Dagblaðið - 26.09.1978, Side 16

Dagblaðið - 26.09.1978, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978. i DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Til sölu I Bækur til sölu: Menn og menntir 1—4, Andvökur Stephans G. 1—4, Nýalar Helga Péturs, verk Einars Kvaran og mikið af bókum um héraða- og byggðasögu nýkomið. Fornbókahlaðan, Skólavörðustíg 20, simi 29720. Vegghillusamstæöa til sölu, hagstætt verð. Uppl. í sima 52678 eftir kl. 18. Kynditæki til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 54327. Til sölu 7 notaðar innihurðir, gömul eldhúsinn rétting með tvöföldum stálvaski og vel með farin borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 86886. Til sölu 50 hestafla Ford Trader disilvél. Allar uppl. í síma 76416. Til sölu sérverzlun i Hafnarfirði í fullum rekstri. Uppl. í síma 53784 milli kl. 6 og 9. Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. SpjaUskrár- starf Hálft starf í spjaldskrá í læknastöðinni Álfheimum 74 er laust til umsóknar. Uppl. í læknastöðinni f.h. miðvikudag- inn 27. september nk. Örkin s/f FASTEIGNASALA Til sölu » Ásbraut 4ra herb. íbúð Skemmuvegur 320 ferm iðnaðarhúsnæði Hlíðarvegur stórt einbýlishús Kleppsvegur 4ra herb. íbúð Vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu- skrá. Höfum góða kaupendur að tveggja, þriggja og fjögurra herb. íbúðum. Örkin s/f FASTEIGNASALA Sölumenn Páll Helgason og Eyþór Karlsson. Lögfræðingur Sigurður Helgason. 28311 28311 Eignavör, fasteignasala Hverfisgötu 16 A. Seljendur: Ef þið eigið eftirtaldar fasteignir þá höfum við fjársterka kaupendur: 4ra til 5 herb. íbúð í Breiðholti. 4ra herb. íbúð í Kópavogi í skiptum fyrir 140 ferm einbýlishús í Kópavogi. Fokheld og makaskipti. 3ja herb. íbúð í Seljahverfi, 3ja herb. íbúð í Breiðholti, 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti, 3ja herb. íbúð í austurbæ Rvk., 3ja herb. íbúð í vesturbæ Rvk., 3ja herb. íbúð nálægt Landspítala, 2ja herb. íbúð í Breiðholti, 2ja herb. íbúð í Kópavogi, 2ja herb. íbúð í vesturbæ Rvk., 2ja herb. íbúð í austurbæ Rvk. Stóra spurningin er: Viltu selja? Kvöldsímar 41736 og 74035. Garðhellur og veggsteinar til sölu, margar gerðir. Hellusteypan, Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Opið mánudaga—laugar- daga. Sími 74615. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu í görðum, á gangstigum og fl. Uppl. isimum 83229 og 51972. • Til sölu eru neðri skápar úr eldhúsinnréttingu, vaskur og blöndunartæki, ca 2 metrar. Uppl. í síma 73025 eftir kl. 6. Til sölu sem ný 5 verka trésmíðavél, 3ja fasa og bútsög 450 Omgaradial, eins fasa. Uppl. í síma 92-3950,3122 og 3457. Megas. Örfá eintök hinna eftirsóttu texta og nótnabóka Megasar til sölu í Bókabúð- inni Skólavörðustíg 20, sími 29720. Til sölu gamlar, islenzkar nótnabækur, Kalda- lóns, Ingi T., Árni Thorsteinsson, Svein- björn Sveinbjörnsson, Helgi Helgason, „Fjárlögin” og margir fleiri höfundar til sölu í bókabúðinni Skólavörðustig 20, simi 29720. Byggingarkikir með gráðumáli til sölu. Þrífótur og merkistöng fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—678 Kvensilfur. Stokkabelti, tvær gerðir, allt á upphlut- inn. Einnig barnasett. Gullsmiðurinn Lambastekk 10, Breiðholti, simi 74363. Trésmiðavélar til sölu. Til sölu ný, ónotuð combineruð tré- smíðavél með 10" afréttara, 3ja fasa, einnig notaður 6" afréttari. I fasa, og spónlímingarvél. Á sama stað er til sölu barnakerra með skermi, barnabílstóll með hjólagrind og Necchi saumavél í skáp. Uppl. í síma 43118. Til sölu eikarbókaskápur, tekk hansahillur, Olivetti rafmagnsritvél og 2ja hellna Rafhaplata. Uppl. i sima 35489. Óskast keypt s> Kaupi bækur, gamlar og nýjar, islenzkar og erlendar, heilleg tímarit og safnrit, gömul póst- kort, teikningar og önnur myndverk. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Óska eftir að kaupa hitatúpu, 16—20 volta. Uppl. í sima 93- 6310 milli kl. 12 og 1 og 7 og 12 á kvöld- in. Vil kaupa kjötsög. Uppl. ísíma 11748, á kvöldin í 22838. Óska eftir ódýrum vélsleða, má vera ógangfær. Uppi. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—721 Óska eftir skólaritvél. Uppl. í síma 99-1731 eftir kl. 6. Óskum eftir vel með förnum, notuðum isskáp. Uppl. isíma 40391 eftirkl. 5. Ryksuga og dúkkuvagn. Óska eftir að kaupa Nilfisk ryksugu eða aðra góða tegund og dúkkuvagn, má vera gamall. Uppl. í síma 92-7694 eftir kl.5. í Verzlun B Verzlunin Höfn auglýsir. Nýkomiðsængurveraléreft, kr. 570 metr inn, léreftssængurverasett, kr. 3200, hvitt damask, kr. 875 m, straufri sængurverasett, kr. 6900, tilbúin lök, rósótt gardínuefni, 1150 kr. m, bleiur, bleiugas, straufrí lakaefni, 2,20 m breidd, sokkabuxur á börn, allar stærðir, póstsendum. Verzlunin Höfn, Vestur- götu 12, simi 15859. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl. 13—18. Les-prjón hf., Skeifunni 6. Höfum opnað sér barnabökaverzlun, fjölbreytt úrval. Gott úrval af ferða- og skólatöskum. Opið til kl. 8 í kvöld. Bóka- búð Glæsibæjar, simi 30450. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, 3 gerðir. áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvít og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir hvitsaum og mislitt. Einnig heklaðar dúllur í vöggusett. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4, sími 30581. HREVFILL Slmi 8 55 22 BILAPARTASALAN Höfum úrvalnotadra varahluta íýmsar tegundir hifreiöa, tildæmis: Fíat 128 árg. 1972 Cortina árg. 1968 Volvo Amazon árg. 1964 Escortárg. 1968 Taunus 17M árg. 1967 Willys V-8 VW1300 árg. 1971 Land Rover Einnig höfum við urval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um alltland. BÍLAPARTASALAN Höfiatúni 10 - Sími 11397 Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, isaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi, Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar. einnig laugardaga, i verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4, simi 23480. ð Húsgögn I Hnotuborðstofuhúsgögn, borð, 6 stólarogskenkur, til sölu. Uppl. í síma 33953. Til sölu vegna brottflutnings nýlegt eikarborðstofuborð og 6 stólar, renndir fætur. Uppl. i síma 75545. Til sölu rúm með springdýnum, 2x 150, sem ónotað. Uppl. í síma 35328. Til sölu stórglæsileg póleruð mahóní borðstofuhúsgögn, borð, 8 stólar og stór skenkur. Uppl. i sima 83483 efti rkl. 5. Gulbrúnt sófasett i þokkalegu ástandi til sölu (af eldri gerð) Uppl. í síma 25449 þriðjudag. Óska eftir gömlu, útskornu sófasetti, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 42215. Vegna brottflutnings er amerískur ísskápur, General Electric, 2ja dyra, 22 kúbikfet, mjög stórt frysti- hólf, til sölu. Einnig tveir borðlampar og stór og vönduð ferðataska. Uppl. í sima 73204 eftirkl. 5. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. ísíma 73441. Til sölu lítið sófasett, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 51528 eftir kl. 5. Keflavik. Til sölu er innbú, sjónvarp, sófasett, eld- húsborð.bambusrúmog margt fl. Uppl. i sima 92-1267. Óska eftir að kaupa vel með farið sófasett, 2ja sæta, 3ja sæta og 1 stól. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 41202 eftir kl. 5. Happy húsgögn. Til sölu hornborð, sófaborö og sex stólar. Uppl. í síma 10594 eftir kl. 7 á kvöldin. H—324. Svefnsöfi til sölu. Uppl. í síma 14142. Svefnbekkir, svefnsófar til sölu á hagkvæmu verði, sendum út á land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407. Aúsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja mánna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um I nd ailt. 1 Fyrir ungbörn K Óska eftir aó kaupa barnakerru með skermi og svuntu. Uppl. ísíma 73882. Til sölu nýlegur Marmet kerruvagn. Uppl. í síma72111.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.