Dagblaðið - 26.09.1978, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978.
Framhaldafbls.17
Trabant þjönusta.
Allar viögerðir á Trabant. 5000 km
uppherzlur á nýjum Trabant bifreiðum,
vanir menn. Karl H. Cooper, bifreiða-
verkstæði, Hamratúni 1, Mosfellssveit,
simi 66216.
Bifreiðaeigendur.
Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími
54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
bciningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Tilsölu
tvær 6 cyLChevrolet vélar, tvær 15”
Willys felgur og 4 jeppadekk. Uppl. í
síma 40801.
Citroen D Special árg. ’72.
Til sölu Citroén D Special árg. ’72,
góður bíll. Verð 1200 þús. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 75156 og
43155 á kvöldin.
Citroen SCV4 til sölu,
framhjóladrif, sparneytinn, árg. 72, ek-
inn 69 þús. km. Verð kr. 500 þús. Uppl. í
síma 14363 eftirkl. 17.
Ford Transit árg.’71
til sölu. Uppl. í síma 52662.
Opel árg. ’61.
Opel Rekord árg. ’61 til sölu, góð vél,
selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2413.
Fiat 125 árg. 72 til sölu,
tilboð. Uppl. í síma 29052.
VW 1300 árg. ’67
til sölu, vél ekin 45000 km, útvarp, góð
dekk. Útlit gott. Uppl. í síma 14164 eftir
kl. 5.
Fiat 132 GLS árg. ’74
til sölu, góðir greiðsluskilmálar ef samið
erstrax. Uppl. í síma 16728.
Til sölu Bronco árg. ’66,
ekinn 97 þús. km. Mjög mikið endurnýj-
aður og í góðu lagi. Uppl. i sima 36580
eftirkl. 18.
Dekk til sölu.
4 stk., 15 tommu vetrardekk og 4 stk. 15
tommu felgur. 5,60—12 tommu sumar-
dekk, 2 stk., 5,50—12 tommu vetrar-
dekk og 5,20—12 tommu sumardekk.
Uppl. í síma 41988 milli kl. 5 og 7.
Tilboð óskast
í VW rúgbrauð árg. ’68, vélarlaus,
skemmdur eftir árekstur. Uppl. i síma
30560.
Pólskur Fiat árg. ’74
til sölu, skemmdur eftir árekstur. Tilboð.
Uppl.ísíma 52127.
Til sölu ýmsir varahlutir
úr Hillman Minx árg. ’66, t.d. vél, drif
og margt fleira. Uppl. i sima 97-4111 aö
Hrauni.
Til sölu Ford Mustang árg. ’70,
vélarlaus, tilboð. Uppl. í síma 50947.
Til sölu VW 1300
árg. 72, skoðaður 78, 4 nagladekk
fylgja. Selst gegn litilli útborgun. Uppl. í
síma 54360.
Tilboð óskast
í Fiat 125 Berlina 1971. Allur nýupptek-
inn. Uppl. í síma 42920 eftir kl. 6.
Citroén D Special árg. ’72
til sölu. Verð kr. 100 þús. Kjörinn í vara-
hluti. Uppl. í sima 40360 og 41082 eftir
kl.7.
Til sölu Sunbeam 1500 árg. '11,
skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl.
i sima 29440 frá kl. 1—6 og 83945 eftir
kl.7.
Til sölu Vauxhall Viva árg. ’67.
Uppl. í síma 54118.
Lada station árg. ’76
til sölu. Mjög vel með farin. Uppl. í síma
34637.
Complett sett
af strípum á Ford Mustang árg. 70,
Boss-302, einnig 4 snjódekk, lítið notuð,
á 5 gata felgum, stærð E-70-14" negld.
Uppl. í síma 35328.
Óska eftir, góðri, nýlegri vél
í VW Fastback 1600, eða bíl sem hefur
lent í veltu eða árekstri. Uppl. í síma á
vinnutíma, 92-1750. Kristinn.
Volvo station árg. ’74
til sölu, ekinn 65 þús. km. Fallegur og
góður bíll. Uppl. i síma 74969.
Taunus ’71.
Vil kaupa hægri afturhurð á Taunus
árg. 71. Uppl. í síma 93-1795.
Til sölu nýr Mazda 818
árg. 78, ekinn 2000 km, útvarp með
kassettutæki fylgir. Uppl. i síma 51246
eftir kl. 6 e.h.
Moskvitch óskast.
Óska eftir Moskvitch 71 eða yngri, með
góðri vél, til niðurrifs. Uppl. í síma
74322.
Vil kaupa jeppa
gegn 700 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—394
Óska eftir afturstuðara
á Chrysler 160 eða 180. Uppl. í síma
34888.
Volvoárg. '11.
Til sölu Volvo árg. 77, ekinn 32 þús.
km, verð 4,5 millj. Bíllinn er mjög vel
með farinn og óskemmdur. Uppl. í sima
53535 og 20274. Jökull.
Til sölu Mercury Comet
árg. 74, 2ja dyra. Skipti möguleg. Uppl.
isíma51167.
Hillman Hunter.
Óska eftir samstæðu til kaups, bill til
niðurrifs kemur til greina. Sími 53612.
SkodallOL árg. '13
til sölu. Nýtt lakk og i góðu ástandi, ek-
inn 70 þús. Uppl. í síma 14874.
Tilboð óskast
í Opel Rekord coupé árg. ’65. Þarfnast
viðgerðar. Litur gulbrons. Uppl. í sima
84552.
Óska eftir bil.
Er með 200 þús. í peningum. Uppl. I
síma 37781.
Skoda árg. ’72 og
Ford Transit árg. 71 til sölu, skipti
hugsanleg, þokkalegir bílar. Uppl. i sima
82881.
Tilboð óskast
i Morris 1100 1966,'skoðaðan 1978,
þarfnast boddiviðgerðar. Uppl. i síma
44086 eftirkl. 5.
Til sölu Fiat 124 árg. 1971,
selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
33993 eftirkl. 18.
Til sölu er brúnsanseraður
Austin Allegro árg. 78, keyrður aðeins
8400 km, skipti æskileg á eldri bíl, helzt
japönskum, ca 2 milljónir. Uppl. i sima
76234.
Til sölu Opel Rekord 1700
árg. 71,4ra dyra, nýsprautaður, skipti á
yngri ogdýrari. Uppl. i sima 72512.
Til sölu gírkassi,
4ra gíra, i Opel. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—459
Til sölu Chevrolet Nova '11,
6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri. Uppl. i sima
42278.
Skoda árg.’71
til sölu. Uppl. í síma 35688.
Til sölu Taunus 17M Super
station árg. 71. Bifreiðin þarfnast lag-
færingar en er ökufær. Verð aðeins 300
þús. staðgreitt. Gangverð 900—1100
þús. Uppl. i síma 29330 og 29331.
Til sölu Ford Falcon árg. ’66,
station. Þarfnast lítilsháttar lagfæringar.
Góður bíll á góðu verði. Uppl. í sima
50085 ákvöldin.
Tilboð óskast
í Benz árg. ’59 í ágætu ástandi, annar
fylgir, árg. '51, með ýmsum góðum vara-
hlutum, t.d. svínsleðursætum, orginalút-
varpi, mjög góð vél. Uppl. eftir kl. 5 í
síma 34332.
Cortina 1300 árg. ’71 til sölu.
Bill í ágætu standi, lítur vel út. Útvarp
og segulband. Verð 700—800 þús., lítil
útborgun. Aðeins bein sala. Uppl. i síma
22802 eftirkl. 5.
Til sölu Willys árg. ’66
með 6 cyl. nýrri vél, ný blæja, góð dekk.
Uppl. í síma 2499 í Kefiavik milli kl. 19
og20.
Til sölu Dodge Power Wagon
árg. 1960, pickup, 4 hjóladrifsbíll með
spili. Uppl. í síma 99-1997.
Til sölu Toyota Corolla árg. '13.
Uppl. í sima 44954 milli kl. 5 og 9.
Mercury Monterey árg. ’65
til sölu, vél 390, aflstýri og -bremsur.
Nýsprautaður. Uppl. í sima 16532.
Til sölu VW árg. ’63
til niðurrifs eða til viðgerðar, mótorlaus
en mótor I lamasessi getur fylgt ásamt
miklum varahlutum. Á sama stað óskast
frambretti og pústkerfi, komplet i
Rambler Classic árg. ’65. Uppl. í síma
29497.
Toyota Corolla árg. ’74
til sölu. Vel með farinn, nýtt lakk. Skipti
koma til greina á dýrari bil. Uppl. í síma
99-3768 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa
góðan, ódýran bíl, má kosta upp í 500
þús., helzt VW. Uppl. hjá auglþj. DB I
sima 27022.
H—419
Til sölu Morris Marina
árg. 74, ekin 64 þús. km. Sparneytinn
bill. Uppl. i síma 53339 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Góð Cortina árg. ’70
óskast eða bíll i likum stærðar- og verð-
flokki staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl.
ísíma92—I877eða 92—2327.
Til sölu VW sendibill
árg. 71 með sætum og gluggum (vel
keyrður og snyrtilegur bíll). Skipti á
Skoda Pardus árg. 74—76 eða Amigo
77 koma til greina. Uppl.1 sima 76207
eftir kl. 18.
SUf óskast.
Vil kaupa óútboraða slif i Volgu fólks-
bifreið, eða bilaða Volguvél. Uppl. i
sima 92—1766.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-
taldar bifreiðir: Transit '61, Vauxhall
Viva 70, Victor 70, Fiat 125 71 og
fleiri. Moskvitch, Hillman, Singer, Sun-
beam, Land Rover, Chevrolet ’65,
Willys ’47, Mini, VW, Cortina ’68, Ply-
mouth Belvedere '61 og fleiri bila.
Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl.
að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma
81442.
Til sölu fiberbretti
og húdd á Willys árg. ’55—70. Eigum
ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig
plastefni til viðgerðar. Polyester hf.
Dalshrauni 6 Hafn., sími 53177.
Til sölu Ford Custom
árg. ’68, 6 cyl„ 250 cu„ beinskiptur i
gólfi, aflstýri. Skipti möguleg á eldri
Pickup eða jeppa. Uppl. á Bílasölu Guð-
finns.
Blettum ogalmálum
allar teg.bila. Blöndum liti ogeigum alla
liti á staðnum. Kappkostum að veita
fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og
rétting Ó.G.Ó., Vagnhöfða 6. simi
85353.
AustinMini árg. 73
er til sölu. þarfnast viðgerðar. ekinn 70
þús. km. Uppl. i síma 92-8477 eftir kl. 7
á kvöldin.
ChryslerGT 160 árg. 72
til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn
bíll, ekinn aðeins 66 þús. km. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í sima 50818.
Til sölu Mazda station 929
árg. 76. Góð kjör. Skipti möguleg. Simi
43841.
Simaþjónusta.
Sölumiðlun fyrir ódýra bila og notaða
varahluti. Söluprósentur. Símavarzla
virka daga milli kl. 19 og 21 í sima
85315.
Subaru.
Til sölu Subaru árg. 77. ekinn 18 þús.
Uppl. I sima 92-1767.
Bilasalan bezter hér,
ber þvi þess að gæta. að láta ekki svindla
á sér. þrasa, prútta og þræta. — Heiðar-
leikinn er hér enn. hefur verið lengi.
Sultarprisinn hækkar senn þvi sigið
hefur gengið. — Spyrntu til okkar. Bíla-
salan Spyrnan, Vitatorgi, simar 29330
og 29331.
Toyota Cressida árg. 1978
til sölu, ekin 7.500 km. Uppl. í síma
11806 eftir kl. 17.
Vörubílar 1
13,14. Benz vörubifreið
óskast, má vera ógangfær, aðrar teg.
koma til greina. Uppl. í síma 84720.