Dagblaðið - 16.11.1978, Page 20

Dagblaðið - 16.11.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978. r Veðrið ^ Norflan átt og frost um allt land. Snjókomo fyret é Norfluriandi slflar ól. Smáól á Vesturlandi. Bjart veflur á Sufluriandi. Éljavoflur á Austuriandi. Veflur kl. 6 I morgun: Reykjavfk 0 stig og ál á siflustu klukkustund. Gufuskálar 0 stig og skýjað, Galtar- viti -1 stig og ál á siflustu klukkustund, Akuroyri -1 stig og snjókoma, Raufarhöfn 0 stig og skýjafl, Dalatangi 0 stig og léttskýjað, Höfn Homafirfli -3 stig og skýjafl og Stórhöffli I Vestmannaeyjum 0 stig og skýjafl. Þórshöfn I Færoyjum 3 stig og él á siflustu klukkustund, Kaupmanna- höfn 9 stig og skúr á síflustu klukkustund, Osló 7 stig og heiflskírt, London 5 stig og heiflskírt, Hamborg 9 stig og láttskýjafl, Modrid 3 stig og hoiðskirt, Lissabon 11 stig og létt-i skýjafl og New Yovk 7 stig og rigning. Andlát Tónleikar 3 Sinfóníuhljómsveit íslands Sinfóníuhljómsveit "íslands heldur fjórðu áskriftar- tónleika sina á þessu starfsári nk. fimmtudag, 16. nóv., kl. 20.30. Tónleikarnir verða eins og að venju í Háskólabiói. Efnisskráin á þessum tónleikum veröur sem hér segir: Vivaldi: Concerto grosso Honegger: Concertino Jón Nordal: Pianókonsert Síbelius: Sinfónia nr. 1. Stjórnandi er norski hljómsveitar- stjórinn Karsten Andersen, aðalhljómsveitarstjóri ríkishljómsveitarinnar i Bergen, en hann er islenzkum tónleikagestum að góðu kunnur frá þvi hann var aðal- hljómsveitarstjóri Sinfóniuhljómsveitar Islands i nokkur ár. Gisli Magnússon hefur áöur leikiö einleik mcö Sinfóniuhljómsveit íslands og einnig haldið sjálf- stæða tónleika. Á tónlistarhátiðinni i Bergen á siöast- t liðnu ári lék Gisli pianókonsertinn eftir Jón Nordal með fílharmóniuhljómsveitinni i Bergen undir stjórn Karstens Andersens og hlutu þeir báðir einróma lof gagnrýnenda. Iþróttir Tömas Tómasson forstjóri er látinn. Hann var fæddur i Miðhúsum i Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Foreldr- ar hans voru Tómas Jónsson bóndi og Sigurlaug Sigurðardóttir frá Móakoti, Garði. Tómas stofnsetti sina eigin verksmiðju, ölgerðina Egil Skallagríms- son og rak hann hana til ársins 1952. Um árabil var Tómas i stjórn Félags islenzkra stórkaupmanna og í stjórn Félags islenzkra iðnrekenda. Tómas verður jarðsunginn í dag,fimmtudag 16. nóv. kl. 1.30 frá Fríkirkjunni i Reykja- vík. Ágúst Sveinsson i Ásum verður jarðsunginn frá Stóra-Núpskirkju laug- ardaginn 18. nóv. kl. 14. Húskveðja hefstaðÁsum kl. 13. Halldór Magnússon, Brekkustig 4A, fyrrum bóndi á Vindheimum i ölfusi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. nóv. kl. 10.30 f.h. Valgerður Helga ísleifsdóttir, Fögrubrekku 11 Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. nóv. kl. 3. Þorkell Pálsson bifreiðasmiður, Bólstaðahlíð 68, Rvík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 17. nóv. kl. 1.30. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal. Fíiadeifía, Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöldkl. 20.30'j Ræðumenn: Guðfinna Helgadóttir og Guðni Einars son. Söngsveitin Jórdan. Allir velkomnir. Filadelfia Reykjavík Almenn samkomá kl. 20.30. Ræðumenn: Sigurður Wíum, o. fl. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.00. Bæn kl. 20.30. Almenn sam- koma. Deildarstjórinn major Lund og frú stjórna og tala. Allir velkomnir. Eldridansaklúbburinn Elding — Árshátíð Eldridansasaklúbburinn Elding hcldur sína árlegu árshátið í Festi Grindavík Iaugardaginn 25. nóvem- ber. Farið frá Hreyfilshúsi kl. 6.30. Borðhald hefst kl 7.30. Samtök Svarfdælinga halda árshátiö sína í félagshcimili Fóstbræðra við Langholtsveg laugardaginn 18. nóv. nk. kl. 19.30. Miðasala á sama stað fimmtudaginn 16. nóv. kl. 17— 19. Góðir Svarfdælingar, mætum vcl og i bezta skapi. Námskeið fyrir þjálfara og leiðbeinendur Iþróttasamband íslands gengst fyrir námskeiði í tape- ing (þ.e. vafningum og frágangi umbúða vegna íþróttameiösla), sem sérstaklega er ætlað þjálfurum og leiöbeinendum. Stjórnandi námskeiðsins verður Halldór Matthíasson sjúkraþjálfari. Námskeiðið verður fimmtudaginn 16. þ.m. i Hátúni 12 (Sjálfsbjargarhúsið). öllum þjálfurum ug leiðbeinendum cr heimil þátttaka, en skráning fer fram á skrifstofu ÍSl i Laugardal og veröur þátttökugjald kr. 3000.- að greiðast við skráningu. Badmintonfélag Hafnarfjarðar heldur opið B flokks mót sunnudaginn 19.11. 1978 i íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst það stundvis- lega kl. 2e.h. Keppt verður með fjaðraboltum. Þátttökugjald verður 2000 fyrir einliðaleik og 1500 fyrir tviliöaleik. Þátttaka tilkynnist eigi siðar en þriðjudaginn 14. nóv- ember til Gylfa Ingvarssonar, sími 50634 milli kl. 18 og 20, Ásbjarnar Jónssonar, simi 50852 milli kl. 17 og 20, og Grétars Sigurðssonar, simi 51025 milli kl. 17 og 20. Afmælismót TBR Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur verður 40 ára á næstunni. Til að minnast þessa merka áfanga veröur haldið afmælismót í badminton, og fer það fram helg- ina25.—26. nóv. nk. Keppt verður i tviliða- og tvenndarleik bæði í full- orðins- og unglingaflokkum sem hér segir: Laugardaginn 25. nóvember: TBR-húskl. 15.00: Hnokkar —■ tátur (f. 1966 og siðar) Svcinar — meyjar (f. 1964— 1965) Drengir — telpur (f. 1962—1963) Sunnudagur 26. nóvember: TBR-hús kl. 14.00: A-flokkur karla og kvenna Meistaraflokkur karla og kvenna öðlingaflokkur karla og kvenna Þátttökugjóld verða sem hér segir: Fullorðinsflokkar kr. 1500 pr. mann í hvora grein Drengir — telpur kr. 1000 pr. mann í hvora grein Sveinar — meyjar kr. 800 pr. mann i hvora grein Hnokkar — tátur kr. 800 pr. mann i hvora grein Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til TBR i siðasta lagi 21. nóvember, og skulu þátttökugjöld fylgja. Spilakvöld Eyfirðingafélaglð í Reykjavík heldur spilakvöld að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 16. nóvember. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun og kaffivcitingar. Húsið opnað kl. 8. Alþýðubandalagsfélagið f Hveragerði gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni í Félagsheimili ölfusinga. Fyrstu tvö kvöldin verða 17. og 24. nóvem- ber. Keppni hefst kl. 21 öll kvöldin. Góð verðlaun öll kvöldin. Lokaverðlaun vikudvöl i Munaðarnesi. Fjöl- mennið. Allir velkomnir. Frá Átthagafélagi Strandamanna Strandamenn i Reykjavik og nágrenni. Munið spila- kvöldið í Domus Medica laugardaginn 18. þ.m. kl. 20.30. Komið stundvíslega. HOLLYWOOD: Vikan 40 ára. Baldur Brjánsson skemmtir. Plata kvöldsins verður Ljósin í bænum. KLÚBBURINN: Reykjavik, Cirkus ogdiskótek á 21. hæðum. Plötusnúðar eru Vilhjálmur Ástráðsson og Hannes Kristmundsson. ÓÐAL: Diskótek. SKÁLAFELL: Módelsamtökin sýna kápur og hatta frá Bernharö Laxdal. SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. Leiklist ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Á sama timaaðári kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓnLEIKHÍISSINS: Mæður og synirkl. 20.30. IÐNÓ: Lifsháskikl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður i Félagsheimilinu fimmtudaginn 16. nóvember kl. 8.30. Konur, mætið vel og stundvíslega. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30. Konur, mætið vel ogstundvislega. Garðyrkjufélag íslands heldur fyrsta fræðslufund vetrarins föstudaginn 17. nóv. kl. 20.30 i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Hólmfriður Sigurðardóttir garðyrkjufræðingur frá Akureyri ræðir um fjölærar plöntur og sýnir myndir, meðal annars úr Lystigarðinum á Akureyri. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. A.D. K.F.U.M Fundur i kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Hvað hefur K.F.U.M. að sækja til útlanda? Ammundur Jónasson annast fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöld. Kaffi og skemmtiatriði eftir fund. Landeigendafélag Mosfellssveitar Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 18. nóv. kl. 2 að Hlégarði. Venjuleg aðalfundarstörf, skipulagsmál og fieira. Fram — skíðadeild Framhaldsaðalfundur skiðadeildarinnar verður 23. nóv. kl. 20.30 i Félagsheimilinu Safamýri. Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar Fram verður haldinn miðvikudaginn 22. nóvember kl. 6 í Félagshcimilinu i Safamýri. Leiknir — Hand- knattíeiksdeild Aðalfundur Aðalfundur handknattleiksdeildar Leiknis vcrður haldinn 17. nóv. nk. kl. 21:00 að Seljabraut 54 (húsi Kjöt og Fisks). Venjuleg aðalfundarstörf. Leiknir — Knatt- spyrnudeild Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnudeildar Leiknis verður haldinn 17.nóv. nk. kl. 19.30 að Seljabraut 54 (húsi Kjöt og Fisks). Venjuleg aðalfundarstörf. Hjúkrunarfræðingar Aðalfundur Reykjavikurdeildar HFl verður haldinn 27. nóvember kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Fundarefni: I. Kosning stjórnarmeðlima og fulltrúa. 2. önnur aðalfundarstörf. 3. Gréta Aðalsteinsdóttir flytur erindi. 4. önnur mál. 5. Seldir verða miðar á jólagleði sem haldin verður 8. desember. Ásprestakall Að lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 14 sunnudag- inn 19. nóv. verður aðalfundur safnaðarins haldinn að Norðurbrún 1. Skagfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn i húsi félagsins Siðumúla 35 sunnudaginn 26. nóvember kl. 14 og . verður m.a. rætt um starf félagsinsá naísta ári. Hraðfrystihús Grundarfjarðar Aðalfundur verður haldinn í matsal fyrirtækisinsog hefst kl. 1 e.h. laugardaginn 25. nóvember. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Skíðadeild Í.R. Aðalfundur skiðadeildar ÍR verður haldinn í félags- heimilinu Arnarbakka, miðvikudaginn 22. nóv. 1978 •kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjornmalafundir Félag ungra sjálf- stæðismanna Mýrasýslu gengst fyrir kvöldnámskeiði i ræöumennsku, fundar- iköpum og almennum félagsstörfum. Námskeiðið hefst 16. nóv. kl. 30 (kl. 8 e.h.) að Borgarbraut 4, Borg arnesi. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í sima 7530 eða 7446. Mosfellssveit. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga Aðalfundur verður haldinn i Hlégarði mánudaginn 20. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. önnur mál. 3. Gestur fundarins verður Friörik Sóphusson alþingismaöur. Framsóknarfélag Borgarfjarðarsýslu heldur aðalfund að Hvanneyri fimmtudaginn 16. nóvemberkl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Kosningfull- trúa á kjördæmisþing. 3. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri ræðir skipulagsmál og starfshætti Framsóknar- flokksins. 4. önnur mál. Framsóknarfélag Selfoss heldur aðalfund fimmtudaginn 16. nóvember að Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning full- trúa á kjördæmisþing. Kjördæmissamtök ungra sjálfstæðismanna Reykjaneskjördæmi Aðalfundur verður haldinn að Lyngási 12, Garðabæ. fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30. Vogar — — Vatnsleysuströnd Væntanlegir þátttakendur i ræðunámskeiði Sjálf- stæðisfélags Vatnsleysustrandarhrepps eru beðnir um að hafa samband við Ómar Jónsson i síma 6547 i siðasta lagi laugardaginn 18. nóv. 1978. Framsóknarmenn Kjósarsýslu Félagsfundur i Áningu, Mosfellssveit, fimmtudaginn ló.nóv.kl. 20. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Almennar umræður um fiokksstarfið. Sjálfstæðisfélag Akraness Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akraness verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu. Dagskrá: Venjulegaöalfundarstörf. Framsóknarfélag Borgarfjarðarsýslu heldur aðalfund að Hvanneyri föstudaginn 17. nóvemberkl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningfull- 'trúa á kjördæmisþing. 3. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri ræðir skipulagsmál og starfshætti Framsóknar- fiokksins. 4. önnur mál. Framsóknarmenn á Suðurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið i Vík i Mýrdal laugardaginn 18. nóv. og hefst það kl. 10 fyrir hádegi. Steingrimur Hermannsson ráðherra mætir á þingið. Framsóknarfélag Vestur-Húnvetninga heldur aðalfund í Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 19. nóvemberkl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kjördæma- málið. Á fundinum mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson. Framsóknarflokkarnir Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjör- dæmi verður haldið i Skiphóli i Hafnarfirði og hefst kl. 10 f.h. sunnudaginn 19. nóv. Framsóknarfélag Austur-Húnvetninga Sameiginlegur aðalfundur FUF og Framsóknarfélags Austur-Húnvetninga verður haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. 16.00. Alþýðubandalagið í Haf narf irði Fundur verður að Strandgötu 41 mánudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Æskulýðsmá! og vinnuskólinn. Stuttar framsögur flytja Rannveig Traustadóttir og Magnús Jón Ámason. Á eftir verður skipt i umræðuhópa. Umræðustjórar Jón Auðunn Jónsson og Jóhannes Skarphéðinsson. Allir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur árlegan basar sinn laugardaginn 18. nóv. kl. 2 i félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aörir velunn- arar kirkjunnar eru vinsamlega minntir á basarinn. Tekið verður á móti basarmunum á fimmtudag frá kl. 3—7. föstudag frá kl. 3—10 og laugardag frá kl. 10 f.h. Kökureru vel þcgnar. Kvenfélags Hreyfils verður haldinn í Hreyfilshúsinu sunnud. 19. nóv. Konur eru vinsamlega beðnar að skila munum á mánudagskvöld i Hreyfilshúsið eða til Guðrúnar, simi 85038. Kökur eru vel þegnar. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins I Reykjavík heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 i Iðnó uppi. Þeir vinir og velunnarar Frikirkjunnar, sem styrkja vilja basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum til Bryndisar, Melhaga 3, Elisabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47 eða Elinar, Freyjugötu 46. Tilkyrniingar Kvenfélagið Fjallkonurnar Haldið verður upp á 5 ára afmæli félagsins i kvöld,» fimmtudag 16. nóv. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur). Félagskonum er boðið i kaffidrykkju. Ferðafélag íslands ATH: AUmikið af óskilafatnaöi úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri askilegt að viðkomandi eigendur vitjuðu hans sem fyrst. Húsmæður í Laugarnessókn Síðdegiskaffi verður i kjallara kirkjunnar i dag kl. 14.30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Geðvernd Munið frimerkjasöfnun Geðverndar, pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, simi 13468. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólaföndrið hefst mánudaginn 20. nóv. Uppl. i sima 23630 eftir kl. 6 á mánudag i síma 11410 milli kl. 2og5. Alþýðubandalagið í Reykjavík — Dansleikur Alþýðubandalagið i Reykjavík heldur dansleik á Hótel Borg laugardaginn 18. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: l^Þór Vigfússon fiytur ávarp. 2. Upplestur. 3. Sigrúri Géstsdóttir syngur við undirleik önnu Magnúsdóttur. Hljómsveitin Flóatríóið leikur fyrir dansi til kl. 2. Sálarrannsóknarfélag íslands Þann 18. nóv. kfhiur miðillinn Eileen Roberts. Hún heldur einkafundi og skyggnilýsingafundi fyrir félags- menn, ennfremur leiðbeiningafundi fyrir fólk meðdul- ræna hæfileika. Uppl. i sima 18130 kl. 13.30— 17.30. Frá Rithöfundasambandi íslands Stjóm Rithöfundasambands íslands lýsir yfir eindregnum stuðningi við listbann Félags íslenzkra myndlistarmanna vegna ágreinings um stjóm listrænnar starfsemi á Kjarvalsstöðum. Jafnframt vill stjórnin skora á borgarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gera nú þegar gangskör að þvi að leysa ágreining hússtjómar Kjárvalsstaða og samtaka listamanna svo að Kjarvalsstaðir geti sem fyrst orðið sá vettvangur lista i Reykjavik sem aðer stefnt. Prestskosning fer fram i Reynivallaprestakalli sunnudaginn 26. nóv. og verður kosið i sóknarkirkjunum. Einn umsækjandi er um brauðið, sr. Gunnar Kristjánsson. Kjörskrá liggur frammi i Reynivalla-, Saurbæjar- og Brautar- holtskirkjum til 17. nóv. Kærufresturer til 24. nóv. Minningarspjöld Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigríöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Samúðarkort Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra em til á eftirtöldum stöðum: í skrifstofunni Háaleitis- braut 13, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Laugavegi 26, skóbúð Steinars Wage, Domus Medica og i Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins. Frá Kvenréttindafélagi íslands Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samúðar- kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga í Verzlunarhöllinni að Laugavegi 26, í lyfjabúð Breið- holts að Amarbakka 4—6.~ Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stiga- hlið 49, simi 82959, og i Bókabúð HUðar, simi 22700. Kvenfélag Hreyfils Minningarkortin fást á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjamardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staöa- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sigurbjömsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. , Gengið GENGISSKRÁNING NR. 209 - 15. növember 1978 Ferðemanna- gjaldeyrir Einirig KL 12.000 Kaup Sata : Kaup ' Sala 1 Bandarik jadolla r 313.50 314.30* 347.05 348.73* 1 Steriingspund 617.10 618.70* 678.81 680.57* 1 Kanadadollar 266.80 267.50 293.48 291.25* 100 Danskar 5998.60 6013.90* 6598.46 6615.29* 100 Norekar krónur 6233.20 6249.10* 6856.52 6871.01* 100 Sœnskar krónur 7210.20 7228.60* 7931.22 7951.46* 100 Finnskmörk 7884.80 7904.90* 8673.28 8695.39* 100 Franskir frankar 7218.50 7236.90* 7940.35 7960.59* 100 Belg. frankar 1055.90 1058.60* 1161.49 1164.46* 100 Svissn. frankar 19124.60 19173.40* 21037.06 21090.71* 100 Gyllini 15345.10 15384.20 16879.61 16922.62* 100 V.-Þýzk mörit 16561.00 16603.30* 18214.10 18263.63* 100 Umr 37.13 37.23* 40.81 40.95* 100 Austurr. Sch. 2266.00 2271.80* 2492.60 2498.98* 100 Escudos 677.10 678.80* 744.81 746.68* 100 Pesotar 444.90 443.00* 486.09 487.30* 100 Yen 166.10 166.50 182.71 183.15* • Breyting frá siflustu skráningu . Simsvari vegna gengisskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.