Dagblaðið - 26.09.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978.
17
1
Fatnaður
Verksmiðjusala.
Herra-, dömu- og barnafatnaöur í miklu
úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið
alla daga, mánudaga til föstudaga, kl
9—6. Stórmarkaður í vikulokin.
föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar-
dögum kl. 9—6 breytum við verk
smiðjusal okkar I stórmarkað þar sem
seldar eru ýmsar vörur frá mörgum
framleiðendum, allt á stórkostlegu stór-
markaðsverði. Módel Magasin
Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími
85020.
Ársgömul og Iltið notuð
þvottavél er til sölu. Uppl. I síma 73959
eftir kl. 6.
Nýuppgerður frystiskápur
tl sölu, ca 280 lítra. Uppl. í sima 17627.
Óska eftir að kaupa
100 lítra frystikistu. Uppl. hjá auglþj
DB í síma 27022.
H—353
Ískista til sölu,
tækifærisverð. Uppl. í síma 76837.
Notuð eldavél óskast.
Uppl. ísíma41382.
Notað Eltra sjónvarpstæki
til sölu nú þegar. Uppl. í síma 30773.
Til sölu svarthvítt
Ferguson 22" sjónvarp. Lítur mjög vel
út, er á fótum, verð 25 þús. Uppl. í síma
24219 eftir kl. 5.
Sportmarkaðurinn,
umboðsverzlun, Samtúni 12, auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða
hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg
pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum
ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp
og hljómflutningstæki. Reynið
viðskiptin. Sportmarkaðurinn, Samtúni
12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema
sunnudaga, sími 19530.
Finlux litsjónvarpstæki.
Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit
sjónvarpstæki í viðarkössum, 22” á kr
410 þús. 22” með fjarstýringu á kr. 460
þús.„ 26” á kr. 465 þús. 26” með fjarstýr
ingu á kr. 525 þús. Kaupið litsjónvarps
tækin þar sem þjónustan er bezt. Sjón
varpsvirkinn, Arnarbakka 2, simi 71640
og71745.
Hljóðfæri
i
Hljómbær auglýsir.
Tökum Jiljóðfæri og hljómtæki i um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine magnara. — Hljómbær
sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. i sima
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Til sölu góður,
vel með farinn flygill. Uppl. í síma 76207
fyrir hádegi ogeftir kl. 18.
Yamaha rafmagnsorgel,
BK5. til sölu. Er með Lesley trommu-
heila. bassa o.fl. Hljóðfærið er sem nýtt.
Skipti á bil möguleg. Uppl. í sima 20359
á kvöldin.
Hljómtæki
8
FM Tuner óskast,
má vera bilaður. Til sölu á sama stað
Brother ritvél. Uppl. í sima 24726 eftir
kl.5.
Sears hljómflutningstæki
8 track, AM/FM stereó, Hi-Fidelity
Receiver System, sambyggður 8 rása
magnari, sér plötuspilari, 2 hátalarar, til
sölu. Uppl. í síma 35328 e.h.
Tilboð óskast
í plötuspilara og 8 rása samstæðu, fylgir
AM og FM stereóútvarp og 2 sound
Suspension hátalarar. Mjög gott sound.
Lágmarksverð 125 bús. Hringið i síma
75043 eftir kl. 19.
1
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu.
Uppl. I síma 74447 eftir kl. 18 í dag.
Mótatimbur
2x4 og 1x6, ennfremur 1/2 tommu
krossviðsplötur, til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 73204 eftir kl. 5.
25 stykki 18 mm spónaplötur,
vatnslímdar, til sölu, 124x250, 20% af-
sláttur. Uppl. í síma 18882.
Til sölu gluggakarmur,
170,5x320,5 cm með 2 rúðum og 1
opnanlegu fagi, ásamt áfastri svalahurð,
karmmál 90 x 215 cm, tvöfalt gler fylgir.
Verð við staðgreiðslu aðeins kr. 50 þús.
Uppl.ísíma 41622 eða 13013.
----------------------------^-------
Notað timbur til sölu.
Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma
18549.
1
Innrömmun
i
Nýtt. Nýtt.
Val innrömmun. Mikjð_úrval af
rammalistum. Norskir, finnskir og
enskir, innramma handavinnu sem
aðrar myndir. Val innrömmun, Strand-
götu 34, Hafnarfirði, sími 52070.
Canon STB myndavél
til sölu, með 2 aukalinsum, 35 mm og
135 mm. Uppl. í síma 73441.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í síma 23479
(Ægir).
I
Dýrahald
Hestamenn.
Óskum eftir að leigja eða kaupa hesthús
í Hafnarfirði. Uppl. í sima 51379 eða
53842.
Til sölu kanínur,
skipti á flekkóttum koma til greina.
Uppl.ísíma41879.
Vil selja kindur
frá veturgömlum til 4ra vetra. Uppl. i
síma 92-7663.
1
Safnarinn
8
Kaupum isienzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 2 la, sími 21170.
Ljósmyndun
16 mni súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filntur. Til
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
koinur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna
m.a. Star wars, Butch and the Kid,
French connection, MASH o.fl. í stutt-
um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval
mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar
til leigu. Filmur sýndar i heimahúsum ef
óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8
mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. I
síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi.
í
Byssur
8
Til sölu Winchester 22 magnum,
nýleg byssa. Uppl. i síma 93-1795.
Haglabyssa til sölu.
Tvíhleypt haglabyssa til sölu. Uppl. í
sima 50480.
Bátar
8
8—16 tonna bátur
óskast til leigu eða kaups, tilboð leggist
inn hjá augld. DB merkt „UGGI” fyrir
1/10.
1
Hjól
8
Óska eftir að kaupa
góða Hondu CB árg. ’75—76. Góð út-
borgun kemur til greina. Uppl. í síma
37468 kl. 3—7.
Til sölu Yamaha TT500 D
torfæruhjól árg. 77, lítið keyrt og vel
með farið, er á skrá. Uppl. í síma 24075
eftir kl. 5.
Honda CB 50 árg. ’76
í góðu lagi til sölu, ekin 4500 km. Fæst á
200 þús. Uppl. í síma 95—5386 eftir kl.
5.
Vel meó farin skellinaðra,
Yamaha MR eða Honda, óskast til
kaups. Uppl. í sima 36202 eftir kl. 5.
Honda XL 350 árg. ’75,
lítið keyrt og vel með farið hjól, til sölu.
Uppl. I síma 24201 eftir kl. 6.
Til sölu Suzuki TS 400
árg. 75 í góðu standi. Uppl. í síma 92-
2112.
Tilsölu Yamaha SS,
selst í pörtum. Uppl. I síma 12452.
Bifhjólaverzlun.
Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis-
hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól,
sportskyggni, Ieðurjakkar, leðurgallar,
leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg-
vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar
leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna-
belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir
50 cc„ hjól, 17” felgur, veltigrindur,
stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof-
ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr.
179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper,
verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit,
sími 91—66216.
I
Verðbréf
Peningamenn.
Fataverzlun óskar eftir að komast í
samband við aðila er vildi aðstoða við að
leysa út vörur. Tilboð merkt „Gróði”
sendist augl. DB.
Víxlakaup.
Kaupi víxla af einstaklingum og fyrir-
tækjum. Tilboð merkt „Beggja hagur”
sendist augld. DB.
3ja herb. ibúð
til sölu á Norðurgötu 50,
Uppl. í síma 96-23539.
Akureyri.
Hesthús fyrir 4 hesta
til sölu. Uppl. í síma 40116 á kvöldin.
1
Bílaleiga
8
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bílamir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. ó.S.
Bílaleiga, Borgartúni 29. símar 285IOog
28488. kvöld- og helgarsimi 27806.
Berg sf. bilaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhat
Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg
sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld-
oghelgarsimi 72058.
1
Bílaþjónusta
8
Bilasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24 að-
stöðu til bílasprautunar. Þar getur þú
unnið bílinn undir sprautun og sprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag-
menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð
hf„ Brautarholti 24. sími 19360(heima-
sími 12667).
Bifreiðaeigendur athugið.
Þurfið þið að láta alsprauta bílinn ykkar
eða bletta smáskellur, talið þá við okkur
einnig lagfærum við skemmdir eftir
umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr
og góð þjónusta. Geram föst verðtilboð
ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur
að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—225.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin,
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa-
vogi.sími 76650.
Er rafkerfið i ólagi?
Að Auðbrekku 63 í Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við
startara, dinamóa, alternatora og raf-
kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021.