Dagblaðið - 31.10.1978, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978.
Framhaldafbls. 17
Til sölu,Peugeot 404
station árg. 71, góður bíll á góðu verði,
ekinn 95 þús. km. 4 snjódekk fylgja og
gott útvarp. Uppl. í síma 19125 eftir kl.
4.
Fjögur nagladekk
á Austin Mini til sölu. Uppl. i síma
83973.
VW árg. ’71
með lélegri vél til sölu. Uppl. í sima
20411.
Mercury Monarch árg. ’78
til sölu, nýr og fallegur bíll. Skipti mögu-
leg á ódýrari bíl. Uppl. ís íma 72722 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Fjögur radial nagladekk, 13",
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—544
Saab 99.
Óska eftir vél í Saab 99 eða heddi í sams
konar vél. Uppl. í síma 51060.
Toyota Corolla
árg. 77 til sölu, vel með farin. Uppl. í
síma 73631 eftirkl. 19.
Willys árg. ’63
til sölu, aUur endurbyggður. Skipti koma
til greina á ódýrari bil. Uppl. i síma 99—
4258 millikl. 5 og lOákvöldin.
Toyota.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 74 1 1. flokks ástandi. Nýtt lakk,
ekinn 57.000 km, eingöngu á malbiki.
Uppl. gefur Guðmundur i sima 92—
1081 millikl. lOog I9daglega.
Til sölu VW Passat LS
árg. 74, ekinn 78.000 km. FaUegur og
góður bill. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
34192 eftir kl. 5.
Volvo244DL
árg. 76 til sölu, ekinn 45 þús. km, góður
bUl. Uppl. i síma 50620 eftir kl. 20.
Vantar vatnskassa
í Dodge Dart árg. ’65, sjálfskiptan. Uppl.
ísíma 38761 eftirkl. 17.
Toyota CoroUa.
Til sölu sem ný snjódekk, 600 x 12, með
slöngum og á felgum, 4 stk. Uppl. í síma
54060 fram til kl. 18.30.
Willys til sölu.
Til sölu Willys árg. ’45 í sæmilegu
standi. Uppl. í síma 92—6606.
Til sölu bensinmiðstöð
í VW, 6 volta. Uppl. I síma 19236 eftir
kk_7._________________________________
Til sölu Oldsmobile Cutlass
F 85 árg. ’68.1 bílnum er 330 cid. vél og
sjálfskipting sem er í mjög góðu lagi.
Ekinn rúmlega 70.000 milur. Bíllinn er
skemmdur eftir bruna í mælaborði,
varahlutir fylgja úr Chevrolet Malibu
árg. 70, þar á meðal mælaborð, rafkerfi
og aUar klæðningar. Þarfnast lika ein-
hverrar boddíviðgerðar. Verð ca
450.000. Uppl. i síma 40545 eftir kl. 19.
Chevrolet Nova árg. 1973
til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari
bifreið. Uppl. i sima 41623 eftir kl. 7 í
kvöld.
Óska cftir að kaupa
eldri gerð af jeppa gegn mánaðar-
greiðslum, mætti þarfnast viðgerða.
Uppl. í síma 40122 eftir kl. 5.
Góð kjör.
Til sölu Fíat 127, árg. 72, óryðgaður og
góður bíll, á góðum kjörum. Uppl. í síma
74109.
TU sölu Ford Cortina 1300
árg. 71, skoðuð 78. Verð 325.000.
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 92—6014.
Citroen-eigendur.
Vil kaupa húdd af Citroén árg. ’67 eða
yngri. Uppl. i sima 42613.
Willysjeppi
árg. ’66 til sölu, með nýjum blæjum.
Uppl. i slma 92—2615 eftir kl. 19.
Göður Land Rover.
Land Rover bensinbill árg. 72 til sölu,
allur i góðu lagi, ekinn 55 þús. km.
Litur vel út. Litur hvitur. Uppl. í síma
43947.
Ég vona að þú setjir s
7- þá inn fyrir fullt og
allt, Yussuf. en hvar
(Nú, það er þess vegna sem ég lét koma \
með ykkur hingað, Modesty, til aö útskýra
að þið komið ekki inn í málið heldur út! ^
Allir hinir fullorðnu vinna nefnilega í
fiskimjölsverksmiðjunni við fljótið, svo
að gamlingjarnir passa börnin ...
"Varahlutir eru til sölu,
Rambler American ’66, Cortina ’68,
Plymouth Valiant ’66, pólskur Fiat 74,
Fiat 128 árg. 72, Austin Mini ’69,
Chevrolet, Ford, VW og margt fl. Vara-
hlutaþjónustan HörðuvöllumviðLækjar-
götu, sími 53072.
Varahlutirtil sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-i
taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. ’67,
’Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. 70,1
Victor árg. 70, Fíat 125 árg. 71 og Fiat|
128 árg. 71 og fl., Moskvitch árg. 71,;
Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Landi
Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árgJ
’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og>
Plymouth Belvedere árg. ’67 og fleiri!
bílar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatnj
ísíma81442.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Benz dísil
árg. ’67:4 cyl. vél, vökvastýri aflbremsur
og margt fl. Cortina ’67-70 óskast til
niðurrifs. Uppl. í síma 81442.
Notaðir varahlutir. 1
Til sölu í Toyota Crown árg. ’66,4ra cyl
vél og kassi, 15 tommu krómfelgur,
einnig fleira úr þessum bíl. Einnig Ford |
Pickup árg. ’60, stærri gerð, einnig
óskast Volga til niðurrifs. Uppl. í símaj
81442.
Cortina árg.’71
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 74665.
Austin Mini 1974 til sölu,
ekinn 58.000 km, vel með farinn og litur
vel út. 4 snjódekk fylgja. Staðgreiðsla
æskilegust vegna flutnings úr landi, en
fleiri möguleikar athugaðir. Uppl. í síma
20384 eftirkl. 19.
------------------------------------- I
Wagoneer’74,
beinskiptur, með vökvastýri,'
aflbremsum og lituðu gleri, á nýjum
dekkjum, til sölu ef samið er strax, á 2,5
millj. miðað við 1 milljón út og fast-
eignatryggða vixla 1 10 mán. eða
fasteignatryggt skuldabréf. Góður bill.'f
Uppl. i sima 82245 og 71876.
Volvo 144
árg. 71 til sölu. Uppl. 1 sima 44158 eftir
kl. 17.
Knastás 1 Toyotu.
Vantar knastás eða úrbrædda vél i
/ Toyotu Crown ’65—’67. Uppl. i sima
(97-8392, heima 97-8485.
Til sölu Opel Kadett
árg. ’68. Uppl. í sima 97—3245.
Til sölu Toyota Crown
station 2600 árg. 74, keyrður 84 þús.,
nýsprautaður, segulband 4- útvarp,
sami eigandi frá upphafi. Skipti koma til
greina á ódýrarí bil. Einnig vantar á
sama stað Willys, má vera með lélegri
körfu en grindin verður að vera góð.
Uppl. í síma 93—7367 eftir kl. 19.
VW 1300árg.’72
til sölu, skoðaður 78, frábært verð.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.1
Óska eftir vinstra frambrctti
á Chrysler 1600 árg. 72 og startara.
Uppl. í síma 54027 eftir kl. 5 á daginn.
Sunbeam óskast.
Vil kaupa vélarlausan Sunbeam 1250.
Uppl. í síma 53226 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 42573.
Cortina ’72
til sölu. Uppl. í síma 54314.
Óska eftir góðum bil
með 150 þús. mánaðargreiðslum, flest
kemur til greina. Uppl. í síma 92-2982.
Óska eftir gömlum bll,
Singer Vouge árg. ’62-’65. Má vera með
lélegri eða ónýtri vél, en sæmilegu
boddíi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—426.
Ford Fairlane árg. ’67
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. i síma
73160 eftir kl. 6.
Ford Pickup 1000
árg. ’66, til sölu, skoðaður 78, í mjög
góðu standi. Uppl. i síma 71824 eftir kl.
6.
Rambler Classic
árg. ’66 til sölu, í góðu lagi. Þarfnast
málunar. Verð 150 þús., 50 þús. út og 50
þús. á mánuði. Uppl. i sima 92—3560.
Toyota pickup.
Óska eftir að kaupa Toyota pickup, má
þarfnast viðgerðar. Á sama stað óskast
351 cub. Ford vél eða lélegur bill með
slikri vél. Uppl. i síma 96-22932.
Húsnæði í boði
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand-
ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig
strax. Húseigendur ath.: Það er mjög
hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert
það húsnæði sem þið hafið til umráða
strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en
eftir langan tíma. Það er betra að hafa
timann fyrir sér, hvort sem þú þarft aö
leigja út eða taka á leigu. Gerum
samninga ef óskað er. Opið alla daga
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,
simi 10933.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu, meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er.
örugg leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími
12850 og 18950.
Einstaklingsherbergi,
rúmgóð og teppalögð, til leigu á 30 þús.
Einn mán. fyrirfram. Tilboð með nafni
og símanúmeri sendist blaðinu merkt
„Hlíðahverfi —559.”
Leigumiðlun-Ráðgjöf.
Ókeypis ráögjöf fyrir alla leigjendur.
Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar
Leigjendasamtakanna sem er opin alla
virka daga kl. 1—5 e.h. Tökum íbúðir á
skrá. Árgjald kr. 5000. Leigjendasam-
tökin Bókhlöðustig 7, Rvik, simi 27609.
Keflavfk.
Til leigu 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma
92—3898 eftir kl. 5.
Skrifstofuhúsnæði.
Til leigu um 20 fm skrífstofa i nýlegu
húsi við Borgartún. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H—661,
Til leigu.
Reglusamur námsmaður, karlmaður, j
getur fengið leigt herbergi með húsgögn- J
um strax. Uppl. sendist blaðinu fyrir 2. i
nóv. merkt „Teigahverfi”. |
Litil tveggja herbergja
íbúð til leiguviö Leifsgötu. Uppl. í síma
12674 eftirkl. 6.
Herbergi til leigu
í neðra Breiðholti. Uppl. eftir kl. 7 í
sima 73424.
Fullfrágengið skrifstofuherbergi
til leigu á bezta stað við Ármúla. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—619.
Húseigendur - Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með þvi má komast hjá margvislegum
misskifningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Sími 15659. Þar fást einnig lög og reglu-
gerðir um fjölbýlishús. v
Húsnæði óskast
Ung stúlka i fastri vinnu
óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Góðri
umgengni, reglusemi og skilvísum
mánaðargreiðslum heitið. Meðmæli frá
fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj.DBisíma 27022. H-450.
Ungt par
með 4ra ára bam óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð fyrir 1. desember. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Meðmæli frá
síðasta leigusala. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Þeir, sem áhuga kunna
að hafa, vinsamlega hringi í síma
76887 eftir kl.5.
Mann utan aflandi
vantar herbergi til leigu strax, helzt i
austurbænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. gefur Árni í síma
84630 á daginn.
2—3ja herbergja fbúð
óskast fyrir reglusama stúlku. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
______________________________H—634.
Leigumiðlun
Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra-
borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur
viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um
helgar.
Tveir ungir piltar
óska eftir ibúð fram á næsta sumar.
Uppl. í síma 97—7525.