Dagblaðið - 16.11.1978, Page 16

Dagblaðið - 16.11.1978, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Sérstí klcga falleg t og vel kúnstbróderuð mynd, undir leiö sögu Brinnessystra, af Húsafellsskógi1 ásamt Hvítárvatni í Borgarfirði til sölu, stærð 70 x 85 cm, í ramma, tilvalin jóla- gjöf. Til sýnis og sölu milli kl. 5.30 og 7.30 að Birkimel 10B, sími 17240 næstu daga. Til sölu sem ný sambyggð trésmíðavél. Uppl. I síma 99—1770 eftir kl. 19. Frystir og kælir til sölu, 2,40x1,90 m, Uppl. í síma 35098. fimm hurða. Til sölu Volvo 495 árg. '65 með York búkka, nýleg dekk, á sama stað er til sölu Chevrolet Impala árg. ’67, sjálfskiptur, með aflstýri. Uppl. ísima 92—6014. Brúðarkjóll til sölu. Skór og slör fylgja með. Uþpl. í síma 16792 eftirkl. 5. Til sölu vegna flutnings; skrifborð, sýningartjald, spólur, mynda- vél, sjónvarpsleikspil, kíkir og ýmislegt fl. Uppl. I síma 75432. Binatone sjónvarpsleiktæki, litið notað með spennubreyti til sölu á aðeins 20 þúsund. Uppl. í síma 71728. Til sölu uppstoppaðir fuglar. Uppl. í sínia 42561 milli kl. 6 og 8| á kvöldin. IFÖ handlaug til sölu, 3ja ára grænn baðvaskur á fæti. Uppl. í[ síma 36523 eftirkl. 6. Til sölu litið notaður 1 árs fjölritari. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-604 Flugvél. 1/4 hluti til sölu í TF. BAD. Uppl. I síma 13725 eftirkl.6. Terylene herrabuxur frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð’ 34, sími 14616. Óskast keypt Vil kaupa notaða eldhúsinnréttingu úr hvítu harðplasti; eða tekki. Uppl. I síma 72568 eftir kl. 6. Vaka. Okkur vantar nauðsynlega sem fyrst raf- magnsritvél, fjölritara og skjalaskápa. Allt kemur til greina. Uppl. í dag í síma 22465 frá kl. 13.00—17.00. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta. Fjársterkur aðili óskar eftir söluturni. Uppl. I síma 37781. Vil kaupa spiral hitavatnskút, 2—2,5 fm eða sem nægir einbýlishúsi. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—722. Kaupi nýjar og gamlar bækur, íslenzkar og erlendar, heil söfn og einj stakar bækur. Gömul upplög bóka og blaða, póstkort, smáprent, pólitísk plaköt, heilleg timarit, pocketbækur, gamlan tréskurð og gömul leikföng, ljós-! myndir, teikningar, vatnslitamyndir og, málverk. Veiti aðstoð við mat bóka og Iistgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20, simi, 29720. Gardlnubrautir Langholtsvegi 128. Nú er rétti tíminn að panta gardinuupp- setningu fyrir jól. Höfum ávallt fyrir- liggjandi gardínubrautir með 5 og 8 cm köppum, einnig margar gerðir af ömmu- stöngum úr tré og járni, smiðajárns- stangir, spennistangir og margt fleira. Gardínubrautir Langholtsvegi 128. Simi 85605. ' Bómullarrullar- og krcpkvennærföt, þykkar og þunnar kvensokkabuxur, barnasokkabuxur, allar stærðir, kven- sokkar, sportsokkar, bamasokkar, herrasokkar. Siðar herranærbuxur, hvít- ar og mislitar, herrabolir, hvítir og mis- litir. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Sérlega fallcgt; kvennáttkjólar, kvennáttföt og telpunáttkjólar, jersey og velúr, stærðir 1 — 12 ára, kvenskjört, síð og stutt, kvenundirkljólar, hvítir og mislitir. Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61. Ef ykkur finnst hljómplötur orðnar óheyrilegar dýrar, komið þá. í Tónaval og gerið hagstæð- ustu hljómplötukaup, sem um getur. Allar teg. tónlistar. Kaupum og seljum notaðar og vel með farnar hljómplötur. Opið 10—18, föstudaga 10—19, laugardaga 9—12 f.h. Tónaval, Þing- holtsstræti 24. Húsgagnaáklæði, gott úrval. Falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Otvega fyrsta flokks fag- menn sé þess óskað. Opið frá 1—6. Sími á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlíð 39. Verzlunin Ali Baba auglýsir. Mikið úrval af austurlenzkum mussum, pilsum, kjólum og skyrtum. Mjög gott verð, samt gefum við 10% skólaafslátt. Reynið viðskiptin. Ali Baba, Hraunbæ 102, sími 71810. Áteiknaðir jóiadúkar, jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir, klukkustrengir, áteiknuð punthand- klæði, gömul og ný mynstur. Myndir i barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar, saumakörfur með mörgum mynstrum. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu l,sími 13130. Prjónagarn. Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Zedazril og fleiri teg., meðal annars prjónagarnið frá Marks Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna- uppskrifta. Allar gerðir og stærðir prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290. Ellilifeyrisþegar á faraldsfxti. Verzlunin Madam býður ykkur 10% afsl. á sundfötum og strandfatnaði i sólarlandaferðina. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Nýtt á tslandi — Neovac ryksugukerfi. Hentar í nýbyggingar og eldri hús af öllum stærðum. Létt og fljótlegt að[ ryksuga og ekki þarf að draga 1 ryksuguna um húsið. Hinn létti sogbarki ■ er tengdur við innstungu í veggnum og' mótorinn, sem er I geymslu eða kjaUara, fer þá af stað. NEOVAC eykur verð- mæti eignarinnar. Hagstætt verð. Skrifið eða hringið eftir ókeypis upplýsingabæklingi. Yltækni hf., Pósthólf 138,121 Rvík.sími 81071. j Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, gam og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6, sími 85611. 8 Húsgögn i 2ja manna svefnsófi, 2 stólar og sófaborð til sölu. Uppl. eftir kl. 5 I sima 76822. Svefnbekkur með lausu baki og rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i síma 42277 í dag og næstu daga. Svefnsófi, 2 skrifborð, vélritunarborð, 2 hæginda- stólar, vegghillur og fleira til sölu að Tómasarhaga 36, simi 23069. Til sölu stuðlaskilrúm V frá Sverri Hallgrimssyni, 1.208. Uppl. j sima 75090. Sem nýtt stuðlaskilrúm úr palesander frá Sverri Hallgrimssyni til sölu á tækifærisverði. Uppl. I síma 54518. Til sölu barnahlaðkojur, símastóll, sófaborð og Candy þvottavél með biluðum potti (mjög ódýr). Uppl. ír síma 75414 eftirkl. 18. Til sölu sófasett, nýtt áklæði. Uppl. I síma 19993 eftir kl. 6. Bambus hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 28904 eftir kl. 4. Til sölu sófi, stólar, eldhúsborð og kollar, eldhúsáhöld, loft- Ijós, veggljós og margt fl. Uppl. í síma 32314. 50ára gamalt borðstofusett til sölu. Uppl. í síma 7J860. Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar. Langholtsvegi 126, simi 34848. / Bra-bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður,' skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, sími 21744. Til sölu Philco kæliskápur, 320 1, með sér frystihólfi. Hæð 155 breidd 64 cm. Uppl. i síma 74759 milli kl. 6og8ikvöld. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. í síma 37980. Barnaleikgrind til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 41195 eftir kl. 2ádaginn. 8 Sjónvörp i Óska eftir að kaupa notað svart-hvítt sjónvarp, ekki stærra en 20”. Uppl. i síma 21507 eftir kl. 7. Til sölu svart/hvítt mjög gott sjónvarpstæki, Sanyo. Uppl. í síma 52505 eftirkl. 6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, i auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðurnjjg nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Tandberg Huldra 10 til sölu á sanngjörnu verði. Nýlegt, mjög gott tæki. Til sölu á sama stað Pioneer grammófónn PL 12 D í mjög góðu ástandi, ný Shure nál, einnig á sanngjörnu verði. Uppl. I síma 21603 frá kl. 7—22. Til sölu 2ja mán. gamalt Binatone stereo ferðaútvarp og segulband, mjög fullkomið. Tækið er í ábyrgð á góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. _ „-2740 Til sölu Marantz magnari, Technies plötuspilari, Sony segulband og 4 Dynaco hátalarar. Góð kjör ef samiðer strax. Uppl. í síma 92-1682 eftir kl. 17. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Hljóðfæri B Notaður bassagítar óskast til kaups. Uppl. í síma 40359 frá kl. 18-22. Til sölu Weltra magnari, 2x 15 vött, BSR plötuspilari BDS 95 og Superscope hátalarar, 50 vött. Uppl. í síma 33068. 11 ferm ullarteppi til sölu. Uppl. í sima 40069 milli kl. 7 og 9ákvöldin. Til sölu Elan Jepp skiði, 1,95 m, ásamt Pirolia skiðabindingum ogskíðaskóm. Uppl. í síma 51990. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vantar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 I nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðutinn Grensásvegi 50, sími 31290. Óska eftir að kaupa 50—60 fm gólfteppi, vel með farið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—2725. Notað ullargölfteppi til Sölu, ca 50—60 ferm. Verð 2000 hver ferm. Uppl. i síma 75851. Gólfteppi fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi, stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31, simi 84850. 8 Ljósmyndun i Til sölu Soligor tele converter fyrir Konica. Uppl. í sima 31293 til kl. 4ádaginn. Ný litmyndaþjónusta. Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við erum i samvinnu við Myndiðjuna Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar og skila mjög fallegum litmyndum með ávölum köntum. Utan Reykjavíkur. Sendið okkur filmur yðar. Viö sendum filmur og kubba ef óskað er. Fljót af- greiðsla á póstsendingum. Amatör, Ijós- myndavörur, Laugavegi 55, simi 22718. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli eða bamasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, MASH o. fl. í stuttum útgáfum, enn- fremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479' (Ægir). 4 hvolpar fást gefins. Uppl. I sima 53459 milli kl. 1 og 81 dag. Til sölu Disa páfagaukur og búr. Uppl. I síma 75285. Strákar ath. Til sölu er 38 lítra fiskabúr með fiskum og öllu, verð 27 þús., einnig 120 litra' með stórri dælu og stórum mótor. Verð 30 þús. Góð kaup. Uppl. í síma 99— 3836. Halló hcstavinir. Vill ekki einhver góður maður i námunda við Kópavog, hýsa 1 fola í vetur. Uppl. í síma 41785 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Colli (lassi) hvolpur til sölu. Uppl. i síma 38035 milli kl. 17 og 19 i dag. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag lslands benda þeim, sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda, á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu áður en kaup eru gerð. Uppl. gefur ritari félagsins ísíma 99—1627. 8 Fatnaður B Til sölu ný vetrarúlpa, græn að lit. Á sama stað er til sölu gul regnkápa nr. 46, hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—2730. Óska eftir að kaupa gamlan pels. Uppl. í sima 37265 á kvöld- 8 Til bygginga B Nýtt mótatimbur til sölu, lOOm af 1 x6. Uppl. hjá Einari i sima 99—3701. Einnotað timbur til sölu, stærð 1 x6, 3 m, 3,30 og 3,60. Uppl. I síma 74155 eftir kl. 7. Til sölu mótatimbur, 1x6, 2 x 4 og 2 x 5, aðeins einnotað, á- samt mótakrossvið, 18 mm. Uppl. í sima 86224. Til sölu uppistöður, 1 1/2x4, einnotaðar. Uppl. I sinia 86863. 8 Safnarinn B Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. Hjól B Til sölu vel með farið kappaksturshjól, 10 gíra. Uppl. í síma 99—1200. Suzuki RM 370 b, Móto cross og sandspyrnukeppnishjól til sölu. Einnig nýtt Dunlop dekk, stærð 500 x 18. Uppl. í sima 75235 eftirkl. 6. Til sölu Suzuki AC—50 árg. ’75, vel útlitandi. Uppl. i síma 42684 milli kl. 18 og 20. Óska eftir afturhring i Yamaha MR 50 eða hjóli til niðurrifs. Uppl. í síma 94-6934 eftir kl. 2Ö. Til sölu Kavasaki 500 árg. ’73 þarfnast viðgerðar, lítið ekið. Uppl. i sima 84708 á daginn og i sima 44594 á kvöldin. Til sölu Y amaha FS 50 árg. ’76. Uppl. i sima 98-1556. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið frá kl. 9—6.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.