Dagblaðið - 30.10.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 30.10.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1978 27 Óska eftir að kaupa létt bifhjól, ekki eldra en árg. ’76, helzt Hondu. Hjólið þarf að vera vel útlítandi og í toppstandi. Staðgreiðsla fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 44561 eftirkl. 19. DBS Apache gírahjól til sölu. Uppl. í sima 41219 eftirkl. 7. Tjl sölu Kawasaki 1000 cc ’78. Uppl. i síma 95-4668 á daginn. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir i( 19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), motocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. Fasteignir Fataverzlun til sölu. Af sérstökum ástæðum er fataverzlun til sölu. Nú er bezti tíminn til að gera góð kaup. Nýstofnuð verzlun á góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mjög hag- stætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Alls kyns viðskipti koma til greina. Uppl. í sima 81442. Óska eftir aö kaupa herbergi, má vera litið, eða ódýra einstaklingsíbúð. Útborgun er ca 1.200.000,- sem borgast strax og má húsnæðið kostar ca 2.000.000.- Tilboð leggist inn á Dagblaðið fyrir 7. nóv. merkt „Ódýr-4724". Byggingarlóð til sölu undir einbýlis-, tvíbýlis- eða þribýlishús við Bugðunes í Skerjafirði. Uppl. í síma 11219 og 86234 eftir kl. 7. Smávöruverzlun í stóru hverfi til sölu, lítill lager. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—368. 1 Bílaleiga S) Bilaleiga, Car Rentai. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga. Borgartúni 29, simar28510og 28488, kvöld- og helgarsími 27806. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. ’77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bílaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsimi 72058. 1 Bílaþjónusta i Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og góð þjónusta. Bílatækni hf. Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár- stíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsa- kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kóp. er starfrækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63 Kóp.,sími 42021. Bílaviðskipti rA AfsöL sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. VW1302árg.’71 til sölu, góður bíll. Uppl. i sima 85193. Til sölu Ford Escort árg. 1976, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 92—1770 eftirkl. 19. Bilkerra til sölu. Uppl. í sima 50175 eftir kl. 7. Ford Custom árg. '67 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur, með vökva- stýri og aflbremsum. Þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar. Uppl. i síma 72147 og 41937. Ákeyrður VW ’71 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 43870. Wagoneer ’74, beinskiptur, með vökvastýri, aflbremsum og lituðu gleri, á nýjum dekkjum, til sölu ef samið er strax, á 2,5 millj. miðað við 1 milljón út og fast- eignatryggða vixla í 10 mán. eða fasteignatryggt skuldabréf. Góður bill. Uppl. í síma 82245 og 71876. Volvo 144 árg. ’71 til sölu. Uppl. 1 síma 44158 eftir kl. 17. Til sölu er vél úr 18 manna rútu, Hanomack dísil, 70 hö. með öllu. Einnig er til sölu Datsun 1200 árg. ’73, sjálfskiptur. Bíll i góðu lagi, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 14164 eftir kl. 5. Fyrir fasteignatryggt skuldabréf. Wagoneer (5 dyra) ’72, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. i síma 27022. H—493. Peugeot 204 sendiferðabíll árg. ’72 til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 42859 eftir kl. 7. Cortina árg. ’70 til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 75964 éftir kl. 5. Citroén 2CV4. rauður braggi, árg. 71—72 til sölu. Uppl. í sima 11190. VW mótor 1200 óskast til kaups, verður að vera gangfær. Uppl. ísima 75925 eftir kl. 8. Farangursgrínd á Land Rover jeppa með statífi fyrir varahjól má sækjast fyrir 10 þús. kr. plús auglýsingakostnaði. Simi 28508. 4snjódekk, 560x13, til sölu.3 negld á Fiat felgum, felgulaust, óneglt. Uppl. í síma 15344 milli kl. 16 og 19 í dag. Ford Taunus 12M árg. ’68 til sölu, uppgerð vél. Verð 250 þús. Uppl. í síma 73661. Toyota pickup. Óska eftir að kaupa Toyota pickup, má þarfnast viðgerðar. Á sama stað óskast 351 cub. Ford vél eða lélegur bill með slikri vél. Uppl. i síma 96-22932. Cortina ’72 til sölu. Uppl. í síma 54314. Óska eftir góðum bil með 150 þús. mánaðargreiðslum, flest kemur til greina. Uppl. í síma 92-2982. Til sölu Mazda 929 Coupe árg. 75. Skipti á ódýrari koma til greina, svo sem Dodge Dart Swinger 71. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _____________________________H-396 Cortina 1600árg.’71 til sölu, með skemmd frambretti, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 81087 eftir kl.6. Knastási Toyotu. Vantar knastás eða úrbrædda vél í Toyotu Crown ’65—’67. Uppl. í síma 97-8392, heima 97-8485. VWárg. ’66. til söiu, ágætur bíll með skiptivél, ekinni 20 þús. km, sumardekk og negld vetrar- dekk á felgum, verð tæp 200 þús. Uppl. í síma 76340 á daginn og 36116 eftir kl. 7. Hort, til sölu VW árg. ’63 í toppstandi, góð 1500 vél. Bill í sér- flokki. Gott tækifæri fyrir ungan og áhugasaman bílunnanda. Mikið af vara- hlutum fylgir. Látið ekki skákina bíða. Uppl. hjá Kortsnoj í síma 83559 eftir kl. 19. Ford Fairlane árg. ’67 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í sima 73160 eftirkl. 6. Ford Pickup 1000 árg. ’66, til sölu, skoðaður 78, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 6. Rambler Classic árg. ’66 til sölu, í góðu lagi. Þarfnast málunar. Verð 150 þús., 50 þús. út og 50 þús. á mánuði. Uppl. i síma 92—3560. WillysChokky árg. 74 tii sölu, i góðú standi, ekinn 82 þús. km, nýsprautaður. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92—3166. Vil kaupa vel með farinn bíl á kristilegu og sanngjörnu verði, helzt Datsun 140—180 árg. 74, Toyota Mark II eða Cortinu 1600, fleiri teg. koma einnig til greina. Til sölu á sama stað Skoda Amigo árg. 77. Uppl. i síma 92-1533 millikl. 18 og 21. Fíat 850 special árg. 1972 til sölu. Uppl. í síma 38995 millikl. 16 og 19. Datsun 120 Y árg.’74 sjálfskiptur, ekinn 24 þús. km til sölu. Uppl. ísíma 97—1128. Óska eftir gömlum bll, Singer Vouge árg. ’62-’65. Má vera með lélegri eða ónýtri vél, en sæmilegu boddíi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. __________________________H—426. Vel með farínn VW, árg. 73-75 óskast til kaups, staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. __________________________H—432. Mazda 616 árg. 76, 4ra dyra, til sölu. 3ja til 5 ára skuldabréf kemur til greina eða eftir samkomulagi, einnig skipti. Uppl. i síma 36081. Til sölu Mazda616 árg. 75, skipti möguleg á jeppa. Uppl. í sima 52014 eftir kl. 6. Til sölu 4 ónotuð negld snjódekk, stærð' 700x13. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H—499. Mazda 616 árg. ’72, rauður, skoðaður 78, litið keyrður, til sölu. Nýyfirfarin vél og vel með farinn. Vetrar- og sumardekk, hagstætt verð. Uppl. í síma 29293. Sunbeam árg.’71 skemmdur eftir árekstur, til sölu. Tilboð. Uppl. í sima 22502. Til sölu Ford Maverick árg. 70, 6 cyl., sjálfskiptur. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 76582 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Mustang Mach I árg. ’69, vél 351 cub., 3ja gíra, beinskiptur. Uppl. í sima 75009 eftir kl. 7. Bronco. Óska eftir brettum á Bronco. Uppl. i síma 95—1394. VW 1200 árg. ’71 til sölu á kr. 300 þús sé samið strax. Þarfnast sprautunar og smálagfæringar. Uppl. i sima 11868. Austin Mini 1974 til sölu, ekinn 58.000 km, vel með farinn og litur vel út. 4 snjódekk fylgja. Staðgreiðsla æskilegust vegna flutnings úr landi, en fleiri möguleikar athugaðir. Uppl. í síma 20384 eftirkl. 19. Toyota Mark II árg. ’74 til sölu. Skipti möguleg á yngri bil, Volvo 76-78 eða Toyotu 76-78. Uppl. i síma93—7161 eftirkl. 7. Til sölu Cortina 1300 árg. ’71,ekinn 107 þús. km, krómfelgur, þarfnast sprautunar. Verð ca. 600 þús. Til sýnis og sölu að Bílasölunni Braut. Mazda818’77 óskast, vel með farinn, helzt 4ra dyra. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 51485. Óska eftir Ford F.scort 72, 73 eða 74, helzt sport XL eða hliðstæðum bíl gegn staðgreiðslu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 19497 eftir kl.7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.