Dagblaðið - 25.09.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 25.09.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. 27 Óska eftir að kaupa vel stillt pianó. Uppl. hjá auglþj. DB síma 27022. H—725 Píanó(antik) til sölu. Uppl. í síma 20146. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir. Acoustic gítar- og bassamagnarar. Fender, Ampeg og Yamaha gítarmagn arar, Pea Wey söngkerfi, Gibson og Fender bassagitarar. Fender Strat Gibson ES 450 og Gibson Les Paul gítarar. Vorum að fá nýtt Yamaha raf- magnsorgel. Verð: Sértilboð. Mikil eftir spurn eftir notuðum hljóðfærum Gæðin framaröllu. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl, Laufásvegi 17, sími 25336. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, Elffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Hljómtæki 8 Til sölu Toshiba 3500, sambyggt. Uppl. i sima 66455 eftir kl. 4. Tandberg stereóútvarpsmagnarí til sölu. Uppl. í síma 19393 eftir kl. 6. Trommusett. Óska eftir að kaupa ódýrt trommusett fyrir byrjanda. Uppl. í síma 42852 eftir kl.7. Til sölu Fidelity plötuspilari, segulband og útvarp. sam byggt með tveimur hátölurum, 20 vött verð 190 þús. Skipti á bíl koma til greina Á sama stað er til sölu strauvél og þvottavél. Uppl. i síma 12069. fl Til bygginga Til sölu 15 mm mótakrossviður og 1 1/2x4 uppistöður heflaðar. Mjög gott efni, einnotað. Sími 82923. Notað mótatimbur. Til sölu notað mótatimbur 1x6 og 2x4". Uppl. í sima 73654 eftir kl. 19. Mótatimbur til sölu 1500 m af 1 x6 á 200 kr. m. 800 m af 1 1/2x4 á 150 kr m, 125 m af 2x4 á 300 kr. m. Uppl. í síma 73904. Notað timbur til sölu. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 18549. Innrömmun Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið _ úrval af rammalistum. Norskir, finnskir og enskir, innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfirði, sími 52070. 1 Ljósmyndun 8 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða bamasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. i síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. I síma 23479 (Ægir). ^/■4002/ BÍJ ^ 1 0&9/ L /r íízáz ol*jq j =j Ég kyssti halakörtuna bein' á slímugt trýnið, Til sölu er hestaflutningabill með ibúðarplássi. Uppl.ísíma 92-3571. Húsaviðgerðir. Gler- og hurðaísetningar. Þakviðgerðir. Smíðum og gerum við það sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 82736. Til sölu 160 Utra fiskabúr með öllum græjum. Uppl. I síma 81167 eftir kl. 6 á kvöldin. Hvolpar (tikur) til sölu, sérstaklega góðir heimilis- og barnahundar. Uppl. í síma 43427 og 44018 eftir kl. 6. Til sölu 17 hesta hesthús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-501 fl Safnarinn 8 Kaupum islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta verðí, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. I Bátar 8 8—16 tonna bátur óskast til leigu eða kaups, tilboð leggist inn hjá augld. DB merkt „UGGI” fyrir 1/10. Torfærumótorhjól. Til sölu er Suzuki RM 370 árg. 77. Uppl. i sima 75235. Til sölu Honda SS50. Uppl. i síma 82031 milli kl. 4og6. Honda 550 árg. 1978 til sölu, að mestu keyrt erlendis. vel með farið. Uppl. i síma 43734 eftir kl. 7. Honda SS350 árg. ’75, lítið keyrt og vel með farið hjól, til sölu. Uppl.ísíma 24201 kl. 6—7. Tiisölu YamahaSS, selst í pörtum. Uppl. i síma 12552. Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól, sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur, stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91—66216. Óska eftir að kaupa Hondu 50 CB eða SS árg. 75-76. Uppl. í síma 30447 eftir kl. 4. Til sölu Yamaha TT 500 D torfæruhjól árg. 77. Litið keyrt og vel með farið, er á skrá. Uppl. í sima 24075 eftirkl. 5. Mótorhjól óskast. Óska eftir að kaupa mótorhjól, 450— 750 cc, ekki eldra en árg. 75. Uppl. i sima 24201. 1 Verðbréf 8 Vil kaupa 5 ára veðskuldabréf með 12% afföllum. Tilboð merkt „Afföll” sendist augld. DB. Peningamenn. Fataverzlun óskar eftir að komast í samband viðaðila er vildi aðstoða við að leysa út vörur. Tilboð merkt „Gróði” sendist augl. DB. Vixlakaup. Kaupi vixla af einstaklingum og fyrir- tækjum. Tilboð merkt „Beggja hagur” sendist augld. DB. I Fasteignir 8 Keflavik. Til sölu er góð ibúð í fjórbýlishúsi. á þægilegum stað sem skiptist i stofu. borðstofu. eldhús og hol, .á sérgangi 4 svefnherbergi, bað, þvottaherbergi og geymsla, tvennar svalir. Hagstæð kjör. lausstrax. Sími 83912 á kvöldin. I Bílaleiga 8 Bílaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29, símar285IOog 28488, kvöld-og helgarsími 27806. Bflaleigan hf„ Smiöjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bilaleigj. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhali Chevett, Vauxhall Viva. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsimi 72058. fl Bílaþjónusta 8 Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 að- stöðu til bilasprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann .sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð hf.. Brautarholti 24. simi 19360 (heima- sími 12667). Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta^lsprauta bílinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur einnig lagfærum við skemmdir eftir umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr og góð þjónusta. Ger.im föst verðtilboð ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—225. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin, önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa- vogi, sími 76650. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dinamóa, alternatora og raf- kerfi I öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021. Trabant þjónusta. Allar viðgerðir á Trabant. 5000 km uppherzlur á nýjum Trabant bifreiðum, vanir menn. Karl H. Cooper, bifreiða- verkstæði, Hamratúni 1, Mosfellssveit, sími 66216. Bifreiðaeigendur. Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar unt frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Dekk. 5 sæmileg 15" 650 dekk til sölu. seljast ódýrt. Uppl. í sima 34992 eftir kl. 5. Bílasalan Spyrnan auglýsir. Bronco árg. 74. 6 cyl., beinskiptur. ek inn aðeins 43 þús. km. Bill i sérfiokki. Mini 74. góður bill. Escort 74. ekinn aðeins 38 þús. km. Fiat 128 árg. 72. góður bill. 100 þús. út og 100 á mánuði. Fiat 600 árg. 70 og 73. góð kjör. Torino '69, 8 cyl.. sjálfsk. Cargar 73. Allir á staðnum auk fjölda annarra. Við seljum grimmt. Bilasalan Spyrnan Vitatorgi. símar 29330 og 29331. Citroén DS. Vantar Citroen DS til niðurrifs. Uppl. í sima 50997. Bilasalan bezt er hér, ber því þess að gæta, að láta ekki svindla á sér. þrasa. prútta og þræta. — Heiðar leikinn er hér enn. hefur verið lengi. Sultarprísinn hækkar senn þvi sigið hefur gengið. — Spyrntu til okkar. Bila- salan Spyrnan. Vitatorgi. simar 29330 og 29331. Til sölu Toyota Mark II árg. '75. Uppl. í síma 53183 eftir kl. 6. Til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 17636 eftir kl. 19. Opel Rekord árg. ’76, mjög fallegur, gólfskiptur. með stólum. til sölu. Skipti koma til greina. Má borg- ast með 3ja til 5 ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Simi 36081.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.