Dagblaðið - 31.10.1978, Side 19

Dagblaðið - 31.10.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978. 19 Hann Títus nágranni ætlar að koma og tala við þig. Hann ætlar að bjóða sig fram í borgar |tjórnarkosningunum Höfum verið beðin um að útvega söluturn til leigu eða kaups. Uppl. í íbúðamiðluninni Lauga- vegi28, simi 10013, frákl. 13—18. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi eða litilli íbúð, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 10301. Óska eftir ibúð eða herbergi, er á götunni. Uppl. í síma 76743 á daginn og á kvöldin. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi eða íbúð frá nóvember til júníloka 79. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—662. Lögregluþjónn óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—678. Óska eftir húsnæði til leigu sem fyrst, sem næst miðbænum, helzt 3—4 svefnherbergi. Tilboð leggist inn á DB merkt „íbúð — 546”. íbúð óskast strax til 1. eða 15. maí, 2ja til 3ja herb. Er reglusöm og með 2ja ára barn. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 37509. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls- götu 86, simi 29440. Allt fyrirfram. Tvær stúlkur utan af landi, sem eru við nám, óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 34387 eftir kl. 7. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38229 eftir kl. 6. Ungt paróskar eftir 2ja herb. ibúð strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—408. Einbýiishús, raðhús, eða stór sérhæð óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst i Reykjavík. Algjör reglusemi og meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 25069 eða 44097. Reglusöm ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, vinnur utan Reykjavíkur, en er I bænum i fríum, getur greitt 2 mánuði fyrirfram. Uppl. í sima 84385. Óska eftir litlu húsnxði sem næst miðborginni undir léttan iðnað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—502. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. i síma41610. 3 mægður óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst Lauga- borg frá og með áramótum. Uppl. í síma 33095 eftir kl. 6. 3ja herb. ibúð óskast, simi 38842 og 10933. 2ja herb. ibúð óskast, sími 32044 og 10933, einbýlishús I vesturbænum eða i Reykjavík óskast, sími43156og 10933. Miðaldra hjón vantar herbergi með eldunaraðstöðu í 4 mán. Uppl. i sima 22875 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungt paróskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 10387. Kona með 2 börn óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði til ára- móta. Uppl. í síma 53016. Höfum við beðin að útvega til leigu eða kaups, söluturn, helzt í austurhluta bæjarins. Uppl. veitir íbúðamiðlunin, Laugavegi 28, sími 10013. Atvinna í boði Húsvörður óskast I fjölbýlishús I Hólahverfi i Breiðholti. Erum að leita að reglusömum og laghentum manni til starfa, 2ja her- bergja íbúð fylgir. Skriflegar umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist blaðinu merkt „Húsvörður — 675” sem fyrst. Hálfs dags vinna. Kona eða stúlka óskast til afgreiðslu- starfa I pylsubar við Háaleitisbraut. Uppl. gefur Jóna Sigríður i síma 76341 eftir kl. 7 i kvöld. Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnarson IIIGK-11, sem er að hefja síldveiðar í hringnót. Uppl. í símum 92-8090og 92-8395. Saumakonur óskast á saumaverkstæði í vesturbænum. Uppl. I síma 84422 frá kl. 2—5. Óska eftir duglegum karli eða konu til starfa í kökugerð Þorkels Sigurðssonar. Uppl. í síma 30677 eftir hádegi. Vantar 3 menn á Hafnarnes RE 300 reknetabát á Hornafirði. Uppl. í sima 86055. Er um borð í bátnum á Hornafirði. Kona eða ung stúlka óskast til léttra heimilisstarfa 2—3 i viku eða eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—654. Piltur eða stúlka óskast i verzlun, þurfa að hafa bilpróf. Uppl. í síma 18955 frá kl. 2 til 6. Vanur starfskraftur óskast i vefnaðarvörubúð allan daginn, frá 1. nóvember. Þorsteinsbúð. Vill ekki einhver góð kona passa ellefu mánaða gamla stúlku frá kl. 9 til 6, helzt nálægt Hlemmi? Uppl. í síma 29131. Háseti óskast á linubát frá Sandgerði. Uppl. i síma 92-7682. Kona óskast i kaupstað úti á iandi, mætti hafa með sér barn, 'mætti vera eldri kona. Uppl. í síma 41323 allan daginn. Hestar—Sveit. Maður óskast í sveit á Suðurlandi til tamninga og umsjónar með hestum, reglusemi áskilin. Uppl. í sima 40738. Óska eftir að ráða húsasmið eða mann vanan húsa- viðgerðum, einnig járnsmið eða raf- suðumann. Uppl. í síma 42398. Atvinna óskast i lóárastúlka óskar eftir vinnu allan daginn, er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. gefnar milli kl. 1 og 6 í sima 76346. Ungurmaður óskar eftir atvinnu, er vanur verzlunar- stjórn, allt kemur til greina. Uppl. í sima 75338. 17 árastúlka utan af landi vantar vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 34030. Röskurl8árapiltur með bilpróf óskar eftir góðri vinnu, helzt í Hafnarfirði, margt kemur til greina. Uppl. i síma 51266. Trommuleikari óskar eftir vinnu, helzt I triói. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—697. Hef meirapróf. Óska eftir að komast i vel launað starf, get byrjað fljótlega. Uppl. I síma 74338 eftir icl. 7 i kvöld og eftir kl. 9.30 næstu kvöld. Kona óskar eftir ræstingavinnu á kvöldin. Uppl. i síma 72899. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin, atvinna fyrir hádegi kæmi einnig til greina. Vön simavörzlu og fleiru. Uppl. i síma 73909. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Smíðar m.a. bílskúrshurðir og margt fleira. Uppl. í síma 73275. 1 Barnagæzla í Barngóð manneskja óskast til aðgæta 2ja ára telpu, stundum á kvöldin, í vesturbænum. Uppl. í síma 21638. Vill ekki einhver góð kona koma heim og passa mig, 3ja ára strák, á meðan mamma vinnur vaktavinnu úti? Á heima í Breiðholti. Uppl. í síma 72484. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, bý í Snælandshverfi Kópavogi. Uppl. i sima 42482. Tek böm i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í Samtúni. Uppl. í síma 18371. Tek að mér börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Kjarrhólma i Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. i síma 44907. Óska eftir að taka barn 'í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 38657. I Einkamál Maðurábeztaaldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 28—40 ára. Börn engin fyrirstaða. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist DB fyrir 10. nóv. merkt „Beggja hagur 609." Vel menntuð kona um fertugt, ekkja, óskar eftir að kynnast traustum og heiðarlegum manni á aldrinum 45—55 ára, sem félaga. Svari með uppl. um nafn, sima. starf og áhugamál leggist inn hjá DB merkt „Einmana 587”. Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um van-'a- og áhugamál ykkar hringið og pantið í sima 28124 milli kl.12.30 og 13.30 ni.t mdaga ogfimmtudaga. Algjör trúnaður. Takið eftir! Frá hjónamiðlun og kynningu. Svarað í sínia ?ó628 milli kl. 1 og 6 alla daga. Ge>mið auglýsinguna. Kristján S. Jóseposon. Halló konur. Reglusamur 35 ára maður óskar félags- skapar konu á aldrinum 25—35 ára, börn eru engin fyrirstaða. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kynning 78” sem fyrst. Konur. 39 ára gamall karlmaður óskar að kynnast konu 30—40 ára (jafnvel yngri) sem fyrst. Hefur góða fasta atvinnu, með sifellt vaxandi tekjumöguleikum. Aðeins ógift/fráskilin kona kemur til greina. Börn engin fyrirstaða. Tilb., helzt ásamt mynd, sendist DB sem fyrst merkt „19—39”. Skemmtanir I Diskótekið „DOLLV”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og göntlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er i nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu, litl i krakkanna og síðast en ekki si/t .inglir ’a og þeirra sem finnst gaman að diskótf nlist. Höf'' tit- skrúðugt Ijósashow sem fylgir . ð ef óskað er. Kynnum tón.tstina allhressilega athugið, þjónusta og stuð ftamar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir i síma 51011. Ferðadiskótekin María og Dóri. Getum enn bætt við okkur nokkrum föstudags- og laugar- dagskvöldum í nóv. og des. og auðvitað einnig á virkum dögum fyrir t.d. skóla- börn. Tilvalið fyrir hvers kyns skemmt- anir og samkomur. Pantið timanlega. Varizt eftirlikingar. Ice-Sound hf. Álfa- skeiði 84 Hafn. Simi 53910 milli kl. 18 og20. Tapaö-fundíð 14karata karlmannsgullhringur með svartri plötu fannst við Skútuna í Hafnarfirði. Eigandi gefi sig fram í síma 94-1372 á kvöldin._____________________________ Úr tapaðist á Miklubraut milli bensinstöðvarinnar Shell og Háaleitisbrautar. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 42974.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.