Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1978.
21
Þann 18. marz voru gefin saman í hjóna-
band af séra Ólafi Oddi Jónssyni i Kefla-
víkurkirkju ungfrú Guöbjörg Jóns-
dóttir og Þórður Ragnarsson. Heimili
þeirra er að Hjallavegi 5, Njarðvik.
Ljósmyndastofa Suðurnesja.
Þann 21. jan. voru gefin saman í hjóna-
band af séra Ólafi Skúlasyni 1 Bústaða-
kirkju Steinunn Jónsdóttir og Sverrir
Ómar Guðnason. Heimili þeirra er að
Gnoðarvogi 20, Rvik. Ljósmyndastofa
Gunnar Ingimars, Suðurveri.
Gefin hafa verið saman í hjónaband af
séra Guðmundi Þorsteinssyni í Árbæjar-
kirkju Málfríður Vilbergsdóttir og
Þráinn Hjálmarsson. Heimili þeirra er
að Kletti i Geiradal. Ljósmynd
MATS, Laugavegi 178.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrgð simi 11100.
Hafnarfjöröun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160,sjukrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
'ökkvilið "p siúkrabifreið, sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
14.—20. júlí er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó-
teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til ki. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður
, Hafnarfjarðarapótek og Norðutbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan.
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótok, Akureyri.
’Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og .
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
. ^Jpplýsingar eru gefnar í sima 22445.
*Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
/
Reykjavik—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
íokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
sþítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 5,1100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miöstöðinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja högreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
•eyrarapóteki í sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki níest í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýgingum um vaktir eftir
kl. 17.
VestmQnnaeyjar. Neyðarvakt læknaisima 1966.
'Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
.sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við
|Barónsstíg alla laugardaga og sunnuiSga kl. 17-18.
.Sírni 22411.
Heifitsókitártími
Borgar»p(tallnn:Mánud.—föstud. kl. 78.30—19.30.
'Lau^ard. — sunnudjd 13.30—14.3Qoe 18 30— 19
Heilsuvemdarstöðin: ~KI. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. ;
! Fœðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! >
Fœðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
! KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: AUadagakl. 15.30-18.30.
Landakotsspitáli AUa daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
1 Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
jdögum.
<3 ^
Þú ert nú hræðilega sjálfsöruggur.
|Sólvangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15—’
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. '
; 15-16.30.
Landspltalinn: AUa daga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspftaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
iriafnarbúðlr AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VtfilsstaöaspftaN: AUa daga frá kl. 15—16 og
,19.30-20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar-
dagafrákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23..
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Áöaísafn - ÚdánadeUd Þingholtsstræti 29a, símf
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.lí—
16. Lokað á sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga ld.
14—18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
(östud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-:
föstud. kl. 14 21,laugard.kl: 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvaílagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við*
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla f ÞinghohsstrsetJ'
29a. Bókakassar lánaðir skipúm, Keilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Þér verður boðið til skemmtilegrar
veizlu í kvöld. YOrleitt mjög góður dagur nema smávægilegur mis-
skilningur heima fyrir sem auðvelt verður að greiða úr.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Verkefnin hlaðast upp. Reyndu að
gera öðrum skiljanlegt að þú getur ekki annað öllu einn. Þér kæmi
vel að eyða kvöldinu heima í faðmi fjölskyldunnar.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Hjálpaðu vini þínum sem á í erfið-
leikum og hann verður þér eilíflega þakklátur. Gættu þess að eyða
ekki of miklum fjármunum í persónulegar þarfir.
Nautið (21. apríl—21. mai): Þú kemst að leyndarmáli fyrir hreina
tilviljun. Geymdu það með þér, því mikið er i húfi. Straumar
ástarinnar eru sterkir um þessar mundir.
Tvfburamir (22. mai—21. júnD: Þú hefur haft áhyggjur af fjárraál-
unum undanfarið, en það litur út fyrir að þér takist að vinna þér
inn álitlega upphæð í dag. Skemmtilegt kvöld er framundan.
Krabbinn (22. juní—23. júlí): Þú ert eitthvað illa fyrirkallaður fram-
an af deginum en kvöldið verður gott í góðum félagsskap. Gerðu
áætlanir fyrir framtíðina.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gamall ættingi þinn sýnir þér óvanaleg
vinarhót. Þú fínnur hlut sem þú týndir fyrir löngu. Eyddu ekki um
efni fram í dag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að verða ekki á vegi þeirra
sem eru ráðríkir í dag. Himintunglin eru hagstæðari i kvöld og þú
munt geta ráðið fram úr hvaða vanda sem er þá.
Vogin (24. sept—23. okt.): Gerðu eins gott úr erfiðri aðstöðu og þú
getur. Þú ert vel undir það búinn og þvi þarftu ekki að hafa neinar
áhyggjur. Einhver eldri persóna segir þér leyndarmál sitt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef kunningi sem þú hefur ný-
lega eignazt er of heimtufrekur við þig skaltu gera honum grein
fyrir að það geti ekki gengið. Kvöldinu væri vel varið í hópi gam-
aUa vina.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Straumar ástarinnar eru ofar-
lega á baugi í dag. Eyddu kvöldinu með ástvini þinum. Þeir sem
fæddir eru í þessu merki þurfa ekki aö hafa áhyggjur af neinu í dag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður fyrir smávægilegum von-
brigðupi fyrri hluta dags. En þú kemst aftur i jafnvægi þegar góður
vinur flytur þér góðar fréttir langt að komnar. Þannig endar dagur-
inn betur en hann byrjaði.
Afmælisbarn dagsins: Eitthvað af þeim áætlunum sem þú hefur
fyrir þetta ár mun bera undraverðan árangur. Mikið verður um að
vera um miðbik ársins og þú lendir í ýmsu skemmtilegu. Bezt af
öllu verður þó langt ferðalag sem þú munt fara í. Fjárhagsleg af-
koma verður góð.
Engin bamadeild er opin lengur en tfl kl. 19.
Tæknibókasafnið Skiphoftí 37 er opið mánudaga
' — föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amoriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—,
19.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Aðgangurókeypis.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b:Opiö daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn f Laugardafc Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvabstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Nóttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.‘
14.-30^-16.
Norrœna húsið við Hringbraut: Ópið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveítubilanin .Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjamames, simi 15766.
yatíisveitubUamir;. Reykjavik,. Kópavogur 'og
jSeltjarnarnes, slmi 85477, Akureyri simi 11414,
iKeflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
jeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
l|6fmabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjámamesi,'
;Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
ktilkynnist i 05.
^BHanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
ITekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
jborgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.