Dagblaðið - 06.01.1979, Side 2
2
r
DAGBLAÐID, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979.
Hugrenningar um áramót 78 og 79
Hvemig eru orðuhafar valdir?
það ku þó vera sæmilega launað starf.
Fróðlegt væri að Magnús Torfi léti
eitthvað frá sér heyra varðandi þetta
mál. Af einhverju hlýtur þessi ógn-
þrungna þögn hans að stafa. Yfir
hverju er hann að þegja?
Sigurður Guðjón Haraldsson,
Njálsgötu 90 Rvík
Raddir
lesenda
MAGNÚS TORFI
Eins og öllum er kunnugt skipaði
Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra
fyrrum samráðherra í vinstri stjóm-
inni sálugu, Magnús Torfa Ólafsson,
blaðafulltrúa rikisstjómarinnar nú
fyrr í vetur. En hvað gerist svo? Þegar
Magnús Torfi er kominn í embættið
bregður svo við að hann þegir þunnu
hljóði. Er það ólikt forvera hans í
embættinu hjá vinstri stjórninni sál-
ugu, sem nú er sendiherra vor i Moskvu.
Hann var, eins og mönnum er kunn-
ugt, haldinn mikilli þörf til að gefa út
yfirlýsingar í nafni þáverandi vinstri
stjórnar, einkum i þorskastriðinu
1972—1973. Gekk þetta svo langt að
ráðherrar þáverandi vinstri stjómar
höfðu nóg að gera við að leiðrétta yfir-
lýsingar Hannesar þáverandi blaða-
fulltrúa í þessu þorskastríði.
Þú ert vel á vegi Þorsteinn. Næst
verður Ragnar aðstoðarmaður þinn.
Gömul skólasystir.
með dótturina
Helga Björg. Óskum þér Innilega
hamingju með að vera orðín sex ára.
Mamma, pabbi og Non
íiá' i og Gunnþórunn. Til hamingju
j ,3'ú aimac!erSngja.
Hjónin i Ásgarði 30.
með nýja sófasettið
Nancy, vona að þaö verði jafn gott að
sitja þar og i þvi gamla.
Öli.
Ég er ekki einn um það að undrast
þessa þögn Magnúsar Torfa í embætti
blaðafulltrúa ríkisstjómarinnar. En
Sendið nokkrar
línurog mynd:
MERKT:
»JIL
HAM-
INGJU”
Dagblaðið,
Síðumúla 12
105 Reykjavik
Nýr þáttur
r
i
Dagblaðinu:
tvar S. Guðmundsson vélstjóri skrifar:
Hverjum skyldi forseti tslands,
herra Kristján Eldjárn, þóknast að
veita heiðursmerki hinnar islenzku
fálkaorðu um þessi áramót? Jú,
honum hefur enn einu sinni þóknast
að veita hana þeim mönnum sem tek-
izt hefur að kreista biek úr penna eða
hafa fengizt við bókmenntir, listir,
skrifstofustörf og þess háttar. 18
manns hafa hlotið þessa viðurkenn-
ingu að þessu sinni, allt fólk úr hinum
svokölluðu finni stéttum þessa lands.
Eru þetta hinir mestu afreksmenn
hinnar íslenzku þjóðar? Eða er þessum
heiðursmerkjum ætlað að klæða barm
helztu snobbara og fyrirmanna þessa
lands, þeirra manna sem teljast nógu
77L
fínir til að bera þessi djásn síðar meir í
veizlum þess opinbera?
Nú mega menn ekki skilja orð mín
svo að það sé ekki nokkurn veginn
sama hvar þessar orður lenda nú
orðið. Vegur þeirra hefur minnkað og
virðingin fyrir þeim rýrnað á síðari
árum. Hver skyldi upphaflega hug-
myndin að veitingu fálkaorðu hafa
. verið? Hún skyldi þó ekki vera að
hana skyldi hljóta einhver hinna
mestu afreksmanna islenzku þjóðar-
innar? Og hver eru afrek þeirra eða
verk? Það er sú spurning sem þessari
hugleiðingu er ætlað að vekja meðal
forráðamanna hinnar íslenzku þjóðar.
Hvert stefnir hugur þeirra og sýn?
Sjá þessir menn ekkert annaö en há-
skólanám, skrifstofustörf og annaö því
um líkt? Telja þeir störf þessara
manna og menntun veita mestum arði
í þjóðarbúið? Ef svo er þá er illa farið.
Er ekki starfsvettvangur þessara
manna þegar mettaður?
Islenzka þjóðin á menn sem hafa
stundað nám við aðra skóla landsins
en háskóla, svo sem landbúnaðar-
skóla, iönskóla og sjómannaskóla.
Menn úr siðasttalda skólanum hafa
liklega skilað hvað mestum arði i þjóð-
arbúið.
En þeirra störf virðast hafa gelymzt
forráðamönnum þjóðarinnar. Hugur
þeirra stendur ekki til þessara manna
og hefur aldrei gert. í þeirra augum er
ekki nógu fint að stunda þá atvinnu
HAMINGJU...
1 blaðinu i dag heldur þátturinn TIL
HAMINGJU ... áfram. Honum
hefur verið ætlaður staður hér á les-
endasiðum blaðsins og mun fyrst um
sinn birtast vikulega á laugardögum.
. Oft á dag berast okkur fyrirspurnir
um það, hvort ekki sé hægt að birta
mynd af þessum og þessum i sambandi
við einhvern merkisatburð í lífi við-
komandi. Afmælisgreinar birtast ekki í
blaðinu, eins og lesendur kannski vita,
en hins vegar teljum við ekkert þvi til
fyrirstöðu, að minnzt sé á slíka merkis-
atburði og aðra í lífi manna, jafnvel
þótt ekki sé um giftingu eða fimmtugs-
afmæli að ræða, en þá í stuttu máli og
með litilli mynd.
Dagblaðið býður þvi lesendum
sinum að senda inn nokkrar línur um
tilefnið, ásamt mynd af viðkomandi,
sem kveðjuna á að fá.
Við tökum það fram, að ef óskað er
eftir því að myndir verði endursendar,
látið þá umslag með frimerki fylgja.
með 1600 þúsundin
með stöðuna
Guðbergur Bergsson, gamli orðheng-
lll. Gættu peninganna vel.
Tómas Jónsson.
*
með efmœlið
Siggi 32 volta tvistkóngur. Fertugsaf-
mælið nálgast óðum. Til lukku með að
vera orðinn31.
Væntanlegir ferðafélagar
til Kanari.
*
Freeportklúbburinn
... með annan vinlausa áramótadans-
leikinn.
Bragi.
sem þeir gera. En hvað yrði um ís-
lenzka þjóð ef stétt sjómanna legðist
niður? Það færi þá lítið fyrir alþingis-
mönnum og öðrum slikum. Lands-
mönnum öllum væri hollt að taka sér
störf íslenzkra sjómanna og vinnu-
brögð til fyrirmyndar.
Íslenzkir sjómenn eru afkastamestu
sjómenn allrar veraldar. Því ber að
sýna þeim virðingu. En hversu mörg
heiðursmerki hinnar íslenzku fálka-
orðu skyldu hafa lent I barmi íslenzkra
sjómanna? Ég veit að þeir harma það
ekki þó engin slik finnist og hafi aldrei
gert.
Fyrst ég er farinn aö tala um fiski-
menn vil ég nefna Harald Ágústsson
skipstjóra sem hefur staðið framarlega
á ýmsum sviðum fiskveiða. Haraldur
var frumkvöðull við notkun kraft-
blakkar sem allir nota núna og gefst
vel. Fiskidælu tók hann fyrstur i notk-
un og olli hún byltingu viö loðnulönd-
un. Hann mun einnig hafa átt frum-
kvæði að þvi að byggt var yfir nóta-
skip og hefur síðan verið byggt yfir
nær allan skipaflota landsmanna.
Hefur forráðamönnum þjóðarinnar
nokkuð þóknast að reikna út arðsemi
þessarar tæknibyltingar við fiskveiðar
hér á landi? Ekki hefur þess heyrzt
getið. Þrátt fyrir að íslenzk menning
og velmegun hefur að stærstum hluta
byggzt upp af fiskveiðum er vart haft
fyrir þvi að þakka fiskimönnum okkar
störf þeirra.
„Er þessum heiðursmerkjum ætlaó ao
klæða barm helztu snobbara og fyrir-
manna þessa lands, þeirra manna sem
teljast nógu finir til þess að bera þessi
djásn siðar meir i veizlum þess opin-
bera?” spyr bréfritari.
HVIÞEGIR