Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.12.1978, Qupperneq 31

Dagblaðið - 30.12.1978, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978. 31 * Stjörnuspá um áramótin Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.h Góður dagur til að skipuleggja veigamiklar breytingar á lifi þínu. Þú átt góö tækifæri ef þú kemur auga á þau. Fiskarnir (20. feb.—20. marzfc Gamall vinur þinn og annar nýr hittast hjá þér. Vertu ekki hissa þótt þcim semji ekki. Stjörnumerki þeirra eru andstæð. Reyndu að hafa ekki of mikið undir i einu. Hrúturinn (21. marz—20. aprll): Gamall maður fer i taugamar á þér með þvi að fárast yfir smáatriðum. Þú gleymir þreytandi degi með þvi að fara út i kvöld. Nautið (21. aprfl—21. maík Þú gætir fengið boð sem þú ert ekkert áfjáð(ur) að þiggja. Ef þú neitar gerirðu einhvern leiðan. Hlutirnir fara betur en þú þorðir að vona. Tviburamir (22. mai—21. júni): Það verður heilmikið að gerast I sambandi við gagnstæða kyniö. Þú ættir að reyna að sjá vandamál frá öðrum sjónarhóli en þinum eigin. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Góður dagur til að heimsækja vin. Venjulega er skemmtilegt í félagsskap þinum. Ef þú ert í ástarsam- bandi varastu skjótar ákvarðanir. Ljónið (24. júU—23. ágúst): Þú hittir brátt einhvern sem þú þekktir i gamla daga. Þið rifjið upp gamlar endurminningar og þú fyllist söknuði. Lofaðu ekki upp i ermina á þér um áramótin. Meyjan (24. ágúst—23. sepL): Þú verður að skipta tima þínum milli margra i dag. Vinsældir þínar aukast. Þú skemmtir þér vel i kvöld. Vogin (24. sepL—23. okLk Af þér er ætlazt að þú endurgjaldir góð- verk sem þér var gert fyrir löngu. Vertu tilbúinn aö breyta til. Þú ættir að vera heima í kvöld. Sporðdrekinn (24. okL—22. nóv.): Gáðu vel að hvað þú segir i dag. Þú virðist eitthvað úr jafnvægi og ósanngjarn i skoðunum þinum. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fínn dagur og hlutirnir verða já- kvæðir i dag. Þér verða slegnir gullhamrar sem þú kannt vel að meta. Láttu það ekki stiga þér til höfuös. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Kunningi þinn gengur fram af þér með frægðarsögum. Trúðu þvi ekki um of þvi sumt er sagt í spaugi. Þú lest eitthvað sem fær þig til að hugsa um eigin framtíð. Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. janúar 1979. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Þú gætir auðveldlega aflað þér meiri vinsælda ef þú talaðir ekki eins mikið. Settu skoðun þina fram af meiri gætni. Veittu heimilinu forgangá nýja árinu. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Mikils verðúr krafizt af þér en eftir dugnaði þínum verður tekiö. Lausn á tilfinningavanda or i nánd. Þegar sorgirnar hafa jafnaðsig hefuröu mein iiinri ló. Hrúturínn (21. marz—20. aprílk Vandamál heima fyrir krefst skýrrar hugsunar og minni eyöslu. Þú gætir haft tækifæri til að komast i nýjan og liflegan kunningjahóp i kvöld. Nautíð (21. apríl—21. maik Flókið mál krefst mikillar umhugsunar áður en þú framkvæmir. Þú stofnar brátt til vinskapar sem veldur þér mikilli gleði. Tviburarnlr (22. mai—21. júnik Þú verður fyrir nokkrum von brigöum í félagslifinu. En lánið biöur þin. Sérlega ánægjulegt kvöld með vini er fyrirsjáanlegt. Krabbinn (22. júni—23. júlik Þú virðist leita i angist einhvers sem þú finnur að lokum. Spennan heima hverfur og þú nærð betra sam- bandi við fjölskylduna. Ljónið (24. júli—23. ágústk Þú verður að rifta samkomulagi við gamlan mann áður en langt um liður. Þú kemst að því að þú hefur mikinn tima til einkaþarfa. Gættu heilsu þinnar. Meyjan (24. ágúst—23. sepLk Þú hittir mjög liklega foman vin sem færir þér miklar gleðifréttir. Þeir sem standa i ástarsambandi verða brátt aö gera upp hug sinn. Vogin (24. sept.—23. okLk Þeir i merkinu sem hafa mikinn metnaö lenda mjög líklega í erfiöleikum i dag og það vegna þverúðar ann- arra. En gáfur og gott skap hjálpa þér að koma út réttum megin. Sporðdrekinn (24. okL—22. nóv.k Þú ert betur staddur fjárhags lega en T>ú hugðir og getur þvi veitt þér eitthvað. Merkið sýnir að þú verður brátt kynntur ókunnum manni. Bogmaðurinn <23. nóv.—20. des.k Þetta er góður dagur til aö skrifa bréf og byrja nýja árið með snyrtimennsku. I heild verður kyrrt yfir hlutunum en i kvöld gætir nokkurrar spennu. Steingeitin (21. des.—20. jan.k Smáslys heima fyrir er b'klegt og leiðir þaö til verðmætamissis. Þú nýtur þess að breyta til i kvöld ogspennan minnkar. Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 2. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Gamall misskilningur verður jafn- aöur og þú eignast traustan vin. Haltu þig við ákvörðun sem þú tókst fyrir löngu. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Heimsókn sem þú hefur dregið á langinn reynist mun skemmtilegri en þú ætlaðir. Vertu ekki með neina dagdrauma en haltu þig við raunveruleikann. Hrúturinn (21. marz—20. aprílk Þú þarft á þolinmæöi aö halda heimaviö þessa dagana. Nýtt tækifæri, trúlega i sambandi við pen- inga, kemur upp i hendurnar á þér. Nautíð (21. apríl—21. malk Dagurinn byrjar rólega. Njóttu hans og reyndu að fá sem mest út úr honum. Vinnan virðist hlaöast upp og þú þarfnast allra þinna krafta til að Ijúka henni. Tviburarnir (22. mai—21. júnik Þú verður þakklátur vini þinum vegna góðs ráðs sem hann gefur þér. Gefðu gaum þörfum ungs vinar þins. Krabbinn (22. júní—23. júlík Þú hefur sterka ósk um að eitthvað skemmtilegt reki á fjörur þinar. Þetta hverfur þegar þú hittir gamla vini þína. Vertu hagsýnn á heimavígstöövunum. Ljónið (24. júlí—23. ágústk Sjálfstraust er þin sterka hlið. Vertu samúðarfullur í garð þeirra sem þurfa einhvern til að treysta á. Vin itta styrkist vegna gjafmildi þinnar. Meyjan (24. ágúst—23. sepLk Nýtt áhugamál virðist taka mikinn tíma þinn. Heimilislifiö virðist vera skemmtilegra cn það hefur lengi verið. Góður dagur til fatakaupa. Vogin (24. sept.—23. okt.k Þú færðóvænt tækifæri upp i hendurn- ar áður en langt um llður. Þú ert mjög hæfur og þarfnast meiri ábyrgðar til aö sanna ágæti þitt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.k Teikn á lofti um rofna tryggð. Það varir ekki lengi þvi þú hittir brátt einhvern sem hæfir þér betur. Eldri persóna sýnir merki um breytt viðmót til þin. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Njóttu tækifæris sem þér býðst. Vinsældir þinar aukast og þú færð fjölda heimboða. Mikil eyösla framundan. Steingeitin (21. des.—20. jan.í: Láttu ckki kunningja þinn neyöa þig til að Ijóstra upp leyndarmái. Haltu leyndarmáli hja (vrsjálfum. Bréf kætir þig. Afmælisbarn dagsins: Fyrri hluti ársins verður árangursríkur fyrir þig persónulega. Margt sem þú hefur óskað þér verður að raun- veruleika. Ástamálin blómstra í árslok. Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar hægt og þér gæti leiðzt. En frami i skemmtanalifinu fylgir á eftir og þú færð góðan tíma til að sinna þinu uppáhaldsáhugamáli. Fjárhagur þinn batnar. Ástir valda smá hjartasviða. Afmælisbarn dagsins: Það verða einhverjir erfiðlcikar næstu daga. En öll él birtir upp um síðir og þér fer að ganga betur. Gamall vinur kemur inn i lif þitt aftur og þið skipuleggið sumarfri saman. Ástin kemur viða við en ekki alvarlega. * Leigubílar um áramótin BSR: Opið eins og venjulega. BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR: Opið eins og venjulega. BORGARBÍLASTÖÐIN: Opið eins og venjuiega. BÆJARLEIÐIR: Opiö eins og venjulega. HREYFILL: Opið eins og venjulega. STEINDÓR: Gamlársdag lokað kl. 00.01. Opnað verður aftur á nýársdag kl. 12.30. Bilanir RAFMAGN: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri. simi 11414, Kefla- vik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. SlMABILANIR i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri. Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Slökkvilið Lögregla AKRANES: Lögreglan simi 1166 og 2266 og slökkviliö simi 2222. AKUREYRI: Lögreglan sími 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrbifreið, simi 22222. EGILSSTAÐIR: Lögreglan simi 1223 og slökkvilið simi 1222. HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan, simi 5I166> slökkvilið ogsjúkrabifreið. sími 51100. HÓSAVÍK: Lögreglan simi 41303 og 41630 og slökkvilið sími41441. HVERAGERÐI: Lögreglan simi 4410 og slökkviliö sími4153og4200. ÍSAFJÖRÐUR: Lögreglan sími 3258 og 3785 og slökkvilið simi 3333.KEFLAVÍK: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sæmi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. KÓPAVOGUR: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. MOSFELLSSVEIT: Lögreglan slmi 51166 (66666), slökkviliðogsjúkrabifreiðsimi 11100. REYKJAVÍK: Lögregla, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. SELFOSS: Lögreglan simi 1154. slökkvilið og slysa þjónusta simi 1220. SELTJARNARNES: Lögreglan sinii 18455. slökkviliöogsjúkrabifreiðsimi 11100. VESTMANNAEYJAR: Lögreglan simi 1666. slökkviliö og sjúkrabifreið sími 1160. Leiklist ÞJÓÐLEIKHtlSIÐ: Þriðjudaginn 2. janúar: Máttarstólpar þjóðfélags- ins og Heims um ból á litla sviðinu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Miðvikudag 3. janúar: Lifsháski. Skemmtistaðir eru opnir til kl. 2 e.m. á laugardagskvöld, til kl. 4 e.m. á gamlársdag og til kl. 2 e.m. á nýársdag. LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Opið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Opið i Stjörnusal. Mimisbar og Súlnasal. Gunnar Axelsson og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÖBBURINN: Hljómsveitirnar Deildarbungu- bræður og Monacoásamt diskóteki. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Mickie Gee i diskótekinu. SlGTÚN:Hljómsveitin Brimkló. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán ásamt diskóteki. GAMLÁRSKVÖLD: GLÆSIBÆR: Lokað. HOLLYWOOD: Opiö. HÓTEL BORG: Lokað. HÓTEL SAGA: Opið til kl. 22 i Stjörnusal fyrir mat- argesti. Annað lokað. INGÓLFSCAFÉ: Lokaö KLÚBBURINN: Tvær hljómsveitir ásamt diskóteki. Dansað til klukkan fjögur. LF.IKHÚSKJALLARINN: Lokað. LINDARBÆR: Lokað. ÓÐAL: Lokaö vegna einkasamkvæmis. SIGTÚN:Áttadagsgleðistúdenta. Bingókl. 15. SNEKKJAN: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Lokað. NÝÁRSKVÖLD: GLÆSIBÆR: Lokaö vegna einkasamkvæmis. HOLLYWOOD: Opiö HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Áramótaglcði I Súlnasal. Uppselt. Matargestir geta enn fengið borð i Stjörnusal og hlýtt á gleðina úr hliðarsal. INGÓLFSCAFÉ: Lokað. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Tivoli ogdiskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað. LINDARBÆR: Lokað. ÓÐAL: Mickie Gee i diskótekinu frá kl. 20. SIGTÚN: Lokað. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. ÞÓRSCAFÉ: Lokaö. Ferðalög Útivistarferðir Laugard. 30/12 kl. 13. Úlfarsfell — Hafra>aln, létt fjallganga með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðn um. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Skemmtikvúld i Skiöaskálanum i Hvcradölum föstu- daginn 29. des. Þátttakendur láti skrá sig á skrifstof- f.nni. Áramótaferð 30. des.—I. jan. Gist við Geysi. göngu ferðir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. simi 14606. Skemmtifundir Jólatrésfagnaður Framsóknarfélaganna í Reykjavik verður haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 30. des. kl. 3. Nýársfagnaður Freeportklúbburinn heldur sinn árlega nýársfagnað i Glæsibæ 1. janúar 1979 kl. 19. Allir þeir sem vilja skemmta sér án áfengis ecu velkomnir. Valinn matseð ill. Landsþekktir skemmtikraftar. Aögöngumiðar seldir aö Frakkastig 14 B fimmtudaginn 28. des. kl. 18—20, föstudag 29. des. kl. 18—20 og laugardaginn 30. des. kl. 14-18. Hafnfirðingar Hjónaklúbbur Hafnarfjaröar heldur áramótafagnað i Iðnaðarmannahúsinu við Linnetstig föstudaginn 29. desember. Hrókar leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Upplýsingar i simum 52136.51063 og 52599. Jólaskemmtun Verkalýðsblaðsins Vcrkalýðsblaðið heldur jólaskemmtun fýrir börn lcs- cnda sinna. Vcrður hún haldin að Brautarholti 6. efstu hæð. á nýársdag og hcfst kl. 15.00 c.h. Til skemmtunar veröur m.a. jólasveinar. sönghópur, smá ^saga. leikir o.fl. Mætið mcð börnm d góða skcmmtun. Kvennadeild Slysavarna- f élagsins í Reykjavík Slysavarnafélagsfólk i Reykjavik. Jólaglcöin fyrir börn félagsfólks verður haldin laugardaginn 30. dcs. kl. 3 i Slysavarnafélagshúsinu við Grandagarð. Aðgöngumiðár seldir á skrilstofu SVFÍ og i Stcfáns blómi. Barónsstig. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti Nýársfagnaður Nýársfagnaður verður haldinn i félagsheimili sjálf- stæðismanna að Seljabraut 54 á nýársdag og hefst hann kl. 18. Borðhald, skemmtiatriöi. dans. Gringleöi. Spariklæðnaður. Þátttaka tilkynnist cftir kl. 19 i sima 74651, 75554. 73648 og 74084. Miðar afhentir að Seljabraut 54 miðvikudaginn 27.12 kl. 17—20. Fyrirlestrar Fundur um Rómönsku Ameríku L jgardag. kl. 16.00 heldur Nils Myklebost fyrirlcsiur um málefni indiána i Rómönsku Ameriku og einnig um gang mála i Chile um þessar mundir. Mun Myklebost sérstaklega fjalla um kynni sin af indiánum i þeim frumskógum er liggja milli Pan.i a og Kolombiu og sýna litskvggnnr frá þvi. sem oj; lu skyggnur frá dvöl sinni i Chilc. Nils Myklebost er fæddur 1948 og lagði stund á spönskunám áður en hann fór til Rómönsku Ameriku, en þar ferðaðist hann um i fimm ár og er þvi gagnkunnugur álfunni. Hann kom þvi til leiöar á sin- um tíma aö bjarga mörgum pólitiskum flóttamönnum út úr Chile. Hann býr nú i Noregi og nemur til magisters i spönsku og sögu. Þar hcfur hnnn starfað i Chile-nefndinni norsku og Suður Ameríkunefnd 'ar lendri og hefur nýlega haldiö fjölda erinda um málefni Rómönsku Ameriku. Fyrirlesturinn verðurflutturá norsku.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.