Dagblaðið - 07.11.1978, Page 1
4. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 - 248. TBL. RITSJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. - ADALSÍMI 27022.
Stundakennarar
könnuðu tilboð
ráðuneytanna:
„Það var ákveðið að halda verk-
fallinu áfram með óbreyttri kröfugerð
og slá ekkert af,” sagði Ólafur Jóns-
son, einn af talsmönnum stunda-
kennara við Háskóla tslands er DB
spurði hann frétta af fundi stunda-
kennaranna í gærkvöldi þar sem
afstaða var tekin til tillagna ráðuneyt-
SEGJA NEITAKK!
[ Háskólinn meira og minna lamaður alla þessa viku vegna verkfallsins
anna til lausnar deilunni.
Ólafur sagði að fundurinn hefði
verið allvel sóttur og hefði þar verið
rætt mjög ýtarlega um tilboðsdrög
ráðuneytisins. Hefði þar fengizt
nokkuð skýr hugmynd um,hvað fólst
i tillögum ráðuneytisins og þeim siðan
eindregið hafnað.
„Félagið gerir kröfu um að kjara-
bæturnar gildi fyrir alla,” sagði Ólafur.
„Tillögur ráðuneytanna eru svolitið
flóknar en þeir buðu þó greiðslu til
allra og 5% þóknun fyrir stjórnunar-
störf. Miklu fámennari hóp var boðin
10% þóknun og sumum ný ráðninga-
kjör. En fundurinn samþykkti, að
‘ breytingarnar skyldu gilda yfir allan
hópinn.”
Aðspurður sagði Ólafur að þetta
verkfall hefði aðeins verið boðað í
vikutíma en aðalfundur félagsins hefði
verið boðaður á mánudaginn kemur
og þar myndu kennararnir ráða ráðum
sínum um frekari aðgerðir ef
samningar hefðu ekki tekizt fyrir þann
tíma.
Stundakennarar við H.í
þrjú og fjögur hundruð.
eru á milli
•GAJ.
Slapp með skrámur:
SEX VELTUR ÚT í
STÓRGRÝTISURÐ
Ungur starfsmaður Vegagerðar firði þegar óhappið varð. Vegurinn er
ríkisins slapp með skrámur einar þegar talsvert ójafn á þessum slóðum og
bill, sem hann var á, fór sex veltur á holóttur vegna undanfarandi vatns-
Kleifaheiði upp af Patreksfirði um veðurs. Er talið að það hafi verið orsök
sjöleytið i gærmorgun. Bíllinn er slyssins. Valt bíllinn niður i stórgrýtis-
talinn gjörónýtur. urð. Pilturinn var fluttur flugleiðis á
Pilturinn var á ferð á Land-Rover sjúkrahús i Reykjavík, en reyndist
jeppa verkstjóra síns og á leið til vinnu óbrotinn með öllu og aðeins með
við vegagerð við Hörgsnes i Vatns- skrámur. -ÓV/EO, Patreksflrði.
Þjóf naður á Seltjarnarnesi:
Þjófamir náð-
ust f Ijótlega
1 gær um kl. 17 var bankabók stolið lögregluþjónn á Seltjarnarnesi, þrjá
úr Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. 1 unglinga sem játuðu við yfirheyrslur
bókinni var 700 þús. kr. innistæða og að hafa stolið bókinni. Hafði sézt til
auk þess 13 þús. í peningum. Bókina þeirra í skólanum um það leyti sem
átti ein ræstingakona skólans og hafði bókin hvarf og féll því grunur á þá.
nún skilið hana eftir í veski i búnings- Ekki höfðu þeir eytt neinu af þýfinu
klefa ræstingakvennanna. Seint í gær- þannig að það komst allt í réttar
kvöldi handtók Sæmundur Pálsson, hendur aftur. . GAJ
LÍF í TUSKUNUM
A HRAUNINU
Það var sannarlega /// / tuskunum á Að tónleikunum loknum fœrðu fang-
Litla-Hrauni í gœrkvöld. Þangað kom amiriiðsmönnum hljómsveitarinnarhag-
hljómsveitin Brunaliðið og spilaði hún af lega gerða mynd af rauðum brunabíl I
miklum kraftifyrir fanga og verðiþeirra þakklœtisskynifyrir veitta skemmtun.
I hálfa aðra klukkustund. Ó V
Fögnuðu fangamir hljómsvcitinni 3» >■
ákaft, klöppuðu, stöppuðu og sungu I Liðsmenn Brunaliðsins taka við þakkar-
takt við þrumandi hávaða hljómsveitar- gjöffanga á Litla-Hrauni.
innar. DB-mynd Ó V
Varaformanni
KKÍhótað
málsóknaf
bandarískum
umboðsmanni
— Sjá (þróttir
íopnu
Helgi vann
—3 íbið
gegn
— Sjá íþróttir
í opnu
Iran:
Herstjórnin
hyggst koma
olíuiðnaðinum
afturílag
— Sjá erl. f réttir
bls.6-7
Bandaríkin:
Sum sykur-
sýkislyfgeta
valdið
hjartaslagi
— Sjá erl. fréttir
bls.6-7
iuga-
semd við
f rétt um
skipulag
Kópavogs
— Sjábls.5
A