögn. til sölu stórglæsileg borðstofuhúsgögn úr mahóní, sem ný, en þó 100 ára gömul. Uppl.isíma 72895. Vegna brottflutnings. Ódýrt, létt sófasett, nýlegt, kommóða, skrifborð og ýmislegt fleira. Simi 22174 eftir kl. 5. Biðstofuhúsgögn óskast, létt og vel með farin. Upplýsing- j ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—620. Söfasett til sölu. 3ja ára gamalt. Alveg eins og nýtt. Hús- bóndastóll úr leðri frá Valhúsgögnum með skemli. Þarf að klæða hann fljót- lega. Tvö palesanderborð sem fylgja sófasettinu. Hornborð og annað kring- lótt. Innskotsborð I antíkstíl. Símastóll, leðurklæddur og fleira. Uppl. I síma 5391 á Hvolsvelli. Svefnbekkur með skúfiu, sófaborð með bar, eldhúsborð með stál- fótum og fjórir kollar til sölu. Upplýsing- ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—430. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, simi 34848. Til sölu tvíbreiður svefnsófi með útskornum örmum ásamt einum samstæðum stól með hörpudisk- lagi. Uppl. I síma 19547 eftir kl. 3. Svefnbekkir, svefnsöfar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. I Keimilistæki D Nýyfirfarinn Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í síma 28371 eftirkl. 18. Vel meðfarínn Zanussi ísskápur til sölu, 240 litra. Uppl. í sima 36589 eftir kl. 5. Hljóðfæri D Hljóðfæraverzlunin Tönkvlsl auglýsir: Höfum kaupendur af notuðum Gibson og Fender gitörum og bassagítörum. Mikil eftirspurn. Hijóðværaverzlunin Tónkvfsl, Laufásvegi 17. Óska eftir að kaupa trommusett. Uppl. í sima 72688 eftir kl. 19. Hljómbær — Hljómbær Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610, auglýsir. ATH. vorum að taka upp stálstrengja og klassíska gítara á mjög góðu verði, góð kjör. Eigum einnig fyrirliggjandi vinstri handar gítara fyrir örvhenta, tegund Guild og góðar eftirlikingar af Ricken- backer, Gibson Les Paul og Fender Stratcoaster. Nú er rétti tíminn til að fá sér góðan kassagítar í ferðalagið. Hljómlistarmenn. Nú er tækifæri til þess að eignast góð nljóðfæri. Er að selja eftirfarandi: Rickenbacker gítar og MXR Fazer Univox Fazer Wha-Wha Synthesizer bljóðnema, Fender Twin reverb magn- ar. Uppl. í síma 96-24594 hjá Ólafí i vinnutíma. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í úm- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. I Verzlun Verzlun Athugiö breyttan opnunartíma \ Opið Vuið hi. 68.8P0" Varð kr. 55,000 JSb S6f i og svef nbekkur í senn. Íslenzkt hugverk og I jnnun. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnavarksmiðia Skemmuvegi 4. Skni 73100. SJUBIH SKIIHIIM IsluzktHwt Htlninrk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum staö. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofá h/i .Trönuhrauni 5. Sjmi 51745. ALTERNATORAR ó/12/24 volt I flesta bila og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. PÍLARAFHF. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stærðum. Varðfrá kr. 108.000 Á.GUÐMUNDSS0N H útgagnavaifcamiðja Skemmuvegi 4. Skni 73100. Utanhússmálning Perma-Dri Þetta er olíulímmálning sem ekki flagnar né springur. Reynsla fyrir Perma-Dri á íslandi er 11 ára ending. Ath. að tveir litir eru til á gömlu verði og að allir litir eru á sama veröi. Perma-Dri hentar mjög vel á allan stein, bárujárn, asbest, á hvers konar þök o.fl. og er I algjörum sérflokki hvaö gasði snertir. Sigurður Pálsson byggingam., Kambsvegi 32 Reykjavík. Simar 34472 og 38414. N Hollenska FAM ryksugan, endingargöö, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við' hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUK Ármúla 32 Simi37700. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12og13-19 sunnudaga lokaó Sendum um allt land. Sækió sumarið til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN ■Vorð Itr. 100.900 Verð kr. 119.500 Á(v Á.GUÐMUNDSSON IHúsgagnaverfcsmið]a, Skemmuvegi 4 KöpavogL Simi 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.