Dagblaðið - 31.10.1978, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978.
Veðrið ^
Suövestan étt, strekkingur, skúrir
eöa slydduM vestantil á landinu. BJart
verður austan til.
Hlti kL 6 I morgun: Reykjavfk 6 stig
og skúr á slöustu klukkustund, Gufu-
skálar 4 stig og rigning, Gaharviti 5
stig og rignlng, Akureyri 5 stig og
lóttskýjaö, Raufarhöfn 2 stig og lótt-
skýjað, Dalatangi 6 stig og lóttskýjað,
Höfn Homafirði 4 stig og láttskýjað
og Stórtiöfði i Vestmannaeyjum 4
stig og slydduál.
Þórshöfn í Fœreyjum 8 stig og létt-
skýjað, Kaupmannahöfn 10 stig og
súld, Osló 5 stig og skýjað, London 11
stig og skýjað, Hamborg 9 stig og
akýjað, Madrid 3 stig og heiðskirt,
Ussabon 11 stig og léttskýjað og
New York 11 stig og skýjað.
Andlái
Bernödus Benediktsson stýrímaður lézt
24. okt. Hann var fæddur ! Bolungarvik
12. apríl 1909. Foreldrar hans voru
hjónin Sigríður Helgadóttir og Benedikt
Halldórsson sjómaður. Bernódus
stundaði sjómennsku í mörg ár. Síðustu
árin starfaði hann í landi hjá Hafrann-
sóknastofnuninni og sá hann um alla
aðdrætti, veiðarfæri og fleira við skip
þeirrar stofnunar. Bernódus kvæntist
eftirlifandi konu sinni Mariu Elísabetu
Sigurbjörnsdóttur 4. feb. árið 1935. Þau
eignuðust sjö börn og eru fimm þeirra á
lifi. Bernódus verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju i dag þríðjudag kl. 3.
Oddgeir Þ. Oddgeirsson bókarí er
látinn. Hann var fæddur að Sauöanesi á
Langanesi 30. nóv. árið 1911. Foreldrar
hans voru hjónin Ragnheiður Þórðar-
dóttir og Þórður Oddgeirsson prófastur.
Þegar Oddgeir var á tuttugasta aldursári
fór hann til Reykjavíkur. Hóf hann nám
■við Verzlunarskóla Islands og lauk hann
þaðan prófi árið 1937. Oddgeir kvæntist
Sigríði Eggertsdóttur 21. júní 1944. Eftir
aðeins tveggja ára hjónaband lézt
Sigríður. Þau eignuðust eina dóttur,
Berglindi, sem nú býr í Hafnarfirði. Eftir
að skólagöngu Oddgeirs lauk, stundaði
hann bókarastörf, en skömmu fyrir strið
stofnaði hann ásamt öðrum fyrirtækið
Ferrum. t Ameríku kynntist Oddgeir
síðari konu sinni, Victoriu, sem nú er
látin. Þau slitu samvistum eftir þriggja
ára hjúskap. Þau eignuðust tvö börn.
Jón og Sigríði. Bæði eru þau búsett í
Ameríku. Eftir að Oddgeir kom heim
'seldi hann hlut sinn í Ferrum. Hóf hann
störf hjá varnarliðinu á Keflavíkurflug-
velli þar til hann stofnaði sína eigin
bókaraskrifstofu árið 1957, sem hann
starfrækti til hinztu stundar. Annan son
átti Oddgeir, Skúla, sem nú er tvitugur.
Oddgeir verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í dag þriðjudag kl. 1.30.
Sigriður Sigurðardóttir, Hringbraut 1
Hafnarfirði, lézt í Borgarspítalanum 30.
okt.
Valgerður Ingimundardóttir, Geitastekk
2 Rvík verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. nóv.
kl. 1.30.
ívar Jónsson, Hraunbraut 5 Kópavogi,
lézt 27.okt.
Skúli Skúlason frá Hólsgerði í Suður-
Þingeyjarsýslu er 60 ára í dag þriðjudag
31. okt. Skúli býr að Óðinsgötu 28,
Rvik. Hann verður að heiman í dag.
liiiiii
Menningar- og
friðarsamtök
íslenzkra kvenna
halda sinn fyrsta félagsfund á vetrinum að Hallveigar-
stöðum í kvöld, þriðjudaginn 31. okt., kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Undirbúningur MFÍK að bamaárinu. 2.
Bjami Bjamason lektor spjallar um uppeldismál. 3.
Vandamál bama í umferðinni. 4. Sagt frá ráðstefnu
ríkisskipaðrar nefndar vegna bamaársins.
Kaffi og meðlæti. öllum heimill aðgangur. Félagskon-
ur taki meðsér gesti.
Stykkishólmskonur
Fundur verður miðvikud. 1. nóv. kl. 8.30 í Domus
. Medica. Mynadsýning.
JC-Borg
Kvöldverðarfundur verður miðvikudaginn 1. nóv. kl.
19.30 að Hótel Loftleiðum. Gestur kvöldsins: Davíð
Sch. Thorsteinsson, formaður Félags íslenzkra
iönrekenda. Félagar fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Farfuglar
Leðurvinna þriðjudagskvöld kl. 8—10 í Farfuglaheim-
ilinuLaufásvegi41.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur í kvöld, þriðjudag 31. okt., kl. 20.30 í Hreyfils-
húsinu. Mætið vel og stundvíslega.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fundur verður fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í Félags-
heimilinu. Basar félagsins verður laugardaginn 18.
nóv. Nánar auglýst síðar.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Framhaldaf bls. 19
Tilkynningar
p
Tilkynning frá Brúðuviógerðinni,
Þórsgötu 7: Maðurinn, sem kom í
Brúðuviðgerðina, Þórsgötu 7
fimmtudaginn 25. þ.m. og keypti dýra
andlit komi til viðtals þar strax, áríðandi
i sambandi við konu hans.
1
Þjónusta
i
Tókum að okkur
úrbeiningar á nautakjöti, vanir menn
Uppl. í síma 76500 á daginn og í simum
72359 og 76322 ákvöldin.
Pípulagningar.
Skipti hita og lagfæri hitalagnir
nýlagnir, breytingar, set á Danfoss
krana. Hilmar Jh. Lúthersson, löggiltur
pípulagningameistari, sími 71388 og
75801.
Ljósritun — ljósprcntun.
tökum að okkur öll stærri Ijósritunar-
verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A-
3 að stærð og á venjulegan pappír.
Sækjum og sendum. Uppl. í síma 42336
(Jóhann) kl. 14—19 alla virka daga.
Úrbeiningar.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér
úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin
og um helgar. Hamborgarapressa til’
staðar. Uppl. í síma 74728.
Notað og nýtt.
Sportmagasínið Goðaborg sér um að
selja fyrir fólk allt sem það þarf að selja.
Sportmagasínið Goðaborg við Óðins-
götu.símar 19080,og 19022.
Smiðum eldhúsinnréttingar
og skápa, breytingar á eldhús-
innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði
Bergstaðastræti 33, sími 41070 og
24613.
Tökum að oltkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.j
tilboð ef óskað er. Málun hf., siman
J6946 og 84924.
Húsaviðgerðir.
Tek að mér ýmiss konar húsaviðgerðir
og ný verk. Uppl. í síma 44251.
Húsgagnaviðgerðir.
Gerum við húsgögn. Nýsmíði og
breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 33, sími 41070 og 24613.
Hreingerningar
ii
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
1
ðkukennsla
8
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og
72180.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
há’rýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. I
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Keflavfk-Suðurnes.
Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum,
stigagöngum, fyrirtækjum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta.'
Pantanir í síma 92—1752.
Teppahreinsun. ’ i
Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Þrif — teppahreinsun.
Nýkomnir með djúphreinsivél með
miklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir'
menn. Uppl. í síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Önnumst hreingerningar j
á ibúðum, stofnunum og stigagöngum!
o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma I
71484 og 84017.
Nýjung á tslandi.
iTréinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför um allan heim,
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng ■ reynsla tryggir vandaða vinnu,
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun Reykjavík.
Ökukennsla, æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323, árg. ’78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Ætlið þér að taka ökupróf.
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við ökukennslu Reynis Karls-
sonar í símuiji'20016 og 22922. Hann
mun útvega öll prófgögn ogkenna yður I
á nýjan Passat LX.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224 og
13775.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga,
greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónasson, sími 40694,
Ökukennsla — æfingatfmar.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nejnendum. Ökuskóli og prófgögn.
Kenni á Ford Fairmont ’78. Ökukennsla
ÞSH.Símar 19893 og 85475.
ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í
ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr.
Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—99145
ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB 1 síma
27022.
Stjórnmétafundlr
Landsmálafélagið
Vörður
Aðalfundur félagsins verður haldinn þríðjudaginn 31.
okt. i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl.
20.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða, Geir
Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fundarstjóri Ólafur B. Thors borgarfulltrúi.
Félag ungra sjálfstæðis-
manna í Árnessýslu
' Aðalfundur verður haldinn 1 Sjálfstæðishúsinu,
Tryggvagötu 8, Selfossi, miðvikudaginn 1. nóv. kl.
20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál.
Alþýðubandalagið
Njarðvfk — Stofnfundur
Stofnfundur Alþýðubandalagsfélags i Njarðvík verður
haldinn i Stapa (litla sal) i kvöld, 31. okt., kl. 20.30.
Lögð fram tillaga að lögum fyrir félagið, kosnir fulltrú
ar í flokksráö og kjördæmisráð. Þingmennirnir Gils
Guðmundsson og Geir Gunnarsson koma á fundinn.
Kvenfélag Alþýðuf lokksins
í Reykjavík
héldur félagsfund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30.
Kosning fulltrúa á 38. flokksþing Alþýðuflokksins,
Jóhanna Sigurðardóttir alþm. mætir á fundinum og
flytur ræðu og svarar fyrirspumum.
Kaffiveitingar. — Félagskonur, mætum allar.
FUF Köpavogi
Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna Kópa-
vogi verður haldinn að Neðstutröð 4 i kvöld, þriðju-
daginn 30. okt., kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf ogönnurmál.
Hafnarfjörður, Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 7.
nóvember að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa «
á kjördæmisþing. önnur mál.
Framsóknarfélag
Hveragerðis
Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis verður
haldinn í Bláskógakaffi (kaffistofu HaUfriðar) þriðju-
daginn 7. nóv. kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fuUtrúa
á kjördæmisþing. Sveitarstjórnarmálefni. önnur mál.
Framsóknarmenn
Reykjavík
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Hótel
Esju þriðjudaginn 31. október kl. 20.30.
Frummælandi: Einar Ágústsson alþingismaður.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur
Almennur félagsfundur verður haldinn nk. miðviku-
dag kl. 20.30 að Hótel Esju.
Umræðuefni: Skattamál o.fl. Félagar fjölmennið.
Alþýðubandalagið
í Kópavogi
Fundur verður haldinn i nýskipuðu bæjarmálaráði
miðvikudaginn 1. nóv. kl. 20.30 í Þinghóli. Dagskrá:
1. Stjórnarkosning. 2. Bæjarmálefni. 3. önnur mál.
öllum félögum í Alþýðubandalaginu í Kópavogi er
heimilt að sitja fundi bæjarmálaráðs.
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudag-
inn 1. nóvember kl. 20.30 að Lyngási 12.
Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Bjama-
son og ólafur G. Einarsson og ræða um stjórnmála-
viðhorfin.
Byggingafélag
verkamanna
Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Domus Medica,
Egilsgötu 3, þriðjudaginn 31. október 1978 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar.
Kvenfélag Neskirkju
AÖalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn
1. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili Neskirkju.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi.
Kvenfélag Neskirkju
Aöalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn
1. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili Neskirkju Dag-
skrá: Venjulegaöalfundarstörf. Kaffi.
Æskulýðsvika
KFUM og K
Samkoma i kvöld. Margt fólk segir frá trúarreynslu
sinni. Mikill söngur. Ræðumenn Helgi Hróbjartsson
kristniboði og séra Jónas Gíslason dósent. AUir vel-
komnir.
Hladelffa
Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Rasðumaður
Einar J. Gislason.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin miðvikudagskvöld 1. nóv. Verið öll vel-
komin. Fjölmennið.
Iþróttir
Knattspyrnufélagið
Víkingur
Skíðadeild
Þrekæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 8.15 undir stúkunni við Laugardalsvöllinn
(Baldurshaga). Takið með ykkur útigalla.
Fyrirlestrar
Dagana 1. og 8. nóvember kl. 20 mun Ólafur Kvaran
listfræðingur halda fyrirlestra i Listasafni íslands. Þeir
nefnast „Frá popplist til konceptlistar”. Aðgangur er
öllum heimill.
Æskulýðskór KFUM og K
Eins og mörg undanfarin ár gangast KFUM og K
fyrir æskulýðsviku í húsi félaganna við Amtmannsstíg
2b hér i bæ. Þessar asskulýðsvikur eru nú orðnar
árviss þáttur í starfi þessara félaga, en eins og kunnugt
er reka þessi félög æskulýðsstarf í hinum ýmsu
hverfum borgarinnar og viðar. Samkomur verða hvert
kvöld vikunnar 29. október til 5. nóv. og hefjast þær
kl. 20,30. Aðalræðumenn verða Helgi Hróbjartsson
og séra Jónas Gíslason dósent. Auk þeirra tekur margt
ungt fólk til máls. Mikill söngur hefur verið á þessum
vikum, bæði almennur söngur og svo ýmsir söng-
hópar, einsöngvarar og asskulýðskór. Allir eru
velkomnir á samkomurnar.
Samskrá um
erlend tímarit
Komin er út nýlega á vegum Landsbókasafns islands
Samskrá um erlend tímarit i islenzkum bókasöfnum
ogstofnunum.
í skrá þessari er samankomið efni úr alls 86 söfnum og
stofnunum.
Þórir Ragnarsson bókavörður í Háskólabókasafni
hefur haft aðalumsjón með skránni en auk hans hafa
einkum unnið að henni bókaverðirnir Aðalheiður
Friðþjófsdóttir og Kristin Gústafsdóttir i Landsbóka-
safni.
Stefnt verður að því að semja viðauka við þessa skrá
svo fljótt sem þurfa þykir.
Samskráin er i samfelldri stafrófsröð og veitir fyrst og
fremst vitneskju um það hvaða erlend tímarit eru til
hér á landi og hvar þau eru varðveitt. Nákvæmar
skýringar fylgja til leiðbeiningar notendum
skrárinnar.
í tölulegum upplýsingum aftast i skránni kemur ram
að samanlagður fjöldi tímarita hjá þeim 86 aðilum,
sem lagt hafa til efni í skrána, er 7757, en fjöldi titla er
hins vegar 5854 þar eð sum tímarit berast tveim eða
fleiri söfnum.'
Samskrá um erlend timarit er alls 262 blaðsiður. Hún
er til sölu i anddyri Safnahússins við Hverfisgötu og
eins geta menn snúið sér til húsvarðar Safnahússins
annaðhvort skriflega eða i sima 13080.
Verð samskrárninnar er 1200 krónur.
Húnvetningafélagið
Vetrarfagnaöur Húnvetningafélagsins verður haldinn
i Domus Medica laugardaginn 4. nóvember og hefst
kl. 8.30.
Skemmtiatriði, góð hlj^msveit. Félagar takið með
ykkur gesti.
Austfirðingamót
verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 3.
nóv. og hefst með borðhaldi kl. 19.
Dagskrá: Ávarp: Formaður Austfirðingafélagsins.
Þjóðdansa- og söngflokkurinn Fiðrildin skemmta.
Veizlustjóri Vilhjálmur Einarsson skólameisjari.
Heiðursgestur séra Sigmar Torfason, prófastur á
Skeggjastöðum, og frú.
Aðgöngumiðar afhentir i anddyri Hótel Sögu mið-
vikudag og fimmtudag kl. 17—19. Borð tekin frá um
leið.
GengiÖ
GENGISSKRÁNING
NR. 196. - 30. október 1978.
Ferflamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 308.00 308780 338.80 339.68
1 Stariingspund 645.80 647.50* 710.38 712.25*
1 Kanadadollar 262.20 262.90* 288.42 289.19*
100 Danskar 6408.35 6435.95* 7049.19 7067.45*-
100 Norskar krónur 6591.05 6608.15* 7250.16 7268.97*'
100 Sœnskar krónur 7494.80 7514.30* 8244.27 7265.73*
100 Finnskmörk 8150.30 8171.50* 8965.33 8988.65*
100 Franskir frankar 7743.60 7763.70* 8517.96 8540.07*'
100 Belg.frankar 1140.10 1143.10* 1285.11 1257.41*
100 Svissn. frankar 20747.75 20801.65* 22822.53 22881.82*
100 Gyllini 16466.20 16508.90* 18112.82 18159.79*
100 V.-Þýzk mörk 17839.60 17885.90* 19623.56 19674.49*
100 Urur 39.11 39.21 * 43.02 43.13*
100 Austurr. Sch. 2437.70 2444.00* 2681.47 2688.40*
100 Escudos 715.40 717.30* 786.94 789.03*
100 Pesetar 456.80 458.00* 502.48 503.80*
100 Yen 173.91 174.36* 191.30 191.80*
Breytinftfrá sföustu skráningu dímsvari vegna gengisskrárVinga 22190.