Dagblaðið - 05.10.1978, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978.
Framhaldafbls.17
Vil kaupa VW ’74—’75,12-1300
gegn staðgreiðslu, einungis vel með
farinn bill kemur til greina. Uppl. í síma
25562 eftirkl. 18,30.
Bronco árg. ’66
til sölu. Uppl. i síma 34129 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Skodaárg. ’71
til sölu. Uppl. i síma 73826.
Góð sjálfskipting
óskast í Rambler American árg. ’66, 232
vél. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-698
Cortina árg. ’69
til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl.
í síma 28038.
Til sölu Fiat 128
árg. ’73. Uppl. í síma 42096 frá kl. 4 til
kl. 8.
Til sölu VW rúgbrauð
árg. ’68. Skipti möguleg. á bíl sem lent
hefur i árekstri. Uppl. i sima 85813 eftir
kl. 8.
Til sölu Dodge Power Wagon
árg. ’71, yfirbyggður. Úppl. í síma
22559 í matartímum.
Sunbeam Arrow árg. ’70
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 70 þús. km.
Uppl. i síma 32908.
Land Rover jeppi árg. ’70
til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í
sima 41807.
Dodge Dart árg. ’74
til sölu Dodge Dart árg.’ 74, 4ra dyra,
sjálfskiptur, með vökvastýri. Fallegur
einkabill. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Guðfinns, bak við Hótel Esju.
Óska eftir að kaupa bíl,
útborgun Marantz hljómflutningstæki
fyrir kr. 600.000, þús. sem er gott verð.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-707
Til sölu Austin Mini
Clubman station árg. ’76. Uppl. i sima
76566 eftir kl. 6 á daginn.
BMW 1600 árg. ’70
til sölu. Góður og fallegur bill. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. í síma 81419 á
kvöldin.
Til sölu Willys CJ 5
árg. 1974 með Meyer húsi, ekinn 56 þús.
km, gott lakk, skipti á Cortinu ’71 eða
VW koma til greina. Uppl. í síma 52889
milli kl. 18 og 20.
Óska eftir vél
í Cortinu árg. '68—'71. Uppl. í síma
75514.
Vélv.tngur auglýsir:
Eigum fyrirliggjandi frá DUAL MATIC
i Bandarikjunum, aukahluti fyrir flesta
4ra drifa bila, svo sem: Blæjuhús, drif-
lokur, stýrisdempara, varahjól og
bensínbrúsagrindur, bensínbrúsa, hlífar
yfir varadekk og bensínbrúsa og fl. —
Nýjasta viðbót ROUGH COUNTRY
demparar, ætlaðir jafnt fyrir slétt malbik
sem erfiðan utanvegaakstur. Póstsend-
um. Vélvangur hf. Hamraborg 7. Kóp,
símar 42233 og 42257.
Til sölu Skoda 110L
árg. ’71. Keyrður 33 þús. km. á vél. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
66513.
Góður bill.
Peugeot 404 árg. ’72 til sölu. Ekinn
57 þús. km. 1 verulega góðu lagi. Bein
sala eða skipti á ódýrari bil. Uppl. í síma
43466 k|. 9—19.
Vil skipta á Toyotu Mark 2
árg. '12. Allt kemur til greina, helzt
Malibu eða Cortina. Hef góða milli-
greiðslu. Uppl. í síma 53946 eftir kl. 18.
Golf L árg. ’76
til sölu, rauður, ekinn tæpa 24 þús. km,
vel með farinn. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 81967 eftir kl. 5.
Til sölu Taunus 17 M
árg. ’69. þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 20392.
Töskuþjófur reynir að fela
sig, sezt og þykist sofa....
Sendu flokk til járnbrautarstöðvar,
[ innar við 42. götu. Við höfum náð
tveimur.
^ Þið munuð missa af ---------^
jólahaldinu, drengir, en þið
getið lesið um jólin í
Óska eftir að kaupa
vél í Sunbeam Hillman. Uppl. í síma
34538.
Til sölu Chevrolet Van 20
sendiferðabíll, árg. ’74, með gluggum og
sætum. Uppl. í sima 74130 eftir kl. 9 á
kvöldin.
Mazda 929 Sedan árg. '11
til sölu. Uppl. í síma 99-5269 eftir kl. 18.
Jeppaspil.
Til sölu spil, drifskaftaknúið, hentugt á
allar gerðir jeppa, spilbox fyrir Willys
fylgir. Verð 200 þús. Uppl. i síma 81887
eftir hádegi.
Opel Rekord árg. ’70
til sölu, 4ra dyra. Vantar einnig Record
til niðurrifs. Uppl. i sima 86076.
4 bolta hásing undan Ford
Falcon ’68 til sölu. Á sama stað óskast 2
Ford felgur, 15 tomma, 5 bolta, helzt
meðdekkjum. Uppl. í síma 18638.
Ford Grantorino árg. ’72,
8 cyl, 351 Cleveland vél til sölu. Skipti á
jeppa koma til greina. Uppl. í síma 97-
8842.
Sunbeam-Hunter.
Óska eftir að kaupa Sunbeam 1250—
1500 eða Hunter — Vogue-Arrow sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H-7152.
Til sölu VW sendibill
árg. ’71, með sætum og gluggum,
skoðaður ’78, skipti á VW bjöllu, Skoda
eða Cortinu koma til greina. Uppl. í
síma 76207 eftir kl. 18.
Spánnýr Trabant.
fólksbíll til sölu, ekinn 800 km, brúnn,
ryðvarinn, með útvarpi, verð 1.150.000.
Hafið samband við Trabantumboðið
eða í síma 86554 á kvöldin.
Símaþjónusta.
Sölumiðlun fyrir ódýra bíla og notaða
varahluti. Söluprósentur. Símavarzla
virka daga milli kl. 19 og 21 í síma
85315.
Bilasalan Spyrnan auglýsir.
Við verðum með sölusýningu á trylli-
tækjum laugardaginn 7. okt. Eigir þú
tæki, þá komdu til okkar og láttu skrá
það, vanti þig tæki, komdu þá líka. Bíia-
salan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og
29331.
Óska eftir bílum,
klesstum eða biluðum. Uppl. hjá auglþj.
DBi sima 27022.
___________________________H—97029
Til sölu fíberbretti
og húdd á Willys árg. ’55—’70. Eigum
ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig
plastefni til viðgerðar. Polyester hf.
Dalshrauni 6 Hafn.,sími 53177.
Ford Mustang árg. ’68
til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl, i góðu standi.
Gott Iakk (skipti). Til sýnis og sölu að
Skipholti 20 eftir kl. 6.
Húsnæði í boði
Einbýlishús til leigu
í Garðinum nú þegareða sem fyrst. Simi
82582.
5 herb. íbúð
til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 43853
eftir kl. 7.
Risibúð til leigu
í Kópavogi, fyrirframgreiðsla, uppl. i
síma 32104.
Leiguþjónustan.
Höfum til leigu íbúðir á eftirtöldum
stöðum; 2ja herb. við Laugaveg, 2ja
herb. við Miðvang í Hafnarfirði, 2ja
herb. við Laufvang, Hafnarfirði, 4ra
herb. við Ljósheima, 5 herb. við Kópa-
vogsbraut,5 herb.við Þverbrekku, Kóp.,
einbýlishús i Þorlákshjöfn. LEigu-
þjónustan, Njálsgötu 86, simi 29440.
Til leigufrá 1.11
2ja herb. ibúð í norðurbænum i
Hafnarf., ca 50 fm stofa, svefnherbergi,
eldhús og bað og litið herb. fylgir,
ísskápur gæti fylgt. Uppl. gefur
Leigumiðlunin, Hafnarstr. 16 í síma
10933 milli kl. 9 og 6.
Engan nautnasvelg,
hvorki á tógak né áfengi, vil ég, en helzt
prúða og þrifna persónu, innlenda eða
erlenda, i herbergi sem ég hef laust nú
þegar. Gjörðu svo vel að senda miða til
DB merkt „Áreiðanleg,” með smá-
upplýsingum um þig.
Gott herbergi, stór stofa
með miklu skápaplássi, með aðgangi að
eldhúsi og baði, á góðum stað í bænum.
til leigu. Fyrirframgr. áskilin. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-719
Tii leigu verzlunar-
eða iðnaðarhúsnæði, ca 100 ferm.
Tilboð sendist DB fyrir nk. föstudags-
kvöld merkt „Verzlun-666”.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er:
Örugg leiga og aukin þægindi.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3.
sími I2850og 18950.
Til leigu strax 3ja herb. íbúð
í Hafnarfirði, ca 80 fm önnur hæð i
tvíbýlishúsi. Leigumiðlunin Hafnar-
stræti 16. sími 10933 milli kl. 9 og 6.
Til leigu, 2ja herb. ibúð
við Rauðavatn helzt fyrir fullorðin hjón
með bil. Uppl. hjá leigumiðluninni
Hafnarstræti 16, sími 10933 milli kl. 9
og 6.
-Til leigu vel útlftandi,
5 herb. íbúð i Kópavogi, sími og
ísskápur, gardínur i stofu og teppifylgja.
Uppl. hjá Leigumiðluninni Hafnarstræti
16, simi 10933.
Húseigendur- Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu-
gerðir um fjölbýlishús.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp,
sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl.
1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokað um helgar.
Ertu i húsnæðisvandrxðum?
Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán-
ing gildir þar til húsnæði er útvegað.
Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin
Hafnarstræti 16,1. hæð, sími 10933.
Húsnæði óskast
Tværmæðguróska
eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi og góðri
umgengni heitið, húshjálp kemur til
greina ef óskað er. Uppl. i síma 75899
eftirkl. 16,30.
19ára tónlistarnemi
(piltur) óskar eftir litilli íbúð eða herbergi
i Kópavogi. Óska einnig eftir hálfsdags
vinnu, helzt i Kópavogi. Nánari uppl. í
síma 53767.
Lítil fbúð f Reykjavík.
1—2ja herb. íbúð óskast fyrir
einstakling í 3—4 mán. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i síma 76988
allandaginn.
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Algjör reglusemi, skilvisar
greiðslur. Uppl. í síma 32044.
Okkur vantar ibúðir
bæði til sölu og til leigu, Höfum
kaupanda að raðhúsi. Fasteignatorgið,
Grófinni 1, sími 27444 milli kl. 13 og 18.
Höfum verið beðin
að útvega 3ja—5 herbergja ibúð sem
allra fyrst. Uppl. hjá Fasteignatorginu,
sími 27444, milli kl. 13 og 18.
Kona með 1 barn
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt i
vesturbæ, þó ekki skilyrði. íbúða-
miðlunin, sima 27444 (ath. breytt síma-
númer) milli kl. 13 og 18.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Vantar á skrá 1—6 herb. íbúðir, skrif-
stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi
og góðri umgengni heitið, opið alla daga
nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, sími
10933.
Háskólanemi og
hjúkrunarfræðingur óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð sem allra fyrst, einhver fyrir-
framgr. ef óskað er, uppl. i sima 27444
milli kl. 13 og 18 lbúðamiðlunin, Gróf-
inni 1.
Hef verið beðin
um að útvega reglusömum hjónum með
2 stálpuð börn 3ja til 5 herb. ibúð, helzt í
Langholtshverfi, þó ekki skilyrði. Mikil
fyrirframgreiðsla fyrir rétta íbúð, mætti
gjaman vera á jarðhæð. Ibúðamiðlunin,
simi 27444 milli kl. 13 og 18.