Dagblaðið - 16.11.1978, Page 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1978.
ITV GAAM - AUOCUIID ODOM ftMS—. WKMA/DM) HVD4. JA.
_MICHAELCAIKE DONALD SUTHERLAND
ROOERT DUVALL ’.'THE EAGLE HAS LANDED7
Frábær ensk stórmynd í litum og Pana-
vision eftir samnefndri sögu Jack Higg-
ins, sem komið hefur út í islenzkri þýð-
ingu. Leikstjóri John Sturges.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 3,5.30,8 og 10.40.
salur
Með hreinan skjöld
Sérlega spennandi bandarísk litmynd
með Bo Svenson og Noah Beery.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,05 og 11,05.
Futureworld
Þjónn sem segir sex
Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman-
mynd.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
B«muel 2 Arkott
an Aubrey Compony-Paul N La/arus lll proöuction
PETER FDNDA ■ BLYTHE QANNER
"FLITUREWDRLD”
AMl HlCANlNTtHNATlONAl aiCTuMt
......ARTHUR HILL
STLIART MARGOUN ■ JOHN
.....lYUL BRYNNER
Spennandi ævintýramynd í litum með
Peter Fonda.
lslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
■ ■■■■■ saltwr P
1
GAMLA BIO
8
Sknl 11475
Mary Poppins
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5
Sama verð á öllum sýningum.
Bróðurhefnd
Amerisk sakamálamynd.
Endursýnd kl. 9.
Ógnir
Frankenstein
Spennandi og óhugnanleg ný ítölsk-
‘bandarísk litmynd, byggðá þjóðsögunni
gömlu um visindamanninn barón
'Frankenstein.
Bönnuðinnan 16 ára.
"Sýndkl. 5,7,9og ll.
Kvikmyrtdir
AUSTURBÆJARBÍÓ: Blóöheitar blómarósir,
aðalhlutverk: Betty Vergés, Claus Richt og Olivia
Pascal kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARBlÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Network kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever,
aðalhlutverk: John Travolta, kl. 5 og 9. Bönnuð innan
I2ára.
LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, kl. 9. Bönnuð innan
12 ára. Gula Emmanuelle, kl. 5, 7 og l I.I5. Bönnuð
innan lóára.
NÝJA BÍÓ: Stjörnustrið, leikstjóri Georg Lucas,
tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10.
REGNBOGINN:Sjáauglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: The Deep, kl. 5 og 10. Close
■ Encountersof theThird Kind, kl. 7.30.
TÓNABÍÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John
Travolta og Pipcr.Laurie, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan
lóára.
d
Útvarp
Sjónvarp
8
MÍN
SKOÐUN
Dóra Stefánsdóttir
blaðamaður segir skoðun sína
á útvarpi og sjónvarpi
TALAÐ VIÐ BORN
EINS OG FÁVITA
Þóað böm séu helmingur þjóðarinnar
og vel það hugsar sjónvarpið litt sem (
ekkert um þann hóp og útvarpiö gerir
honum ekki nærri nógu góð skil. Satt
bezt að segja er skömm að því hvernig
þessir ríkismiðlar fara með börn.
Eitt er það sem framar öðru vekur
gremju mina á þessu sviði og það er að
talað er við böm eins og fávita. meira að
segja i alveg sérstökum fávitatóni sem ég
hef hvergi heyrt annars staðar. Sigríður
Ragna Sigurðardóttir, sem er með
stundina okkar, er þar einna verst. Það
er furðulegt því er hún var þulur fyrir
fullorðið fólk var ekkert að mæli hennar.
Af hverju í ósköpunum þarf hún að
breyta til hins verra er hún talar við
börn?
Þær konur, sem sjá um Litla barna-
timann i útvarpinu, eru undir söntu sök
seldar. Undarlegt þvi niargar eru þær
fóstrur og búnar aö læra árum saman í
skóla að tala við börn.
Annar mikill galli á Litla barnatiman-
um er sá að hann er á afleitum tima,
eina tíma dagsins sem bjart er og börn
geta Ieikið sér úti við sæmilegar
aðstæður.
V_______________________________________
„Norræna eldfjallastöðin var stofnuð
árið I973 og er hún þáttur i norrænu
samstarfi. Á hennar vegum eru
stundaðar margvíslegar rannsóknir á
eldvirkni en einnig annast hún þjálfun
námsmanna frá Noröurlöndum í þeim
fræðum sem þessu tengjast. I Viðsjá i
kvöld ræði ég við dr. Guðmund
Smábörn og
fullorðið fólk,
ekkert þar á milli
í sjónvarpinu vantar illilega efni fyrir
börn sem komin eru af ungbamaskeiði
en ekki orðin fullorðin. Að vísu er einn
myndaflokkur miðaður við þennan stóra
hóp, Viðvaningarnir en það er lika allt
og sumt. Með frekju og leiðinlegheitum
fá þessi börn þvi oft framgengl að fá að
vaka nógu lengi til að horfa á Kojak
þrátt fyrir að hann geti ekki talizt hollt
efni litlum börnum.
Útvarpið hefur gert heldur betur með
fjölbreyttu úrvali á sögum og góðum
barnatímum á laugardagsmorgnum.
Unglingaþættir koma svo fyrir þann hóp
sem er lítið eitt eldri, Lög unga fólksins
ogÁ tiunda timanum.
Munið að þau
geta ekki lesið
Eitt er það atriði sem sjónvarpið hefur
gleymt og það er að börn innan 10 ára
aldurs geta ekki lesið nógu hratt og vel
til að fylgjast með texta við sjónvarps-
Sigvaldason jarðfræðing, framkvæmda-
stjóra stofnunarinnar, um það hvemig
til hafi tekizt i starfi hennar og um
framtíðaráform,” sagði Ögmundur
Jónasson sem er umsjónarmaður
Viðsjár í kvöld. Víðsjá er á dagskrá út-
varpsins kl.22,50 og er stundarfjórðungs
langur þáttur. -ELA.
myndir. Það þýðir ekkert að texta
myndir fyrir tugi og hundruð þúsunda
króna séu þær ætlaðar bömum. Það
verður að tala inn á þær. Við eigum
fjöldann allan af frábærum leikurum
sem geta gert þetta mjög vel og jafnvel
fyrir minna kaup en það kostar að texta.
Ef sjónvarpið timir því ekki samt sem
áður má láta einn mann iesa helztu
atriðin sem fara fram en þá i tón sem
truflar ekki samræður manna i mynd-
inni.
Krafan-barnaefni
daglega
Krafa barna hlýtur að vera að daglega
sé sýnt i sjónvarpi og flutt í útvarpi efni
við þeirra hæfi þó ekki sé annað en
Bleiki pardusinn og Litli barnatíminn.
En það er alls ekki sama hvernig þetta
efni er gert. Fjárskortur er aldrei eins
bagalegur og þegar hann bitnar á barna-
efni þvi það er dýrt, veit ég vel. En þessi
börn eru væntanlegir afnotagjaldsgreið-
endur og ef þau fá ekkert við sitt hæfi
má alveg eins búast við því að þau kæri
sig ekkert um miðlana. -DS.
i
ögmundur Jónasson er umsjónarmaður
Viðsjár l kvöld.
VÍÐSJÁ — útvarp kl. 22.50:
Norræna eld-
fjallastöðin
Útvarp
8
19.40 íslenzkir einstíngvarar og kórar syngja.
20.10 Maöur og lest. Anna Ólafsdóttir Björns-
son tók saman þáttinn, þar sem tekin eru
dæmi um menn og járnbrautir, einkum úr
islenzkum bókmenntum.
Fimmtudagur
16. nóvember
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.40 „Bak við yztu sjónarrönd. Guðmundur
Hallvarðsson stjórnar hringborðsumræðum
um íslenzka kaupskipaútgerð erlendis. Þátt-
takendur: Finnbogi Kjeld. Guðmundur
Ásgeirsson og Magnús Gunnarsson.
15.00 Miðdegistónleikar. Bernadette Greevy
syngur þjóðlög i útsetningu Benjamins
Brittens / Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar
leikur Sinfóniska þætti op. 22 eftir Gottfried
von Einem; Carl Melles stj.
15.45 Um manneldismál. Dr. Jón Óttar Ragnars
son dósent talar um fítu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
20.30 Samleikur í útvarpssaL David Simpson
leikur á selló, Edda Erlendsdóttir á pianó: a.
Sónata i C-dúr oþ. 102 nr. I eftir Ludwig van
Beethoven. b. Þrjú litil verk. op. 11 eftir
Anton Webern. c. Sónata eftir Claude
Debussy. — Með samleiknum verður út-
varpað viðtali, sem Pétur Pétursson átti við
Eddu Erlendsdóttur I Paris i september-
mánuði.
2I.15 Leikrit: „Indælisfólk” eftir William
Sarnyan. Áður útvarpað fyrir 11 árum.
16.20 Tónleikar.
16.40 Lagid mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.20 Otvarpssaga barnanna: „Æskudraumar”
eftir Sigurbjtírn Sveinsson. Kristin Bjama-
dóttir les (2).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
l’8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur
þáttinn.
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Benedikt Ámason. Persónur og leikendur:
Owen Webster...........Sigurður Skúlason
Friðmey Bláklukka....Guðbj. Þorbjamard.
Agnes Webster........Edda Þórarinsdóttir
Jónas Webster.....Þorsteinn ö. Stephensen
William Prim..............Lárus Pálsson
Danni Hillboy...........Ævar R. Kvaran
Faðir Hogan............Rúrik Haraldsson
Harold....................Flosi ólafsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Vlósjá: ögmundur Jónasson sér um
þáttinn.
23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: -Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
&