Dagblaðið - 05.10.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978.
19
’ Þaö hringdi einhver
stúlka til þín. Ég sagöi
henni að þú værir ekki
) Eg hef verið aö forðast hana æ
4, síðan þú keyptir þennan 5000
Sem hegningu sendi ég þig í
rúmið matarlausan!
f Þettageri égalltaf"'
þegar hún er með
grænmetiskálssúpu!
OLHfC
, ,| (1! i! i,j | 1 J.
/ r jl iq# ! ii i, ) M
1/ j! ni i : /
■ '; / JÉp¥ | Ih'! .; :|;i i : /
j IIIÉi V \ plil /■ y'/ fj /A |(7
/ jW- 7 fif/j, fMiák
Leigumiðlunin Hafnarstrxti 16.
1. hæð: Vantar á skrá fjöldann allan af
1—6 herb. ibúðum, skrifstofuhúsnæði
og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl.
síma 10933.
2ja til 3ja herh. íbúð
óskast á leigu strax. Góð umgengni og
skilvísi. Einhver fyrirframgr. Uppl. í
síma 71446.
Stúlka með 1 barn
óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt ‘i gamla
bænum. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
sima 17746 eftir kl.5 á daginn.
Óska eftir að taka
á leigu rúmgóðan bílskúr strax. Uppl. í
síma 25883.
Einhleyp, reglusöm kona
á miðjum aldri óskar eftir 1—2 herb.,
aðgangur að eldhúsi æskilegur.
Húshjálp kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-686
Ungt paróskar
eftir 2ja herb. íbúð strax. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i
sima 71967.
Matsveinn 1 siglingum óskar
eftir herbergi með snyrtingu eða lítilli
íbúð meö einhverju af húsgögnum.
Uppl. i síma 82392 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjálp.
Ég er 20 ára menntaskólanemi með 1
1/2 árs gamalt barn og mig sárvantar
eins til 2ja herb. ibúð. Get litið borgað
fyrirfram. Uppl. ísíma 15935 eftirkl. 6.
Herbergi meö aðgangi
að snyrtingu óskast fyrir reglusaman pilt
utan af landi. Uppl. i sima 83853 milli
kl. 5 og 8.
S.O.S.
Vill ekki eitthvert gott fólk leigja ungri
konu með 2 börn ibúð i norðurbænum í
Hafnarfirði. Einhver fyrirframgr. og
skilvisar mánaðargr. Börnin eru á barna-
heimili frá kl. 9—18.30. Uppl. í síma
52806, 19935 alla daga og í síma 23211
ákvöldin.
Verkamenn óskast
til jarðvinnuframkvæmda af ýmsu tagi.
Frítt fæði i hádeginu. Hlaðbær hf., simi
75722.
Einstaklingsíbúð,
litil 2ja herb. íbúð eða stórt herbergi með
eldunaraðstöðu og baði óskast fyrir
rólegan námsmann. Fyrirframgreiðsla
og loforð um reglusemi og góða
umgengni. Vinsamlega hringið i sima
16042 eftirkl. 17.
Fullorðin kona
óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt sem næst
miðbænum, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H-774
Reglusöm kona
með 8 ára barn óskar að taka á leigu 2ja
til 3ja herb. íbúð, helzt i miðbænum.
Leigumiðlunin Grófinni 1, sími 27444
milli kl. l3og 18.
Óska eftirað taka
á leigu 3ja-4ra herb. ibúð, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 27626
eftir kl. 6.
Leiguþjönustan,
Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar
ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst,
auglýsing innifalin i gjaldinu. Þjónusta
allt samningstímabil[ð. _ Skráið
viðskiptin með góðum Jyrirvara.
Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður
íbúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis
þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt
samningstimabilið. Reynið viðskiptin.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86 simi
29440._______________________________
S.O.S.
Vill ekki eitthvert gott fólk leigja ungri
konu með 2 börn íbúð í Norðurbænum í
Hafnarfirði. Einhver fyrirframgreiðsla
og skilvísar mánaðargreiðslur. Börnin
eru á barnaheimili frá kl. 9—18.30.
Uppl. i síma 52806, og 19935 alladaga.
Vil leigja rúmgóðan
bílskúr. Uppl. í síma 18638.
Ung og reglusöm hjón
með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð á leigu i Hafnarfirði. Uppl. í síma
52477 eftir kl. 5.
Óska eftir að taka
á leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi, helzt í
vesturbæ. Uppl. i sima 53332 og 53628.
Stúlka með 1 barn
óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i Garða-
bænum. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
sima 17746 til kl. 3 á daginn.
Litil fjölskylda
vill taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla í boði og meðmæli frá
fyrri leigusala. Uppl. í síma 24146.
Atvinna í boði
Rafvélavirkjar — rafvirkjar.
Rafvélaverkstæði úti á landi óskar eftir
rafvirkja og rafvélavirkja strax. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-752
Óskum eftir að ráða
pressumenn. Uppl. i sima 31155.
Ráðskona óskast
á litið, gott sveitaheimili. Allar uppl.
gefnar i síma 84899 eftir kl. 6 á daginn.
Handlangara, vantar
við múrverk í Hafnarfirði. Uppl. i síma
52443 eftirkl. 7.
Maðureða unglingur
óskast á sveitaheimili úti á landi. Uppl. í
sima 95-1927.
Matsvein vantar
á bát sem er að hefja linuveiðar frá Rifi.
Uppl. i sima 93-6709 eftir ki. 7.
Maður óskast til
bókhalds og sölustarfa, tækniþekking og
málakunnátta æskileg. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H-792
Húsgagnabólstrun óskar
að ráða saumakonu, helzt vana, þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 85815.
Maður óskast
til starfa i matvælaiðnaði. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H-794
Handlaginn maður óskast
á húsgagnaverkstæði, uppl. í sima
85815.
Trésmiðir óskast
strax til að slá upp fyrir fjórum
bílskúrum. Uppl. í síma 71085 og 74878.
Starfskraftar óskast
i verzlun sem selur m.a. tizkufatnað,
leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi
mæður, skófatnað, föt í stórum stærðum
o.s.frv., einnig í skrifstofustörf. Umsókn-
ir með ítarlegum uppl. og símanúmeri
leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni
30”.
Starfsstúlka óskast
strax i mötuneyti Héraðsskólans á
Laugarvatni. Uppl. i sima 99-6139.
Starfstúlka óskast
í vinnu hálfan daginn frá kl. 14—18.
Uppl. á staðnum eftir kl. 14 í dag. Holts
hraðhreinsun, Langholtsvegi 89.
«
Atvinna óskast
i)
Kona óskar eftir ræstingu
eða kvöldvinnu. Tilboð óskast send ti!
afgreiðslu DB merkt „Ræsting”.
Úrbeiningar.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér
úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin
og um helgar. Hamborgarapressa til
staðar. Uppl. í síma 74728.
34 ára gamall maður
sem vinnur vaktavinnu og hefur mikið
fri óskar eftir aukastarfi. Állt kemur til
greina, jafnvel sem meðeigandi að litlu
fyrirtæki. Tilboð óskast send til
afgreiðslu DB merkt „Áhugasamur.”
Ung kona vön
afgreiðslustörfum óskar eftir atvinnu.
Uppl. i sima 19861.
Ung kona óskar
eftir atvinnu hvar sem er a á landinu,
má gjarnan vera við mötuneyti, margt
kemur tilgreina. Uppl. í síma 99-5391.
Halló rafvirkjameistarar.
Nemi i rafvirkjun úr verknámsskóla
Iðnskólans, sem vantar 1 1/2 mán. i
starfsþjálfun, óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 84122. (Geymið
auglýsinguna).
Dugleg kona óskar
eftir vel launaðri vinnu. Vill gjarnan
taka að sér mötuneyti eða komast sem
kokkur á góðan bát. Margt annað
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H-705
Halló.
Karlmaður óskar eftir vinnu. Allt kemur
til greina. (Helzt innivinna). Hef
lyftarapróf. Uppl. i síma 23992.
Ung kona óskar eftir atvinnu
strax, hefur reynslu i banka- og
afgreiðslustörfum, vélritunar og tungu-
málakunnátta fyrir hendi. Uppl. í sima
33095.
Rafvirkjanema
á fjórða ári vantar atvinnu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
75079.
Ungur maðuróskar
eftir starfi, er vanur útkeyrslu og
lagerstörfum. Hefur bíl til umráða.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma
17146eftirkl. 8á kvöldin.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir vinnu, helzt strax, við
útkeyrslu eða lagerstörf, Einnig kemur
til greina alls konar önnur vinna. Uppl. í
sima 44896 eftirkl. 5.
Ung konaóskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 35059 í dag og næstu daga
milli kl. lOog 3.
Óska eftir atvinnu,
er tvitug, margt kemur til greina. Get
byrjað strax. Uppl. í síma 20961 eftir kl.
4.
Vanur meiraprófsbílstjóri
óskar eftir vinnu við akstur. Starf á verk-
stæði eða smiðju kæmi einnig til greina.
Get byrjað strax. Uppl. í síma 21931.
21 árs gamlanmann
vantar vinnu. Hefur mestan áhuga á
lager- og útkeyrslustörfum. Er með
annan áfanga í iðnskóla. Uppl. í síma
17017.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu. Uppl. í síma 32103.
I
Einkamál
Stúlkur.
Tveir hjálpsamir menn vilja kynnast
frjálslyndum stúlkum ekki yngri en 16
ára með glens og gaman i huga og
fjárhagslega aðstoð ef með þarf. Sú sem
hefði áhuga sendi tilboð merkt „Aðstoð
78” sem farið verður með sem trúnaðar-
mál.
Maður á sextugsaldri í góðum
efnum óskar eftir að kynnast konu á
svipuðum aldri með vináttu fyrir
augum. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir
12. okt. merkt „Vinátta 533”.
Tveir menn óska
eftir að kynnast konum, með skemmtun
í huga. Svar merkt „algjör trúnaður”
sendist til afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tima
í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 alla
daga nema laugardaga og sunnudaga.
Algjör trúnaður.
»
Barnagæzla
i
Unglingsstúlka óskast
til að gæta 4ra ára telpu öðru hverju á
kvöldin. Vinn vaktavinnu. Uppl. í síma
29727.
Óska eftir barngóðri
telpu til að sitja hjá 2 bömum 1—2
kvöld í viku. Uppl. í síma 29308 eftir kl.
8.
14árastúlka
óskar eftir að gæta barns 1—2 kvöld í
viku. Helzt sem næst Kleppsvegi. Uppl. í
síma 36397 eftir kl. 7 á kvöldin.
44904-44904-44904-44904
l Höfum úrval eigna á S
Í söluskrá, vantar g
7 eignir í Reykjavík. j*
Opið alla virka daga g
tilkl. 19.
I
örkin sf.
$ Fasteignasaía.
s Hamraborg 7.
| Sími 44904.
Lögmaöur Sigurður Hotgason hrl.
W6Wt- fr06frfr-fr06frfr~fr06
I
s
s
A.
1
s
ce
2
'i
S