Dagblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 28
28. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978. Trilla. Til sölu 2ja til 3ja tonpa trefjaplasttrilla' frá Mótun hf., sem ný, Thomy Croft vél, Simrad dýptarmælir, 6 manna gúmmíbjörgunarbátur, 9—10 mílna! ganghraði. Verð 3,6 millj. plús 1,4 millj. kr. lán. Uppl. i sima 92-7278 milli kl. 18; og20. 1 Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld- og helgars. 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. '11 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Ðílaþjónusta Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Almálum, blettum og réttum allar teg. bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar ÓGÓ. Vagn- höfða 6,sími 85353. Bilaþjönustan Borgartúni 29, slmi 25*25. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskaö. Bílaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar itlmennar viðgerðir, stórar og smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20 Kóp. sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og lcið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Girkassi óskast i Ford Falcon árg. ’66, 6 cyl. Uppl. sima 30583 eftirkl. 19. Til sölu Buick árg. '66 2ja dyra, hard topp, V—6 vél. Fallegur bill sem fæst á 600 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 93—5155. Willys. Til söiu Willys blæju árg. ’63 með nýrri skúffu og nýstandsettur. Skipti möguleg á ódýrari bíl eða stofuorgeli sem greiðslu upp í. Uppl. í sima 99—4258 milli kl. 6 og 11. -------------------------------------- i Göð kjör. Til sölu Chevrolet lmpala árg. '61, 8 cyl., beinskiptur. Nýskoðaður ’78. Uppl. ísima 74109. Cortina 1600 station árg. ’78 til sölu. Verð 3,8 millj., útborg- un ca 2,7 millj. Uppl. I sima 42213. Til sölu Bronco árg. ’73, alsport, V8, sjálfskiptur með vökvastýri. Nýplussklæddur að innan, i toppstandi. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 36598 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Volvo 144 DL. Af sérstökum ástæðum er til sölu Volvo 144 árg. ’72, mjög góður bill, ný dekk. Uppl. í síma 86497. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 42021. Volga ’73. Til sölu Volga ’73, gott útlit og í góðu ' standi. Sími 92—6514 eftir kl. 19. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir I franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor árg. 70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bilar. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. I Húsnæði í boði D 45—50 ferm 1. fiokks lagerhúsnæði með vöruhillum, hitaveituupphitun (Danfoss) og flúrlýsingu á mjög góðum stað t borginni til leigu. Mikið pláss og gott svigrúm í kring, ótruflað af umferð. Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín hjá auglþj. DB i síma 27022. H—791 5—6 herb. ibúð til leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—675. Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni- hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigu- salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud,—föstud. fra kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón- ustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigjendasamtökin. Vantar ibúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta. Leigjendur eflið samtök ykkar og gerist félagar, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. G Húsnæði óskast ¥ Einhleypur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i síma 42644. sos. Er einhleyp og vantar íbúð strax, er á götunni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 76157. Ungbarnlaushjón óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 40293. Óska eftir að taka á leigu bilskúr, 30—40 ferm, eða kjallara á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst, þarf að hafa hita og vatn (fyrir lager- og föndur- vinnu). Vinamlegast ringið í síma 38222 og 53808. Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstaklings- íbúð til leigu. Helzt i vesturbænum. Uppl. í síma 93—1890. Bilskúr óskast, helzt upphitaður og helzt í miðbænum, þó ekki skilyrði. Uppl. I síma 19772 eftir kl.7. Fyrirframgreiðsla. Reglusamur nemandi við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti óskar eftir herbergi frá janúar til maí. Helzt i Breiðholti 111. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—656. Bakaranemi að norðan óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu eða einstaklingsíbúð, helzt i Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—526. í Atvinna í boði Vélstjóra vantar á Helgu RE 49. Uppi. I síma 81720. S Vana háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grinda- vik sem byrjar 2. jan. Uppl. I sima 92- 8286. Bókhaldsvinna. Litið byggingarfyrirtæki óskar eftir starfsmanni til launaútreikninga og út- skriftar á reikningum ca 15—20 stundir á viku. Þeir sem áhuga hafa leggi um- sóknir inn á afgr. DB fyrir 10. jan. merkt „793”. \ Múrara vantar vinnu hvar sem er á landinu. Fyrsta flokks vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—5771 Stúlku vantar I matvöruverzlun. Uppl. í síma 54352 eftir kl. 8 á kvöldin. Tvitugur maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—751. Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu á trésmíðaverkstæði. Uppl. í sima 35151. fi Atvinna óskast D Maður um þritugt óskar eftir starfi. Hefur unnið öll almenn verzlunarstörf, verið i sölumennsku og verið verzlunarstjóri i 5 ár. Uppl. ísíma 14368. Unga konu vantar vinnu allan daginn strax eftir áramót, vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10471. Skemmtanir Hver á að skemmta börnunum á jólaskemmtununum? Auðvitað Gluggagægir og Stúfur, þá er hægt að panta í sima 24040 til kl. 17 og í heima: síma 11389. Diskótekið Dolly. Mjög hentugt á danslciki (einkasam kvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuði. Gömlu dansarnir. rokk. diskó og hin sivinsæla spánska og íslenzka tónlist. sem allir geta raulað og trallað nteð. Samkvæmisleikir. rosalegt Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófið sjálf. Gleðilegt nýjár. þökkunt stuðið á þvi liðandi. Diskótekið ykkar. Dolly.sínii 51011 (allandaginn). Jólaskemmtanir. Fyrir bömin. Stjórnum söng og dansi kringum jólatréð, notum til þess öll beztu jólalögin, fáum jólasvein I heim- sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna: öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri danstónlist. Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni. Ljósashow. Diskótekið Disa, sími 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. J ólaböll—J ólasvcinar. Tveir þaulvanir jólasveinar, Kertasnikir og Hurðaskellir, geta bætt við sig nokkr- um jólaböllum eftir áramót. Uppl. i sima 34878. Kennsla ¥ Kcnnsla hefst aftur 4. jan., örfáir tímar lausir. Postulínsstofan, sími 13513. I Barnagæzla Tek börn I gæzlu. Er á Seltjarnarnesi. Sími 16032. Garðabær. Gæzlu vantar handa 7 ára dreng. fyrir hádegi. Uppl. í síma 40724 á kvöldin. « Ýmislegt i Til sölu er lerki (þurrkað), skemmtilegt í allskonar fönd urvinnu svo sem myndaramma o.fl. Efnið er í 50—70 cm lengjum með mjög þykkum berki. Uppl. I sima 86497. Tapað-fundið S- Karlmannsúr, Certina, tapaðist á leiðinni Efstasund- Álfheimar. Vinsamlegast hringið í síma 71590. Fundarlaun. Einkamál "1 Ráð I vanda. Þið sem eruð I vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. ð Hreingerningar D Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.