Dagblaðið - 23.09.1978, Side 19

Dagblaðið - 23.09.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978. 19 Blaðt*1' vantarí eftirtalin hverfi STRAX Langholtsvegur Sunnuvegur, Laugarásvegur Hafnarstræti, Austurstræti Lindargata Hverfisgata frá 4—125 Uppl. á afgreiðslunni ísíma27022. Skúlagata frá 54—80 Rauðarárstígur frá 3—13 Skipasund frá 31—92 Efstasund frá 27—100 Austurbrún, Norðurbrún. BIAÐIÐ Simaþjónusta. Sölumiðlun fyrir ódýra bila og notaða varahluti. Söluprósentur. Símavarzla virka daga milli kl. 19 og 21 í sima 85315. Saab 96 árg. ’67 til sölu, með nýupptekinni vél og gír- kassa og nýsprautaður. Annar fylgir i varahluti. Uppl. í síma 51867 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu erFiatl28 árg. ’70, í góðu ásigkomulagi, skoðaður ’78. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 19. Húsnæði í boði % 3ja herbergja ibúð til leigu við Vesturberg. Uppl. i síma 72819 eftir kl. 4. Til leigu er 3ja herbergja rúmgóð íbúð í Arbæjar- hverfi. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi og góð umgengni” sendist DB fyrir 27. sept. nk. Litið forstofuherbergi til leigu i Kópavogi gegn tiltekt 2svar i viku, eldhúsaðgangur gæti komið til greina. Uppl. í síma 40936 eftir hádegi á laugardag. Til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir stúlku, er i námunda við Hlemmtorg. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 25364. Ný2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ (Flyðrugranda) fyrir einstakling eða barnlaust par. Leigutimi 8 mán. (1. okt.—31. maí). Góð um- gengni algjört skilyrði. Greiðsla fyrir- fram. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist augld. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt „650”. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar atþ. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samningstimabjlið. _ Skráið viðskiptin með góðum fyrirvara. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis þjónusta. Erum i yðar þjónustu allt samningstimabilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 simi 29440. Til leigu 3ja herb. ibúð í Njarðvik. Tilboð merkt „Tilboð” óskast sent I pósthólf 108, Keflavík, fyrir kl. 17 mánudag. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu, og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsiiæði, eða ef þér ætlið að leigja hús- næði, væri hægasta leiðin að hafa sam- band við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er: Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Hverfisgötu 82. Simi 12850. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp.. simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h„ en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. !) Húsnæði óskast Vil takaáleigu í miðbænum eða Þingholtinu, húsnæði fyrir litla verzlun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—622. Ung, barniaus og reglusöm hjón (maðurinn er i há- skólanámi) óska eftir íbúð. Frekari uppl. ísíma 42254. Kennari, sem nú stundar framhaldsnám í Há- skólanum, óskar eftir herbergi eða íbúð. Uppl. ísíma 76497. 3ja-4ra herb. ibúð óskast strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 29497; eftir kl. 4. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða 2ja herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—551. Keflavik. Erum á götunni, óskum eftir íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 1487 eftir kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu íbúð, 3ja eða 4ra herb. strax. Fyrirframgreiðsla upp að 400 þús. Uppl. í síma 12060 til kl. 7 á föstudag og eftir kl. 7 í síma 83906, einnig á laugardag i því númeri. Bflskúr óskast á leigu í 5 mán. fyrir ca 20 þús. á mán, greitt fyrirfram. Uppl. i sima 38640 (Reynir eða Baldvin) frá kl. 9—18 og 73940 eftir kl. 18 og um helgina. Ungt fólk með eitt barn óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðlsa. Uppl. í sima 74247 og 71331. Handknattleiksdeild Hauka óskar eftir að taka á leigu íbúð 1 Hafnarfirði sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 52652 eftir kl. 3. 2—3 herbergja íbúð óskast i 3—4 mán., há húsaleiga og fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. hjá, auglþj. DB í síma 27022. H—640. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—556. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast. Hjón með 2 börn, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37287. Iðnaðarpláss, 40—100 ferm, óskast. Þriggja fasa lögn nauðsynleg. Hreinlegur iðnaður. Uppl. í síma 75726. Unga stúlku vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Tilboð. merkt „583” sendist DB. Leigumiðlunin f Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. 8 Atvinna í boði Bflasmiðir, bifvélavirkjar og menn vanir réttingu óskast. Uppl. í síma 76722 næstu daga. Bílverk hf., Skemmuvegi 16. Fólk óskast i rófuupptöku, fjórði hver poki i laun. Svefnpokapláss. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—149. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér barn. Tilboð merkt „Suðurland 238” óskast send til afgreiðslu DB fyrir miðvikudag. Sölustarf f sérflokki. Útgáfa leitar að dugandi, iðnum og eldhressum sölumanni (karl- eða kvenkyns), 20—35 ára, sem getur tekið sjálfstætt að sér mjög góð og mjög vel launuð verkefni 1 auglýsingasölu, Vinnutími að deginum er sveigjanlegur, getur verið aðeins hálft starf. Einstakt tækifæri til tekjuöflunar fyrir afkasta mikinn og klókan starfskraft. Sendið umsóknir strax á auglýsingadeild DB með sem mestum uppl. Merkið þær „Strax 9543”. öllum verður svarað. Trésmiði vantar við mótauppslátt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _____________________________H—637. Aukavinna Vil taka að mér ræstingar hjá skóla eða fyrirtækjum. Uppl. í síma 15761. Múrarar óskast, góð vinna. Uppl. í síma 82923. 8 Atvinna óskast & 24 ára nemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar á kvöldin 1 síma 25536. Öska eftir lager- og útkeyrslustarfi. Uppl, i síma 35027. 22 ára, reglusamur, ábyggilegur, vandvirkur, listrænn og stundvis maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Allt kemur til greina, er vanur ýmsu, hef bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-474. 29 ára gamlan mann vantar atvinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. 1 síma 38458. Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9548 Barnagæzla i Halló-Halló Er einhver sem getur sótt mig kl. 12 á barnaheimili og verið með mig til kl. 4.30, er i Hlíðunum. Uppl. i síma 16122- eftir kl. 5 á mánudag. Get tekið börn f pössun, er i Hólahverfi. Uppl. í sima 73977. 9 Tapað-fundiö! Kvenarmbandsúr tapaðist síðastliðinn föstudag á leiðinni frá Landsbanka íslands Austurstræti að Laufásvegi 55. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 27022 hjá auglþj. DB og biðji um H—607. , H—607 Megrunarklúbburinn Lfnan. Siðastliðinn miðvikudag var nýr, grænn leðurjakki tekinn í misgripum fyrir gamlan eins jakka. Viðkomandi vinsam- legast hafi samband við Gerði Þórðar- dóttur i síma 73266 eða Megrunarklúbb- inn í sima 22399. Ymislegt Hjá okkur getur þú keypt og selt alls konar hluti, t.d. hjól, bilút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki, útvörp o. fl. o. fl. Sport- markaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, simi 19530, opið I —7. Fataviðgcrðir. Tek að mér viðgerðir á fatnaði, er nálægt HlemmK Uppl. og pantanir í síma 26924. I Skemmtanir I Diskótekið Dísa — ferðadiskótek. iHöfum langa og góða reynslu af flutn- :ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m. árshátiðum, þorrablótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Notum ljósasjtóý og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið það hezta. Upplýsinga- og pantanasímar 52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón- ustu DB i sima 27022 á daginn). H—94528 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt í dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kyntjum tónlisti-na sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga-og pantanasimi 51011_- I Einkamál 45 ára kona óskar eftir að kynnast manni á svip- uðum aldri í góðum efnum. Nánari kynni koma til greina. Tilboð sendist DB fyrir 30. sept. merkt „999”. Ég óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25—35 ára. má hafa eitt barn. Ég bý einn í einbýlishúsi og hef áhuga á sambúð meö reglusamri konu. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð send- ist DB merkt „Trúnaðarmál — 606". Kennsla Balletskóli Sigrfðar Ármaqn, Skúlagötu 32, innritun í síma 72154. Þjónusta Múrarameistari getur bætt við sig pússningu. flisalögn- um og sprunguþéttingum. Uppl. í síma 24954 og 17825. Múrarameistari tekur að sér minni háttar múrviðgerðir, geri við leka á steyptum þakrennum, annast viðgerðir á þakrennum og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 44823 i hádegi og á kvöldin. Trésmíði. ísetningar á hurðum og gluggum. Uppsetningará innréttingum ogöllu tré- verki. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í síma 32477 eftir kl. 7 S

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.