Dagblaðið - 26.09.1978, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978.
11
K
Þetta er „bærínn” Olonkin á Jan
Mayen, en þar hafa vetursetu 20—30
manns. Nægir það til þess að
alþjóðaréttur kalli Jan Mayen
„byggða eyju”? Svaríð getur haft af-
drífarikar afleiðingar fyrir Noreg.
Mayen á fimmta áratugnum. Frá Jan
Mayen eru einnig stundaðar þorsk-
veiðar, kolmunnaveiðar ogselveiðar.
Á landsfundi norskra fiskimanna í
Þrándheimi fyrr í mánuðinum kom
fram sú skoðun, að með því að færa
einhliða út við Jan Mayen gætu Norð-
menn þvingað tslendinga til samvinnu
á öðrum fiskisvæðum við tsland.
Samkvæmt uppsláttarbókum fann
Hollendingurinn Jan Jakobz May eyj-
una árið 1614. Árið 1922 settu Norð-
menn þar upp veðurathugunarstöð, en
frá árinu 1930 hefur eyjan tilheyrt
konungsríkinu Noregi. Áður höfðu
ýmsir aðilar gert tilkall til eyjunnar
eða ákveðinna landsvæða þar. Jan
Mayen er eldfjallaeyja og er fjallið
Beerenberg langsvipmest, enda 2545
metra hátt. Vitað er um eldgos á eyj-
unni árin 1732 og 1818. Einnig varð
þargosárið 1970.
menn myndu fremur sækja eftir vinnu
við oliuvinnsluna.
Norðmenn hafa að undanfömu afl-
að vel af loðnu við Jan Mayen (heild-
araflinn 19. sept. var þar um 1,4 millj-
ónir hektólítra), en Sovétmenn stunda
þar einkum rækjuveiðar, sem talið er
að séu fremur tregar. Aftur á móti má
búast við góðri síldveiði við Jan May-
en, þegar að því kemur að stofninn
verði orðinn veiðihæfur á ný. Norð-
menn veiddu mikið af síld við Jan
Fyrir unt það bil tuttugu áruni var
undirritaður rétt rúmlega fcrlugur. Þá
stóðu fyrir dyruni bæjarstjómarkosn
ingar i Kópavogi. þar sem ég var og er
búsettur. Ég var þá beðinn að skrifa
grein unt sjálfvalið efni í blað. sem sú
fylking gaf út. sem ég aðhylltist. Ég
gerði það. og kallaði greinina. ef ég
man rétt. Ellibúðir í Kópavogi. Ég
lagði þar til. að við. sem þá vorum
yngsta bæjarfélag landsins og að
mestu skipað ungu fólki. hæfumst
þegar handa um skipulagningu elli-
málaþjónustu, og settum okkur það
niark. að korna upp i tæka tið elliheim
ili i bænum. Það lið. sem ég studdi.
hlaut meirihluta. Og eitt af fyrstu
vcrkum hinna kosnu fulltrúa var að
skipa nefnd. sem kölluð var ellimála-
nefnd.
Ég var að sjálfsögðu kosinn þar
til setu og var þar í sæmilega hægu. en
heldur leiðinlegu sæti. i tvö kjörtíma
bil — átta ár — ásantt þávcrandi
sóknarpresti og fleirum ágætum full-
trúum þeirra flokka. sent aðild átlu að
bæjarstjórn. — Ég ætla ekki að segja
sögu af þessu frekar. — í Kópavogi er
hvorki cllihcimili né sjúkrahús — og
ég minnist þess ekki að nokkur ntaður
hafi haft orð á þvi á prenti né i hátíða-
ræðu síðustu-áratugi. að á því þurfi að
vcrða brcyling. Fyrrverandi hrepp-
stjóri. Þórður á Sæbóli. sem lengi
hefur verið gamansamur maður. eins
og allir vita, ánafnaði bæjarfélaginu
að visu lóð á góðunt stað fyrir margt
löngu og lét fylgja henni myndarlega
fjárupphæð frá sér og konu sinni.
Nefndi þá elliheimili. cnda í ellimála
ncfndinni scm lulltrúi Alþlýðullokks.
Nú ntyndi þessi upphæð duga fyrir
ýtuvinnueinndag.
Eitt af þvi sem forverar okkar á
íslandi hölðu sér til skemmtunar í fá-
sinni strjálbýlis. útvarps ogsjónvarps-
og biólcysis, var að geta gátur. og urðu
af þessu mestu hcimspekingar jarðar-
kringlunnar. en jafnframt látækustu
ntcnn á Norðurlöndum. Það var þvi
sannarlcga þroskandi leikur. eins og
margt af því sem fyrr á timum var haft
urn hönd hér á landi. eftir að við hætt-
um vigaferlum og áður en bílaöldin
hófst nteð nýjum manndrápum, enda
lciddist þá engunt og fáir þurltu að
flýta sér. Nóg um það. En úr æsku
ntinni cr ntcr ntinnisstæð cin af þcss
unt gátum. cr frant var kastað i einunt
af þessunt untræddu spurningalcikj
um. Hún var svona: Hvað er það scnt
allir vilja verða. en enginn vera? Svar:
Gantall.
Ég ntan lika eftir fornri ntynd í
barnablaði eða stafrófskveri, ásamt
stuttri frásögn. Gantall ntaður sat i
eldhúskrók mcð ask eða einhverja tré-
kollu á hnjánunt. Hann var orðinn svo
hruntur. að hann þótti ekki lengur
hæfur til að borða ntCð fjölskyldunni.
Einhverju sinni kont húsbóndinn að
syni sinunt, þar sent hann sat flötunt
beinunt á eldhúsgólfinu og halði
safnað að sér spýtunt og var að tálga
þær til. Hvað á nú þetta að vcrða hjá
þér. stúfur ntinn? spurði faðirinn.
✓
. .......■— .—
HÆNUR, SVIN
OG SVARTHÖFBI
Mikið óskaplega eiga sumir menn
gott, eins og t.d. þessi Svarthöfði sem
skrifar pistlana i Visi. Þeim hlýtur að
liða vel. sem vita nákvæmlega hvað
gera skuli til lausnar flestum vanda-
málum. Hugmyndir Svarthöfða sem
hann setur fram í Visi 19. september
sl. um endurskipulagningu landbún-
aðarins eru stórkostlegar. Það á að
hætta að miða bústærð við ærgildi. en
umreikna kindur og kýr yfir í kjúkl-
inga og svin. þá lækkar afurðaverðið.
hagur bændanna batnar og neytendur
fá ódýrari landbúnaðarvörur.
Það er staðreynd að hænsnfuglum
hefur verið sýndur alltof litill sómi hér
hjá okkur. Hænsnin hafa verið pínd til
að verpa fram á gamals aldur, siðan
hefur hausinn veriðáf þeim tekinn og
hræunum hent á fjóshauginn. Það
getur verið að Skagfirðingar hafi ekki
sýnt hænunni slika lítilsvirðingu.
Þetta getur bara alls ekki gengið
lengur og kominn timi til að hænsnin
fáisinn málsvara.
Nokkrar tilvitnanir munu verða
teknar hér úr grein Svarthöfða svo les-
endur geti fengið örlitla innsýn í hans
kenningar. Því varlega mun vera
treystandi því. sem aðrir skrifa eða
telja sig hafa skilið í greininni.
„Það er raunar ekki að undra. þótt
seint gangi að þróa landbúnaðinn í
arðvænlegra horf þegar haft er í huga
hve menn handfjatla sauðkindina af
mikilli aðdáun".
Suniir hafa dálæti á sauðkindinni.
aðrir kúnum. en Itvort það er eitthvað
verra en að halda uppá og hafa dálæti
á kjúklingum. unt það geta verið
skiptar skoðjnir. Aðdáendur hænsn-
fugla álita ef til vill leið til að koma i
veg fyrir óþarfa handfjötlun á sauð-
kindinni. að skjóta dilkana á færi á af-
réttunt landsins, þá losna bændur að
mestu við þetta amstur, sem réttunum
fylgir. Örugglega yrðu hausarnir færri,
scnt þyrfti að handfjatla þar. „Ogauð-
vitað er kindin alveg óhæf til útreikn-
'ings á meðaltalsbúi”. Þetta er senni-
lega alveg rétt hjá Svarthöfða. ef
honum eða öðrum gengur betur að
bæta skipulag landbúnaðarins, með
þvi að miða bústærð við einhverja
aðra búfjártegund. þá er það öllunt
frjálst.
Eitt kúgildi jafngildir 20 ærgildum
eða 200 varphænum, ein hæna cr því
1/10 úr ærgildi. Verðlagsgrundvallar-
búið er þvi 4400 hænugildi. Saman
Kjallarinn
AgnarGuðnason
lagður bústofn bænda jafngildir 25
milljón hænum. Það gæti orðið
nokkuð erfitt að fá fjárbændur til að
breyta um og reikna ærnar sinar yfir i
hænur.
Etið úr bréfpokum
á heilsubótargöngu
Helgi á Hrafnkelsstöðum. sent var
ntikill fjárræktarbóndi. hefði átt i
erfiðleikum þegar hann var að velja
kynbótahrúta og hefði þurlt að Itugsa í
hænugildum. Þetta hlýtur að koma
eins og hvað annað. sem afleiðing hag-
ræðingar. Eftir nokkur ár rnunu fjár-
bændur geta bent á hjarðir sínar og
sagt „niikið eru hænugildin min
falleg”. Þar sem eitt meðaltalsbú er
talið borga sig, höfðu þessir tveir
Reykvikingar. og hafa kannski enn.
fjörutiu og tvöfaldan hagnaðaf sinum
búrekstri." Þarna á Svarthöfði við citt
svína- og hænsnabú fyrir austan fjall.
Þetta er nú hagfræði í lagi. Tilkostn
aður er ekki sá sami, hvort búið er
stórt eða lítið. Það gildir sennilega allt
annað með hænsnin en annan búpcn-
ing. Eitthvað meira fóður þurfa þó 20
hænur en ein hæna. vinnan hlýtur að
vera citthvað smávegis meiri. þótt ekki
væri annað en að tina eggin. „Á sama
tima og sauðkindin skilar einu til
tveimur lömburn á ári, skilar gyltan
gott betur og á auk þess afkvænti oftar
á ári.” Þetta þarf nú nánari athugunar
við. Bráðnauðsynlegt er fyrir svína-
kjötsframleiðendur að komast i kynni
við Svarthöfða ef hann luniar á
svinum. sem gjóta oft á ári. Það væri
bjargráð okkar út úr cfnahagsöng
þveitinu cf við gælum selt eitthvað af
þessum kynbótagripum. þvi þá mætti
vcrðlcggja í þyngd þeirra í gulli.
„Það sent helst stendur i vcgi fyrir
þvi. að hægt sé að hefja hér stórfellda
hænsna- og svinarækt er verð á inn
fluttri fóðurvöru."
Þetta er nú rannsóknarblaða
ntcnnska í lagi. Svarthölði vill hclst
geta étið kjúklinga úr bréli úti á götu.
Það eina, sem kemur i vegjyrir það. er1
verðið, og það er svona hátt af því
fóðrið qr svo dýrt. Mér þykir leitt að
geta ekki samþykkt þetta eins og ann-
að sern Svarthöfði bendir á. Ef kjúkl-
ingaframleiðendunt væri gefið fóðrið.
þá gætu þær ekki keppt í verði við
danska kjúklingaframleiðendur. Dag
gamall kjúklingur kostar hér 200 kr„
sláturkostnaður er 200 kr„ en viða er-
lendis er heildsöluverð um 400 isl. kr.
lyrir eitt kg af holdakjúklingum.
Fóðrið hefur ntörg undanfarin ár
verið á svipuðu veröi hér og t.d. í Dan-
ntörku.
Þetta er heldur leiðinlegt að þurfa
áð upplýsa. Svarthöfði ntun halda
áfrant og til framdráttar hænsnfuglunt
ætti hann að stofna hænsnavinalclag
og éta svo þessi afkvænti vina sinna úr
bréfpokum á heilsubótargöngu sinni
nteð Tjörninni. þá yrði hann sennilega
alsæll.
AgnarGuðnason
blaðafulltrúi bændasamtakanna
Strákurinn svaraði: Askur handa þér
til þess að borða úr. þegar þú ert
orðinn eins gantall og afi.
Það fylgdi sögunni að eftir þetta
hefði gantli ntaðurinn á heintilinu
lengið að sitja við matarborðið nteð
hinu fólkinu.
Kjallarinn
Jón úrVör
Samtök eldri
borgara
En á þessi frásögn erindi við nú-
tintafólk? Er ekki gcrt vel viö gantla
tólkið? Er það ekki heiðrað með
ýmsum hætti og staðið upp fyrir þvi í
strætisvagninum, hægja ekki ungir
ökumenn jafnvel á sér á nteðan Itin
aldna kynslóð gengur tígulega yfir
breiðstrætin? Og heyrunt við ekki sí-
fellt hljónta í cýrunt fögru orðin unt
þá. sem skiluðu niiklum arfi til nýrrar
kynslóðar. byggðu upp borg og land?
Á ekki þetta fólk cinmitt stóru húsin
og lallegu garðana í eftirsóttustu
hverfunum? Þarf það að biða lengur
cn aðrir cftir spítalavist. þcgar hcilsan
ler að bila? Er það ekki jarðað með
viðhöfn og löngum Morgunblaðs-
greinum?
Góðir lcscndur. Nú gæti þessi grein
farið að byrja. En ég ætla bara ekki að
skrifa hana að þessu sinni. Ég er and
snúinn löngum blaðagrcinunt. Ef ein-
hver á að lcsa það. scm þar er skrifaö.
verður það að vera stutt og laggolt.
Annars láta ntenn sér lyrirsögnina
nægja. En siðar mun ég vikja að þessu
clni i þessu blaði. Við skulunt hugsa
unt spurningamar. sent hér cr varpað
Iram.
En áður cn ég hætti að þessu sinni
vildi ég konta nteð cnn cina spurnin^u:
Er ekki kontinn tími til þess að þeir.
scnt nú cru orðnir aldraðir — og þeir
scnt ætla sér að verða það — lari
sjálfir að taka málefni aldraðra i sinar
hendur? Til ntunu vera i Reykjavík og
i Hafnarfirði samtök eldri borgara svo-
kölluð. cn hvers vcgna er svo hljótt
unt þcssi félög og gera þau ntikið ann-
að en skemmta sínu fólki? Hvcrs
vegna cru ekki stofnuð slik cða jafnvel
átakameiri sanitök i tleiri bæjarfclög-
unt? Hvcrnig ler nú. þcgar frægir og
Iramtakssamir ntenn á borð við Gísla i
Ási eða sjómannaþingskörungintt úr
Hrafnistuhátíðahöldunum árlegu.
falla fyrir borð? Hver tekur þá við
þeirra hlutverkum? Og niætti ckki
gera sunit betur eða a.nt.k. öðruvisi en
þeir gera?
Nýlega kom i Ijós að Itrcppsnefndin
i Hverageröi lítur það ckki hýrunt
augunt. að þeirra bæjarfélag sé gert að
aðsctursstað ganialntenna. Er það
kannski skiljanlegt? Er happdrættis-
pólitík Hralnistumanna viturleg? Ný-
lega var úthlutað tiltölulcga fáum
ibúöum fyrir aldraða i Kópavogi og
Rcykjavik. Eitt af umsóktiarskilyrðum
var sjö ára búseta i viðkontandi bæjar-
lélagi. Ef menn áttu að gera sér ein
hvcrjar vonir um úrlausn þurftu þeir
helst að vera á þcini aldri sem Hagstof
an gerir annars ráð lyrir að llcstir
dauðlcgir séu kontnir í gröfina eða
a.ni.k. svo gamlir að fæstum þeirra
myndi sjálfum þykja taka þvi að vera
að hafa bústaðaskipti i þessu lifi.
Hundruð ntanna. einstaklinga og
hjóna sækja um hverja ibúð. sem aug-
lýst cr. og hafa sumir beðið eftir svari
árum santan. — En það er flcira en
húsnæði scnt aldraðir þarfnast. — Og
helst þurla ntenn að vcra örcigar eða
öryrkjar til þess að öðlast tækifæri til
að verða lyrir vonbrigðum á þessum
markaði.