Dagblaðið - 23.09.1978, Síða 22

Dagblaðið - 23.09.1978, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978. Ð 19 000 — salur 13 — Sundlaugarmorðið . Spennandi og vel gerð frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3.05,5.30,8 og 10.40. •salur' Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas og Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10og 11.10 --------salur P Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. lslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Flótti Logans íslenzkur texti. Michael York Peter Ustinov. Bönnuðinnan 12ára. Sýndkl. 9. Siðasta sinn. Mafíuforinginn Hörkuspennandi bandarisk sakamála- mynd með Telly Savalas (Kojak) Endursýnd kl. 5 og 7. Ástrfkur hertekur Róm Barnasýning kl. 3. fl HAFNARBÍÓ Kolbrjálaður slátrari i i Spennandi og gamansöm sakamála- mynd í litum um heldur kaldrifjaðan kjötvinnslumann. Victor Buono, Brad Harris, Karen Field. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. salur Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guðrún Ásmundsdóttir Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur.í bráð og að hún verður ekki sýnd í sjónvarpinu næstu árin. Kvikmyndir LAUGARDAGUR AUSTDRBÆJARBÍÓ: St. Ives, aöalhlutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset og Máximilian Schell, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. i GAMLA BÍÓ: Flótti Lógans, aöalhlutverk: Michael York, Jenny Agutter og Peter Ustinov, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuðinnan 12ára. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu á bls. 30. HAFNARFJARARBlÓ: HÁSKÓLABÍÓ: Framhjáhald á fullu, leikstjóri: Yves Robert, aöalhlutverk: Jean Rochefort og Claude Brasseur, kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Dracula og sonur sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Paradisaróvætturínn, aðalhlutverk og höfundur tónlistar Paul Williams, kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 14ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu á bls. 30. STJÖRNUBÍÓ: 1 iðrum jarðar, kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 12 ára. TÓNABÍÓ: Masúrki á rúmstokknum (Masurka pá sengekanten), aðalhlutverk: Ole Soltoft og Birte Tove, kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: St. Ives, aðalhlutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset og Maximilian ' Schell, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. litvarp Sjónvarp AFHVERJUER SVAVAR MEÐ SKEGG? —meðal ef nis í þættinum Brotabrot, þáttur með blönduðu efni í umsjá Ólafs Geirssonar og Einars Sigurðssonar verður á dagskrá útvarps- ins í dag kl. 13.30. Meðal annars er rætt við Svavar Gestsson viðskiparáðherra um skegg og hvernig það sé að fara úr ritstjórastóli í ráðherrastól. Einnig verður rætt við nýkjörinn alþingismann sem Ólafur neitaði að gefa nafnið á. um hvað hafi komið honum mest á óvart eftir að hann varð alþingismaður. Sér- fræðingur þáttarins sem er ónafngreind- ur ætlar að fjalla um Búlgaríu og rauð- vinið þar. Gunnar Eyþórsson frétta- maður kemur í þáttinn og verður hann spurður um hvaðan hann fái erlendar fréttir og hvernig honum þyki þessar ágætu fréttauppsprettur. „Tónlistin spilar ekki minnstu rulluna í þættinum og verður hún af ýmsu tagi. þó i léttara lagi, bæði erlend og innlend. Ólafur Geirsson, Gulli tæknimaður og Einar Sigurðsson við upptöku á Brotabrot. og verður skotið inn í pínulitlu af jazzi.” urinn Brotabrot er tveggja og hálfrar sagði Ólafur Geirsson að lokum en þátt- stundar langur. . ELA |------------ Sjónvarp kl. 20.30: GENGK) 4 VIT W0DEH0USE Gengið á vit Wodehouse verður á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.30 og nefnist þátturinn Agalegir endurfundir. Eins og áður hefur verið sagt frá leika hjónin John Alderton og Pauline Collins aðalhlutverk i þáttunum, en þau léku Söru og Thomas í myndaflokknum Hús- bændur og hjú. Þessi brezki gaman- myndaflokkur er i lit og er hver þáttur tæplega hálftima langur. Þýðandier Jón Thor Haraldsson. - ELA Rudy og Maggie. Er allt búið milli þeirra? Sjónvarp annað kvöld kl. 21.20: Gæfa eða gjörvileiki ESTEP STEFNIR RUDY Rudy og Kate fella hugi saman Gæfa eða gjörvileiki er á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl. 21.20, og er það sextándi þáttur sem sýndur verður. GAMLA BlÓ: Flótti Lógans, aöalhlutverk: Michael York, Jenny Agutter og Peter Ustinov, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð ianan 12 ára. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu á bls. 30. HAFNARFJARARBÍÓ: HÁSKÓLABÍÓ: Framhjáhald á fullu, lcikstjóri: Yves Robert, aöalhlutverk: Jean Rochefort og Claude Brasseur, kl. 5,7og9. | LAUGARÁSBÍÓ: Dracula og sonur, kl. 5,7,9 og 11. NÝJA BÍÓ: Paradisaróvætturinn, aðalhlutverk og höfundur tónlistar Paul Williams, kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 14ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu á bls. 30. I STJÖRNUBlÓ: I iðrum jaróar. kl. 3. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan I2ára. TÓNABlÓ: Masúrki á rúmstokknum (Masurka pá sengekanten), aðalhlutverk: Ole Soltoft og Birte Tove, kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð bðmum innan 16 ára. BÆJ ARBÍÓ: Hríngstiginn, kl. 5 og 9. en alls eru þeir 21. Það fer því að færast að endalokum og spennan að verða meiri. 1 síðasta þætti gerðist það helzt að rannsóknarnefnd öldungadeildar þingsins tekur fyrir mál Esteps að kröfu Rudys. Dillon þingmaður, handþendi Esteps, reynir að gera Rudy tortryggilegan er hann lýsir þvi yfir við fréttamenn að Dillon sé á launum hjá Estep. Höfuðvitni Rudys er John Franklin. Þegar hann kemur fyrir þingnefndina bregzt hann Rudy og segir Estep saklausan af öllum áburði. Hann kveður Rudý hafa ætlað aö neyða sig til að bera vitni gegn Estep. I þættinum i kvöld er síðan sýnt hvernig rannsóknin á máli Esteps lýkur með algerum ósigri Rudys. Hann tekur 'sér hvild frá störfum og fer með Kate í skiðaferð. Þau fella hugi saman. Diane flýgur til Las Vegas á fund Wesleys. Hann tekur henni heldur fálega og sendir hana heim á leið. Estep hyggst láta kné fylgja kviði og stefna Rudy fyrir að hafa reynt að múta John Franklin, starfsmanni sínum, til að bera ljúgvitni gegn sér. Þátturinn Gæfa eða gjörvileiki er tæplega klukkustundar langur og er hann í lit. Þýðandi er Kristmann Eiðsson.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.