Dagblaðið - 07.11.1978, Page 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978.
17
Vantar 5—6 tonna trillubát,
heízt i skiptum fyrir 3ja tonna vel búinn
Bátalónsbát. Uppl. í síma 93-1510 eftir
kl. 19.
r >
Fasteijgnir
Til kaups óskast
einstaklingsibúð, ca 35 ferm, sjálfstæður
inngangur og ekki niðurgrafin. Uppl. á
kvöldin í síma 36148 kl. 19—20.
Timburhús
til flutnings, ca 50 ferm, til sölu. Uppl. í
síma 14207 eftirkl. 19.
I
Bílaleiga
8
Berg s/f bílaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevette, Vauxhall Viva. Bílaleigan
Berg s/f Skemmuvegi 16 sími 76722,
kvöld- og helgarsími 72058.
Bilaleiga Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29, sími 28510 og
28488, kvöld- og helgarsími 27806.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp, sími 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
'VW Golf. Allir bílarnir árg. '77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Bílaþjónusta
8
Bilaþjónustan, Borgartúni 29,
sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár-
stíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsa-
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og
þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla
aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan,
Borgartúni 29, sími 25125.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími
c54580.
> Bílamálun og -rétting.
Blettum, almálum og réttum allar teg.
bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta og
góða þjónustu. Bílamálun og rétting
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353.
Tökum að okkur
allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og
góð þjónusta. Bílatækni hf. Smiðjuvegi
22,sími 76080.
Bílaviðskipti ]
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Chevrolet Concours árg. ’77
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva- og
veltistýri, aflbremsur, 2ja dyra, rauður
með vinyltoppi. Skipti á Range Rover
eða Bronco möguleg. Uppl. i síma 36496
milli kl. 19 og22.
Volga árg.’74
er til sölu. Fallegur bíll, ekinn 44 þús.
km, sumar- og vetrardekk fylgja. Borg-
ast eingöngu með vel tryggðum mán-
aðargreiðslum. Uppl. í síma 36081.
Til sölu Skoda Amigo 120 LS
árg. 77, keyrður 22000 km. Góður bíll
frá Akureyri. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—376
VW árg. ’63
til sölu, annaðhvort til uppgerðar eða
niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—450
Til sölu VW 1302, árg. ’71,
þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma
19236 eftir kl. 7.
Bronco árg. ’66,
V8, 302 cub., til sölu, sjálfskiptur. Verð
700 þús. Samkomulag um greiðsluskil-
mála. Uppl. i síma 25973 eftir kl. 4.
Til sölu Volvo 144 árg. ’72.
Uppl. ísíma 44179.
Dodge Dart Swinger árg. ’76
til sölu. Skipti á ódýrari. Toyota Mark 2
station árg. 73, Volvo 142 De Luxe árg.
71, Citroen DS árg. 71, 300 út og 100
pr. mán., Cortina árg. 70. Gullklumpur.
Fiat 125 árg. 72. Bílasalan Spyrnan,
Vitatorgi, símar 29330 og 29331.
Bili til sölu.
Vauxhall Viva árg. 71. Uppl. i síma
83294.
Fiat 128 árg. ’72
til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð
kr. 450 þús. Uppl. í síma 44206.
Óska eftir að kaupa bíl
ekki eldri en árg. 72, helzt japanskan.
Útborgun 900 þús. Uppl. í síma 76135
eftirkl. 18.
Til sölu Toyota Cressida árg. ’78,
ekin 32 þús. km. Skipti á ódýrari bil eða
skuldabréf koma til greina. Sími 36081.
Til sölu Fiat 128 árg. ’70,
þarfnast lítilsháttar viðgerðar (ekki
vegna ryðs). Einnig kemur til greina að
selja aðeins vélina, sem er nýupptekin.
Uppl. í síma 86846 á kvöldin.
Til sölu Fiat 131 árg. ’77,
2ja dyra, ekinn 25 þús. km. Vel með
farinn. Uppl. í síma 27096.
Willys Overland árg. ’60—’62
með Rambler American 6 cyl. vél, til
sölu. Uppl. í síma 71480 eftir kl. 5.
Til sölu BMW árg. ’67
til niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—502
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf., bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp.
Simi 76650.
Til sölu Morris Marina árg. ’73,
keyrður 66 þús., góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í sima 50526.
Til sölu Fiat 127 árg. ’74.
Bifreiðin er mjög vel með farin. Er á
vetrardekkjum og sumardekk fylgja.
Skoðaður 78. Verð 800 þús. Sími 73007.
Til sölu Fiat 850 sport árg. ’71,
skoðaður 1.11. 78. Uppl. i síma 51980
eftirkl. 18.
Chevrolet Concours árg. ’77
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva-
stýri og aflbremsum. Er 2ja dyra og með
vinyltopp. Skipti möguleg á Range
Rover eða Bronco. Uppl. í sima 36496
millikl. 19og22.
Vantartilboð
í nýuppgerða 6 cyl. Toyota vél og vil
kaupa góða 8 cyl. Chevroletvél. Á sama.
stað er til sölu Willys drif, Volvo gírkassi
og stýrismaskína i Jeep CJ-5 eða
Wagoneer. Uppl. í síma 76189 eftir kl. 5.
Til sölu VW pickup
með húsi fyrir 6 farþega árg. ’69.
Hentugur bill. Uppl. í síma 92-3280.
Til sölu Trabant station
árg. 1976, ekinn 46 þús. km. Góður bíll.
Uppl. í síma 92-3280 á daginn.
Óska eftir Cortinu árg. ’74
1600, staðgreiðsla. Uppl. í síma 72337.
Plymouth Valiant árg. ’74,
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, loft-
bremsur, til sölu. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Einnig Volvo Amason ’63,
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
44345 eftir kl. 17 í dag.
Til sölu Morris Marina árg. ’74,
keyrður 51 þús. km. Skipti á minni bil
koma til greina. Uppl. í síma 54197 eftir
kl. 4 á daginn.
Til sölu er Ford Cortina 1600
station árg. 74, ekin 38 þús. km. Mjög
góður bill. Uppl. í sima 83769 eftir kl. 6.
Takið eftir.
Hef kaupanda að Mercedes Benz 230
eða 250 árg. 1976 eða 77, aðeins góður,
beinskiptur bensínbíll kemur til greina.
Staðgreiðsla í boðL Einnig vantar allar
teg. bíla á skrá, þó sérstaklega VW 71
og yngri. Einnig minnum viö á að sért
þú að leita að bil þá er lausnin að
hringja, sé bíllinn ekki til sem þú leitar
að er auglýst eftir honum þér að kostn-
aðarlausu. Söluþjónusta fyrir notaða
bíla. Símatimi virka daga kl. 18—21 og
laugard. kl. 10—2 í sima 25364.
Til sölu I Fiat 128 árg. ’71
nýupptekin vél og gírkassi ásamt öxlum
og nýjum hjöruliðum. Uppl. i síma 93-
2476 eftir kl. 19.
Til sölu Bronco árg. ’66,
ekinn 98 þús. km. Er mjög mikið endur-
nýjaður, dekk góð og i góðu lagi.
Skoðaður 78. Uppl. í síma 36580 eftir
kl. 18.
Til sölu Bedford sendiferðabifreið
árg. 72. Góður bill á góðu verði. Uppl. í
síma 94-7348 á daginn og 94-7272 á
kvöldin.
Disilvél.
Til sölu Benz 180 dísilvél með öllu,
ásamt girkassa. Uppl. í símum 19360
eða 11604.
Til sölu gulur Skoda árg. ’76
110 LS. Gott verð. Góðir greiðsluskil-
málar, ef samið er strax. Uppl. veittar 1
síma 44425.
Vél.
Óska eftir upptekinni eða lítið keyrðri
vél í VW. Uppl. í síma 37673 eftir kl. 18.
jTil sölu pölskur Fiat 125 árg. ’72.
Vélin er úrbrædd en boddí gott. Sæti ný-
bólstruð. Verð tilboð. Uppl. í síma
51266._________________________ .
Til sölu Saab 99 árg. ’72,
sjálfskiptur og nýsprautaður. Til sýnis í
Saab umboðinu, Bíldshöföa 16.
Ford Capri 2000 GT árg. ’74
til sölu, rauður með svörtum vinyltopp.
Er mjög vel með farinn. Uppl. i síma
42416.
Mánaðargreiðslur — skuldabréf —
skipti.
Til sölu Land Rover bensín árg. 70.
Fallegur og góður bill. Uppl. í síma
74554.
Til sölu 2 breið snjódekk,
15", hvítir stafir, lítið notuð. Gott verð.
Uppl. í síma 44953 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Volvo 142 árg. ’74,
skipti á ódýrari bíl koma til greina. uppl.
í síma 53346.
Sportbill til sölu.
MGB GT árg. ’69, 2 manna, nýspraut-
aður. Er á teinahjólum, með lausan
vinylklæddan topp. 1800 cc vél með 2
blöndungum, 4 gíra skipting með 2 gira
overdrive, skoðaður 78. Uppl. í síma
35916.
Rússajeppi,
lengdur, með Peugeot disilvél og
akstursmæli, ekinn rúma 100 þús. km.
Uppl. i síma 38995 milli kl. 4 og 7.
I Peugeot 404 árg. ’66
til sölu. Uppl. hjá Agnari Guðmunds-
syni Orrahólum 3.
Subaru árg. ’77,
2ja drifa, ekinn 38 þús., rauður. Uppl. í
síma 32253 til kl. 21.30.
: Ford Transit árg. ’69.
Ford Transit til sölu, verð 350 þús.
Uppl. hjá Daða, Blikksmiðjan Skeifunni
3, og í síma 30917 eftir kl. 6 (Siggi).
Til sölu Buick Rivera árg. ’72,
8 cyl. (455), sjálfskiptur, aflbremsur.
Sérstaklega fallegur bíll. Uppl. í sima 96-
41702 milli kl. 7 og 8, Kristján.
Tvö ný vetrardekk
l(nagladekk) undir Austin Mini tií sölu.
I Uppl. í síma 27447 eftir kl. 7.
Rambler árg. ’68.
Til sölu Rambler American. Uppl. í síma
73775 eftir kl. 7.
Óska eftir VW árg. ’72—’75.
Mætti þarfnast viðgerðar á vagni og vél.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—382
Til söiu Volvo kryppa
árg. ’63, þarfnast viðgerðar, skoðaður
78, nýr geymir og góð nagladekk fylgja.
, Selst ódýrt. Sími 72900.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Peugeot 404
árg. '61, Transit, Vauxhall Viva og
Victor 70, Fiat 125, 128, Moskvitch
árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64,1
Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortina
árg. ’68 og fleiri bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn, simi 81442.
Buick árg. ’69,
sportmódel, 2ja dyra, ekinn 6 þús. milur.
Bíll í sérflokki með öllu. Góður kvart
milubill. Uppl. i sima 93-2517.
Til sölu Volvo Amason station
árg. ’63 til niðurrifs. Bíllinn er vélar- og
gírkassalaus. Annars i sæmilegu ástandi.
Uppl. hjá auglþj. DB f sima 27022.
H-390