Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. JÚLl 1978. Framhaldafbls.17 ■ V Til sölu Moskvitch 71, skoðaöur 78, endurnýj- að: girkassi, kúpling og bremsur. Verð 150 þús. Uppl. í síma 31358 milli kl. 7 og 9. Vantar framstuðara á Chevrolet Chevelle ’66. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-657 Maxda616árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 51920. Ferðabill. Til sölu International Traweller árg. 70. Allur nýyfirfarinn. Skoðaður 78. Uppl. í sima 20460 og 83227. Ferðabill 1 sérflokki. Til sölu er VW rúgbrauð árg. ’69. Innréttaður með skápum og svefnbekk. Skoðaður 78. Uppl. i síma 91-71188 eftirkl. 7. Volvo Amazon árg. ’64 til sölu. Uppl. isima 11222 eftir kl. 19. Til sölu Rambler American árg. ’65, er vélarlaus en góð vél fylgir. Einnig Austin Mini árg. ’65, þarfnast smálagfæringar. Einnig kerra 95x150, burðarmikil, til- valin fyrir þá sem eru að byggja. Uppl. í síma 29497 eftir kl. 19 í kvöld. SkodallOárg.’74 til sölu. Uppl. i síma 42791. Tilsölu FordCortína árg. 70. Þarfnast smáboddíviðgerðar, er með nýupptekna vél. Töluvert af vara- hlutum getur fylgt. Verð 400 þúsund. Uppl. milli 12 og 1 á daginn og 7 og 8 á kvöldin að Teigabóli Fellum, sími um Egilsstaði. Mercedes Benz 220 árg. ’60 til sölu. Uppl. i síma 27718 milli kl. 4og9. Til sölu Ford Escort árg. 74 í góðu standi. Uppl. í síma 42989 eftir kl. 6 á kvöldin. VW 1600árg.’73 til sölu. Mjög góður bíll, útvarp. Uppl. í síma 25745 á daginn og 26837 á kvöldin. Skoda lOOOárg.’69 til sölu, er í þokkalegu standi, verð 190 þús. Uppl. i síma 76467 eftir kl. 7 næstu daga. Til sölu VW 1200 árg. 70 skoðaður 78, með ónýtri vél. Uppl. í síma 26250 til kl. 6 og 43364 eftir kl.7. Nýsmiðuð fólksbilakerra til sölu. Verð 90 þúsund. Uppl. i sima 44937. Til sölu 6 cyl. Fordvél Uppl. í síma 25929eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa 8 cyl. Ford vél. Uppl. í síma 25929 eftir kl.7. Til sölu V W 1600 TL árg. ’66. Þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-8463 eftir kl. 19 á kvöldin. Scout jeppi árg. ’67 í góðu ástandi til sölu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 31125 milli kl. 5 og 8. Til sölu BMW 1800árg.’66, þarfnast smáviðgerðar á framhurð. Selst ódýrt. Uppl. frá kl. 9 til 12 f.h. og eftir kl. 5 á daginn í sima 92-7669. Til sölu Hunter station árg. 72. Góður bill, nýr rafgeymir, kúpling, bensíntankur, kertaþræðir og fleira. Góð dekk. Verð ca 900 þús. Uppl. ísíma 73816. Dlsilvél. Til sölu 90 ha dísilvél í mjög góðu lagi, 5 gíra kassi fylgir. Verð 200 þús. Sími 42613. Kvartmilumenn. Til sölu Bronco ’66, 8 cyl. með Hurts- skiptingu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 9641179. Ég veit ekki hvernig Trippa gat ^ Það er fint. Ég kem heim á 1 2- dottið í hug að ég væri kominn ? Imorgun og þá skaltu vera búinn ' / Moskvitch ’66 sem þarfnast boddíviðgerðar til sölu. Sæmilega gangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75054 eftir kl. 5. Farangursgrindur á Skoda Amigo og VW til sölu. Einnig farangursgrindur á skottlok flestra bila. Smyrill hf„ Ármúla 7, sími 84450. Tilsölu Cortinal300 árg. 71, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-1038 eftir kl. 7. Húsnæði í boði Grindavik. Einbýlishús til leigu. Uppl. i síma 51837. Geymsluherbergi til leigu við gamla miðbæinn. Ca. 14 fermetrar, upphitað, hentar fyrir pappír, bækur eða smávörur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—566. Húsnæði óskast Óska eftir stóru og góðu verzlunarhúsnæði, þyrfti ekki að vera innréttað, á Reykjavikur- svæðinu. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—4692. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst, tvennt í heimili, algjör reglusemi. Uppl. isíma 25179. Til sölu Rambler Classic ’64. Uppl. í síma 93-2070 eftir kl. 6. . Bilamáluö og réttfng. Blettum, almálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Bíla- sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, Simi 85353,28451,44658. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 93-2208 milli kl. 5 og 8. Til sölu Blazer árg. ’72, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, þarfnast lagfæringar, verð 1500 til 1800 þúsund. Skipti á ódýrari Bronco mögu- leg. Uppl. í síma 72730. Til sölu Saab 96 árg. ’74. Mjög vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 53049 eftir kl. 17. Varahlutir til sölu. Eigum úrval notaðra varahluta i eftir- •taldar bifreiðar: Transit ’67; Hanomag,, Land Rover, Scout ’67, Willys ’47, Plymouth Belvedere ’67, VW 71, Cortinu ’68, Ford, Fíat 850 71 og fleiri. Singer VougQ, Moskvitch, Taunus 20 M, Chevrolet ’65, Austin Mini ’68 og •fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niður- rifs. Uppl. i sima 81442 við Rauðavatn. Vörubílar Tveir vel með famir HIAB 550 kranar til sölu. Uppl. I símum 21648 og 41425 eftir kl. 17. Til sölu hjólaskófla liðstýrð 2,7 rúmmetrar. Volvo vöru- bifreið G88 1974 Scania vörubifreið LBS 76 árg. ’68. Vibro valtari 5,3 tonn, Howard jarðtætarar og nokkrar stórar dráttarvélar. Uppl. í sima 97-8319. Ertu i húsnæðisvandræðum? -Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. i síma 10933. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86,sími 29440 Húseigendur-leigjendur. Sýnið fyrirhyggju, og gangið tryggilega frá leigusamningum, strax í öndverðu, Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum, á siðari tímum. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga, fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur á skrifstofu félagsins, að Bergstaðastræti 11. Opið alla virka daga kl. 5—6 simi 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10. Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals; tími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82, sími 12850. Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð, algjör reglu- semi og skilvisar greiðslur. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35713 eftir kl. 7. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 35239. 2 herb. ogeldhús óskast til leigu, helzt i gamla bænum, 3 i heimili. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-616 Vantar 4ra herb. ibúð í Vesturbænum á mjög rólegum stað. 4 í heimili, 2 börn á aldrinum 2—3 ára. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—497. Óska eftir 3ja herb. ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—603. Óska eftir að taka á leigu góða 2ja til 3ja herb. íbúð. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—607. Óska eftir 3ja herbergja íbúð frá 1. sept. Reglusemi. Uppl. í síma 41547. 2 ungir, reglusamir piltar óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð. Eru í fastri vinnu. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- ins í síma 27022. H—592. Óskum eftir 4ra til 5 herb. íbúð frá 1. sept. Fyir- framgreiðsla ef óskað er. Mjög góðri um- gengni og reglusemi heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—622. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð. Al- gjörri reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Ibúðin má gjaman vera i Breiðholti. Uppl. I síma 73880 milli kl. 8 og 4 eða hjá auglþj. DB í síma 27022. H—584. Óska eftir herbergi. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 76627. (Kristján). Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—579. 100%: Fjárhagslega vel stæð, 21 árs stúlka með 1 og hálfs árs barn óskar eftir 2ja her- bergja ibúð. Eins til 2ja ára fyrirfram- greiðsla. 100% umgengni og algjör reglusemi , íbúðin þarf ekki að losna strax. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í síma 27022. H—573. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. eftir kl. 18 í síma 37676. Keflavik. Vantar litla 2ja herb. íbúð í Keflavík frá 1. sept. Reglusamar mánaðargr. Get borgað 6 mánuði fyrirfram í febrúar á næsta ári. Er með 2 börn. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—594. Ungur, reglusamur maður sem er i millilandasiglingum ósk- ar að taka á leigu herbergi með eldunar- aðstöðú eða litið húsnæði. Uppl. í sima 30708. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð. Helzt t Háa- leitis- eða Hliðahverft. Mjög góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 11659 næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.