Dagblaðið - 25.09.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 25.09.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1978. 31 fEBBSZS W 10. júní voru gefin saman 1 hjónaband af séra Grimi Grímssyni í Laugarneskirkju Sigriður Hafdis Þórðardóttir og Þor- steinn Jakob Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Hraunteigi 23. Rvík. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. 9. júní voru gefin saman i hjónaband Þórunn Erla Sighvatsdóttir og Sigurður Búason. Heimili þeirra er að Hávalla- götu 48, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. 4. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Laug- arneskirkju Sigurlaug Hrönn Lárus- dóttir og Magnús Magnússon. Heimili þeirra er að Arahólum 4, Rvik. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur. Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek |Kvöld-, natur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 22.-28. sept. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek ög Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almennafridagakl. 13-15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Vekja athygli á skaðsemi „óbeinna reykinga,, fólks ~~ ÞETT/) EZtiLLTItF, Sl&ftfi/ ÉG Fórl rf£> REYk/JA OBE/NT ( Rey kja vík—Kópa vogurSettjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og hetgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlseknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heímséknartímf Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19, Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fssðingardeild Kl. 15—16 og 19.30— 20.! Fœðingaríieimili Reykjavikur Alladaga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaMnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. .Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard.ogsunnud. ' Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshasUð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspltalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspHaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- dagafrákl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? mm Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 2ö. september. Vatrtsberinn (21. jan.—19. feb): Einhver þór náinn ætlar að koma þér skemmtilegá á óvart. Hamingjurlkur dagur I heild og flest gengur þér í hag. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Eitthvað, trúlega ástar- samband, verður ofarlega I huga þér og þú verður ásökuð (ásakaður) um draumóra. Þú kynnist kunningja betur. Hrúturinn (21. ntarz—20. april): Miklar breytingar eru nú I vændum og þú mátt ekki reiða þig á neitt skipulagt. Brostu við þvl öllu og láttu eðlilegan aðlögunarhæfileika þinn taka við. Nautið (21. april—21. mai): Þú mátt búast við óvæntri samkeppni frá nýkomnum manni en ef þú heldur vel á eru stjörnumar þér hliðhollar. Borgaðu gamla skuld sem þú varst búin (n) að gleyma. Tviburamir (22. mai—21. júni):Það verður æsingurhcima. Hörð orð fljúga um en halt þú ró þinni. Þú eyðir liklega kvöldinu með nánum vinum- Jtrabbinn (22. iúní—23. júli): Tiltölulega nýtt samband nær mikilli grósku. Góður dagur til ásta fyrir gamalt fólk. Ekkjur og ekklar gætu orðið hrifnar eða hrifnir af hinu kvninu. Ljónið (24. júlí—23. ágúet): Vinur trúir þér fyrir leyndar- máli og þú óskar þess að þú hefðir aldrei heyrt neitt um það. Þú verður að eyða meiru en þú bjóst við i dag og búðu þig undir það eftir mætti. Mayjan (24. ágúst—23. s«pt.): Þú færð gjöf frá aðdáanda og það fær þig til að hugsa um samband ykkar. Freist- astu ekki til að lofa neinu 1 dag, þú getur varla staðið við það. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Mikill póstur kemur í dag, þar á meðal bréf frá fjarstöddum vini. Ungur maður æsir þig með óviðeigandi ummælum. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Slæmur tlmi til að lána eitthvað ef þú vilt að því sé skilað í lagi. Mörg ykkar verða að svara mikilvægu tilboði. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. dos.): Viðbrögð þln í dag geta leitt til breytinga á öllu lifi þlnu. Þú kemst að þvi að einn vinur þinn öfundar þig af velgengni og vinsældum. Hugsaðu ekki um það. Stsingsittn (21. dos.—20. jan.): Ðoð um að taka þátt I hópstarfi fær þig til að hugsa. Þér er ráðlagt að þiggja það þvi merkið sýnir að þú umgengst sterka persónu- leika sem gefa þér góð ráð og nýjar hugmyndir. i: Miklir erfiðleikar verða heima fyrstu vikur ársins. Hafðu ekki áhyggjur, vinir og ættingjar koma þér til hjálpar og þú verður fyllri af öryggiskennd en nokkru sinni fyrr. Astarævintýri gæti leitt til stöðugs og langvarandi sambands. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlénadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólhoimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókki hakn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þinghohsstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin bamadekd ar opki lengur an til kl. 19. Tnknftrókasafnið SkiphoW 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðk við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.dö=-16. Norraena húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hrtavertubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvahubilamir: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi H414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna eyjar, simar I088og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarncsi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BRanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. © Bvus Ég sparaði hitakostnaðinn í dag, elskan, lækkaði á hitan- um hér heima og fór á staði þar sem vel var kynt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.