Dagblaðið - 05.10.1978, Page 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. OKTÖBER 1978.
Spennandi og skemmtileg bandarísk lit-
mynd um furðuhluti úr geimnum.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Skemmtileg og hrífandi ný kvikmynd'
um Jóhann Strauss yngri.
Horst Bucholz
Mary Costa
lslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
19 000
salur
Bræður munu berjast
s,.,rm9 FRED WILLIAMSON ® ® •»
A Larco Production COLOR by movielab
An American International Release
(Svarti guðfaðirinn 2)
Afar spennandi og viðburðarík litmynd,
beint framhald af myndinni „Svarti guð-
faðirinn.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
_— solur D
Fljúgandi
furðuverur
Átök í Harlem
Afar spennandi og viðburðahröð Pana-
vision litmynd.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 14ára.
Endursýndkl. 3,5,7 9 og 11.
AUSTURBÆJ ARBlÓ: Lisztomania, kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan lóára.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Glæstar vonir, leikstjóri: Joseph
Hardy, aðalhlutverk: Michael York, Sarah Miles og
James Mason.', kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Verstu villingar vestursins (JC
criminal story of the Westl Aðalhlutverk: Telly
Savalas og Susan George. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Bönnuðbömum.
NÝJA BÍÓ: Galdrakarlar, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 12ára.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Valachi skjölin, kl. 5, 7 og 9.10
Aðalhlutverk Charles Bronson. Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some like it hot)
Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jack Lemmon og Marlyi
Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5, 7,15 og
9.30. Bönnuðinnan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Lifið og látið aðra deyja,
kl. 5 og9.
Hörkuspennandi „Vestri” með
Charles Bronson og
Lee Marvin.
lslenzkur texti.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 3,05,5,05,7.05,9,05 og
■salur
l
1.05.
Stúlkan frá Peking
GAMLA BÍO
Valsakóngurinn
Slml 11476.
-salur
Kvikmynd Reynis Oddssonar
MORÐSAGA
Aðalhlutverk:
Þóra Sigurþórsdóttir
Steindór Hjörleifsson
Guðrún Ásmundsdóttir
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og
að hún verður ekki sýnd í sjónvarpinu næstu árin.
[c Útvarp Sjónvarp )
Útvarp íkvöld kl. 19,35:
Við höfum horft
um of til
fortíðarinnar
segir Eyvindur Eiríksson, nýr umsjónarmaður Daglegs
máls og telur forvera sína í starfi flialdssama um of
„Ég reikna ekki með því. Þátturinn
verður að mótast og ég hef ekki lagt
neinar langtímaáætlanir,” sagði
Eyvindur Eiríksson menntaskólakennari
en í kvöld verður hann með þáttinn
Daglegt mál. Gisli Jónsson þefur nú
þætt með þáttinn.
Eyvindur sagðist í fyrstu þáttunum
leitast við að skýra sín viðhorf og svara
spurningunni hvað málið er, hvað er
tungumál, íslenzkt mál og daglegt mál.
„Fyrstu þættirnir verða eins konar inn-
gangur eða vangaveltur,” sagði
Eyvindur.
„Jú, þvi er ekki að leyna að mér hefur
fundizt gæta óþarflega mikillar ihalds-
semi hjá fyrri umsjónarmönnum
þáttarins. Mér finnst menn ekki hafa
horfzt nægilega í augu við hvaða mál er
talað nú. Ég tel að við höfum horft um
of til fortíðarinnar og að við höfum
miðað okkar málkennslu fyrst og fremst
við málið eins og það kemur til okkar
utan úr sögunni. Hægt er að athuga
málið á „normativan” hátt. Þá er búinn
til rammi utan um það'sem álitið er rétt
mál. En það er einnig hægt að líta á það
„deskriptívt”, án tillits til hvað er rétt og
rangt. Við höfum ailtaf verið með þetta
„normatíva" í huga. Svona á málið að
vera, höfum við sagt, og förum svo að
athuga hvernig bað er. Sumir hafa verið
Skyndi-
happdrætti
og
kökubasar
kl. 14.00 laugardaginn 7.
október í Færeyska sjó-
mannaheimilinu að Skúla-
götu 18.
Margir góðir munir (ekkert
núll), allir fá vinning.
Sjómanna
Kvinnuhringurinn
Skúlagötu 18.
Sími 12707.
#WÓÐLEIKHÍISW
Sonur skóarans og
dóttir bakarans
8. sýning í kvöld kl. 20. Grá að-,
gangskort gilda.
Sunnudagkl. 20.
Köta ekkjan
föstudag kl. 20. Fáar sýningar
eftir.
Á sama tima að ári.
4. sýning laugardag kl. 20. Upp-
selt.
5. sýning þriðjudag kl. 20.
Ptanótónleikar
Rögnvaldar Sigurjónssonar sunnu-
dagkl. 15.
LITLA SVIÐIÐ:
Mœður og synir
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Sími 11200.
anzi ihaldssamir og hafa verið með eldri
orðmyndir og neita jafnvel að viður-
kenna yngri beygingar.”
Við spyrjum Eyvind hvort notkun
hans á orðunum „normativur” og
„deskriptívur" sé merki um frjálslyndi
hans gagnvart erlendum tökuorðum?
Hann segist einungis hafa notað þau
vegna þess að hann þekkti ekki önnur
orð sem gætu komið í þeirra stað, en
bætti því við. að affarasælast væri að
reyna að þýða. Málið yrði heillegast
þannig. „Ég held að það sé alveg fráleitt
að ráðast gegn erlendum orðum alveg
skilyrðislaust. Við höfum á öllum tímum
tekið inn erlend orð, en ég tel að þau
verði að aðlagast og ekki megi eyða allt
of miklu púðriá þau.”
Eyvindur Eiríksson kennir við
Menntaskólann í Kópavogi en kennir
einnig almenn málvisindi og íslenzku
fyrir erlenda stúdenta í Háskóla íslands.
Hann er stúdent frá M.A. og gamall
nemandi Gisla Jónssonar og tekur nú
við af honum sem stjórnandi þáttarins
Daglegt mál. Eyvindur lauk BA-prófi í
dönsku og ensku og kenndi þau mál um
hrið einkum í gagnfræðaskóla. Síðar fór
hann í íslenzku og lauk kandídatsprófi i
þeirri grein. Hann hefur gefið út eina
Ijóðabók sem bar nafnið Hvenær? og
komútárið 1974. GAJ.
Fimmtudagur
5. október
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á
frivaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynnir
óskalögsjómanna.
15.00 Miðdegissagan: „Föðurást” eftir Selmu
Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (12).
15.30 Miðdegistónleikar: Walter Klien leikur á
píanó „Holbergssvitu”, op. 40 eftir Edvard
Grieg/Elisabeth Schwarzkopf syngur Þrjú
sönglög eftir Robert Schumann.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur-
fregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni
sama dags.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur
þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 Or Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirs-
sonar. Bessi Bjamason og Ámi Blandon lesa.
20.25 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur í út-
varpssal. Einleikari: Manuela Wiesler. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson. Konsert i G-dúr fyrir
flautu og hljómsveit eftir Carl Philipp
Emanuel Bach.
20.50 I.eikrit; „Kæri lygari” eftir Jerome Kilty.
Gamanleikur i tveim þáttum, gerður úr bréfa-
skiptum Bernards Shaws og Patricks Camp-
bells. Þýðandi: Bjami Benediktsson frá
Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Per-
sónur og leikendur: Bemard Shaw-Þorsteinn
Gunnarsson.Patrick Campbell-Sigriður Þor-
valdsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
6. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20
Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.
Forustgr. dagbl. (útdr.).
8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Þóris-
dóttir les síðari hluta sögunnar um „Hauk og
Dóru”eftir Hersiliu Sveinsdóttur.
9.,20 Morgunleikfimi. 9.30. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um
þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Svjatoslav Rikhter
leikur Pianósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej
Prokofjeff/Julius Katchen, Josef Suk og Janos
Starker leika Trió nr. 1 i H-dúr fyrir pianó,
fiðlu og selió op. 8 eftir Johannes Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
ignn.uj.u.'M
Föstudagur
6. október
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.-35 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti
er Peter Seilers. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Öt úr myrkrinu. Bandarísk sjón-
varpskvikmynd, byggð á sönnum viðburðum.
Aðalhlutverk Marc Singer. David Hartman,
sem verið hefur blindur frá bamsaldri, er að
Ijúka menntaskólanámi. Hann á þá ósk
heitasta að verða læknir og sækir um skólavist
i mörgum háskólum, en gengur ilia að fá
inngöngu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23.35 Dagskrárlok.