Dagblaðið - 23.09.1978, Side 17

Dagblaðið - 23.09.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978. 17 I I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI l Til sölu I Til sölu vel með farin AEG eldavél, 4 hellna, verð 29 þús., einnig Nordmende sjón- varp, svarthvitt, í góðu lagi, verð 22 þús. Uppl. í síma 25756. ísskápur til sölu, nýr, ónotaður, einnig svalavagn, hag- stætt verð. Uppl. í síma 82717. Til sölu lítið notaðir skiðaskór og bindingar. Uppl. í síma 51913. Fremur litil Kienzle bókhaldsvél til sölu, ódýr. Uppl. í síma 95-5313 eða 95-5433. Til sölu ódýrir svefnbekkir og divanar. Uppl. í sima 32318. Til sölu miðstöðvarketill með Danfoss háþrýstibrennara. Á sama stað er til sölu gömul útidyrahurð og notað baðkar. Uppl. í sima 92-1586. Garðhellur og veggsteinar til sölu, margar gerðir. Hellusteypan, Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Opið mánudaga—laugar- daga. Sími 74615. Til sölu vegna brottflutnings Fíat 128 árg. ’74, Citroen G.S. Club árg. 72 og Ignis uppþvottavél. Uppl. milli kl. 6 og 8 e.h. að Rauðalaek 9,1. hæð. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu í görðum, á gangstígum og fl. Uppl. ísímum 83229 og 51972. ■ Terylene herrabuxur frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími14616. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa notaða keðjutalíu (skrall), 1 til 1 1/2 tonn. Vinsamlegast hafið samband við Sigurð í Fönn í síma 82220. Óska eftir að kaupa góða vél í VW 1300, á sama stað er til sölu ónotaður, islenzkur hnakkur frá Baldvin & Þorvaldur, verð 115 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 52372. V erksmiðjuútsalan. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopi. Nýkomið handprjónagam, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl. 13—18, Les-prjón h/f, Skeifunni 6. Höfum opnað sér barnabókaverzlun, fjölbreytt úrval. Gott úrval af ferða- og skólatöskum. Opið til kl. 8 í kvöld. Bóka- búð Glæsibæjar, sími 30450. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, tsaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i barnaherbergi, heklugarn, hnýtigam, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4,sími 30581. Veiztþú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4, simi 23480. Það er vissulega huggun | harmi gegn að ég hef ekki misst mína útlitsstöfra. 1 Það líður enn yfir kvenfólkið I, þegar það lítur mitt ) t I Húsgögn li Til sölu 3 samstæðir svefnbekkir, skrifborð, símaborð með tveimur sætum og gamalt útskorið sófa- sett. Uppl. gefnarí sima 73873. Tvíbreitt rúm til sölu, mjög vandað, og radíófónn með plötu- spilara, mjög góður. Uppl. í sima 76924. Svefnbekkir, svefnsófar til sölu á hagkvæmu verði, sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, simi 19407. Skrifborð á skrifstofu óskast til kaups, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—531. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um I ndallt. I Fatnaður Tvenn fermingarföt, dökkblá og græn úr flaueli, nr. 34 og 36, til sölu. Einnig tvenn leðurstígvél með hrágúmmísóla nr. 38 og 39, skíðaskór nr. 42. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74808. Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður í miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaður í vikulokin. Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum : framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- rríarkaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími 85020. 1 Sjónvörp B Til sölu mjög gott Mordmende sjónvarpstæki, svarthvítt, í tekkskáp. Uppl. í sima 36897. Til sölu Philips 24" sjónvarpstæki, svarthvítt, gott tæki. Á sama stað óskast keypt 16" eða 18" sjónvarp, svarthvitt. Uppl. i sima 53734. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reynið viðskiptin. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. I—7 alla daga nema sunnudaga, sími 19530. ^ Finlux litsjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki í viðarkössum, 22” á kr. 410 þús. 22” með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús. 26” með fjarstýr- ingu á kr. 525 þús. Kaupið litsjónvarps- tækin þar sem þjónustan er bezt. Sjón- varpsvirkinn, Arnarbakka 2, simi 71640 og 71745. I Hljóðfæri i Söngskólinn í Rvk. óskar eftir að taka á leigu og/eða kaupa píanó. Uppl. í sima 21942, 83670 og 41197. Hljóðfæraverzlunin fónkvísl auglýsir. Acoustic gítar- og bassamagnarar, Fender. Ampeg og Yamaha gítarmagn- arar. Pea Wey söngkerfi. Gibson og Fender bassagitarar, Fender Strat.' Gibson ES 450 og Gibson Les Paul gítarar. Vorum að fá nýtt Yamaha raf- magnsorgel. Verð: Sértilboð. Mikil eftir- spurn eftir notuðum hljóðfærum. Gæðin framaröllu. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl. Laufásvegi 17, sími 25336. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og. trommusett, Electro-Harmonix, Elffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa ghara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. í sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Til sölu Fidelity plötuspilari, segulband og útvarp, sam- byggt með tveimur hátölurum, 20 vött, verð 190 þús. Skipti á bil koma til greina. Á sama stað er til sölu strauvél og þvottavél. Uppl. i síma 12069. Marantz magnari 1040 og Marantz spilari 6100 og Pioneer hátalarar, stærsta gerð, til sölu. Uppl. í síma 92-1432. t Heimilistæki Þvottavél. Viljum kaupa notaða þvottavél i góðu ástandi. Uppl. í síma 22712. 1 Innrömntu S> Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikjð __úrval af irammalistum. Norskir, finnskir og enskir, innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfirði, sími 52070. Ljósmyndun 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða bamasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar I heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 36521-. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Hnakkur óskast. Uppl.isima 72063. Til sölu 17 hesta hesthús. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022. H—501 Höfum mjög fallega kettlinga sem fást gefins. Uppl. i síma 92- -7483. Safnarinn i Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 2 la, sími 21170. Vetrarvörur i VélsleöL Vel með farinn vélsleði óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9592 Norskurplastbátur með vagni, 14 fet, yfirbyggður, með ný- legum 25 hestafla utanborðsmótor, til sölu. Verð 750 þús. Uppl. í síma 53322y og 52277.___________________________ 30 stórir, litið notaðir linuballar til sölu, einnig 4ra tonna dekk- bátur, vélarlaus, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 92-7603. Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreiö hjól, sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc„ hjól, 17” felgur, veltigrindur, stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91—66216. Vixlakaup. Kaupi víxla af einstaklingum og fyrir- tækjum. Tilboð merkt „Beggja hagur” sendist augld. DB.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.