Dagblaðið - 25.09.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.09.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. 28311 EIGNAV0R EIGNAVðR fflsö/u 3 herb. ibúð i Hliðunum, 5 herb. ibúd við Leifsgötu, 3 herb. ibíið við Kópavogsbraut, 3 herb. ibóð við Kópavogsbraut (ris), 5 herb. íbúð i Garðabæ (fokheld) 160ferm. '3herb. ibúð á Selfossi. Kvöldsímar 41736 og 74035. fflsö/u Einbýlishús i Kópavogi, 140| ferm.+30 ferm. bilskúr, fokhelt, aðeins i skiptum fyrir 4 herb. ibúð f Kópavogi (makaskipti). Við erum á Hverfisgötu 16A Kvöldsímar 41736 og 74035 fflsölu ’Einbýlishús i Hveragerði, 132 ferm (fokhelt) ' f Þorlákshöfn, 120 ferm (fuilklár- að), f Þorlákshöfn, 120 ferm (fokhelt),! á Eyrarbakka, 80 ferm (ggmalt), 1 á Stokkseyri, ca' ’ 8Q ferm (gamalt), á Stokkseyri, 128 ferm (nýtt), á Stokkseyri, 134 ferm (rúml.j fokhelt, timbur), ' á Selfossi, 120 ferm (nýlegt). Kvöldsímar 41736 og 74035. Okkur vantar: 2 herb. fbúð f vesturbæ, 3 herb. fbúð nálægt Landspftal- anum, 3 herb. fbúð f vesturbæ, 3 herb. ibúð f Breiðholti, 2 herb. fbúð f Breiðholti. Ennfremur flestar stærðir af fasteign- um. Kvöldsímar 41736 og 74035 ^jSmurtjrauðstofan [ BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 VOLKSWAGEN BIFREIÐAR ÁRGERÐ1973 TIL SÖLU. Vegaleiöir, Sigtúni 1, R., símar 14444 og 25555. Sími 29922 Sundlaugavegur 2ja til 3ja herb. jarðhæð i þribýlishúsi með sérinngangi við Sund- laugaveg. Miklabraut 3ja herb. kjallaraibúð, 80 ferm, með sérhita og sérinngangi. Álfheimar 4ra herb. 108 ferm ibúð í fjórbýlishúsi. Suðursvalir, sérhiti, þvottahús á hæðinni. Fellsmúli 4ra til 5 herb. 120 ferm ibúð I algjörum sérflokki. Seljendur athugið: Höfum ávallt til sölu í makaskiptum fjölda af góðum eignum. Iðnaðarhúsnæði óskast til sölu. Erum að leita að íbúð fyrir fatlaöa. Þarf að vera á jarðbæð eða hentugum stað. Góð útborgun. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða. Góðar útborganir. Gæti verið um stað greiðslu að ræða. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell L\ Opið virka daga frá kl. 10-20. Mjöuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Sveinn Freyr Sölum. Valur Magnósson. Heimasími 85974. Lögm: Ólafur Axelsson hdl. HÁRGREIÐSLUSTOFAN Piro/a Njálsgötu 49 Sími 14787 e Permanent Glansvask Opið laugardaga Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu Öfkin s/f ^4#904 FASTEIGNASALA Vallargarði Litið, skemmtilegt einbýlishús i Kópavogi... — Höfum í einkasölu fjögurra herb. einbýlishús með stækkunarmöguleikum ásamt sextíu ferm bilgeymslu. Falleg lóð. Hliðarvagur Glæsilegt einbýlishús. Stór og fallegur garður. Vesturfaœr Kópav. Lítið einbýlishús á góðum stað. Vesturbær Kópav. 2 herb. íbúð i kjallara á góðum stað. Skemmuvegur 320 ferm iðnaðarhúsnæði á bezta stað í bænum. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu- skrá. Höfum góða kaupendur að tveggja, þríggja og fjögurra herb. íbúðum. : örkln s/f FASTEIGNASALA Sölumenn Páll Helgason og Eyþór Karlsson. Lögfræðingur Sigurður Helgason. Rannsóknarstyrkir frá Alexander von Humboldt-stofnuninni. Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt að Alexander von Hum- boldt-stofnunin bjóði fram styrki handa erlendum visindamönnum tii rannsóknastarfa við háskóla og aðrar vísindastofnanir í Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í fræðigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt-Stiftung, Schillerstrasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veitir þýzka sendiráðið (Tún- götu 18, Reykjavik) jafnframt nánari upplýsingar um styrki þessa. ManntamálaráfluneytU} 20. saptember 1978 Heimilislæknir mun opna stofu að Laugavegi 43 1. október 1978. Símatími kl. 9— 10 í síma 43710. Stofutími kl. 12—15. Símar 22350 og 21186. Ingunn H. Sturlaugsdóttir læknir "‘Fjöbreytt ogskemmtilegf tungumálanám Enska - Þýzka - Franska - Spánska - Norðurlandamðiin Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl i kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra svoað hann æfist i talmáli alltfrá byrjun. Síðdegistimar— kvöldtímar. MlMIR, Brautartiolti 4 - Sími 10004 (kl. 1 -7 e.h.) Litsjónvarp væntanlegt íyyHótel Grænuhlíð” Nýr sjónvarpssendir verður innan tiðar settur upp á Arnarnesi í mynni Skutulsfjarðar. Er honum ætlað að þjóna fyrst og fremst þeim skipafjölda, sem liggur i vari undir Grænuhlið i vondum veðrum. Með hinum nýja sendi geta sjómenn notið sjónvarpsefnis á leið að landi og frá þvi, og þá að sjálfsögðu í lit. ef við- tækin eru gerð fyrir hann. Að sögn Haraldar Sigurðssonar, yfir- verkfræðings hjá Pósti og sima, hefur sendirinn nýi þegar verið pantaður frá Frakklandi. eftir því sem Vestfirzka fréttablaðið hermir. Er hann væntanleg- ur nú í haust. Ef allt gengur að óskum er ekki útilokað, að litsjónvarp verði i „Hótel Grænuhlíð" þegar á næsta vetri. - BS Glerhúsið komið úthjá Almenna Glerhúsið, leikrit Jónasar Jónassonar. er komið út hjá Almenna bókafélaginu. „Glerhúsið er nútimaleikur — harm leikur með glitrandi kimni, því að lifið sem hann lýsir er harmkimið. Aðalper- sónan er alkóhólisti og leikurinn gerist i hugarheimi hans um nótt, þegar konan og dóttirin eru horfnar að heiman." segir m.a. á bókarkápu. Maðurinn sem hvarf — ný skáldsaga SjöwallsogWahlö kemurút Maðurinn sem hvarf heitir ný skáld- saga i sagnaflokknum Skáldsaga um glæp eftir hina heimsþekktu sænsku ril- höfunda Maj Sjöwall og Per Wahlö. Þráinn Bertelsson hefur þýtt bókina og Mál og menning gefur hana út. Fyrsta sagan í þessum flokki. Morðið á ferj- Qnni. kom út á siðasta vetri og hlaut ágætar móttökur. Maðurinn sent hvarf er Alf Matson. blaðamaður. sem var á ferðalagi i Buda- pest. Hinum litt reyfaralega lögreglu- manni. Martin Beck. er falið að leita Matsons. og af vanmætti sinum reynir hann hvað hann getur að hafa upp á' blaðamanninum. Þessi bók er ekki siður en Morðið á ferjunni lævislega skrifuð og i allt öðrum anda en glæpa- og leynilögreglusögur liðinna ára og áratuga. Þess má geta að saga þessara höfunda. Maðurinn á þak- inu. varsýnd i kvikmyndahúsi í Reykja- vik sl. vetur. í haust mun þriðja sagan i þessum flokki koma út. Maðurinn á svölunum. - JH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.