Dagblaðið - 05.10.1978, Side 20

Dagblaðið - 05.10.1978, Side 20
20 ÐAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978. r Veðrið ' Austanátt f dag og sennilega verður dálitil rígning við Suflur- ströndina. Einnig má búast vifl rígningu á Austfjörflum seinna í dag. Rigning verflur fram eftir degi fyrir norflan. Hiti kl. 6 f morgun: Reykjavfk 4 stig og alskýjafl, Gufuskálar 5 stig og létt- skýjafl, Gattarviti 4 stig og rígning, Akureyrí 3 stig og rígning, Raufar- höfn 4 stig og skýjafl, Dalatangi 5 stig og atskýjafl, Höfn Homafirfli S stig og skýjafl og á Stórtiöfða f Vestmanna- eyjum var 5 stiga hiti og rígning. Þörshöfn f Fœreyjum 6 stig og skúr, Kaupmannahöfn 7 stig og skýjafl, Osló vifl frostmark og lótt- skýjafl, London 9 stig og skýjafl, Hamborg 7 stig og rígning á sfflustu klukkustund, Madríd 5 stig og heiflskirt, Lissabon 15 stig og heiflskfrt og f New York var 13 stiga hiti og léttskýjafl. Pétur Þorsteinsson cand. theol., Grundarstíg l, lézt 26. sept. i Landspít- alanum. Utför hans hefur fariö fram í kyrrþey. Jöhannes Guðmundsson vistmaður á Hrafnistu lézt i Landspítalanum 4. okt. Ólav Johan Olsen fyrrverandi prestur og forstöðumaður Sjöundadags aðventista á íslandi lézt i Sviþjóð 24. sept. Minn- ingarathöfn fer fram í Aðventkirkjunni í Reykjavik föstudaginn 6. okt. kl. 2. Jörundur Sigurbjarnarson verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn ó.okt. kl. 3. Gunnar Magnússon, Hólmi Austur- Landeyjum, verður jarðsettur frá Kross- kirkju laugardaginn 7. okt. kl. 2. Einar Gunnarsson, Skarphéðinsgötu 20, verður jarðsunginn frá Mosfellskirkju i Mosfellssveit laugardaginn 7. okt. kl. 2. Kveðjuathöfn Sigriðar Olgeirsdóttur, Kóngsbakka l, sem lézt 27. sept. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. okt. kl. 1.30. Jarðsett verður í Stykkis- hólmi laugardaginn 7. okt. kl. 10.30. Pállna Guðmundsdmöttir, Eystra- Geldingaholti, veröur jarðsungin frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 7. okt. kl. 2. Húskveðja verður kl. I. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Einar Karlsson frá Sviþjóð. Nýttlff Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Mikill söngur, beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í Safnaðarheimilinu I kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. HalldórS.Gröndal. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma i Gúttó í kvöld kl. 20.30. Sólveig Traustadóttir og Sigurður Wiiium tala. Hljómsveitin Jórdan. Mikill söngur, mikil gleði. Allir velkomnir. Aðalfundir Aðalfundur Félagsjálfstæðismanna i Austurbæ og Norðurmýri. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október í Valhöll, Háaleitisbraut l. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðaífundur SÁÁ veður í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Allir félagar SÁÁ eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Kaffiveitingar. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 10. október í Valhöll, Háaleitisbraut I. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Ræða Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. I|>róttlr Reykjavíkurmótið I handknattleik karla LAUGARDALSHÖLL Vikingur—Þróttur kl. 19.00. ÍR—Valurkl. 20.15 Leiknir-Fram kl. 21.30. HOLLYWOOD: Motors verða kynntir í kvöld. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur bingó kl. 20.30 i kvöld. SKÁLAFELL: Tíz|Áisýning. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. Skaftfellingafélagið Reykjavík heldur haustfagnað i Félagsheimili Fóstbræðra föstudagskvöld 6. okt. kl. 21. Fjallkonur Vetrarstarfið verður hafið á fimmtudaginn með aðalfundi í Fellahelli sem hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. B.F.Ö. Peykjavíkurdeild Skemmtiferð deildarinnar verður farin laugardaginn 7. okt. nk. Farið verður um Borgarfjörð, Kaldadal. Skráning í sima 26122 fyrir 5. okt. Stjornmalafundir Félag Framsöknarkvenna Fundur að Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 Fundarefni: l. Vetrarstarfið. 2. önnur mál. Kaffi. Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað árins i Félagsheimili Fáks laugar- dag og sunnudag 7. og 8. október. Þar verður á boð- stólum á gjafverði m.a. sjónvörp, grammófónn, sófa- sett, saumavél, prjónavél, barnarúm, matvæli, fatnaður, nýr og notaður, lukkupakkar og ótal margt annað. Hafið samband við skrifstofu FEF ll 822 fram til föstudags ef þið viljið gefa á markaðinh. Happdrætti Krabbameinsfélagsins Hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins 1978 er nú hafið. Hafa happdrættismiðar ásamt gíróseðlum verið sendir öllum skaltframteljendum á aldrinum 23ja—66 ára á höfuðborgarsvæðinu (á vorin eru miðar sendir skattframteljendum utan höfuðborgarsvæðis). Krabbameinsfélag Reykjavjikur sér um framkvæmd happdrættisins en ágóðinn rennur að hálfu til Krabba- meinsfélags Islandf. Vinningar i hausthappdrættinu eru alls fjórir: VOLVO 264 bifreið af árgerð 1979 og þrjú litsjónvarpstæki, öll búin fullkominni fjar- jstýringu. Heildarverðmæti vinninga er um 9 milljónir 'króna. Dregið verður i happdrættinu 24. desember n.k. en æskilegt er að heimsendir miðar séu greiddir' sem fyrst. Verð hvers miða er 600 krónur. Happdrættisbifreiðin er þcgar komin á venjulegan stað i Bankastræti og miðasala um það bil að hefjast. Auk þess fást miðar á skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavikur i Suöurgötu 24 (simi 15033) og þar eru < veittar nánari upplýsingar um happdrættið. Þjóðminjasafn íslands Dr. Alexander Fenton, forstöðumaður skozka Þjóðminjasafnsins í Edinborg, flytur opinberan fyrirlestur i Ámagarði (stofu 201) laugardaginn 7. október kl. 16.00. Fyrirlesturinn nefnist „Byggingar- hættir á Norður-Skotlandi, samhengi og þróun". Dr. Fenton á að baki langan starfsferil við þá deild safnsins sem helguð er atvinnumenningu og bjarg- ræðisvegum skozkrar alþýðu á liðnum öldum og hefur skrífað mikinn fjölda visindalegra rítgerða um þau efni. Á næstunni mun koma út eftir hann mikið rit um skozku eyjamar. Skozka Þjóðminjasafnið er nær tveggja alda gömul stofnun og hefur Alexander Fenton verið skipaður forstöðumaður þess nú fyrir skömmu. Fyrirlesturinn er fiuttur i boði Minningarsjóðs Ásu G. Wright. Ferðafélag íslands Laugardagur 7. okt. kl. 08.: Þórsmörk — haustlitaferð. Sjáið Þórsmörk í haust- litum. Farið frá Umferðarmiðstöðinni (austan megin). Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3,s. 19533 og 11798. Sunnudagur 8. okt.: 1. kl 10 f.h^ Gengið frá Höskuldarvöllum um Sog og Vigdisarvelli á Mælifell (228m). Gönguferð við allra hæfi. Verð kr. 2.000.- greitt v/bil. Fararstjóri. Hjálmar Guðmundsson. 2. kl. 13 e.h„- Selatangar. Þar er að sjá minjar frá liðinni tíð, þegar útgerð var stunduð frá Selatöngum. Létt ganga. Verð kr. 2.000.- gr. v/bil. Fararstjóri Baldur Sveinsson. Farfuglar 6—8. okt. haustferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni, Laufásvegi 41, sími 24950. Útivistarferðir Föstud. 6/10. Vestmannaeyjar, flogið báðar leiðir, svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjamason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6a, simi 14606 fyrir fimmtudagskvöld. Afmæll 75 ára er í dag 5. október, Áskell Norðdahl pípulagningameistari, nú vistmaður á Hrafnistu í Reykjavík en áður til heimilis að Sólheimum 27. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Löngubrekku 35 í Kópavogi. GENGISSKRÁNING Nr.178-4. október 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrír Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307.10 307.90 337.81 338.69* 1 Stariingspund 608.70 610.30* 669.57 671.33* 1 Kanadadollar 258.40 259.00* 284.24 284.90* 100 Danskar krónur 5831.50 5846.70* 6414.65 6531.37* 100 Norskar krónur 6101.10 6117.00* 6711.21 6728.70* 100 Sænskar krónur 7059.80 7078.20* 7765.78 7786.02* 100 Finnsk mörit 7635.50 7655.40 8399.05 8420.94 100 Franskir frankar 7171.00 7189.70* 7888.10 7908.67* 100 Belg. frankar 1026.75 1029.45* 1129.43 1132.40* 100 Svissn. frankar 19676.40 19727.70* 21644.04 21700.47* 100 Gyliini 14911.40 14950.20* 16402.54 16445.22* 100 V.-Þýzk mörtc 16193.00 16235.20 17812.30 17858.72* 100 Lirur 37.52 37.62* 41.27 41.38* 100 Austurr. Sch. 2228.60 2234.40* 2451.46 2457.84* 100 Escudos 681.70 683.50* 749.87 751.85* 100 Posetar 432.00 433.20* 475.20 476.52* 100 Yen 164.69 165.12 181.16 181.63* • Broyting frá sfflustu skráningu Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 19 Tapað-fundið Skólaúr tapaðist mánudaginn 25.sept. , sennilega í eða í nágrenni við Langholtsskóla. Uppl. í síma 83607. Brún skólataska tapaðist á föstudaginn. Uppl. í sima 10861. Tapazt hefur seðlaveski i miðbænum. Finnandi vinsamlega hringi i síma 37854. . Skemmtanir k Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er i nánd. Tónlist við allra hæfi: ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og síðast en ekki siz unglinga og þeirra sem finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit- skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilcga athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir í síma 51011. Diskótekið Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til aö! skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er, eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsingar og pantanasími 51011. Diskótekið María og Dóri. ferða- diskótek. Erum a hefja 6. starfsár okkar á sviði ferðadiskóteka og getum því státað af margfalt meiri reynslu en aðrir auglýsendur í þessum dálki. í vetur bjóðum við að venju upp á hið vinsæla Maríu ferðadiskótek, auk þess sem við hlcypum nýju af stokkunum, ferða- diskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dans- leiki og skemmtanir af öllu tagi. Varizj eftirlíkingar. ICE-Sound HF. Álfaskeiði 84. Hafnarfirði, sími 53910 milli kl. 6 og 8ákvöldin. Notaður eldhúsinnréttingarhluti fæst gefins. Uppl. í síma 72264 milli kl. 7 og8. Tek að mér vélritun og fjölritun, vönduð og góð vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-548 Stjörnukort. Stjörnukort ásamt manngerðarlýsingu og yfirliti fyrir næstu ár. Skrifið til Stjörnukort, pósthólf 10044, Reykjavík. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Tek að mér að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. i síma 34754 milli kl. 5 og 7 alla daga nema mánudaga. Halló, Halló. Tek að mér alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Hall- varður S. Óskarsson málari, simi 86658. Fyrírtæki og félagasamtök. Getum tekið að okkur bókhaldsuppgjör, toll- og verðútreikninga, enskar bréfa- skriftir og vélritun. Fljót og góð þjónusta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-817 Húsbyggjendur. Rífum og hreinsum steypumót, vanir menn. Uppl. í síma 19347. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. tilboó ef óskað er. Málun hf„ simar 76946 og 84924. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alls konar múrviðgerðir og breytingar, úti sem inni, Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—420 Veizlumaturínn og veizlubrauðið frá okkur vekur athygli, pantið tímanlega. Kaffiterían i Glæsibæ. Sími 86220. Húsaviðgerðir. Gler- og hurðaísetningar. Þakviðgerðir. Smíðum og gerum við það sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 82736. Get tekið að mér rennismíði, prófilasmíði margs konar, rafsuðu, logsuðu o.m.fl. Magnús Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga, Reykjavík, sími 36995. ■Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Upp' fyrir hádegi og á kvöldin i síma 53364. Hreingerningar | Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Nýjungá tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í sima 26097 (Þorsteinn) og i sima 20498. Hólmbræður — Hrcingcrningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og 27409. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vant og varid- virkst fólk, uppl. i síma 71484 og 84017: Þrif — Teppahreinsun. Nýkomin með djúphreinsivél með mikl- um sogkrafti, einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum íbúðir, stigaganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049. Haukur. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Sími 35797. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Lærið að aka C'ortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB í síma ,27022. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224- og 13775.____________________________ Ökukennsla, - æfingattmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingattmar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. ’78. Umferðarfræðsla i góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, sími 33481. Ökukennsla-æfingattmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingattmar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158. ökukennsla—Rey nsluttmi. Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli ef bess er óskað. Kenni á Mazda árgjrð ’78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H. Eiðsson, S. 71501. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjarstrax. Eiríkur Beck.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.