Dagblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978.
I
I
DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
D
Til sölu góður
nýlenduvörulager,
Uppl. ísima 75781.
einnig kæliborð.
Paracommander R.W.
til sölu, einnig 24ra feta, stýranleg, vara-
fallhlíf. Uppl. i sima 96-21834 eftir
hádegi.
Afgreiðsluborð.
Vel með farið glerafgreiðsluborö til sölu.
stærð 60x200 cm, glerplátan 10 mm
þykk, einnig peningakassi á sama stað.
Uppl. i síma 12650 frá kl. 9—6 og frá kl.
6 í síma 25604.
Til sölu Nikon F2
boddy svört ásamt nikon 80—200 sum
linsu (A—1), hvorutveggja um 1 árs
gamalt. Uppl. i síma 10661 milli kl. 17
og 20 í dag og á morgun.
Til söluJVC ferðatæki,
útvarp, segulband, sjónvarp, allt i sama
tækinu, (3”), um hálfs árs gamalt. Uppl. í
síma 10661 millikl. 17og20.
Passap prjónavél
til sölu. Uppl. í sima 71485.
Til sölu sjálfsali fyrir
gosflöskur. Tekur 240 flöskur af gosi.
Ónotaður en vantar peningakerfi. Uppl.
i síma 10549 eftir kl. 6.
Til sölu Pey talstöð.
Uppl. i síma 72787.
Til sölu nokkur málverk.
Eru til sýnis og sölu á Bollagötu 9. Rvk.
Hlaupaköttur til sölu,
500 kg lyftikraftur. Selst á góðu verði.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-671
Taurulla, Westinghouse
Heavy Duty tauþurrkari og karlmanns-
reiðhjól til sölu. Sími 13892.
4201 Atlas
frystikista til sölu, minni frystikista
óskast. Uppl. í síma 82866 eftir kl. 6.
Vinnuskúr
á hjólum, 4,5 x 2,3 á stærð, til sölu. Simi
92-3081 millikl. 19 og 20 á kvöldin.
Bækur eftir Þórberg,
Dag, Megas, Jónas Árnason, Guðrúni
frá Lundi, Jónas Svafár, Stefán frétta
mann, Óla Jó, Jónas stýrimann, Snorra
Sturluson, Nordal, Matthías, Steingrím.
Tómas, Helga Pjeturs, Stephan G.
Guðmund Haraldsson, Hemingway.
Jóhannes Birkiland, Eggert Stefánsson
og þúsundir annarra, Bækur um pólitík,
spíritisma, byggðasögu og ótal önnur
efni, auk mikils úrvals pocket bóka á
ótrúlega lágu verði. Fornbókahlaðan,
Skólavörðustig 20, sími29720.
Garðhcllur og veggsteinar
til sölu, margar gerðir. Hellusteypan.
Smárahvammi við Fífuhvammsveg
Kópavogi. Opið mánudaga—laugar-
daga. Sími 74615.
Kvensilfur.
Stokkabelti, tvær gerðir. allt á upphlut-
inn. Einnig barnasett. Gullsmiðurinn
Lambastekk 10, Breiðholti, sími 74363.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið
34, sími 14616.
ð
Óskast keypt
K
Píanó.
Óska eftir að kaupa eða taka á leigu
píanó. Uppl. í sima 31068 og 72513 á
kvöldin.
Vil kaupa grænan 500 króna
seðil, helzt vel með farinn. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H-7789
Vil kaupa stóra
hrærivél. Uppl. í síma 81704.
Skólaritvél óskast,
helst ABC. Uppl. í síma 43209.
Óska eftir skiðum,
cal50 cm, ásamt skíðaútbúnaði. Uppl. i
síma 18284.
Rafsuðuvél
eða rafsuðutrasformer, 1 eða 3ja fasa
óskast strax, uppl. í síma 16315 eftir kl.
4.____________________________________
Óska eftir að kaupa
notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. i síma
30143.________________________________
Ölkælir.
Er kaupandi að ölkælum í góðu lagi.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H-555
Góöur rafmagnsþvottapottur
óskast. Uppl. í síma 81793.
1
Verzlun
i
SÓ-búðin.
Fermingarskyrtur, flauelsbuxur með
utanávösum, úlpur 2—16, peysur,
telpna og drengja, nærföt, telpna og
drengja, herranærföt, stutt og sið náttföt
herra. Dömusokkabuxur, sportsokkar,.
hosur, niðurbrettar. 4 litir. Sængur-
gjafir. Sokkar á alla fjölskylduna,
smávara til sauma og m.fl. Póstsendum.
SÓ búðin Laugalæk, sími 32388 (hjá
Verðlistanum.).
Verzlunin Ali Baba auglýsir,
kvöldfatnaður, barnafatnaður og skart-
gripir i miklu úrvali. Póstendum. Ali
Baba, Hverfisgötu 50, sími 26185. Ath.,
Lækkað verð.
Útskornar hillur
fyrir puntþandklæði, 3 gerðir. áteiknuð
punthandklæði, gömlu munstrin, hvít
og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir
hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar.
.dúllur í vöggusett. Sendum í póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi
25270.
Uppsetning og innröinmun
á handavinnu, margar gerðir uppsetn-
inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá
Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285
og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og
teppi. Tökum að nýju i innrömmun,
barrok rammar og rammalistar frá
mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá
starfsfólki í uppsetningum. Kynnið
ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla,
sími 14290.
Veiztþú, að
Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er
seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga
vikunnar, einnig laugardaga, í verk
smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt
litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu-
litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4.
simi 23480.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur, póstsend-
um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað
fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð-
arvogi4,sími30581.
Steinstyttur
eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og
fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið
ykkur líka skrautpostulínið frá Funny
Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell,
Klapparstig 27.
Hannyrðaverzlunin Strammi
Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af
jólavörum, strammamyndir, isaumaðir
rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir í
barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn,
prjónagam, uppfyllingagarn, setjum upp
púða og klukkustrengi. Hannyrða-
verzlunin Strammi.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagarn, mussur, mittisúlpur,
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl.
13—18. Les-prjón hf., Skeifunni 6.
I
Hýsgögn
i
Furubaðskápar.
Til sölu furubaðskápar af ýmsum
stærðum oggerðum. Uppl. i sima 41853.
Sófasett til sölu,
3 stólar og 3ja sæta sófi, verð 70 þús.'
Uppl. í síma 76634.
Skatthol til sölu.
Uppl. í síma 53108 eftir kl. 7.
Til sölu 4ra sæta
sófi og tveir stólar á :stálfæti. Verð 50
þús. Uppl. i sima 74429 eftir kl. 5.
Sófasett.
2ja sæta sófi 3ja sæta sófi og einn stóll til
sölu. Verð 75 þús. kr. Uppl. í síma
20924.
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, niðsterk og
auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð.
Opið frá kl. 1 —6. B.G. áklæði. Mávahlíð
39,simi 10644 á kvöldin.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Hverfisgötu 18, kjallara. Til sölu á verk-
stæðinu sessalon, klæddur með grænu
plussi, einnig ódýrir símastólar. Klæðn-
ingar og viðgerðir á bólstruðum hús-
gögnum. Simi 19740.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13.
simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir. svefn
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og -skrifborð. Vegghillur. veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar aíg
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu um I nd allt.
i!
Fyrir ungbörn
D
Barnabílstóll,
blá Silver Cross skermkerra og
göngugrind til sölu. Uppl. i sima 71485.
Góðursvalavagn
til sölu, uppl. í síma 76058.
Óska eftir barnabilstól,
uppl. í síma 35469 eftir kl. 8.
Tviburavagn til sölu,
verð 30 þús. uppl. í sima 18439.
Fallegur barnavagn
til sölu. Uppl. i síma 36355 eftir kl. 17.
Til sölu Silver Cross
bamavagn, verð 50 þús. Uppl. í síma
42618.
Ný General Electric
uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma 43853
eftir kl. 7.
Vil kaupa notaða
600 kílóa frystikistu, frystikerfi verður
að vera i lagi. Uppl. gefur Lars Björk,
prentmyndagerð, Kassagerð Reykja-
vikur, simi 38383.
Óska eftir að kaupa
nýlega eða góða frystikistu um 400 I á
sanngjörnu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—995.
Til sölu Rafha eldavél,
einnig óskast ísskápur til kaups. Uppl. i
síma 20533 eftir kl. 18.
Óskum eftir að kaupa
notðan isskáp með góðu frystihólfi.
Uppl. í síma 27589.
Til sölu notað
óranslitað ullargólfteppi, uppl. eftir kl.
5 ísíma 72576.
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31,
sími 84850.
Nemi í píanóleik
óskar að taka á leigu gott píanó til
æfinga i vetur. Uppl. í síma 25264.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrvai landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum i póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
Etfektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gitara og Maine magnara. — Hljómbær
sf.. ávallt í fararbroddi. Uppl. í sima
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Blásturshijóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða
ástandi sem er. Uppl. í sima 10170 eftir
kl. 8.
Hljómtæki
D
Til sölu nýlegt Crown
bílastereó kassettutæki ásamt tveimur
hátölurum og 7 kassettum. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 41720 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu JVC ferðatæki,
útvarp, segulband, sjónvarp, 3”, allt í
sama tækinu. Um hálfs árs gamalt.
Uppl. í síma 10661 milli kl. 17 og 20.
4ra rása J VC magnari,
50 vatta. til sölu, Verð 100 þús. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-715
Til sölu fjögurra rása,
JVC útvarpsmagnari, 70 synusvött,
JVC segulband, JVC plötuspilari, ADC
300 Ealicer, 24ra banda, 2,50 synusvött,
EPl hátalarar, tveir Marantz hátalarar
HD 88, 300 synusvött hver. 200 þús. kr.
afsláttur. Uppl. gefur Kári i eldhúsi í
síma 82200 kl. 9—4.
Dual CV 31 2X15 v
magnari til sölu. Uppl. í síma 13906.
1
Sjónvörp
D
Til sölu svart/hvítt
sjónvarpstæki. Sími 25698 eftir kl. 7.
Til sölu Philips sjónvarp,
svart/hvítt, nýyfirfarið. Stórt og gott.
tæki, verð 50 þús. Uppl. í síma 82421.
Innrömmun s/f
Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658
Höfum úrvat af islenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
Nýtt. Nýtt.
Val innrömmun. Mikjð Jirval af
rammalistum. Norskir, finnskir og
enskir, innramma handavinnu sem
aðrar myndir. Val innrömmun, Strand-
götu 34, Hafnarfirði, simi 52070.
I
Ljósmyndun
D
Til sölu Nikon F2
boddy svört ásamt Nikon 80—200 sum
linsu (A—1), hvorutveggja um 1 árs
gamalt. Uppl. i síma 10661 milli kl. 17
og 20 í dag og á morgun.
Til sölu Cannon ATl
myndavél með 35mm linsu, F 3,5
200mm linsa, F4, Cannon spittlæt flass,
Kenlock Audotele Comverter 2x, einnig
stór og falleg Cannon taska. Allt nýlegt
og lítið notað. Uppl. í síma 74935.
Vil kaupa Olympus myndavél,
helzt OM-1. Uppl. í síma 18897 eftir kl.
18 og einnig hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-7599
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid, French connection, MASH o.fl. í
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.ísíma 36521.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélarog slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
I
Dýrahald
D
Óska eftir að kaupa hey.
Uppl. i sima 44332 milli kl. 9 og 6.
Óska eftir plássi
fyrir einn hest í nágrenni Reykjavikur
frá mánaðamótum nóv-des. Uppl. í sima
43208 eftirkl. 5.
Til sölu í Hafnarfirði
14—16 hesta hesthús ásamt hlöðu og
stóru gerði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-558
1
Byssur
Til sölu er Winchester riffill,
cal 22, með kíki, Brno riffill, 7
Hornet með kíki, axlaról og hreinsi
fylgir, Baikal haglabyssa nr. 12, ski
belti og hreinsisett fylgir. Uppl. í si
97-2906 millikl. 7 og 9 á kvöldin.
D
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
D
Hollenska FAM
ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr,
hefur allar klær úti við’ hreingerninguna.
Staðgreiðsluafsláttur.
HAUKUR & ÓLAFUR
Ármúla 32
Simi 37700.
Málverkainnrömmun
Opiðfrá 13-18,
föstudaga 13—19.
Rammaiðjan
Óðinsgötu 1.
A uglýsingagerð.
Hverskonar mynd-
skreytingar.
Uppsetning bréfs-
eftia, reikninga og
annarra eyðublaða.
SÍMI 2 3688
» » »
BOX 783
Akureyri