Dagblaðið - 31.10.1978, Side 21

Dagblaðið - 31.10.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31.0KTÓBER 1978. 21 Pólverjarnir Klukowski og Wagrodski köstuðu frá sér efsta sætinu í Philip- Morris keppninni i Amsterdam um fyrri helgi í eftirfarandi spili. Þeir voru i vörn gegn sex gröndum suðurs og mótherjar voru Danirnir Sören Godtfredson og Peter Lund. Vestur spilaði út spaða- þristi. Noumm + D5 VÁK10952 ■> enginn + KG832 Ai.'sn.m + G96 . 83 Á854 + D1074 Vt.tiui * 108432 G4 0 10762 + 65 M'IU'II * ÁK7 D76 KDG93 + Á9 Peter Lund drap heima á spaðaás og spilaði tigulkóng. Austur hugsaði sig lengi um en gaf svo. Áleit sig hafa fullt vald á laufinu. En Lund sýndi honum fljótt fram á að það var eitthvað annað. Hann spilaði spaða á drottninguna. Síðan öllum hjörtunum sex. Siðan fór hann inn á laufásinn og tók spaðaásinn.- Átti því drottninguna í laufi eftir. Lund spilaði laufi og drap á kóng — og lauf- gosinn var 13. slagurinn. Sex grönd, unnin sjö, gáfu 94 stig af 98 mögulegum. Sex grönd unnin slétt gáfu meðaltal eða 49 svo Pólverjarnir köstuðu þarna frá sér 45 stigum. Harkan var svo mikil í keppninni að sex hjörtu gáfu aðeins 19 stig. Tammens-Kirchoff sigruöu í keppn- inni, hlutu 4757 stig. Siðan komu Pól- verjarnir með 4741 stig og í þriðja sæti urðu Godtfredson-Lund með 4704 stig. if Skák I í heimsmeistarakeppni pilta í sumar kom þessi staða upp i skák Margeirs Péturssonar og Jusupov, Sovétríkjun- um, sem hafði svart og átti leik. Dolma- tov, Sovét, sigraði á mótinu en Jusupov var í öðru sæti. Árið áður hafði hann sigrað. I I 4 i h Jl i LW i i i * „íttiAS, i :1..® . Á+ r 24.------g5! 25. fxg5 - hxg5 26. Rxg5 - Dh6 27. Rf3 - Hg8 28. Kfl - Rg6 29. Kel — f4! og svartur vann létt. (30. e4 — Re5 31. Rxe5 — Bxe5 32. Kdl - Bd4 33. Hf3 - Hg2 34. Re2 - Hxe2! 35. Kxe2 — Dg7 36. Ddl — Dg2+ 37. Kel — Rg3 38. Bxf4 — Bc3 + gefið). Og þegar ég segi að það sé ekkert pláss, þá gengur matur fyrir bjór! Reykjavik: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeKjamames: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússíns 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliöið simi 1160. sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og hel/.idagavarzla apótekanna vikuna 27. okt.—2. nóv. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akurcyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Llpplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Koflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl: 17 Í8 Simi 22411. Hver sem kaupir hatt svona í laginu, þarf virkilega á honum að halda. Reykja vík—Kópa vogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá bgreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama hú«i með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heiiftsöfciilitftfti Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæöingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. .Grensésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Éftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og-a/Sra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alladaga frá-kl. 14—17og 19—20. Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vtfilsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfniii Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útíónadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aöalsafn - Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. ki: 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheknasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. l4-2l.laugard.kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. ' Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstrætí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engki bamadeHd er opki lengur en til kl. 19. TæknH>ókasafniö Skiphohi 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föjitudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð óvenjulegt tækifæri til að hitta áhugaverða manneskju. Það eru merki á lofti um spennu inn- an fjölskyldunnar en þú og gott skap þitt yfirstiga erfiðleikana. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Vertu viðbúinn aukavinnu. Þú ættir að Ijúka við hana með tilfinningu um að þú hafir afrekað ein- hverju. Vinur þinn vekur áhuga þinn á löngu gleymdu áhugamáli. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Lif þitt stendur á mikilvægum timamótum um þessar mundir. Það er mikið um aö vera umhverfis þig og ættirðu að njóta lifsins til fulls. Fjárhagsmál ganga i haginn. Nautið (21. apríl—21. maí): Þig skortir ekki félagsskap og mikið verður um heimboö. Núna er timinn til að skemmta sér, stjörn- urnar sýna að mikil vinna og ábyrgð er framundan. Tvíburarnir (22. maí— 21. júní): Það virðist sem þú þurfir að standa fyrir máli þinu i dag. Kæruleysi einhvers virðist valda þér vandræð- um. Skemmtilegt kvöld bætir það upp. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú þarft að auðsýna ástinni mikla umhyggju i kvöld. Peningamál verða i betra lagi og þér leyfist dálit ill munaður. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú kynnir tvo vini þina og verður hissa á viðbrögðunum. Ástamálin eru ofarlega á baugi og þú átt í vænd- um að heyra af fleiri en einni trúlofun meðal vina þinna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjárhagsáhyggjur virðast vera ofar lega i huga þinum núna. Nákvæm fjárhagsáætlun virðist hjálpa þér yfir þetta timabil. Heimilislífið veitir þér mikla hamingju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú átt meira saman að sælda við þér eldri mann en þú kærir þig um. Varastu að taka afstöðu i fjöl- skyldudeilu. Einhver ókunnugur er áfjáður i að kynnast þér. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): Vinur þinn scgir þér óþægilega frétt. Taktu hana ekki of nærri þér. Þú átt marga aðdáendur, en áit samt til að verða i þungu skapi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ástamál valda þér streitu. at hugaðu hvort ekki er betra að losna hreinlega úr þvi. Taktu vara fyrir hvað þú segir um aðra i dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhvcr hlær að hugmyndum þinum. Taktu það ekki nærri þér en gerðu það sem þú telur vera rétt. Afmælisbarn dagsins: Þetta er gott ár fyrir ferðalög og að byrja á nýjum ævintýrum. Peningamálin verða i betra lagi en þau hafa lengi verið. Snöggur endir á ástarsambandi veldur þér þunglyndi á miðju timabilinu. Þú skemmtir þér mcira en undanfarið. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurínn 1 Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúmgrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30^-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 ogsunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kefiavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hhavehubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsvehubilamir: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi 11414. Kefiavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. M in ninga r s p jö t sí Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka asma- og ofnæmissjúklinga fást hjá eftirtöldum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10, simi 22153. og skrifstofu SÍBS, simi 22150, Ingjaldi. simi 40633, Magnúsi, simi 75606, Ingibjörgu, sími 2744 lm i Sölubúðinni á Vífils- stöðum. simi 42800, og Gestheiði, simi 42691. Minningarkort Byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk l, sími 74f30'

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.