Dagblaðið - 26.09.1978, Page 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978.
15
„Móðir
og
barn”
Það er eins og litli báturínn sé þarna
kominn á móðurbrjóstin, svo agnarlit-
ill sem hann er kominn um borð i
strandferðaskipið. Eigandinn hafði
keypt bátinn fyrir sunnan og taldi af-
farasælast að fá hann sendan norður til
Þórshafnar með Esjunni i stað þess að
sigla honum eins og rallkapparnir fyrr
i sumar. Veður við ströndina geta
orðið váiynd og betra að eiga ekki
mikið undir þeim.
DB-mynd R.Thisig.
SVON A TIL ÖRYGGIS!
Innlend myndsjá
Snurfusað ffyrir veturinn
Anægjuleg breyting er viða orðin á hvetur ibúana til að gera umhverfl sitt nýja gangstétt 1 ibúðahverfl i Húsavik,
sjávarplássum úti á iandsbyggðinni. Þar snyrtilegra, og þá koma fallegir trjá- og en sá staður þykir bera af mörgum
áður voru forarpyttir á aðalgötum cru nú blómagarðar. Fiskiþorpin geta þannig öðrum hvað snyrtimennsku áhrærír.
komnar þráðbeinar og sléttar götur, og orðið hin sjálegustu og beinUnis mjög
gangstéttirnar fylgja slðan með. Þetta skemmtileg. Hér er verið að snurfusa DB-mynd Einar Ólafsson.
y
Það lifnar yfir mannlifinu á haustin, hinn harða aga skólans. Hér er mynd frá
þegar skólarnir koma saman. Ærsl einni inntökuhátiöinni fyrír busa i
hinna ungu skólasveina og meyja eru menntaskóla. Náunginn á myndinni
hvað mest fyrst eftir að skóli er settur. hafði brugðið sér i gervi blökkumanns og
Siðan dettur allt i dúnalogn að þvi er þrætt öryggisnál gegnum kinnina, —
virðist, eftir að menn hafa beygt sig undir svona til öryggis!
Síðasta sólarglætan
Það fer vist hver að verða siðastur að Sá timi er lika að renna upp að bókaút-
grípa sfðustu sólargeisla þessa annars gefendur fara að aka hlössum af fram
ágæta sumars og hausts. Þessi mynd var leiðslu sinni til bóksala, bókahátiðin
tekin f miðborg Reykjavikur þar sem mikla er framundan.
fólk lét sólina baka sig. Piltarnir virðast
annars f bókmenntalegum hugleiðingum. DB-mynd Hörður.
Stóriðjan á
Grundartanga
Vinna við verksmiðjuna á Grundar-
tanga gengur að óskum. Þama eru risin
stór verksmiðjuhús og ekki verður þess
langt að biða að tilraunaframieiðsla geti
hafizt. Hér er mynd af þessari miklu og
umdeildu framkvæmd norskra og ís-
lenzkra aðila.