Dagblaðið - 16.11.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978.
21
I
Bridge
Fimmtán ára afmælismót Don Pepe í
Marabella á Spáni stendur nú yfir — og í,
fyrsta skipti í langt árabil er frægasta
bridgesveit heims gegnum árin, italska
bláa sveitin, sameinuö i keppni á ný.
Þeir spila þar allir gömlu meistararnirf
D’Alelio, Pabis-Ticci, Avarelli, Bella-
donna, Garozzo og Forquet. Enn hafa
ekki borizt fréttir af mótinu en spil
dagsins kom fyrir á 10 ára afmælis-
mótinu I Marabella. Norður gefur.
Austur-vesturá hættu.
Norður
+ ÁK974
V6
0 ÁG953
*Á4
Vt:STi k Auítuk
a G * D8
^K985 V D3
0 D76 OK1042
+ KG873 + D10962-
SUÐUR
* 108532
k? Á107642
0 8
+ 5
Þegar Danirnir Alexander Koltcheff
og Henning Nielsen voru rheð spil
norðurs-suðurs gengu sagnir þannig.
Norður Austur Suður Vestur
2S pass 2 L pass
3 G pass 4 H pass
5 H passi 7 S p/h
Þessar sagnir þurfa aðeins skýringa
við. Tveir spaðar er venjuleg opnun,
12—16 hápunktar, fimmlitur í spaða og
fjórlitur að minnsta kosti í öðrum
hvorum láglimum. Þrjú lauf eru spumar-
sögn og 3 grönd norðurs sýndu hámarks-
styrk bæði í punktum og spaða. Fjögur
hjörtu spurnarsögn og svar
norðurs.fimm hjörtu, segir frá fyrirstöðu
í hjarta og frá fjórum ásum.
Trompkóngurinn talinn sem ás. Þar með
gat Nielsen reiknað út að norður átti
einspil I hjarta, þar sem hann gat ekki
áttt hjartakóng samkvæmt punktunum,
sem upp höfðu verið gefnir. Hann stökk
þvi í 7 spaða og létt var að vinna þá
sögn.
ff Skák
í fyrstu umferð ólympíuskákmótsins í |
Buenos Aires kom eftirfarandi staða upp
I skák Guðmundar Sigurjónssonar og
Chi á 1. borði í viðureign íslands og
Kína. Guðmundur hafði hvitt og átti
leik.
Hxf5 - exf5 27. Dxf5 - c3 28.
c2 29. Re5 — f6 30. Rd3 — clD
/ítur gafst upp. Kínverjar sigruðu
í leiknum „óvæntustu úrslit 1.
rðarinnar”, sagði Reuter.
Segðu svo bara að ég geri aldrei húsverk. Ég setti í
uppþvottavélina fyrir þig.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Settjamames: Lögreglan simi ^8455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan sími 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. x
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apöfek
rívöld-, nœtur- og heigidagavarzla apótekanna
vikuna 10. nóv til 16. nóv. er I Borgar Apóteki og
Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. ÍO-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapó'tek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin g:r opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. Il-l2. 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridagakl. 13-I5. laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmanrtaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Sfysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabffreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viði
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.1
"Simi 22411.
Mér líkar vel á hve augljósan hátt þú setur fram þetta
algera rugl þitt.
Borgarspítalinn: Mái\ud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19,
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Faeðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.!
FœðingarheimHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30. t
Fiókadeiid: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
,19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
.Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshœlið: Éftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
BamaspitaH Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alja daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. I4s^og 19—20.
VHilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöaisafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnodögum.
Aðalsafn — Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólhaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvalasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin habn, Sólheimum 27, simi 83.780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstraotj
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, sími 12308.
Engtn bamadald ar opin iangur an tii kL 11.
Taknfcókasafnið SkiphoM 37 er opiö mánudaga
föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
ópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — fb$tudaga frá kl. 14—21.
Amaríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er 1
garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök-
tækifærí.
Rey k ja vik—K ópa vogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudagá — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.*
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö
miöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá logreglunni i sima
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt læknaisima 1966.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. nóvember.
Vatsnberinn (21. jan.—19. feb.): Vcrtu varkár í viðskiptum við
aðra. Tilboð getur falið i sér dulin skilyrði. Minniháttar vandamál
Jieima fyrir geta verið framundan en lcysast fljótt.
Fiskarnir (20. íeb.—20. marz): Mikið um að vera i dag og litill timi
aflögu fyrir sjálfan þig. KvÖldið mun ganga vel sé þvi cytt heima
1 við 'i góðum félagsskap.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Góður dagur fyrir þá sem eru um
það bil að trúlofa sig. Hópsamvcra góð i dag. Fólk sem fer
einförum á á hættu að lenda í vandræðum.
Nautið (21. apríl—21. maí): Von getur verieð á einhverju óvæntu
snemma í kvöld. Þú kannt að þurfa að rifta samkomulagi þvi
nokkuð getur komið upp.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Breyting getur orðið á venjum
þinum og þú orðið meira i sviðsljósinu. Notfærðu þér tæfifærin.
Verzlunarferðir til fjár.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Smávandamál heima.fyrir krefst
lausnar tilað tryggja hamingjurikt heimilislif. Vinur þinn kemur i
heimsókn i kvöld til að ræða skemmtilegt mál.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver er að biðja þig að ganga i
nýjan félagsskap. Þú færð innsýn í vissa hluti frá nýju sjónarhorni.
Berðu ckki ástamál þín á torg.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu smávandræði í ástamálunum
ekki á þig fá. Taktu á vandamálunum létt og allt fer vel að lokum.
Góður dagur til að gera upp einkafjármálin.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Það sem þú hefur vcrio ao leggja á þig
undanfarið kemur þér nú til góða. Þú ert i þeirri aöstöðu að sýna
hvað í þér býr. Ástamálin róleg um þessar mundir
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.) Heilsa eldri inanneskju virðist
þarfnast athugunar. Láttu sérfræðing kanna málið og allt fer vel að
lokum. Löngu þráð bréf kemur fram.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð mikið út úr þvi að
koma ungu fólki saman i kvöld. Ef þú hefur komið gömlum vini úr
jafnvægi með óþægilegri athugasemd, lagaðu það eins fljótt og þú
getur.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú vcltir mikið vöngum yrir per-
sónulegum tengslum. Ekki vera of fljótur að taka ákvarðnir án þcss
að skoða allar hliðar fyrst.
AfmælisBarn dagsins: Stórkostleg óvænt heppni blasir við í byrjun _
ársins. Lif þitt verður hamingjurikara og þú nærð meiri árangri.
Þú kaunt að þurfa að flytja þig um set til að geta hagnýtt þér
tækiræri sem þér býðst ekki aftur á lifsleiðinni. Ástin hefur hljótt
. um sig á þessu ári.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
Grasagbröurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
imánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
bg suhnudaga.'
| Kjarvabstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22. s
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
413.30—16.
N6ttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30=-16.
Norrnna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HrtavertubHanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsvartubilamir Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarncs, sími 85477, Akureyri sími 11414
Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BBanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. I7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sepi borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspiðict
Minningarkort
Breiðholtskirkju
fást á cftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Lauga-
vegi 72, Verzlun Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Efna-
lauginni Hreini, Lóuhólum 2, Alaska Breiðholti,
Verzluninni Straumnesi, Vesturbergi, séra Lárusi
Halldórssyni, Brúnastekk 9 og Sveinbirni Bjarnasyni,
Dvergabakka 28.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson
i húsi þvi, sem hann bjó 1 á sínum tíma, að Öster Vold-
.gade 12, í Kaupmannahöfn, er opið daglega kl. 13—'
, 15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum tlmum eftir samkomulagi við um ’’
sjónarmann hússins.