Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLl 1978. r Veðrið " Veðurspá i dag: Austan gola og: skýjafl afl mestu 6 SuflurlandL Létt- skýjafl á köflum á VesturiandL Á Norflurlandi lóttir holdur tll en vifl norflaustur og austurströndina verflur norðangola, skýjafl en fremur . svah. í morgun kl. 6 var hiti 10 stíg og létt- skýjafl í Reykjavik, Gufuskálar 8 stíg, og léttskýjafl, Gaharviti 5 stíg og létt- skýjafl, Dalatangi 8 stig og skýjafl, Höfn 8 stíg og abkýjafl, Vestmanna- oyjar 10 stíg og skýjafi. ( Þörshöfn i Færeyjum 8 stíg og alskýjafl, Kaupmannahöfn 13stigog skýjafl, Osló 14 stíg og skýjafl, London 14 stig og skýjafl, Hamborg 13 stíg og rigning, Modrid 16 stíg og heiflrikt, Lissabon 15 stig og létt- skýjað, New York 22 stig og létt- skýjafl. i Sigvaldi Þorkelsson lézt i sjúkrahúsi Neskaupstaðarmánudaginn 17. júlí. Sigurlaug Vilhelmsdóttir lézt að Sólvangi Hafnarfirði þann 10. júlí. Steinunn Thorsteinsson ljósmyndari, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 21. júlí kl. 15. Árni Ólafur Pálsson, Hringbraut 39, verður jarðsunginn föstudaginn 21. júlí i frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Vigfús Kristjánsson, er lézt 1. júli, var fæddur 6. febrúar 1899. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson, Hafnar- nesi, og k. h. Guðrún Vigfúsdóttir. Hann tók próf í húsasmiði 45 ára gamall og stundaði trésmíðar. Vigfús ritaði nokkrar bækur, þ.á m. Sagnaþætti I-III. Hann var einn af stofnendum Slysa- varnafélags íslands 1928 og tók virkan þátt í þeim félagsskap. Útivistarferðir Föstudag. 21/7 kl. 20 1. Sprengisandur, Laugafell, Kiðagil, Fjórðungsalda og víðar ' fylgd með Jóni I. Bjamasyni. 2. Þórsmörk, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseðlar áskrifst. Lækjarg. óasími 14606. Verzlunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gassavötn — Vatnajökull. 3. Lakagigar 4. Hvítárvatn — Karlsdráttur. 5. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnjúkur. Svalbarði 20/7. Ferð á Svalbarða, 4 klst., stopp. Gönguferð með norskum leiðsögumanni. Sveitárstjóri óskast Hreppsnefnd Breiðdalshrepps óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Tilboðum sé skilað til Guð- jóns Sveinssonar, Breiðdalsvík, fyrir 1. ágúst nk. í tilboðum skal umsækjandi taka fram aldur, menntun og fyrri störf, svo og launa- kröfur. Nánari upplýsingar í síma 97-5633. Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. SAMTOK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Lágmúla 9, simi 82399. 28311 28311 Fasteignasalan Eignavör Hverfisgötu 16 A. Við erum með góðar eignir, til dæmis: 5 herbergja íbúð við Miklubraut 5 herbergja íbúð við Álfaskeið 4 herbergja við Álfhólsveg 3 herbergja við Rauðarárstíg 3 herbergja við Karfavog 3 herbergja við Kópavogsbraut í tvíbýli. Okkur vantar einbýlishús og raðhús. Ennfremur 2ja herbergja íbúðir. Við erum með úrval af sumar- bústöðum og löndum undir sumarbústaði. Heimasímar: 41736 Einar Óskarsson 74035 Pétur Axel Jónsson lögfræðingur. Te-grasaferð í Heiömörk verður farin, sunnudaginn 23. júlí n.k. ef veður leyfir. Farið frá Hlemmtorgi kl. 10. Bílalausu fólki séð fyrir fari. Utanfélagsmenn velkomnir með. Stjórn Náttúru- lækningafélagsins. NýttKf Vakningasamkoma i kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Fjölbreyttur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Rladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Samkomustjóri Svanur Magnússon. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Kvennadeildin gengst fyrir dagsferð fyrir félagskonur þriðjudaginn 1. ágúst nk. og verður farið austur aðSkógum undir Eyjafjöllum. Vinsamlegast tilkynnið bátttöku fyrir 25. júlí í síma 28222 og verða nánari upplýsingar veittar á sama stað. Íslandsmótið I knattspyrnu kvenna. FRAMVÖLI.UR Fram-UBK kl. 20. íslandsmótið I knattspyrnu pilta KEFLAVÍKURVÖLLUR ÍBK—UBK2.n. A.kl. 20. ÍBK-UBK 4. n. A, kl. 19. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH-Próttur 2. n. A. kl. 20. HVALEYRARHOLTSVÖLLUR Haukar-Ármann 2. n. B, kl. 20. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-Vlkingur 2. fl. B, kl. 20. Gotfmót , COLFKLÚBBUR SELFOSS: Flaggkeppni, 18 holur, spilað eins og forgjöf og SSS vallarins nær. Hestamót Faxa verður haldið að Faxaborg dagana 22. og 23. júlí. Laugardag 22. júli kl. 16.00 verða gæðingar i A og B flokki dæmdir og unglingakeppni fer fram. Kapp- reiðar hefjast sunnudag 23. júlí kl. 13.30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 250 m stökk 300 m stökk 800 m stökk 150m nýliða skeið 250 m skeið 800 m brokk Tekið er á móti skráningu hjá Jóhanni Oddssyni, Steinum, simi um Borgames, og ólöfu Guðbrands- dóttur, Nýja-bæ, sími um Varmaiæk. Skráningu skal lokið fyrir miðvikudagskvökl 19. júlí. Happdrætíi Kosningahappdrætti Rauða kross íslands Dregið hefur verið i happdrætti Rauða kross íslands, upp komu eftirtalin númer: 127 40116 73799 115408 142008 6205 44314 76103 115469 142807 8507 44590 77953 122629 143436 14242 44940 81911 122249 143567 14328 49740 108024 123305 143643 15117 51718 108570 125518 143699 33402 66305 110430 128109 144929 35401 69416 110817 139107 147127 37936 72099 110818 139607 147179 39938 73442' 111026 140994 147253 Vinninga má vitja á skrifstofu RKÍ að Nóatúni 21, Reykjavik, i sima 26722. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 3. júlí 1978 Aðalvinningur: Ford Fairmont Future nr. 12736. 99 vinningar (vöruúttekt) kr. 20.000 hver: 75— 154 — 984 - 1054 - 1269 - 1623 - 1671 - 1785 - 1874 - 2618 - 2702 - 3529 - 3814 - 3922 - 3951 - 4072 - 4387 - 4749 - 6486 - 6523 - 7319 - 7806 — 8419 — 8481 — 8763 - 9100 - l0726 - 10833 — 11219 — 11243 — 11841 — 12640 — 12695 — 12736 (billinn) — 12738 14286 — 14306 — 14999 — 17759 — 18224 — 18265 — 18500 — 18509 19694 — 19745 — 20867 — 21281 — 22190 — 22553 — 22558 — 22559 — 23329 — 23685 - 23955 — 24081 — 25027 — 25410 — 26098 — 26187 — 27104 - 27125 — 27734 - 27796 — 27824 — 28430 — 29176 — 29239 — 29374 — 29583 — 30176 — 30197 — 30213 — 30285 — 30286 - 30907 - 31057 — 31357 — 31534 — 32374 — 32991 — 33037 — 33170- 33301 — 33501 — 33844 - 34149 — 34470 - 34551 — 34596 - 35681 - 36406 — 37868 - 37979 - 38001 — 38071 - 38248 — 40037-41700-43004-43930. Happdrætti Blindrafélagsins Dregið hefur vcrið i happdrætti Blindrafélagsins. Aðalvinningurinn, Dodge Aspen bifreið, kom á miða númer 21800. Aukavinningurinn, sólarlandaferð að verðmæti 130.000, kom á miða númer 16008. Blindra- félagið þakkar öllum landsmönnum veittan stuðning i afstöðnu happdrætti. Happdrætti líknarfélagsins „Risið" Dregið hefur verið í happdrætti liknarfélagsins’„Ris- ið”, sem efnt var til i fjáröflunarskyni fyrir eftirmeð- ferðarheimili fyirr alkóhólista sem koma af meðferðar- stofnunum. Upp kom nr. 16761. Vinnings má vitja til stjórnar líknarfélagsins. Uppl. i sima 27440. Dregið hefur verið í happdrætti landsmóts hestamanna 1. vinningur nr. 6669. Góðhestur með reiðtygjum. 2. vinningur nr. 4305. Samvinnuferð til Hollands á Evrópumeistaramót islenzkra hesta 1979, fyrir tvo. 3. vinningur nr. 6460. Sunnuferð til Mallorka. 4. vinningur nr. 5262. Útsýnarferð til Costa del Sol 24. sept. 5. vinningur nr. 7609. Úrvalsferðeftir eigin vali. 6. vinningur nr. 1427. Flugferð til London fyrir tvo. Morgan Kane Út er komin 10. bókin i bókaflokknum um Morgan Kane, Örlög byssumanns, og fjallar hún um viðureign Kanes við stórhættulegan og blóðþyrstan morðingja Pierre Bayard. Þetta er 4. bókin um Morgan Kane á þessu ári. Sýnt er að íslenzkir lesendur eru famir að kunna að meta bækur í þessum umbúnaði, þ.e.a.s. i ódýru vasabroti. í ráði er að gefa út fyrir jól stóra bók um Morgan Kane sem fengið hefur frábærar viðtökúr i Evrópu og Bandarikjunum. Þessi bók lýsir atburðum við Little big Horn, 26. júni 1876, þegar riddara- sveitum Custer’s hershöfðingja var gjöreytt af stríðs- mönnum indiánahöfðingjans Sitting Bulls. HOLLYWOÖD: Diskótek Michell Snyder frá Holly- wood stjórnar tónlistinni i kvöld. Baldur Brjánsson skemmtir. Video og plötukynning á þýzku ræflarokks- hljómsveitinni The Big Balls and the Great White Idiot. KLÚBBURINN: Cirkus, Lava Sænsk-íslenzka hljóm- sveitin ogdiskótek Vilhjálmur Ástráðsson. SKÁLAFELL: Tízkusýning kl. 21.30. Módelsamtök- in sýna Vuokko-kjóla frá íslenzkum heimilisiðnaði. Jónas Þórir leikur á orgelið. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. [ Styrkirfrá Vestfirðingafélaginu Eins og undanfarin ár verða i byrjun ágúst veittir styrkir úr „Menningarsjóði vestfirzkrar æsku” til vest- firzkra ungmenna, til framhaldsnáms sem þau ekki geta stundað í heimabyggð sinni. Forgang um styrk úr sjóðnum að öðru jöfnu hafa: 1. Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu sina, föður eða móður og einstæðar mæður. II. Konur meðan ekki er fullt jafnrétti launa. III. Ef ekki berast umsóknir frá Vestfjörðum, koma eftir sömu reglum Vestfirðingar búsettir annars staðar. Félagssvasði Vestfirðingafélagsins er ísa- fjörður, ísafjarðarsýslur, Strandasýsla og Barða- strandarsýsla (eða allir Vestfirðir.). Umsóknir þurfa að bcrast fyrir lok júiimánaðar og skulu meðmæli fyigja umsókn frá viðkomandi skólastjóra eða öðrum sem þekkir umsækjanda, efni hans og aðstæður. Umsóknir skal senda til „Menningarsjóðs vest- firzkrar æsku” c/o Sigriður Valdemarsdóttir, Birkimel 8B, Reykjavík. Á síðasta ári voru veittar úr sjóðnum kr. 220 þúsund til 5 ungmenna, aUra búsettra á Vest- fjörðum. Vegna veikinda formanns Vestfirðinga- félagsins, sem lá á sjúkrahúsi fleiri mánuði var litið um skemmtanir síðastliðinn vetur, en vonast er til að úr þvirætist meðhaustinu. Þjóðhátíð — Vestmannaeyjar tilboð óskast i eftirtalda aðstöðu á þjóðhátíð Vest - mannaeyja dagana 4., 5., og 6. ágúst. Ö1 og pylsur. Tóbak og sælgæti. ís og poppkom og veitingasölu. Tilboð skulu hafa borizt íþróttafélaginu Þór fyrir 26. júlí og verða tilboð opnuð kl. 13 í skrifstofu Þórs i félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Herði Jónssyni í sima 98-1860. Fundartímar AA Fundartímar AA-deildanna í Reykjavík eru sem hér segir: Tjamargötu 3c mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla virka daga kl. 16— 17. Sími 24295. Námskeið Dagana 22. júlí til 3. ágúst nk. gengst frjálsiþróttadeild KR fyrir byrjendanámskeiði í frjálsum íþróttum á Melavellinum. Námskeiðið hefst kl. 10 árdegis. Þátt- takendur mæti til skráningar fyrsta daginn. Þátttöku- gjalder kr. 3500. Borgarapótek Vegna sumarleyfa verður apótekið lokað frá \5. júlí ‘ og opnað aftur til almennrar afgreiðslu mánudaginn 14. ágúst. Frá f élagi einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 1. sept. Gigtarfélag íslands til Mallorka 17. september Gigtarfélag lslands hefur opnaö skrifstofu að Hátúni 10 i Reykjavík og er hún opin alla mánudaga frá kl. 2—4e.h. Meðal annarra nýjunga í starfsemi félagsins, má nefna, að ætlunin er að gefa félagsmönnum kost á ferð til Mallorka 17. september nk. með mjög hagkvæmum kjörum. Verður skrifstofan opin sérstaklega vegna ferðarinnar kl. 5—8 e.h., 24.-28. júlí. Má þá fá allar upplýsingar um ferðina, en simi skrifstofunnar er 20780. Sýning í Þrastarlundi Gunnar öm Gunnarsson sýnir um þessar mundir 12 málverk í Þrastarlundi. Þetta er sölusýning og lýkur henni 21. júlí nk. Minningarspjö'ci Minningarkort sjúkrahússsjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd, fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 19 Reykjavik, Sigriði Ólafsdóttur, simi I0915. Reykjavík, Birnu Sverrisdóttur. sími 8433. Grindavík, Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16 Grindavík. Önnu Aspar.r, Elisabetu Árnadótturog Soffiu LárusdótturSkagaströnd. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 ogSteindóri s. 30996. Minningarkort Óháða safnaðarins verða til sölu í Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld (fimmtudag) frá kl. 19—21.00 vegna útfarar Bjargar Ólafsdóttur og rennur andvirðið í Bjargarsjóð. Mihningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32,s. 2250l,Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 3I339, Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49, s. 82959, og i Bókabúðinni Hlíðar, simi 22700. Nr. 131 — 19. júU1978 Eining KL 12.00 Kaup Saia 1 BandaríkjadoHar 259,80 280,40 1 Steriingspund 490,40 491,60* 1 KanadadoHar 231,10 231.70 100 Danskar krónur 4821,95 4632,65* 100 Norskar krónur 4800,70 4811,70* 100 Saanskar krónur 5708,40 5721,60* 100 Finnsk mörk 61723 6186,70* 100 Franskir frankar 5821,00 5834,40* 100 Belg. frankar 8003 8023* 100 Svissn. frankar 14283,00 142953* 100 Gyllini 116743 117013* 100 V-þýzk mörk 12808,45 12635,55* 100 Lirur 30,67 30,74* 100 Austurr. sch. 17483 17523* 100 Escudos 5693 5703* 100 Pasetar 3353 338,00 100 Yen 128,76 129,05* * Breyting frá slðustu skráningu Framhaldafbls.19 Ökukennsla, æfingatimar. Laerið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir skyldutímar. Amerísk kennslubifreið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 71895. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz, Öll prófgögn og Ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son.sími 66660. Lærið að aka Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutimar.Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuld- bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H. Eiðsson, s. 71501. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag eða kvöldtimar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.