Dagblaðið - 31.10.1978, Síða 22

Dagblaðið - 31.10.1978, Síða 22
Hennessq starrmg ROD STEICER • LEE REMICK , Afar spennandi og vel gerð bandarísk lit- niynd um óvenjulega hefnd. Myndin sem Bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger, Lec Remick. Leikstjóri. Don Sharp. íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3, 5,7,9 ogl 1. 19 000 Hennesy salur i Hörkuspennandi bandarísk litmynd með Pam Grier. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og I 1.05. •salur Endurfæðing Peter Proud Afar spennandi og mjög sérstæð ný bandarísk litmynd um mann sem telur sig hafa lifað áður. Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill. Leikstjóri: J. Lee Thompson. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl.3, 10, 5,10 7,10,9,lOog 11,10. salur Afhjúpun ^Nothing, but nothing, Spennandi og djörf ensk sakamálamynd í litum með Fiona Richmond. Íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slmf 11475. Mary Poppins GAMLA BIO íslenzkur tcxti Sýnd kl. 5 og 9. Sama verð á öllum sýningum. 1 HAFNARBIO D Með hreinan skjöld A man can only take so much... then he has to fight back! PART2 mm Sérlega spennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd byggð á sönnum við- burðum úr lífi löggæzlumanns. — Beint framhald af myndinni „Að moka flór- inn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. Bo Svonson Noah Beery Leikstjóri: Earl Bellamy Islenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9or 11. Kvikmyndir AUSTURBÆJ AKBÍÓ: Útlaginn Joscy Wales, aðal hlutvcrk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓrSjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hnefafylli af dollurum sýndkl. 5og9 laugardagogsunnudag. HÁSKÓLABlÓ:Saturday Night Fcver kl. 5 og 9. LAIJGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul Newman, kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ:Stjörnustriö, aðalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing. kl. 2.30,5,7.30 og 10. RFGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7-30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Nctwork). kl. 5,7.30 og 10. Bönnuðinnan 16 ára. n0 yí'r Dagblað án ríkisstyrks DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978. <§ Útvarp Sjónvarp t----------------------------------------V TIL UMHUGSUNAR - útvarp kl. 15.45: Karl Helgason umsjónarmaður þáttarins Til umhugsunar. DB-mynd Hörður. Afengismálin fyrr og nú Til umhugsunar nefnist þáttur sem er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 15.45. Þáttur þessi var i útvarpinu i fyrra- vetur, en var þá fyrir hádegi i stað þess að vera eftir hádegi nú. Karl Helgason erindreki hjá Áfengisvamaráði er um- sjónarmaður þáttarins og sagði hann að þættirnir væru allir um áfengismál. í þættinum í dag ætla ég að ræða við fullorðinn mann frá Siglufirði sem man timana tvenna. Það er Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri á Siglufirði sem ég ræði við," sagði Karl. Karl sagði ennfremur að þátturinn byggðist aðallega upp á spjalli. „Það er margt sem Hlöðver man frá fyrri tið og ætla ég að spyrja hann um ýmislegt i sambandi við áfengismálin hér fyrr á árum. Til dæmis þegar bann var við áfengi var Hlöðver sjálfur unglingur. Einnig ætla ég að fá hans skoðanir á áfenginu. Hann hefur lengi umgengizt ungt fólk og var mikið í skólamálum, svo hann veit nú sitt af hverju. 1 næstu þáttum ætla ég síðan að reyna að spjalla við ungt fólk. Ég mun helga unga fólkinu mikið af þáttunum og reyna að fá það til liðs við mig,” sagði Karl. Þættirnir verða í vetur en þó ekki með reglulegu millibili. Hver þáttur er stundarfjórðungs langur. - ELA K0JAK—sjónvarp kl. 21.50: Lögreglufulltrúinn í eltingaleik við bflabráskara Sköllótti vinur okkar Kojak er á skjánum i kvöld kl. 21.50 og nefnist þátt- urinn Endurgreiðslu heitið. Þýðandi þáttarins, Bogi Arnar Finnbogason, sagði okkur að myndin í kvöld fjallaði um slyngan athafnamann sem stundar allóvenjulegt bilabrask. Hann stelur bílum, málar þá og selur aftur. Hið óvenjulega við þessa iðju hans er að hann semur við fórnarlömbin fyrirfram um þjófnaðinn. Skúrkarnir fremja það ódæði sem lögreglumönnum likar hvað verst, að myrða lögregluþjón. En það var einmitt næmi hans sem upphaflega kom lögreglunni á sporið.. Kojak verður án efa jafn spennandi og endranær og málin leysast að sjálfsögðu i þættinum. Nú fer Kojak brátt.að \ Hinn óviöjahanlegi Telly Savalas eda Kojak eins og hann birtist okkur á skjánum. kveðja okkur en ekki eru eftir nema þrír þættir. Kojak myndin er klukkustundar löng í kvöld eins og reyndar alltaf. -ELA V / w Utvarp Þriðjudagur 31. október 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A írl- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Eins llf er annars líf. Þáttur um skotveiðar I umsjá Finns Torfa Hjörleifssonar. Rætt við Vilhjálm Lúöviksson efnaverkfræðing, Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóra og Tryggva Einarsson bónda. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Til umhugsunar. Karl Hclgason stjórnar þætti umáfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún Guölaugsdóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónlejkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sveimað um Suðurnes. Magnús Jónsson kennari flytur siðara erindi sitt. 20.00 Tónlist fyrir blásturshljóófæri. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl- inn” eftir Thor Vilhjáimsson. Höfundur les (11). 21.00 Kvöldvaka. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Vlðsjá. Ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.00 Harmonikulög. Sone Banger leikur mcð hljómsveit Sölve Strands. 23.10 Á hljóðbergi. 23.50 Fréttir.Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. nóvember 7.I0 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jakob S. Jónsson heldur áfram sögunni „Einu sinni hljóp strákur á götu" eftir Mathis Mathisen (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Léttlögogmorgunrabb(frh.). ll.00„Lofiö vorn drottin”: Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur talar um þenn- an sálm og les hann. 4 1.20 Kirkjutónlist: í ^ Sjónvarp D Þriðjudagur 31. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 t moidinni kennir margra grasa. Kanadisk mynd um örverur í efsta lagi gróðurmoldar. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 21.05 Umheimurinn. Viðræðuþáttur um erlenda atburði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi ólafsson. 21.50 Kojak. Endurgreiðslu heitið. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.