Dagblaðið - 26.09.1978, Síða 19

Dagblaðið - 26.09.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978. 19 V Hafið ekki áhyggjur af frúnni, herra minn. Hún verður búin að ná sér fullkomlega á morgun, vel fyrirkölluð og sterk eins og vanalega. Það var einmitt það \ hræddist. Ég hlustaði á nýju Segovía-plötuna þína í gær, Venni vinur! Nú skaltu hlusta á minar! 23ja ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í sima 11896 eftirkl. 5. Hjón meö stálpaða drengi óska eftir að taka íbúð á leigu í 4—5 mán. í Hafnarf. eða næsta nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 54341. tbúð — sumardvöl. Þeir sem geta útvegað þrem reglusöm- úm stúlkum 3ja—4ra herb. íbúð, helzt í Reykjavik, geta fengið sumardvöl fyrir barn næsta sumar á góðu sveitaheimili. Uppl. ísíma 40818. Ytri-Njarðvík. 4ra herb. ibúð óskast. Uppl. i síma 92- 3880 eftir kl. 6. Er einhver íbúðareigandi í bænum, sem tekur reglu- semi og góða umgengni, fram yfir háa fyrirframgreiðslu og vill leigja tveimur 23ja ára stúlkum 3ja herbergja íbúð. Ef svoer vinsamlega hringið i sima 11896. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir reglusama stúlku. Gjarnan i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. íbúðamiðlunin, sími 10013 milli kl. l3og 18. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði sem gæti hentað scm lager. Má vera óupphitað. Vatnslagnir sf. pipu- lagningaþjónusta. Uppl. i síma 76423: 86947 á kvöldin. Systkini með I barn óska el'tir íbúð. 3ja herh. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 51503. 32ja ára gamlan mann vantar herbergi. helzt sem næst Iðnskól- anum. Uppl. í sinia 76495 milli kl. 5 og 8. Húsasmiður Leigjendur og húseigendur. Höfum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á leigu. Uppl. veitir íbúðamiðlun- in Laugavegi 28. Opið alla virka daga frá kl. 13—18. Til leigu er parhús í Kópavogi, 4—5 herbergi og eldhús ásamt bílskúr. Uppl. hjá Leiguþjónust- unni Njálsgötu 86, sími 29440. Herbergi með húsgögnum til leigu, fast fæði verður selt á staðnum í vetur. Uppl. milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Gistihúsið, Brautarholti 22,simi 20986. Herbergi í Kópavogi til leigu fyrir unga og reglusama stúlku frá 1. okt. nk. Uppl. í síma 33993 eftir kl. 6. Stór 2ja herb. íbúð í neðra Breiðholti til leigu frá I. október. Tilboð óskast send afgr. DB er til- greini fjölskyldustærð og greiðslugetu fyrir 28. þessa mán. merkt „Neðra Breiðholt — 89287". Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta allt samningstimabilið. Skráið viðskiptin með góðum fyrirvara. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis þjónusta. Erum i yðar þjónustu allt samningstímabilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86 sími 29440. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp.. sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h., en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokaðum helgar. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu, og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja hús- næði, væri hægasta leiðin að hafa sam- band við okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjörorðið er: Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Hverfisgötu 82. Sími 12850. Húsnæði óskast Herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi óskast í 2—3 mán. fyrir reglusaman, hljóðlátan, fertugan Færeying sem stundar nám í söngskóla Corters, Laufásvegi 8. Uppl. í síma 74268. 3ja til 5 herb. ibúð óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu frá 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili, góð umgengni, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25345 og eftir kl. 6 í síma 34812. Bilskúr eða sambærilegt húsnæði undir smáviðgerðaverkstæði (ekki bíla- verkstæði) óskast, sem næst Skólavörð- unni. Uppl. í síma 72561. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð fyrir 17 ára stúlku. Uppl. í síma 92-8260. Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 23770 eftir kl. 7 næstu kvöld. Iðnaðarhúsnæði óskast á 1. hæð, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 13655 frá kl. 9— 12 og 1 —6. Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fyrir ein- staklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan, Njáls- götu 86,simi 29440. íbúð. Mömmu og mig vantar íbúð, ég er 8 ára og heiti Svanhildur, mamma er 29 ára. Hún vinnur á bókasafni en ég er i Laugarnesskólanum. Við göngum vel um, erum reglusamar. Hringið í síma 37093 eða 36270 og talið við Þórnýju. Óska eftir góðu herbergi ásamt hreinlætisaðstöðu, sem næst Bergþórugötu og Vitastíg, ekki skilyrði. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9417 Óskum eftir 3ja til 4ra herb. ibúð eða raðhúsi, má einnig vera einbýlishús, helzt i Háaleitis- Fossvogs- eða Árbæjarhverfi, annað kemur til greina. Þarf helzt að vera strax. Erum fjögur í heimili, 2 börn, 5 og 9 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-375 18árastúlka sem vinnur á leikskóla á daginn, óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu sem fyrst. Helzt sem næst Bjarnhólastíg í Kópavogi, þó ekki skilyrði. Húshjálp og/eða barnapössun kemur til greina upp í leigu. Uppl. í sima 40120 frá kl. 9—5 en 41079 eftir kl. 7. Spyrja um Grétu. Tveir bræður utan af landi óska eftir lítilli íbúð eða 2 herbergjum með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 97-8848. Fámenn fjölskylda óskar eftir lítilli ibúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Þeir sem vilja vera svo góðir að svara, vinsamlega hringið í síma 72283 i kvöld. Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16, II. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. I síma 10933. Hver vill skipta á íbúð? Skipti á fallegri, 4ra herb. íbúð með stór- um suðursvölum, sér inngangi, sér hita- lögn með Danfoss kerfi og stórum bíl- skúr á bezta stað á Teigunum fyrir vandaða 3ja herb. íbúð, án bílskúrs. Uppl. ísíma 82014. tbúðareigendur. Við óskum eftir að taka 4ra herb. íbúð á leigu frá 15.11 nk. í Háaleitis- eða Heimahverfi. Leigutími ca. 2 ár. Góðri umgengni heitið. Há leiga í boði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—497 Ungt par óskar eftir að taka litla ibúð á leigu. Uppl. í síma 42268 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. íbúðamiölunin er flutt að Laugavegi 28. Húseigendur, leigjendur. Höfum fjölda fólks sem óskar eftir íbúðum eða herbergjum. lbúðamiðlunin Laugavegi 28, sími 10013. Opiðfrá kl. 13—18. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla allt upp i háífa milljón. Uppl. veitir lbúðamiðlunin Laugavegi 28. Opið alla virka daga frá kl. 13— 18. óskar eftir rúmgóðu herbergi eða stolu á leigu. gæti tekið að sér breytingu eða aðra sntíði á húsnæði ef óskað er. Sími 13780. 25 ára stúlka óskar eftir íbúð í gamla bænum. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—327. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast fyrir hjón með 2 börn. Rcglusemi og öruggri greiðslu heitið. Fyrirlranv greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Íbúða- miðluninni. sinii 10013 kl. 13—18. f Atvinna í boði \ Manneskja óskast í happdrættisbíl Sundsambands íslands i Bankastræti eftir hádegi. Laun 20% af sölu. Uppl. á skrifstofu SSÍ hjá íþrótta- miðstöðinni í Laugardal í dag milli kl. 2 og 4 og á morgun milli kl. 2 og 3. Sími 83377. Miðaldra maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. _____________________________H-432 Ungstúlka óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. i sima 27858 eftir kl. 5 í dag. Starfskraftur óskast í verzlun sem selur m.a. tízkufatnað, leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi mæður, skófatnað, föt i stórum stærðum o.s.frv., einnig I skrifstofustörf. Um- sóknir meðltarlegum uppl. og símanúm- eri leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71794 eftir kl. 7. & Blaðburðarfó/k óskaststrax í eftírta/in hverfi: Austurstræti, Hafnarstræti, Lindargötu, Klapparstíg, Akurgerði, Breiðagerði, Framnesveg, Seljaveg, Kópavogur; Auðbrekku 3—54, Birkigrund. Upp/ýsingar á afgreiðs/unni ísíma27022. BIAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.