Dagblaðið - 16.11.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978.
19
heldur fund með leikmönnunum
-I Planið er léttur
Ung stúlkaóskar
eftir atvinnu i fjóra mánuði. Er vön
afgreiðslu. Uppl. í síma 71768.
33ára gamall
fjölskyldumaður óskar eftir vinnu
hálfan eða allan daginn. Er vanur bíla-
viðgerðum en margs konar önnur vinna
k'æmi til greina. Hefur nýjan stationbíl
til untráða. Uppl. í síma 75224 kl. 13 til
15 og eftir kl. 19.
29 ára fjölskyldumaður
óskar eftir vel launaðri atvinnu, sendibíll
til umráða. Uppl. i síma 74665.
8
Tapað-fundið
8
Fucica myndavél,
35 mm, tapaðist siðastliðinn sunnudag.
Vinnandi vinsamlegast hringi í sima
31345 eða 26111.
Rautt seðlaveski
tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringi í
sima 85763.
Skemmtanir
8
Diskótekið Dísa.
Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón-
listar tilkynnir: Auk þess að sjá um
flutning tónlistar á tveimur veitinga-
stöðum í Reykjavik starfrækjum við eitt
ferðadiskótek. Höfum einnig umboð
fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla
gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í símum
50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560
f.h.). Diskótekið Dísa.
Góðir („diskó”) hálsar.
Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý.
Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og
ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög
við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist, harmóniku-
tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög.
Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á
unglingaböllum og öðrum böllum á
öllum dögum nema föstudögum og
laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7
ára reynslu við að spila á unglingaböll-
um (þó ekki undir nafninu Dollý) og
mjög mikla reynslu við að koma eldra
fólkinu i. .. stuð. Dollý, simi 51011.
1
Barnagæzla
8
Óska eftir konu
til að gæta 2 ára drengs allan daginn,
helzt i Breiðholti II. Uppl. í síma 17418.
Halló! Halló!
Er ekki einhver góð kona sem gæti
hugsað sér að koma heim til okkar og
passa okkur nokkra daga í mánuði,
meðan manna er í skólanum? Erum í
norðurbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í sima
51614.
Óska eftir stúlku
til að koma heirn og gæta barna, einu
sinni til tivsvar i viku eftir samkomulagi
og jafnvel einstaka kvöld líka. Uppl. i
síma 53758.
Vantar barngóða konu
í-vesturbæ, helzt sem næst SeljaVegi. til
að passa 2ja og hálfs árs gamla telpu
fyrir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H-600
8
Einkamál
8
Ráð 1 vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantiö í síma.
28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga
og fimmtudaga. Algjör trúnaður.
II
Ymislegt
8
Til sölu dönsk veggsamstæða,
nýleg, og sem nýtt þrekhjól. Uppl. í
síma 51018 eftir kl. 6.
1
Þjónusta
8
Get tekið að mér bókhald
fyrir fyrirtæki. Er vanur. Þeir sern vilja
nánari uppl. leggi inn nafn og heimilis-
fangá afgreiðslu DBmerkt ,.2710’'.
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Bólstrunin Skúlagötu 63, sími 25888 og
38707 ákvöldin.
Veizlur fyrir heimahús
og félagsheimili. Tek að mér veizlumat.
heita og kalda rétti, við öll tækifæri.
Uppl. í sinia 53716 á kvöldin (geymið
augl.).
Gluggasólbekkir.
Húseigendur. Smíða sólbekki og set upp.
Fljót og góð þjónusta. Sími 42928.
Húsgagnaviðgerðir.
Gerum við húsgögn. Nýsmíði og
breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 33, simi 41070 og 24613.
Þvæ og bóna bfla,
góð þjónusta. Uppl. i síma 42478 allan
daginn.
Smlðum eldhúsinnréttingar
og skápa, breytingar á eldhús-
innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði
Bergstaðastræti 33, sími 41070 og
24613.
I
Hreingerningar
8
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og
72180.
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar, hvar sem er
og hvenær sem er, fagmaður í hverju
starfi, simi 35797.
Nýjung á íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppí. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgangahreinsun Reykjavík.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Þrif — teppahreinsun.
Nýkomnir með djúphreinsivél með
miklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Þrif-Hreingerningarþjónusta
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sima 82635.
Keflavík — Suðurnes.
Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í
sima 92-1752.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Verður þú
ökumaður
ársins
o
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
8
Ökukennsla
8
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mözdu 323 árg. ,78 alla daga,
greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónasson, simi 40694.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér-
staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega
öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla-æfingatfmar-bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn
ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða
14464 og þú byrjar strax. Lúðvík
Eiðsson.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á «Toyotu Mark II R—306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og
öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími
24158._______________________________
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
'Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. DB 1 síma
27022. _______________________________
Ökukennsla-æfingatimar,
eða endurnýja gamalt, hafið þá samband
við ökukennslu Reynis Karlssonar í
sima 22922 og 20016. Hann mun útvega
öll •prófgögn og kenna yður á nýjan
jVW Passat LX og kennslustundir eru
eftir þörfum hvers og eins.
LJÓSKASTARA-
PERUR
allar gerðir
RÁFVCRUR Sli
LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411
BILAPARTASALAN
Höfum úrval notadra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
» Toyota Crown Fíat 128
Volvo Amazon Chevrolet Bel Air
Rambler American Saab 96.
Fíat 125
Einnig höfum vid urval af kerruefni,
tildæmis undir vélsleda.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10 - Sími 11397
Sérfræðingur
á svæfinga- og
Staða sérfræðings í svæfingum á Svæfinga- og
gjörgæsludeild Borgarspítalans er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna-
félags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri storf skulu sendar stjórn sjúkrastofn-
ana Reykjavíkurborgar fyrir 10. desember n.k.
Reykjavfk, 10. nóvember 1978.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.