Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.12.1978, Qupperneq 7

Dagblaðið - 30.12.1978, Qupperneq 7
Pétur Péturssou. Samningurinn við Feyenoord... Að öðru leiti minnist Njörður líðandi árs sem fremur góðs árs að pólitíkinni undanskilinni: „Ég vil nefnilega ekki koma nálægt sliku.” Á næsta ári er Nirði efst i huga að ríkisstjóminni takist að skipa málum 1 þannigað hér á landi verði áfram lifvæn- legt og öllum geti liðið hér vel eins og verið hefur. -GS. Hreppapólitfkin of óintressant jarmyndunin merkilegust þótt þessi stjórn hafi því miður brugðizt þeim vonum sem ég batt við hana. Á nýju ári er mér efst i huga að draga úr vinnuálaginu með öllum tiitækum ráðum.” Það kom fram i viðtalinu við Egil að nú þegar liggja fyrir yfirdrifin verkefni svo niðurskurður blasir strax við. -GS. |aðs fiskverðs, stórskertan hlut frá síð- ustu fiskverðsákvörðun. En áhyggjur minar ná lengra inn á hið nýja ár með . tilliti til efnahagsástands þjóðarinnar,” sagði hann að iokum um leið og hann bað fyrir nýársóskir til handa sjómönn- um. -GS. Sœnski Hafsteinn Svelnsson. fyrir okkur tslendinga sem höfum í gegnum aldirnar átt allt okkar undir sjó.” -ÓV. Könnun vetnis- framleiöslu orðin tímabær Prófessor Bragj Árnason. „Eftirminnilegastur almennra at- burða eru hinar mikiu breytingar í siðustu kosningum en hvað varðar min áhugamál er mér eftirminnilegast að hafa kynnt mér bíl af Mercedes Benz tegund úti i Sviss sem gengur fyrir hreinu vetni,” sagði Bragi Árnason, efnafræðingur og prófessor sem unnið hefur að athugunum á gerð eldsneytis úr innlendum orkugjöfum. „Þar eru orðin til farartæki, knúin orku, sem unnt væri að framleiða hér,” sagði hann og bætti við að unnt væri á auðveidan hátt að breyta bensinvélum svo þær gætu nýtt vetni og líklega væri stutt í að siikt yrði hagkvæmt. Efst i huga hans varðandi komandi ár er að í alvöru ætti að fara að kanna hér framleiðslu á eldsneyti sem samkeppnis- fært yrði á heimsmarkaði. -GS. Egill Ólafsson. Ætla að minnka vinnuna „Liðandi ár er mér minnisstæðast fyrir hvað það var samansúrrað af vinnu og verkefnum hjá mér,” sagði Egill Ólafsson (Feilan í Silfurtúnglinu). „Af einstökum atburðum finnst mér stjórn- Gunnar Gunnarsson. Móttökurnar í Eyjum í Sjórallinu „Sjórallið er mér tvimælaiaust efst í huga og þær móttökur sem ég fékk um- hverfis landið á meðan á keppninni stóð. Sérstaklega eru mér ógleymanlegar mót- tökurnar i Vestmannaeyjum og öll þeirra framkoma í minn garð. Þær gerðu Sjóraliið eftirminnilegasta atburð árs- ins,” sagði Gunnar Gunnarsson, auglýs- ingateiknari sem varð i 2. sæti i Sjóralli DB og Snarfara sl. sumar. Af málefnum efst í huga á næsta ári sagði Gunnar af mörgu að taka en kom sér niður á það þjóðfélagslega atriði að skipulag megi komast á fjárreiður ís- lendinga svo hér verði líft fyrir einstakl- inga og atvinnurekendur. -GS. Óskar Vigfússon. Samstaða loönusjómanna „Þrjú atriði er snerta starf mitt eru mér efst í huga og þá fyrst er loðnuflot- inn sigldi tii lands í jan. sl. vegna of lágs loðnuverðs og sú samheldni loðnusjó- manna, sem þá kom I ljós. t framhaldi af | því sú reynsla að halda fund með 500 sjó-; mönnum á Akureyri er sýndi mér svart á hvítu hvað samtakamáttur hefur að segja í kjarabaráttu sjómannastéttarinn- ar,” sagði Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands íslands. í „1 öðru lagi fundur sem ég átti með samstarfsmönnum minum I norðan- verðri Evrópu, I Færeyjum í október, þar sem ég uppgötvaði mér til nokkurra vonbrigða en um leið hvatningar til að , gera betur, að réttinda- og kjaramál sjó- 1 manna þar eru lengra komin en hér. Og 1 loks sá eiriróma stuðningur sem ég hlaut við endurkjör til forystu Sjómannasam- bandsins næstu tvö ár. Það fer ekki hjá þvi að strax á fyrsta degi nýs árs hef ég áhyggjur af hvort sjó- mönnum tekst að ná aftur I formi hækk- meistaratitillinn „Minnisstæðast er tvímælalaust að hafa unnið meistaratitilinn í sænsku knattspymunni,” sagði Teitur Þórðar- son knattspyrnumaður sem leikur með sænska liðinu öster og skoraði flest mörk liðsins i meistarakeppninni. Þá var honum minnisstæð frammistaða Akra- nesliðsins í Evrópukeppninni I knatt- spymu I haust sem hann var ánægður með og sömuleiðis frammistöðu Víkings í Evrópukeppninni I handknattleik. Á næsta ári er Teiti efst I huga að honum gangi áfram vel og sænska meist- aratitlinum verði aftur náð. Þrátt fyrir sænska sigra er Teitur alltaf gamli Skagamaðurinn þvi ekki gleymir hann að óska þess að sjá áframhaldandi vel- jgengni Skagaliðsins á komandi ári og jbætir að lokum við að hann óski að sjá 'verðbólguna hægja á sér hér heima, ■ enda hefur hann nú kynnzt öðm. -GS. Teitur Þórðarson. 6 Styrkari vinstri tjórn — verði kosningar „Kosningabaráttan á Austurlandi fyrir Alþingiskosningarnar og þær góðu viðtökur sem Alþýðubandalagið hlaut iþar hjá fjölda fólks sem ekki hafði kosið flokkin áður er mér minnisstæöast frá árinu, sem er að liða,” sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. „Sjálf úrslitin og það sem fylgdi fyrir mig persónulega kom allt nokkuð á óvart en er nú orðið hversdagslegt og leitar ekki á hugann nema sem daglegar skyldur. Varðandi næsta ár er mér efst í huga framvinda stjórnmála hér heima fyrir. Þar skiptir mestu að skynsamleg sam- staða náist milli stuðningsflokka rikis- stjórnarinnar um úrlausn í efnahags- málum, þar sem tekið verði mið af hags- munum launþega og einnig vegið að verðbólgunni. j Enn reynir á samninga að öðru leyti varðandi endurskoðaðan og ítarlegri málefnasamning. Náist ekki slik sam istaða geri ég ráð fyrir kosningum og styrkari vinstri stjórn að þeim loknum en þeirri sem nú situr." -HH Hjörleifur Guttormsson. Heimsmeistara- ------------------- mótið í Berfin Eigið minnisstæðast afrek „Frá liðnu ári er mér minnisstæðast heimsmeistaramótið i sundi sem haldiö var I Berlín og allt sem þar skeði,” sagði Guðmundur Þ. Harðarson, sundþjálfari. „Þetta mót var haldið I gömlu olympíumannvirkjunum frá 1936 en þau höfðu verið endurbyggð. Það eitt að koma til Berlín er mér út af fyrir sig ákaflega minnisstætt. Á nýju ári er mér efst i huga að iþróttahreyfingin og þá sérstaklega sundhreyfingin megi rétta við og vinna góð afrek á komandi ári.” -GAJ- Njörður Snæhólm. „Það er líklega hver sjálfum sér næstur þegar svona spurning er borin fram. Mér er þvi minnisstæðast Sjórall DB og Snarfara umhverfis landið I sum- ar,” sagði Hafsteinn Sveinsson, sigurveg- arinn í rallinu. „1 beinu framhaldi af því er mér efst I huga á nýja árinu að við látum ekki deig- an síga með annað sjórall, heldur höld- um áfram á nýruddri braut, sem er fyrir imargra hluta sakir merkileg og ekki sízt „Klér' jer^ langminnisstæðast af at- burðum síðá'sta, þegar ég skrifaði undir atvinnuman'riasamninginn hjá Feyenoord,” sagði Pétur-Pétursson knattspyrnumaöur frá Akranesi. ';Þ*4 var einnig gaman að vinna bikarinn fyrir Akranes I sumar. Varðandi næsta ár vona ég bara að allt gangi vel hjá mér,” sagði Pétur enn- fremur en hann er nú búsettur i Hol- landi þar sem hann æfir með liði sínu. Hrafa Gunnlaugsson. -HP. Slysið á Sri Lanka „Það er einfalt mál að svara hvaða at- burður er mér minnisstæðastur frá liðnu ári: Flugslysið á Sri Lanka,” sagði Njörður Snæhólm rannsóknarlögreglu- maður. Sonur hans slasaðist þar en er á góðum batavegi. Skúli Óskarsson. „Það hefur svo sem ýmislegt gerzt á árinu en mér er náttúrlega minnisstæð- ast mitt eigið afrek i íþróttinni,” sagði Skúli Óskarsson lyftingakappi. „Ég vona bara að ég standi mig sem bezt á nýja árinu og að öllum öðrum íþróttamönnum gangi vel I sinni iþrótt. -ÓV. Sjórallið var minnisstæðast Guömundur Þ. Harðarson. „Gleðilegasti atburðurinn á árinu var kjör Friðriks Ólafssonar sem forseta FIDE. Annað man ég ekki glöggt — is- lenzka hreppapóUtíkin er hreinlega of óinteressant til að muna nokkuð úr henni,” svaraði Hrafn Gunnlaugsson rit- höfundur og leikstjóri. „Sorglegasti atburðurinn fannst mér flugslysið á Sri Lanka. Persónulega er mér minnisstæðust Listahátið í sumar, Silfurtúnglið og kvik- myndin Lilja. Hvað varðar næsta ár þá vona ég að alþjóð losni úr verðbólguvandanum án þess að almennt launafólk verði látið gjalda með óréttlátum tekjusköttum. Ég vona líka aö efnahagur minn leyfi að ég geti einbeitt mér að ritlist og leiklist á næsta ári og sé ekki að vasast í öðru i sem sUtur manni út.” -ÓV. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978. 7 ^ ..........~ ' " *................... ........... . " Hvað Qt þér minnisstœðast frð ðrina 1978? — og hvað or þér «fst í haga ð nýja árina? ^ —....

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.