Dagblaðið - 26.09.1978, Qupperneq 12
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978.
12
Iþróttir
Iþrottir
Bþróttir
Iþróttir
lþr<
Óli Ben.
í Svíþjóð
Ólafur Benediktsson, hinn snjalli
markvörður Vals og islenzka landsliðs-
ins hélt 1 gær utan til Sviþjóðar en
Olympia hefur undanfaríð mjög reynt að
fá hann til að skipta um skoðun, vera
áfram i Sviþjóð. Ólafur fór til að skcða
tilboð frá félaginu, ákaflega freistandi td-
boð en hann var ákveðinn i að spila með
Valivetur.
Ólafur Benediktsson lék I fyrra með
Olympia i Allsvenskan. Félagið átti
mjög i vök að verjast, en tókst að halda
sætinu og sænsku blöðin eru sammála
um að það geti Olympia þakkað útlend-
ingunum þremur, Dönunum Pazjy og
Boch og íslendingnum Ólafi Benedikts-
syni f markinu.
Ólafur Benediktsson.
180 manna
klapplið
með Köln
Það er mikið fylgdarlið I kringum
Köln en leikmenn ásamt fararstjórn
komu til landsins i morgun. Æft verður i
Laugardal I dag. Hingað til lands komu
180 stuðningsmenn Köln, öflugt klapplið
sem áreiðanlega mun láta I sér heyra i
Laugardal á morgun. Og fararstjórn er
ekki fámenn — leikmenn og fararstjórn
eru alls 51, þannig að liðlega 230 Þjóðv-
erjar komu með þotu Flugleiða i morg-
un. Leikurínn á morgun hefst kl. 17 —
en forsala er bæði á Akranesi og í Laug-
ardal.
íþróttir
HMíblaki
á Ítalíu
Pólverjar sigruðu i gær Tékka i
heimsmeistarakeppninni i blaki sem nú
fer fram í Róm. Heimsmeistarar Pól-
verja sigruðu 15—9, 3—15, 15—10,
15—10. Höfðu áður sigrað Japani eftir
mikla baráttu. Pólverjar hafa þvi enn
ekki tapað leik og eygja nú góða mögu-
leika á að komast f úrslit. Þar mæta þeir
væntanlega Sovétmönnum sem eru i B-
riðli. Sovétmenn hafa þar mikla yfir-
burði, sigruðu Búlgarí 15—7, 15—6,
7—15; 15—8.
Lfklegt er að heimsmeistarar Pólverja
mæti Evrópumeisturum Sovétmanna i
úrslitum.
Skagamenn leika sinn 14. Evrópuleik I
Laugardal á morgun þegar þeir fá v-
þýzku meistarana frá Köln f heimsókn.
Skagamenn komu mjög á óvart f Köln
með góðum leik, töpuðu að visu 4—1 en
fsl. áhugamennirnir sýndu Þjóðverj-
unum að á tslandi er leikin knattspyrna,
góð knattspyma. „Við eigum möguleika
Reykjavíkur-
meistarar
Þróttar
Reykjavikurmeistarar Þróttar f 4.
flokki. Fremri röð frá vinstri, Ás-
mundur Helgason, Björgvin Björg-
vinsson, Steinar Gunnarsson, Bene-
dikt Sigurðsson, Finnur Hjaltason,
Karl Þorsteinsson, Mikhael Eggerts-
son.
Aftarí röð: Tryggvi Geirsson,
þjáifarí, Sölvi Ingólfsson, Adolf Óla-
son, Hörður Andrésson, Guðmundur
Kærnested, Haukur Magnússon,
Sverrir Pétursson, Friðjón
Hallgrímsson, formaður knatt-
spyrnudeildar, Magnús Óskarsson,
formaður Þróttar. DB-mynd Ari
Krístinsson.
Swansea
tapaði gegn
Carlisie
Swansea City, lið John Toshack og fé-
laga hans frá Liverpool hefur I tveimur
siðustu leikjum misst flugið. Í gærkvöld
tapaði Swansea 2—0 gegn Carlisle.
Fylgdi i kjölfar ósigurs á laugardag,j
einnig á útivelli.
Þrír leikir fóru fram f 3. deild i gær-
kvöld á Englandi. Úrslit urðu:
Brentford—Lincoln 2—1
Carlisle—Swansea 2—0
Tranmere—Plymouth 2—1
4 deild:
Hartlepool—Newport
Rochdale—Wimbledon
0—0
0-0
VERDUR URSUTALIÐUM HM
FJÖLGAÐ í 24 A SPÁNI?
—Jose Havelange forseti FIFA þrýstir fast á um að svo verði
Næsta Heimsmeistarakeppni I knatt-
spymu fer fram á Spáni, 1982. Innan Al-
þjóða knattspyrnusambandsins, FIFA
eru nú uppi sterkar raddir um að fjölga
beri liðum upp i 24 f úrslitakeppninni en
einkum Evrópuþjóðir standa gegn þess-
um áformum. Þær benda á að umfang
keppninnar mundi aukast mjög, fleiri
leikir þar sem sterk þjóð mætir veikri
þjóð, færri áhorfendur að slfkum leikjum
og nóg sé að hafa eitt lið frá Asiu, Afrfku
og N- og Miö-Ameríku.
Forseti FIFA, Brasiliumaðurinn Jose
Havalange, hefur barizt mjög fyrir þvi
að liðum í úrslitum HM verði fjölgað og
hann ræddi riýlega við formann spánska
sambandsins um hugmynd sína, fjölgun
liða.
I FIFA-fréttum, sem gefnar voru út í
gær er þetta mál reifað. „Það er ákaflega
viðkvæmt en athyglisvert mál að fjölga
liðum i úrslitum HM, en mjög umdeilt.
Bent hefur verið á hættuna sem því
fylgir að fjölga liðum en aðrir bent á, að
með fjölgun sé enn eitt skrefið stigið í átt
til þróunar knattspymu víðs vegar um
heim. Fjölgun liða mundi styrkja heims-
meistarakeppnina, hún myndi vera mjög
hvetjandi fyrir þjóðir, sem ekki hafa náð
að skipa sér á bekk þeirra beztu enn,”
segir Rene Courte, ritstjóri FIFA-frétta.
Ef af fjölgun yrði þá kæmu 10 lönd
frá Evrópu í úrslit, voru níu i Argentinu.
Þrjú frá S-Ameríku, tvö frá Afríku, Asíu
og eitt frá N-Ameríku og Mið-Ameríku.
HALLUR
HALLSSON
Þá yrði heimaþjóðin í úrslitum svo og
handhafar HM, 18 lið. Við þessi 18 lið
yrði bætt sex liðum, en um sætin sex
kepptu 12 þjóðir. Fjórar frá Evrópu,
tvær frá Asíu, Afríku og Mið- og N-
Ameríku. Þessum 12 liðum yrði skipt í
fjóra riðla, þar sem tvö efstu færu áfram
i úrslit. „Það er undir Spánverjum
komið hvort tekst að hrinda þessu í
framkvæmd fyrir næstu HM, á Spáni,”
sagði Jose Havelange, forseti FIFA í
viðtali við FIFA-fréttir.
Tvær konu
öllumöðrun
— mikilaukningáþi
í 5. leikviku komu fram tvær raðir
með 11 réttum og eru eigendur þeirra
tvær konur, önnur úr Garðabæ en hin úr
Reykjavik. Vinningur fyrir hvorn
vinningshafa verður kr. 357.500.- Með
10 rétta voru 28 raðir og vinningurinn á
röðinakr. 10.900.-
Þessar getspöku konur högnuðust á
óvæntum útisigri Bristol City i Ipswich,
en annars var ekki mikið um óvænt
úrslit I ensku 1. deildinni á laugardag,
nema ef vera skyldi jafntefli Nottingham
Forest á heimavelli gegn Middlesbor-
ough 2—2.
Þátttaka i getraunum hefur aukizt
verulega á þessum fyrstu fimm vikum, og
er nú tvöföid á við sama tfma i fyrra.
Söluaðilar, sem eru íþróttafélögin um
Þeir eru jrábœrirfrá
Nýirlitir.
Nýjargerðir.
Glæsibæ - Sími 30350 ■ Póstsendum
1X2 IX
5. leikvika — leikii
Vinningsröð: XX1
1X1
1. vinningur: 11 ré
6044 (Garðabær)
2. vinningur: 10 ré
338 4517 30901
640 4738 30954
2029 5571 31738
2690 5726 31908
4175 6293 32432
4217 • 30383 32561
Kærufrestur er til :
degi. Kærur sku
Kærueyðublöð fást h
aðalskrifstofunni. V
lækkað, ef kærur verðí
Handhafi nafnlauss
vísa stofni eða sem
upplýsingar um naf
Getrauna fyrir greiðsli
GETRAUMR - íþróttam