Dagblaðið - 30.10.1978, Blaðsíða 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1978
Framhaldaf bls. 27
Til sölu Opel Kadett
árg. ’68. Uppl. í síma 97—3245.
Til sölu Toyota Crown
station 2600 árg. 74, keyrður 84 þús.,
nýsprautaður, segulband + útvarp,
sami eigandi frá upphafi. Skipti koma til
greina á ódýrari bíl. Einnig vantar á
sama stað Willys, má vera með lélegri
körfu en grindin verður að vera góð.
Uppl. I síma 93—7367 eftir kl. 19.
VW 1300 árg. ’72
til sölu, skoðaður 78, frábært verð.
Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022.
Óska eftir vinstra frambretti
á Chrysler 1600 árg. 72 og startara.
Uppl. I síma 54027 eftir kl. 5 á daginn.
Sunbcam óskast.
Vil kaupa vélarlausan Sunbeam 1250.
Uppl. I síma 53226 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72, þarfnast lagfæringar. Uppl. I
síma 42573.
Mazda 616 árg. 75
til sölu, ekin 44 þús. km, einnig á sama
stað VW árg. 72, ekinn 66 þús. km.
Uppl. i síma 71273 og 75140.
Óska eftir að kaupa
4 15” felgur, 5 gata undir Willys eða
\ olgu, eldri gerð. Einnig kemur Scout til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—360.
Bílasalan Spyrnan
auglýsir: Ford Torino GT árg. ’69, 8
cyl., 351 cub., sjálfskiptur, 2ja dyra
harðtopp, VW Passat árg. 74.
gullfallegur bíll, I góðu lagi, Mercury
Comet árg. 74, Benz 230 árg. 70. Bílar
við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Bíla-
salan Spyrnan, Vitatorgi, sími 29330 og
29331. ___________________________
Ódýrir bilar:
Vauxhall Viva árg. 71, Fíat 600 árg.
73, lítill og sætur Sunbeam Hunter árg.
70, góð kjör, Chevrolet Belair árg. ’56,
Citroen DS Pallas árg. '68, Citroen
braggi árg. 71 auk fjölda annarra. Bila-
salan Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og
293311
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir I Benz dísil
árg. ’67: 4 cyl. vél, vökvastýri aflbremsur
og margt fl. Cortina '67-70 óskast til
niðurrifs. Uppl. í síma 81442.
Til sölu BMW 2000
árg. ’67 til niðurrifs. Tilboð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27922.
H—326.
Blazer árg. 74
Til sölu úrvals góður Blazer árg. 74.
Verð 4,5 millj. Skipti æskileg á ódýrari
bil, t.d. bil fyrir 2 millj., 1 millj. í
peningum og eftirstöðvar með ca. 100
þús. á mán. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
H—337.
Óska eftir að kaupa
Perkings dísilmótor úr Transit sendi-
ferðabil. Á sama stað óskast Bimini tal-
stöð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—188
VW 1303 árg. 73
til sölu. Uppl. I síma 99-5257.
Til sölu(Peugeot 404
station árg. 71, góður bill á góðu verði.
ekinn 95 þús. km. 4 snjódekk fylgja og
gott útvarp. Uppl. i sima 19125 eftir kl.
4.
Notaðir varahlutir.
Til sölu I Toyota Crown árg. ’66, 4ra cyl
vél og kassi, 15 tommu krómfelgur,
einnig fleira úr þessum bil. Einnig Ford
Pickup árg. ’60, stærri gerð, einnig
óskast Volga til niðurrifs. Uppl. í sima
81442.
Mustang Grande árg. 71
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—225.
Moskvitch sendiferðabifreið
árg. 73 til sölu I góðu standi, verð 250
þús. Uppl. I síma 92—3543.
Varahlutir eru til sölu,
Rambler American ’66, Cortina ’68,
Plymouth Valiant ’66, pólsk tr Fiat 74.
Fiat 128 árg. 72, Austin Mini '69.
Chevrolet, Ford, VW og margt fl. Var°
hlutaþjónustan Hörðuvöllu:. 'Lækjar
götu, simi 53072.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-
taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. '67.
Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. 70,
Victor árg. 70, Fíat 125 árg. 71 og Fiat
128 árg. 71 og fl„ Moskvitch árg. 71,
Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. '65, Willys árg.
'47, Mini, VW, Cortina árg. '68 og
Plymouth Belvedere árg. ’67 og fleiri
bílar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn
I síma 81442.
8
Vörubílar
i
Til sölu göður vörubilspallur,
2ja stokka með Foco sturtum og dælum,
einnig afturhluti á Volvo 485, grind,
hásing og fjaðrir. Uppl. í síma 84390.
Húsnæði í boði
i
3ja herb. ibúð tilleigu
á 3ju hæð i blokk við Reynimel. Laus
15. nóv. Tilboð er greini
fjölskyldustærð, leiguupphæð, fyrir-
framgreiðslu og leigutíma leggist inn á
afgreiðslu DB fyrir 2. nóvember nk.
merkt „Ibúð 511”.
69 ára reglusamur maður
hefur til leigu ibúð fyrir konu á likum
aldri. Gæti ef til vill veitt einhverja
heimilisaðstoð. Uppl. gefur Ibúða-
miðlunin, Laugavegi 28, sími 10013.
Höfum til leigu Ibúð
í Breiðholti. Uppl. hjá Ibúðamiðluninni,
Lugavegi 28, sími 10013.
55 fm einstaklingsibúð
við Austurbrún til leigu. Laus strax.
Tilboð sendist blaðinu merkt „531 ” fyrir
þriðjudagskvöld.
2ja herb. 40 ferm
íbúð í miðbænum til leigu fyrir
einstakling eða barnlaust par. Laus
strax. Tilboð sendist DB fyrir
miðvikudag merkt „381”.
Húseigendur - Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskiíningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu-
gerðir um fjölbýlishús.
Iðnaðarhúsnæði.
Til leigu 30 ferm húsnæði á 3. hæð við
Skipholt, tilvalið fyrir léttan iðnað eða
teiknistofu. Uppl. í síma 16812 á skrif-
stofutíma..
3ja til 4ra herbergja
íbúð I Vogunum til leigu frá 1. nóv. nk.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist til
augld. DB merkt „350”.
Leigumiðlun-Ráðgjöf.
Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar
Leigjendasamtakanna sem er opin alla
virka daga kl. 1—5 e.h., ársgjald kr.
5000. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg
7, Rvik. Sími 27609.
Hjólhýsaeigendur.
Höfum ennþá rúm fyrir nokkur
hjólhýsi, hagstætt verð. Uppl. í síma
74288 og 36590.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu, meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er.
örugg leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími
12850 og 18950.
Húsnæði óskast
Litil ibúð óskast
fyrir ung og barnlaus hjón. Fyrirfram-
greiðslu og reglusemi heitið. Uppl. í síma
16002 eftir kl. 6.
Bílskúr óskast
á leigu i Keflavik eða Njarðvík. Uppl. í
síma 3527 eftir kl. 7 I kvöld.
Óska eftir að taka
á leigu 50—150 fm iðnaðarhúsnæði
(skemmu) með rafmagni. Uppl. I síma
37096 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Ungtparmeðeitt barn
óskar eftir íbúð I Sandgerði. Simi 92—
3356 eftir kl. 19.
Ung stúlka i fastri vinnu
óskar eftir lítilli ibúð til leigu. Góðri
umgengni, reglusemi og skilvisum
mánaðargreiðslum heitið. Meðmæli frá
fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—450.
Ungt par
með 4ra ára barn óskar eftir 2ja-3ja
herb. ibúð fyrir 1. desember. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Meðmæli frá
siðasta leigusala. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Þeir, sem áhuga kunna
að hafa, vinsamlega hringi I síma
76887 eftir kl. 5.
Er ekki einhver
sem getur leigt hjónum með eitt nýfætt
barn ibúð til mailoka. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—423.
Fuliorðin kona
óskar eftir húsnæði gegn heimilisaðstoð.
Kjörið tækifæri fyrir mann eða konu
sem hefur húspláss en vantar félagsskap
og húshjálp. Allar nánari uppl. I síma
33925.
Mann utan aflandi
vantar herbergi til leigu strax, helzt i
austurbænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. gefur Árni í síma
84630 á daginn.
Höfum við beðin
að útvega til leigu eða kaups, sölutum,
helzt I austurhluta bæjarins. Uppl. veitir
íbúðamiðlunin, Laugavegi 28, sími
10013.
Upphitaðurbllskúr
óskast á leigu um óákveðinn tima. Uppl.
hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—329.
Þriggja herb. ibúð
óskast á leigu sem fyrst. Uppl. sendist I
pósthólf 4273.
Hafnarfjörður.
Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúðsem fyrst. Uppl. í síma 51713.
2ja herb. fbúð óskast.
Er einhleyp, 24 ára gömul stúlka.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í sima 26836 eftir kl. 7.
Miðaldra hjón
vantar herbergi með eldunaraðstöðu í 4
mán. Uppl. I sima 22875 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Ungt par óskar
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Góðri
umgengni heitið. Vinsamlegast hringið I
síma 10387.
Vil taka á leigu
upphitaðan bílskúr eða annað snyrtilegt.
húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
H—395.
Ungt par óskar
eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 38229 eftir kl. 6.
Ungt paróskar
eftir 2ja herb. íbúð strax. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—408.
4ra herb. ibúð
óskast frá 1 jan. nk., helzt nálægt Land-
spitalanum, annað kemur þó til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—412.
Kona með 2 börn
óskar eftir litilli íbúð í Hafnarfirði til ára-
móta. Uppl. I síma 53016.
Við óskum eftir ibúð
á leigu, má vera í gömlu húsnæði.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Hjón með 2 börn i heimili. Uppl. i síma
75692.
Húsnæði óskast.
Fámenn róleg fjölskylda óskar eftir 3ja
til 4ra herb. íbúð. Einhver heimilishjálp
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. ísíma 86143.
Kona með 9 ára telpu
óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—320.
Bilskúr óskast
á leigu, helzt í Laugarneshverfi eða ná-
lægt því. Uppl. i síma 37138.