Dagblaðið - 26.09.1978, Síða 20
20'
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1978.
Veðrið ^
VtðMt norðaustan kaidi á landinu i
dag. Dáátil rigning á Noröur- og Aust-
urlandi, an annars þurrt. Vtöa látt-
skýjaö sunnanlands.
Hitl kL 6 I morgun: Reykjavfk 6 stig
og alskýjað, Gufuskálar 7 stíg, abkýj-
aö og rigning á siöustu kkikkustund,
Gaharvití 5 stíg, alskýjaö og rigning,
Akureyri 6 stíg, alskýjaö og rigning.
Raufarhöfn 5 stíg og skýjaö, Dala-
tangi 6 stíg, abkýjað og rigning, Vest-
mannaeyjar 7 stíg og skýjaö.
Þórshöfnm I Fssreyjum 8 stíg og
skýjað, Kaupmannahöfn 10 stíg og
léttskýjaö, Osló 2 stíg og skýjað,
London 8 stíg, þokumóöa og skýjaö,
Hamborg 6 stíg og láttskýjaö, Madrid
6 stíg og helörfkt, Ussabon 17 stíg,
láttskýjað og þokumóöa og i New
York 13 stíg og heiöiikt.
v J
Amilát
Fanney Jónsdóttir frá Bildudal, Hjalla-
vegi 23, lézt á Landspítalanum laugar-
daginn 23. sept.
Hilmar Kristjánsson lézt laugardaginn
16. sept. Útförin hefur farið fram.
Ingibergur Jónasson Vesturgötu 65,
Rvlk., lézt að heimili sinu 23. sept.
Guðrún Söbstad lézt i Noregi 24. sept.
Þuriður P&lsdóttir lézt að Sólvangi 23.
sept.
Haraldur Magnósson bóndi, Eyjum,
Kjós lézt i Landspítalanum 24. sept.
Petrína Pétursson, Betel, Gimli,
Kanada, lézt 22. sept.
Kristín Björnsdóttir frá önundarholti
lézt i Sjúkrahúsinu á Selfossi
sunnudaginn 24. sept.
Davið Gislason Suðurgötu 22, Keflavik
verður jarðsunginn frá Keflavikurkirkju
miðvikudaginn 27. sept. kl. 2 e.h.
Guðrón Benediktsdóttir, Laugarásvegi
66, Rvik verður jarðsungin frá
Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði
miðvikudaginn 27. sept. kl. 2 e.h.
Kristján S. Guðmundsson Langholtsvegi
63, Rvik lézt 19. sept, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag,
þríðjudag, 26. sept. kl. 3 e.h.
Maria Þórðardóttir Flókagötu 34, Rvik.
verður jarðsungin frá Neskirkju
miðvikudaginn 27. sept. kl. 2 e.h.
Gunnfriður Sigurðardóttir Snorrabraut
34, Rvik. sem lézt 19. sept. verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 27. sept. kl. 1.30 e.h.
Guðriður Benediktsdóttir Tunguvegi
38, Rvik. sem lézt 20. sept. verður
jarðsungin frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 28. sept. kl. 1.30 e.h.
Iþróttir
Reykjavíkurmótið
f handknattleik
LAUGARDALSHÖLL
FYLKIR—VlKINGlIR kl. 19.
VALUR—ÞRÓTTUR kl. 20.15.
KR—ARMANNkl. 21.30.
Tllkynningar
Tónleikar
I Dómkirkjunni
Tónleikar verða haldnir i Dómkirkjunni i kvöld
þriðjudag 26. sept. á vegum Tónlistarfélagsins.
Söngkonan Hedwig Rummel mun syngja á _
tónleikunum. Að loknu stúdentsprófi stundaði
Rummel tónlistamám við Háskólann I Kaupmanna-
höfn. Að loknu prófi stundaði hún mám við Konung-
lega danska konservatoríið og lauk hún þaðan diplóm
prófi. Undirleikari hennar í kvöld er Flemming Dreisig
orgelleikari en hann stundaði nám hjá prófessor
Victor Schioler og Róbert Riefling ásamt orgelnámi
hjá prófessor Grethe Krogl. Dreisig lauk námi frá
Konunglega danska tónlistarkonservatoriinu árið
1970. Einnig stundaði hann tónlistamám í París.
Dreisig hefur kennt við Konunglega danska konserva-
toriið frá árinu 1973.
í óskilum
Fjögurra til fímm mánaða högni, grábröndóttur,
hvítur á trýni, hálsi og fótum. Er með rauða hálsól
með bláum steinum. Einnig er I óskilum svört og hvít
. læða. Kattavinafélag Islands, simi 14594.
Frfi Kattavinaf élagi íslands |
Það er ekki nóg að setja hálsólar á ketti. Eru eigendur
katta beðnir aö merkja ketti sina með heimilisfangi og
simanúmeri. Einnig eru þeir beðnir að hafa þá inni um
nætur.
Nýtt Iff
Hamraborg 11, Kópavogi. Almennur bibliulesíur kl.
20.30 í kvöki, þriðjudag.
AðaKundur
félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin
þriðjudag 3. okt. nk. kl. 20.30 i Domus Medica. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
■B.
NR. 171 — 25. september 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 BandarfkjadoHar 307.10 307.90
1 Stariingspund 604.80 606.40*
1 Kanadadoliar 261.60 262.30*
100 Danskar krönur 5718.30 6733.20*
100 Norskar krónur 5949.80 5966.30*
100 Sasnskar krónur 6970.80 6989.00*
100 Flnnsk mörk 7610.90 7630.70*
100 Franskir frankar 6997.85 7016.05*
100 Belg. frankar 1000.00 1002.60*
100 Svissn. frankar 20372.15 20425.25*
100 Gyliini 14496.10 14533.90*
100 V-Þýzk mörk 15756.20 15796JZ0*
100 Urur 37.21 37 J1*
100 Austun. sch. 2173.40 2179.00*
100 Escudos 678.30 680.10*
100 Pasatar 422.50 423.60*
100 Yen 163.22 163.65*
* Breyting frá siöustu skráningu.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldafbls. 19
Sendill óskast
2—3 tima á dag. Uppl. í síma 84033.
Óskum eftir að ráða
tvo menn til starfa nú þegar við sand
blástur og steinsmíði. Uppl. á staðnum
milli kl. 5 og 6 daglega. S. Helgason hf.
Steinsmiðjan, Skemmuvegi 48, Kóp.
Smiður óskast
til innivinnu. Sími 84720.
Starfsmann vantar
til verksmiðjustarfa, hlutastarf kemur til
greina. Uppl. ísíma 10941 milli kl. 17 og
19 i dag.____________________________
Óskum að ráða nú þegar
stúlku eða konu til afgreiðslustarfa í
kjörbúð allan daginn. Góð vinnuskil-
yrði. Uppl. í síma 14504 kl. 7—8 i kvöld.
Óska eftir bifreiðarstjóra
á sorphreinsunarbifreið. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Uppl. i síma 41823
og41645ákvöldin.______________________
Borgarfjörður.
Barngóð stúlka óskast til að gaeta 2ja
barna i vetur. Uppl. í sima 19283 eftir kl
5_.________________________________
Stýrimann, matsvein og háseta
vantar á Verðanda RE-9 sem fer á neta-
veiðar. Uppl. í síma 41454.
Starfskraftur óskast
á gott heimili i Osló. Uppl. í síma 73877
eftir kl. 19.
Matsvein vantar
á 100 lesta reknetabát. Uppl. i síma 92
8090 og 92-8395.
Óska eftir
reglusömum mönnum i húsaviðgerðir,
álklæðningar og fl. Uppl. i sima 13847.
Húsgagnafyrírtæki i Kópavogi
óskar eftir starfsfólki, ekki yngri en 25
ára, til samsetningar á húsgögnum og
fleira. U ppl. í sima 43211.
Trésmiðir óskast.
Óska eftir að ráða 3—4 trésmiði út á
land i vetur. Mikil vinna, gott kaup fyrir
góða menn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.________________________H—691.
Óska eftir konu til aðstoðar
við heimilishald sem allra fyrst. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—685.
í
Atvinna óskast
&
22ja ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu. Vélritunarkunnátta.
Uppl. í sima 76682.
Reglusöm, 22 ára stúlka
óskar eftir atvinnu allan daginn, má
vera vaktavinna, margt kemur til greina,
reglusemi og stundvísi heitið. Uppl. í
síma 34030 eftir kl. 4 á daginn næstu
daga.
Kona óskar eftir vinnu,
er vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum.
Vaktavinna æskileg. Uppl. í síma 38148.
18 ára reglusamur
og ábyggilegur maður óskar eftir vel
launaðri og mikilli vinnu. Margt kemur
til greina, en einkum þó vinna á sjó.
Uppl. í síma 71675 frá morgni til kl. 15.
Aukavinna.
Vil taka að mér ræstingar hjá skóla eða
fyrirtæki. Uppl. ísíma 15761.
Tvitug stúlka
óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu,
margt annað kemur til greina. Uppl. í
sima 27808._________________________
27 ára gamall maður
óskar eftir góðu starfi sem fyrst, hálfan
eða allan daginn. Ýmislegt kemur til
greina. Uppl. i sima 36718._________
Ungur, efnilegur
verzlunarstjóri óskar eftir framtiðar-1
starfi. Einnig eftir kvöld- og helgarstarfi.
Hefur mikla reynzlu á sviði verzlunar,
hefur verzlunarpróf. Tilboð sendist
augld. DB merkt „Framtíðarstarf” fyrir
l.okt. nk.
Stúlka i menntaskóla
óskar eftir vinnu samhliða skólanum.
Uppl. i síma 34156 eftir kl. 8 á kvöldin.
Stúlka
sem hefur rekið söluturn og verið við af-
greiðslu óskar eftir heils- eða hálfsdags
vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—427
Ungur maður
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu sem
fyrst. Uppl. i síma 29497.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. I sima 30781 milli kl. 5 og 8.
28 ára kona
óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu.
Uppl. í sima 33828 eftir kl. 5.
Vanur sjómaður
óskar eftir að komast á togskip í sigl-
ingar. Vanur netamaður. Uppl. í síma
54027.
Dugleg, 17árastúlka
óskar eftir vinnu strax. Hefur vélritunar-
kunnáttu. Uppl. í síma 81884.
Rúmlegafertugkona
óskar eftir atvinnu frá kl. 1—5 e.h.
Margt kemur til greina. Vélritunarkunn-
átta fyrir hendi. Uppl. i sima 38464.
Duglegan, fjölhæfan mann
vantar kvöldvinnu frá kl. 4.30. Uppl. í
síma 72253.
Tapað-fundið
Sá sem fann 2 jakka
í Þórscafé siðastliðið laugardagskvöld
24. sept. vinsamlegast hringi i síma
27022. Fundarlaun.
Barnagæzla
8
Óska eftir 11—12 ára telpu
til að líta eftir 2 telpum, 5 og 7 ára, 2
kvöld i viku frá kl. 7—10.30. Er við
Háaleitisbraut. Uppl. í síma 30197.
Barngóð kona
óskast til þess að gæta 7 mán. gamals
barns allan daginn, helzt I vesturbæn-
um. Uppl. i síma 25463 milli kl. 5 og 7.
Tek börn á aldrinum 3—6 ára
í gæzlu eftir hádegi, er í Hólahverfi, hef
leyfi. Uppl. í síma 74413.
Óska eftir að taka börn
i gæzlu allan daginn, hef leyfi. Uppl. i
síma 72152 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hjálp.
Ég er 6 ára og þarf að fá gæzlu frá kl.
8—10 f.h og hjálp við að komast í
æfingaskóla K.H.l. Simi 21036.
Get tekið börn
í gæzlu frá kl. 8—1. Uppl. í síma 43446.
Get tekið börn i pössun,
er i Hólahverfi. Uppl. í síma 73977.
Ýmislegt
Flugvél til sölu,
Cessna 140. 2ja sæta. Þarfnast smá lag-
færingar. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. i síma 81442. ♦
Hjá okkur getur þú keypt
og selt alls konar hluti, t.d. hjól, bílút-
vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp,'
hljómtæki, útvörp o. fl. o. fl. Sport-
markaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni
I2,sími 19530, opið 1—7.
Fataviðgerðir.
Tek að mér viðgerðir á fatnaði, er
nálægt Hlemmi. Uppl. og pantanir i
síma 26924.
I
Kennsla
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar.
Innritun daglega ásamt nánari upplýs-
ingum frá kl. 10—12 og 13—17 í sima
41557 Reykjavik. Kópavogur. Hafnar-
fjörður.
Balletskóli Sigriðar Ármann,
Skúlagötu 32, innritun i síma 72154.
1
Skemmtanir
8;
Diskótekið Disa — ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af flutn-
ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m.
árshátíðum, þorrablótum, skólaböllum,
útihátíðum og sveitaböllum. Tónlist við
allra hæfi. Notum Ijósasjóv og sam-
kvæmisleiki þar sem við á. Kynnum
lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið það
bezta. Upplýsinga- og pantariasimar
52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón-
ustu DBI síma 27022 á dagirtn).
H—94528
Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek.
Mjög hentugt I dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til aðl
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu'
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi.
Höfum litskrúðugt ljósasjóv við höndina
ef óskað er eftir. Kynnum tónlist.ina
sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð
framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar.
Upplýsinga-og pantanasími 51011.
I
Einkamál
Einmana.
51 árs gamall, reglusamur.maður óskar
eftir að kynnast kvenmanni, 35—45 ára,
á eigin íbúð. Tilboð með upplýsingum og
mynd sendist DB merkt „Einmana 404”,.
Ég óska eftir kynnum
vtð konur á öllum aldri, giftar eða ógift-
ar. Ef einhver skyldi hafa áhuga á að
stytta skammdegið sem nú fer i hönd, þá
vinsamlegast leggi hún svar ásamt uppl.
inn á afgreiðslu DB merkt „Algjör trún-
aður — 65".
Þjónusta
Tek að mér úrbeiningar
á stórgripakjöti. Uppl. i sima 73043 eftir
kl. 19.______________________________
Úrbeiningar — úrbeiningar.
Matreiðslumaður vanur kjötvinnslu
tekur að sér úrbeiningar alla daga.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma
84707._______________________________
Önnumst aljarjtéttingar
á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir.
Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og
^27620 milli kl. 9 og 5.
Garðeigendur.
Get bætt við mig nokkrum verkefnum:
fyrir veturinn. Tek að mér stand-
setningu lóða, einnig viðhald og^
.hirðingu. gangstéttalagningu, vegg-
hleðslu, klippingu limgerða o. fl. E.K^
Ingólfsson, garðyrkjumaður. sími
82717.
Múrarameistarí tekur að sér
minni háttar múrviðgerðir, geri við leka
á steyptum þakrennum, annast viðgerðir
á þakrennum og sprunguviðgerðir.
Uppl. í síma 44823 í hádegi og á kvöldin.
Halló, Halló.
Tek að mér alla málningarvinnu. bæði’
úti og inni. Tilboð ef óskað er. Hall-
varður S. Óskarsson málari. simi 86658.
Klæðningar. Bólstrun.
Sími 12331. Fljót og vöntjuð vinna. Úr-
val áklæðissýnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin, Mávahlíð 7, simi
12331.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Upþ
fyrir hádegi og á kvöldin i síma 53364.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu. bæði úti og inni.
tilboð ef óskað er. Málun hf.. simat'
76«46 og 84924.
Tökum að okkur
hellulagnir og standsetningu bilastæða.
Uppl. I síma 42387 milli kl. 18 og 20.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góðþjónusta. Simi 32118.
Tökum að okkur
að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. í síma
50435 og 40568 millli kl. 6 og 8 á kvöld-
in. Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir.
Gler- og hurðaisetningar. Þakviðgerðir.
Smíðum og gerum við þaö sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 82736.
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður í hverju
starfi. Sími 35797.
Hólmbræður— Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir4
stigaganga, stofnapir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og
27409.______________________________
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum, vant og vand-
virkst íólk, uppl. i sima 71484 og 84017:
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim,
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hóbn.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum, og fleiru. Einnig teppa-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049. Haukur.
Tökumað okkur
hreingerningar á íbúðum. stigagöngum
og stofnunum. Einnig utan borgarinnar.
Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í
síma 26097 (Þorsteinn) og í síma 20498.
I
Ökukennsla
8
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er, engir lágmarkstímar. Hringdu
í síma 74974 og 14464 og þú byrjar
strax. Lúðvik Eiðsson.
Lærið að aka Cortinu Gh.
ökuskóli og öll prófgögn. Guðbran’dur
Bogason, sími 83326.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B. árg. ’78,
sérstaklega lipranog þægilegan bil.
Útvega öll prófgögn. ökuskóli. nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gislason
ökukennari, simi 75224 og 13775.
ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB i sima
27022.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör
ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson,
simi 24158.
Ökukennsla-æfingatimar.
Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg.
78, alla daga, allan daginn. Engir
skyldutimar, Fljót og góð þjónusta. Út-
vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli
Gunnars Jónassonar, sími 40694.
ökukennsla—Reynslutími.
Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli ef
þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð
’78. Hringdu og fáðu einn reynslutima
strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður
H. Eiðsson, S. 71501.
Ökukennsla—Bifhjólapróf.
Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað, engir iágmarkstímar.
Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax.
Eiríkur Beck.