Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.09.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 23.09.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978. i Utvarp 23 Sjónvarp 9 Sjónvarp annað kvðld kl. 20.30: Tízkusýning íslenzk föt f rá 23 f ramleiðendum í kvöld kl. 20.30 verður tízkusýning í sjónvarpssal. Það er sýningarfólk úr Karon og Módelsamtökunum undir stjórn Pálinu Jónmundsdóttur sem sýnir fatnað frá 23 íslenzkum fataframleið- endum. Einnig verða sýnd föt frá liðn- um árum úr búningssafni Leikfélags Reykjavíkur. Upptakan var gerð i sjón- varpssal og er það Þorgeir Ástvaldsson sem kynnir. en hann er stjórnandi mánudags Popphorns i útvarpinu. Stjórnandi upptöku er Rúnar Gunnars- son. Myndin er í lit og er hún taeplega klukkustundarlöng. - ELA Útvarp á morgun kl. 13.30: Fjölþing Ökumaður ársins enn ófundinn Fjölþing verður á dagskrá útvarpsins á morgun kl. 13.30 og kennir þar ntargra grasa eins og venjulega. Það er Oli H. Þórðarson. framkvæmdastjóri Um- ferðarráðs. sem sér um þáttinn og eins og allir vita þá hefur Óli verið að leita eftir ökumanni ársins. en hann er ófund- inn ennþá. Mætti benda fólki á að hafa augun opin og skrifa hjá sér bílnúmer þeirra ökumanna sem standa sig vel i umferðinni. í þættinum ætlar Óli að hafa viðtal við nýgift hjón og hjón sem hafa verið gift í 50 ár og áttu nú fyrir stuttu gullbrúðkaup. Þessi tvenn hjón ætla að svara spurningum Óla um hjónabönd yfirleitt og hvort þau séu sammála rauðsokkum um að leggja gift- ingu niður. Valin verður hljómplata af handahófi og rætt við söngvarann. Þar sem eitt félag úr Junior Chamber. Vík. er að fara af stað með áróður I samvinnu við Um- ferðarráð um börnin i umferðinni ætlar Óli að ræða við forseta félagsins. Þór- hildi Gunnarsdóttur. um þetta afrek þeirra félagsmanna. Áróðurinn er fólg- inn i limmiðum sem félagsmenn ætla að líma á bifreiðir víðs vegar um borgina. Yfirlæknir háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarspilalans. Stefán Skaftason. kemur i þáttinn og ræðir um sjúkdóma tengda deildinni. Að lokum ætlar Óli siðan að hringja i Guðmund Sigurðsson skólastjóra I Borgarnesi og spjalla við hann um reykingar hjá nemendum skól- ans þar. Eins og fram hefur komið nú siðustu daga stendur yfir reykingavarna- vika hjá Samstarfsnefnd um reykinga- varnir og er það í sambandi við þessa viku sem Óli ræðir við skólastjórann. Að sjálfsögðu verða siðan leikin létt lög á milli atriða. Fjölþing er einn og hálfur timi að lengd. - ELA Börnin gera sér ekki oft grein fyrir hættunum i umferðinni. Á næstu dögum ætla fé- lagar úr Vfk, sem er eitt félag f Junior Chamber, að Uma áróðursmiða á bfla i sam- bandi við bömin f umferðinni. Verður um það rætt f þættinum Fjölþing. Laugardagur 23. september 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttlr. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi; Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 MorgunleikBml. 9.30 Óskalög sjúklinga; Kristín Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Ég veit um bók; Sigrún Bjömsdóttir tekur saman þátt fyrir böm og unglinga, 10 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12J25 Veöurfregnir. Fréttir.Tilkynningar. 13.30 Brotabrot Ólafur Geirsson tekur saman þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Natasja”, sm&saga eftir Maxim Gorki. Valdimar Jóhannsson þýddi. Evert Ingólfsson les. 17.20 Tónhomið. Stjómandi: Guörún Bima Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 t leikskóla fjörunnar. GuÖrún Guðlaugs- dóttir ræöir viö Guðjón Kristmannsson inn- heimtumann; — fyrri hluti. 20.00 Fiðhikonsert eftir Aram Katsjatúrían. David Oistrakh leikur með Filharmónlu l Lundúnum; höfundur stjómar. 20.35 í deiglunnL Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listalifinu. 21.20 Gledistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Einar Benediktsson og Wagner. Ámi Blandon les „1 Disarhöll" og nokkur kvæði önnur. 22.20 „Meistarasöngvararnir firá NUrnberg”, forleikur eftir Richard Wagner. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur. Stjómandi: Sir John Barbirolli. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 24. september 8.00 Fréttir. 8.05 MorgunandakL Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað- anna(útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin Filhar- mónía í Lundúnum leikur m.a. „Camaval", — tónlist eftir Schumann i hljómsveitarbúningi eftir Rimsky-Korsakoff; Robert Irvingstj. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i umsjá óiafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.) a. Blásarakvintett i Es-dúr eftir Antonín Rössler-Rosetti. Tékkneski blásara- kvintettinn leikur. b. Kvintett fyrir hom og strengjakvartett (K407) eftir Mozart. Sebast- ian Huber leikur með Endres-kvartettinum. c. Sónata nr. 9 i A-dúr fyrir fíðlu og píanó op. 47 eftir Beethoven. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestun Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Fjölþing. óli H. Þóröarson stjómar þætt- inum. 15.00 Miðdegistónleikar: Pianótónleikar Garricks Ohlsons á tónlistarHátiðinni i Björg- vin i maí i vor. a. Píanósónata nr. 50 í C-dúr eftir Haydn. b. Benediction de Dieu, Funeraill- es og Mephistovals eftir Liszt. c. Spænskur dans op. 37 nr. 2 eftir Granados. d. „Flugelda- sýning” úr Prelúdium, bók II eftir Debussy. 1 \ ■ n f í I m í Si-/f !;! ;i l ( \ \\ { Frá sýningunni tslenzk föl ’78. •16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heimsmeist- araeinvigið í skák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór segir frá skákum i liðinni viku. 16.50 Endurtekið efni. a. Stúlkan á heiðinni: Sig- urður Ó. Pálsson skólastjóri les frásöguþátt eftir Jón Bjömsson frá Hnefilsdal og kvæði eftir Benedikt frá Hofteigi. (Áður útv. í maí í vor). b. Kvæðalög: Magnús Jóhannsson kveður nokkrar stemmur. (Áður á dagskrá i júli i sumar). c. Skjóni frá Syðri-Mörk: Pétur Sumarliðason kennari les frásögu eftir Val- gerði Gísladóttur (Áður útv. i april i vor). 17.30 Létt tónlist. a. Hljómsveit Ole Höyers leikur lög úr norrænum kvikmyndum. b. Skólahljómsveit harmonikuskólans í Trossing- en leikur Stef og tilbrigði eftir Rudolf WUrth- er; Fritz Dobler stj. c. Hljómsveit Max Greg- ers leikur lagasyrpu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Reikningsdæmi án niðurstöðu. Eyvindur Erlendsson flytur þriðja og síðasta þátt sinn í tali og tónum. 20.00 Íslenzk tónlisL a. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. Ballcttsvita eftir Atla Heimi Sveinsson úr leik- ritinu „Dimmalimm”. 20.30 tJtvarpssagan: „Fljótt Cljótt, sagði fugl- inn” eftlr Thor Vilhjálmsson. Höfundur byrjar lesturinn. 21.00 Serenaða í C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 efftir Tsjaikovský. Kammersveit fílharmóniu- sveitarinnar í Leningrad leikur; Evgený Mravinský stjómar. 21.30 Staldrað við á Suðumesjum; — annar þáttur frá Vogum. Jónas Jónasson ræðir við heimamenn. 22.10 Tónverk eftir Bach. Michel Chapius leikur á orgel. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar ömólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleik- ari). 7.55 Morgunbæn. Séra Ólafur Skúlason dóm- prófastur flytur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmála- bl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti heldur áfram að lesa sögu sina „Ferðina til Sædýrasafnsins” (14). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Hljómsveitin Fil- harmonia í Lundúnum leikur Sinfóniu rir. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Einsöngvari: Elisabeth Schwarzkopf. Stjómandi: Otto Klemperer. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. I Sjónvarp Laugardagur 23. september 16.30 íþróttír. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Enska knattspyman (L). Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse (L). Breskur gam anmyndaflokkur. Agaiegir endurfundir. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Daryl Hall og John Oates (L). Bandarísku söngvaramir og lagasmiðimir Daryl Hall og John Oatesskemmta. 22.00 Wilma (L). Bandarisk sjónvarpskvikmynd um Wilmu Rudolph, sem vann fágætt afrek á Olympiuleikunum i Róm 1960, en þar sigraöi hún i þremur keppnisgreinum. Aðalhlutverk Cicely Tyson og Shirley Jo Finney. Bam að aldri fær Wilma lömunarvciki og gengur með spelkur, en fyrir viljastyrk og góða umönnun batnar henni smám saman, og 15 ára er hún orðin góð íþróttakona. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. september 18.00 Kvakk-kvakk (L). Itölsk klippimynd. 18.05 Fimm fræknir (L). Fimm á Smyglarahæð, siöari hluti. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Saga sjóferðanna (L). Lokaþáttur. Nýr heimur. Þýðandi og þulur Bjöm Baldursson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tiskusýning (L). Sýningarfólk úr Karon og Módelsamtökunum undir stjórn Pálinu Jónmundsdóttur sýnir fatnað frá 23 islenskum fataframleiðendum. Einnig verða sýnd föt frá liðnum árum úr búningasafni Leikfélags Reykjavíkur. Upptaka i sjónvarpssal. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.20 Gæfa eða gjörvileiki (L). Sextándi þáttur. Efni fimmtánda þáttar: Rannsóknamefnd öld- ungadeildar þingsins tekur fyrir mál Esteps aö kröfu Rudys. Dillon þingmaður, handbendi Esteps, reynir aö gera Rudy tortryggilegan, en hann lýsir þvi yfir við fréttamenn, að Dillon sé á launum hjá Estep. Höfuðvitni Rudys er John Franklin. Þegar hann kemur fyrir þing- nefndina, bregst hann Rudy og segir Estep saklausan af öllum áburði. Hann kveður Rudy hafa ætlað að neyða sig til að bera vitni gegn Estep. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Há$k6U Sameimiðu þjððanna (U A alls herjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1972 var komið á fót menningar- og vísindastofnun, sem hlaut nafnið „Háskóli Sameinuðu þjóö- anna”. Myndin lýsir tilhögun og tilgangi þess- arar nýju stofnunar. Þýðandi og þulur Bogi Ágústsson. 22.35 Að kvöldi dags (L). Séra Frank M. Hall dórsson, sóknarprestur í Nesprestakalli, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. hvar morölnglnn ar.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.