Dagblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978.
9
AA Samtökin Tjarnargötu 3c ..............I 63 73
A A Samtokin Tjarnargötu 5b ............ I 20 10
A A Útgáfan Tjarnargötu 5b ............. I 20 10
A & B BakaríjS Dalbraut I .............. 3 69 70
- Albert Ólafsson heima ...............8 17 45
A B C hf auglýsingastofa Brautar-
holti 16 ............................. 2 56 44
A F S International Scholarships á
íslandi Pósthússtræti 13 ............. 2 54 50
A P Bendtsen hf umboðs-og heildverslun
Sörlaskjóli 52 .............. 143 21,2 64 54
- Vörugeymsla Ármula 42 afgr 9-13 ... 3 20 30
- Bendt Bendtsen heima ................ I 43 21
- Hilmar Bendtsen heirra............... 2 06 08
- Hanne Fisker ritari heima ........... 73181
A J Bertelsen & Co hf Laugavegi 28 ... I 38 34
Svona er letrið ...
Abigael Jónsdóttir Steinhólm Bárug 12 . . I 17 32
Ábreiður hf Hjallabrekku 2 ............ 4 34 55
- Hjálmar G Stefánsson heima ......... 3 60 14
Absalon Olsen stýrimaður Álfa-
skeiði 86 .......................... 5 32 58
Absalon Poulsen Auðbrekku I ............ 4 04 99
Áburðarverksmiðja ríkisins Gufunesi
(10 línur)........................... 3 20 00
- Birgðavörður varahluta . ............2 15 41
Beint samband utan skri fstofutíma:
- Símavarzla ......................... 3 20 01
- Verksmiðja fyrir blandaðan áburð .... 3 20 02
- Vaktstjðrar......................... 3 20 03
- Ammðníakverksmiðja.................. 3 20 04
Heimasímar:
- Hjálmar Finnsson frkvstj ........... 3 24 85
Slæm f rétt fyrir sjóndapra:
AA Samtökln TJamargötu 3c ...........1 63 73
AA Samtökin Tjarnargötu 5b ..........1 20 10
AA Útgáfan Tjarnargötu 5b ..'........1 20 10
A & B Bakarflð Dalbraut 1 ...........3 69 70
- Albert ólafsson heima .............8 17 45
A B C hf auglýsingastofa Brautar-
holti 20 .........................2 56 44
A F S International Scholarships á
íslandi Hverfisgötu 39 ...........2 54 50
A P Ben'sen hf umboðs- og heilcfv.
Sörlaskjóll 52 ........... 1 43 21, 2 64 54
- Vörugeymsla Ármúla 42 afgr 0-13 3 20 30
- Bendt Bendtsen heima ............. 1 43 21
- Hilmar Bendtsen heima .............2 06 08
- Hanne Fisker ritari heima .........7 31 81
Á Einarsson og Funk hf Laugav 85 ... 1 84 00
A Guðmundsson hf húsgagnavlnnust
Skemmuvegl 4 ......................7 31 00
A Jóhannsson sf iþróttahöllinni
Laugardal ...........................8 48 25
... svona veröur þaö.
- ólafur Jóhannsson verkstjóri
járnsm ............................5 44 64
- Jón Hjaltested yfirverkstj verkam .. 3 59 85
...................................3 59 85
- Bogi Eggertsson afgrverkstj ...... 7 54 66
Ábyrgö ht tryggingarfél blndlndlsm
Skúlagötu 63 .....................2 61 22
Samband frá skiptiborði mánud-
föstud við allar deildir kl 8:30-17
Heimasímar:
- Jóhann E Björnsson forstjóri ......8 42 63
- Tómas Símonarson aöalbókari .... 3 81 34
- Sigurður R Jónmundsson sölud . 4 40 53
- Reynir Sveinsson tjónadeild .......4 49 31
Ábyrgðardelld SJóvátrygglngarfélags
Islands hf Suðurlandsbraut 4 ........8 25 00
Ábyrgðartryggingar Brunabótafélags
Islands .............................2 60 55
ACO hf umboös- og helldverslun
Laugavegl 168 .......................2 73 38
LETUR SÍMASKRÁR 79 MINNKAR
AÐ MIKLUM MUN
Sparar þetta mjög pappírskostnað í
skrána og verður til þess að bókin
Á myndunum má sjá hvernig letrið
var og hvernig það verður i nýju
Simaskráin 1979 mun áreiðanlega kannski af mörgum sem telja sig hafa minnkað mjög, þannig að á hverri síðu stækkar ekki né þyngist eins og þróun- skránni. Augljóst er hversu mjög letrið
verða óvinsæl af sjóndöpru fólki og bærilega sjón líka. Letrið hefur verið verða nú fjórir dálkar. in hefur verið undanfarin ár. minnkar.
Ráðstefna Sjátfstæðisflokksins
Orsakir kosningaúrslitanna voru
meðal viðfangsefna flokksráðs- og for-
mannaráðstefnu Sjálfstæðisflokksins,
sem haldin var um sl. helgi. Ráðstefn-
una sóttu á þriðja hundrað manns víðs
vegaraðaf landinu.
Nefnd, sem kosin var sl. sumar, lagði
fram álit um málið. Þá gerði nefndin til-
lögur um breytt skipulag flokksins og
starfsemi hans.
Meðal þess, sem nefndin leggur til, er
að forystumunstri flokksins verði breytt.
Stofnað verði embætti ritara, er verði
kosinn sérstaklega á landsfundi. Verk-
efni hans verði fyrst og fremst að starfa
að innri málefnum flokksins. Hann
verði jafnframt formaður 5 manna
framkvæmdastjórnar, sem miðstjórn
kýs. Nánari tillögur eru um starf hans og
hlutverk.
Úrslit kosninganna
Nokkur atriði eru tekin til meðferðar i
nefndaráliti um ástæður kosningaósig-
ursins sl. sumar. Þar er vikið að efna-
hagsmálum, flokksforystu, prófkjörum,
slaknandi siðferði, sveitarstjórnarkosn-
ingumogfleiru.
Sjálfstæðisflokknum tókst ekki að
nýta þann jarðveg í efnahagsmálum og
fylgja kosningasigri sinum 1974 eftir.
Enginn vafi er á því, að samstarfið við
Framsóknarflokkinn var hemill á nauð-
synlegar aðgerðir,” segir í álitinu.
Efnahagsaðgerðir stjórnar sjálfstæðis-
manna og framsóknarmanna voru
aðeins viðnámsaðgerðir en ekki stefnu-
mótandi til straumhvarfa í íslenzkum
efnahagsmálum, bæði af innri og ytri
ástæðum.
Kröflustefna
ríkisvaldsins hefndi sín
á Sjálfstæðisflokknum
Samtímis voru framkvæmdar- og lög-
gjafarvald ekki sjálfum sér samkvæm.
Rikisvaldið gekk ekki fram fyrir skjöldu
heldur hélt uppi of mikilli fjárfestingar-
stefnu, sem hafði i för með sér þenslu-
áhrif. Kröfluvirkjun og Borgarfjarðar-
brú eru dæmi, sem. nefnd eru. Þá er
minnzt á kröfugerð, sem leiddi til samn-
inganna í júni og október 1977.
Nefndin telur að Sjálfstæðisflokknum
hafi láðst að skýra sem skyldi hvaða af-
leiðingar þessir samningar aðila vinnu-
markaðarins höfðu fyrir efnahagsþróun-
ina.
Misnotkun stjórnar-
andstöðunnar á
launþegasamtökunum
hafi misnotað.launþegasamtökin og með
þeirri misnotkun komið í veg fyrir að
efnahagsaðgerðir næðu tilgangi sínum.
Afleiðingamar hafi komið hart niður á
Sjálfstæðisflokknum, sem fjöldi manna
hafi bundið vonir við og sett traust sitt á.
„Framangreindu til áréttingar má
nefna sem dæmi, að á þriggja mánaða
fresti breytist verð landbúnaðarvara. Þó
svo að þetta hafi gerzt um margra ára
skeið er fjöldi fólks, sem ekki skilur enn
eða hefur gleymt samhengi verðhækk-
unaráhrifa hins sjálfvirka vísitölukerfis.
Orðrómur um ágreining innan forystu
flokksins hefur veikt traust á flokknum.
Vegna þess gekk flokkurinn ekki sam-
hentur til kosninga og kosningaundir-
búnings. Þarna er átt við bæði þing-
menn og aðra þá, sem til forystu hafa
valizt.
Prófkjörin eins og þau voru fram-
kvæmd báru keim af hreppapólitík. Þau
sköpuðu kosningaleiða meðal sjálf-
stæðismanna, og ollu sárindum, sem
ekki höfðu gróðið um heilt í aðalkosn-
ingunum.
Verðbólgan sáði—
Alþýðuflokkurinn
skar upp
Umræða síðasta kjörtímabils um spill-
ingu í þjóðfélaginu bitnaði mjög á
báðum stjórnarflokkunum. Fjármálaleg
lausung er fylgifiskur verðbólgu. Hún
bendir til vaxandi upplausnar. Alþýðu-
flokkurinn hafði að ýmsu leyti frum-
kvæði að umræðunni og uppskar riku-
lega úr góðum jarðvegi.
Sjálfstæðisflokkurinn gerði ekki nægi-
legan mun á stefnunni í þjóðmálum og
því, sem samstaða náðist um í ríkis-
stjórn. í vitund fólks var ómögulegt að
greina þarna á milli. Þetta er ekki í fyrsta
skipti sem flokknum verður þetta á í
stjórnaraðstöðu. Mjög skorti á, að flokk-
urinn kynnti stefnu sína á hnitmiðaðan
og auðskiljanlegan hátt. Þetta dró úr
málflutningsfestu stuðningsmanna og
baráttugleði þegar til kosninganna dró.
Flokksráðs- og formannafundurinn
samþykkti stjórnmálaályktun i mörgum
greinum. Þungamiðjan í efnahagsstefn-
unni birtist i þeirri skoðun, að umsvif
ríkisins takmarkist af skattlagningu
beint af eyðslu fremur en verðmæta-
sköpun og vinnuframlagi, en ráðstöf-
unarfé borgaranna takmarkist ekki af
umsvifum rikisins.
Vikið er að því, að stjórnarandstaöan
Knattspyrnuþjálfari
UMF Víkingur, Ólafsvík, óskar eftir að ráða
þjálfara fyrir næstkomandi keppnistímabil.
Nánarí uppl. í síma 93-6199 kl. 9-19.
Hinn stórkostlegi plötusnúdur
PETER GUNN
med pá^agaukinn
er mættur á stadinn
ÓöqÉz. fullkomnasta
'wmP vídeo á landínu
Tekjuskattur verði afnuminn af almennum
launatekjum—Ráðstöf unarfé borgaranna
takmarkist ekki af umsvifum ríkisins