Dagblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978.
29
Heimskunnur upptökustjóri stjórnar upptökum
fyrir Hljómplötuútgáfuna:
„Sem betur fer
er tónlistin al-
þjóðleg..." -gs
— StjórnarupptökuálögumMagnúsarÞ. Sigmunds*
sonar viö barnaljóö Kristjáns frá Djúpalæk
„Við vonum, að með þessu geti
skapazt viss grundvöllur fyrir samstarf
við svona mikla hæfileikamenn og
samstarfið við Del hefur ekki valdið
okkur vonbrigðum, það máttu bóka,”
sagði Magnús Kjartansson hjá Hljóm-
plötuútgáfunni í viðtali við DB, en
þeir Jón Ólafsson fengu brezkan
stjórnanda til þess að starfa við gerð
nýjustu hljómplötu fyrirtækisins, sem
út kemur innan skamms.
Maður þessi, hressilegur og greini-
lega hrifinn af „Hólmanum”, heitir
Del Newman og hefur starfað við upp-
tökustjórn í háa herrans tíð. Hann
hefur unnið fyrir marga stórbokka á
sviði léttrar tónlistar, nýverið starfaði
hann með George Harrison, sem nú
vinnur að nýrri plötu, og fer héðan til
Los Angeles, þar sem hann stjórnar
,upptökum vegna nýrrar hljómplötu,
sem Rod Stewart er að senda frá sér.
„Það má segja, að barnaplötur séu
alls staðar eins og sem betur fer fyrir
mig er tónlistin alþjóðleg,” sagði Del
Newman í viðtali við DB. Platan
hefur að geyma lög Magnúsar Þórs
Sigmundssonar við barnaljóð eftir
Kristján frá Djúpalæk og söngvarar
eru þau Ragnhildur Gísladóttir, Pálmi
Gunnarsson og Björgvin Halldórsson
að ógleymdum Stúlknakór Öldutúns-
skóla í Hafnarfirði undir stjórn Egils
Olivia og John Travolta ofarlega á nánast öllum listum:
£x//e með nýtt lag
á hraðri leið upp
Del Newman: Fer hédan til Bandarikjanna til þess að
Friðleifssonar.
„Ég kynntist Magnúsi úti í London
í gegnum sameiginlega kunningja
okkar þar, Jeff Calver, sem hefur
unnið hérlendis,” sagði Del enn-
fremur. „Ég sló svo til þegar Jón bauð
mér að koma til íslands og ég sé ekki
eftir þeirri ákvörðun.”
„Það var Ijóst, að efni plötunnar
minnti mikið á það, sem gert hefur
verið áður hérlendis og við ákváðum
vínna að upptúkum fyrir Rod Stewart.
þá að reyna að gera enn betri hluti,”
sagði Jón Ólafsson ennfremur. „Við
teljum sjálfir að mun betur hafi tekizt
til en áður hefur verið gert, en það
verður fólk auðvitað að dæma um,
þegar þarað kemur.”
Enn er ekki búið að finna plötunni
nafn, en á hana verður lögð siðasta
hönd, er Del Newman kemur aftur frá
Bandarikjunum.
— HP
Tvær „nýjar” hljómsveitir eru
komnar inn á Topp-tiu listann i
London í þessari viku. Sérfræðingar
segja þó, að lögin þeirra séru varla
líkleg til þess að halda lengi velli.
Commodores eru enn í fyrsta sæti
með lag sitt „Three times a lady” og
Boney M eru að nálgast toppinn með
lagið „Brown girl in a ring”. Nýju
hljómsveitirnar á listanum þessa
vikuna eru hins vegar Exile og
Siouxsie and the Banshees í sjöunda
og tiunda sæti listans.
Lög úr kvikmyndinni „Greese”
halda enn stöðu sinni á flestum öðrum
vinsældalistum.
John Travolta og Olivia Newton-
John hafa náð tveimur sætum á listan-
um í New York, tveimur í Hong Kong
og einu sæti í Bonn.
New York:
1(2) Boogie Oogie Oogie: Taste of
Honey
2(7) Kissyourailover:Exile
3(3) Three times a Lady:
Commodores
4(8) Califomia Nights: Sweet
5 (6) Ca piane pour moi: Plastic
Bertrand
6 (9) The Wanderer:Leif Garrett
7(5) BakerStreet: Gerry Rafferty
8(4) Eagle:ABBA
9 (11) Miss you: Rolling Stones
10 (7) Brown girlin a ring: Boney M.
London:
1(1) Three times a Lady:
C'ommodores
2(2) Dreadlock holiday: 10 CC
3(4) Browngirlinaring/Riversof
Babylon: Boney M.
4(5) Oh, what a circus: DavidEssex
5(6) JiltedJohn: JiltedJohn
6(3) It’sraining:Darts
7 (14) Hong Kong Gurden: Siouxsie
and the Banshees
8 (10) Picture This: Blondie
9(9) British Hustle: Hi Tension
10 (18) Kissyou all over: Exile
Hong Kong:
1(1) Summer night: John Travolta
— Olivia N-John
2(3) Grease:Frankie Valli
3(5) You’ re a part of me: Gene
Cotton-Kim Cames
4(8) Three times a Lady:
Commodores
5 (10) You’ re the one that I want:
John Travolta Olivia Newton-
, John
6(2) Hopelessly devoted to you:
Olivia Newton-John
7(9) Copacabana:BarryManilow
8 (4) An everlasting love: Andy
Gibb
9 (11) Oh Darlin’: Robin Gibb
10 (17) I was only joking: Rod
Stewart
Amsterdam:
1(1) Your' re the greatest lover:
Luv
2(2) You’ re the one that 1 want:
Olivia N-John John Travolta
3(3) Followme: Amanda Lear
4(5) Lay love on yow Luisa
Femandez
5 (7) Eveofthe war. Jeff Wayne
6(6) Pappie:AmoandGratje
7 (11) Grease: Frankie Valli
8 (21) I’ m gonna love you too:
Blondie
9(4) Windsurfin’: TheSurfers
10 (27) Three times a lady:
Commodores
Bonn:
1 (1) Oh Carob Smokie
2(3) Nightfever: Bee Gees
3(2) You’ re the one that I want:
Olivia Newton-John John
Travolta
4(8) Califomia Nights: Sweet
5(6) Ca plane pour mou Plastic
Bertrand
6 (9) The Wanderen LeifGarrett
7(5) Baker Street: Gerry Rafferty
8 (4) Eagle: ABBA
9 (11) Missyour Rolling Stones
10 (7) Brown girl in a ring: Boney
M.
fararbroddi
SGT. PEPPERS.
29 ódauðleg lög Lennon,
McCartney og Harrison I frá-
bærum flutningi The Bee Gees,
Peter Frampton o.fl. Tónlist
sem á erindi til allra, jafnt
ungrasem aldinna.
MARSHALL, HAIN
—FREE RIDE
Dancing In The City er aðeins
eitt af 10 frábærum lögum
Marshall, Hain. Ef þú hefur
ekki heyrt þessa frábæru plötu,
þá ertu velkominn til okkar.
Nýjar og vinsœlar
hljómplötur
□ BoneyM — NightFlightTo Venus
□ Andy Gibb — Shadow Dancing
□ Gerry Rafferty —CityToCity
□ Grease — John Travolta, Olivia Newton-John
i □ The Moody Blues — Octave
□ FM — The Original Soundtrack
□ Little River Band — Sleeper Catcher
! □ Gilla — Bend Me Shape Me
□ John Paul Young—Love Is In The Air
□ Tom Robinson Band — Power In The Darkness
□ Thank God It’s Friday — Ýmsir listamenn
□ The Rolling Stones — Some Girls
□ LaBionda —OneForYou, OneForMe
□ Ashley Hutchins — Kicking Up The Sawdust
□ A Taste Of Honey — Boogie Oogie Oogie
□ Foreigner — Double Vision
□ Commodores — Natural High
□ The Motors — Approved By The Motors
□ Brinsley Schwartch — Fifteen Thoughts of Brinsley
Schwartch
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
(Nafn)
(Heimilisfang)
(Póstn.
KaupstJsýsla)
FALKINN
Suðurlandsbraut 8
Laugavegi 24 Sími 84670 Vesturveri
Sími 18670 Sfmi 12110
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. Sími 84670
Athugið að verzlunin að Laugavegi 24 er opin til
hádegis á laugardagl
KATEBUSH
Það er fátitt að fyrsta hljómplata nýs listamanns hljóti jafn gifur-
legar vinsældirog The Kick Inside. Ef þú hefur ekki heyrt þessa
frábæru plötu ættirðu að b*ta úr þvi sem fyrst.
PETBtPRAMTOW THEBEEQEES