Dagblaðið - 06.01.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979.
17
Fatnaður
8
Nýlegur mokkajakki
(brúnn) nr. 36, á góðu verði, til sölu.
Uppl. í síma 24688 eftir kl. 3.
I
Húsgögn
8
Svefnbekkur
með pullum til sölu. Uppl. í síma 18857.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar. svefn
sófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. I og 7
eftir hádegi. Sendum í póstkröfu um
■land allt. Húsgagnaverksmiðja hús
gagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126.
sími 34848.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum I
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6,
sími 20290. og Týsgötu 3.
Kaupi gömul húsgögn
og húsmuni, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. i síma 25825.
<i
Heimilistæki
8
Sérstakt tækifæri.
Vegna breytinga er til sölu 2ja ára
gömul Philco þvottavél. Uppl. í síma
43882.
Crossley isskápur
til sölu. Uppl. í síma 15279.
Til sölu Electrolux ísskápur
og English Electric sjálfvirk þvottavél.
Uppl. ísíma41441 eftir hádegi.
Hljóðfæri
8
Til sölu Fender
jassbassi. Til greina koma skipti á 120
bassa harmoniku. Uppl. i síma 93-2072.
I
Hljómtæki
8
Til sölu Philips
sambyggðar stereogræjur — útvarp,
kassettutæki og plötuspilari. Uppl. í
síma 94-3438.
Notið tækifærið.
Nýlegar stereogræjur til sölu, Sansui
7001 2 x 65 v og tape dekk'og plötuspil-
ari. Einnig tveir hátalarar. Allt árgerð
’78. Uppl. 1 síma 76365.
Til sölu Pioneer magnari
SA 7500 og Pioneer plötuspilari. Einnig
Kenwood hátalarar. Uppl. i síma 92—
3418 eftir kl. 4.
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
1
Vetrarvörur
8
Skiðamarkaðurínn,
Grensásvegi 50 augfýsir. Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum smáum
og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli
kl. 10og6,einniglaugardaga.
1
Sjónvörp
8
Sjónvarp til sölu,
svarthvitt. Uppl. i síma 74064 i dag og
næstu daga.
1
Dýrahald
8
Óska eftir að taka á leigu
pláss fyrir tvo hesta. Uppl. í síma 42080.
3ja mánaða hvolpur
fæst gefins. Uppl. i síma 26938.
Hvers vegna get V* Við verðum
ég ekki farið J aðeins fjarverandi
meðykkur tV í3 vikur.
. Modesty og Willie segja sögu sina .
■ý'Stórfint! En éu hcld^
k-.*^að þið ættuð að hverfa
\'i-A áður en vfirvöldin
ifC \! v:
í Við unnum án hvíldar^
\ í tvo daga! s''' Ja. við \
e'gum Þó rúm) ■
y v 1
,k'Siin laet okkur!
Til sölu fangreistur
góður klárhestur með tölti. Uppl. í síma
24371.
Óska eftir að taka á leigu
hesthús fyrir 4—8 hesta. Uppl. í
síma 72730 eða 44319.
'Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. í sima 81793.
I
Ljósmyndun
8
16 mm supcr 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu I ntiklu úrvali. bæði tónfilntur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf
mæli eða barnasamkomur: Gög og
Gokke. Chaplin. Bleiki pardusinn.
Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star
Wars. Butch and the Kid. French
Connection, Mash og fl. i stuttum út
gáfunt. ennfrentur nokkurt úrval ntynda
í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mrn sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikntyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. í sinia 36521 (BBl. ATH: Af
greiðsla pantana út á lattd lcllur niður
frá 15. des. til 22. jan.
Véla- og kvikmyndaleigan. .
Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu. kaupunt vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í sima 23479.
(Ægirl.
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimcrki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 a, sími 21170.
I
Byssur
8
Geri við öll skotvopn,
tar á meðal vélbyssur. Uppl. i sima
25701. Geymið auglýsinguna.
I
Hjól
8
Suzuki GT 550
árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 92—3834,
Keflavík.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti
flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól I
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452
Opiðfrákl. 9—6.
Bátar
8
10—15tonna bátur.
Erum 2 vanir sjómenn, annar með skip-
stjórnarréttindi, sem óskum eftir að taka
að okkur 10—15 tonna bát á línu- og
handfæraveiðar. Uppl. í sima 92-3082
eftir kl. 20.
I
Bílaleiga
8
Bilalcigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400. kvöld-
og helgars. 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22.
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
1
Bílaþjónusta
8
Bílasprautun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staönum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar ÓGÓ,
Vagnhöfða 6. Sími 85353.
Bilaþjónustan, Borgartúni 29,
simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarár
stig að Borgartúni 29. Björt og góð húsa-
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða og
þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla
aðstoð sé þess óskað. Bilaþjónustan
Borgartúni 29. simi 25125.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar alrnennar
viðgerðir. stórar og smáar. Fljót og góð
þjónusta. vanir menn. Lykill hf.
Smiðjuvegi 20 Kóp. simi 76650.
Bifreiðaeigcndur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan, Dalshrauni 20. sími
54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Til sölu
er Volkswagen bifreið árg. ’67 I topp-
standi með nýrri vél, ekin 5000 þús. km.
Uppl. í síma 28536 eftir kl. 5 á daginn.
Vantar hægrí framhurð
á Volgu. Uppl. i síma 11151.
VW árg. ’67 til sölú,
verð 250 þús. Uppl. í síma 42480.
Óska eftir að kaupa
ódýran bíl á góðum kjörum, má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 24371.
Til sölu
tvær Volvo-vélar og einn 4ra gíra gír-
kassi í góðu standi og 6 cyl. Chevrolet-
vél og 3ja gíra kassi. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—248.
Til sölu snjódekk
(Bridgestone), stærð 615 x 14, mjög lítið
ekin. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—246.
Fíat árg.’73
sem þarfnast viðgerðar er til sölu. Lítið
ekin vél. Uppl. í síma 93—2070.
VW 1300 árg. ’72
til sölu, vel með farinn bill. Skipti á ódýr-
ari bil koma til greina. Uppl. í síma
50818.
Chevrolet—Ramblcr.
Til sölu 3ja gíra Saginaw kassi, alsam-
hæfður, I mjög góðu ástandi. Einnig 2ja
hólfa millihedd á Chevy V-8. hedd á
Rambler 196 Classic ásamt ventlum,
ventlaloki, pústgrein og hreyfiörmum.
Uppl. i sima 23816.
Grand Torino.
Vantar varahluti í Ford Grand Torino
árg. ’67-’69. Uppl. I síma 95—5665.
Tilsölu Austin C.ip-.y
árg. ’65, Moskwich árg. 73, VW rúg-
brauð árg. ’68, Hillman station árg. ’66,
verð 20 þús. Góð kjör og allskonar skipti
Uppl. ísíma 24371.
Sjálfskipting til sölu,
tveggja gíra power glide úr Chevrolet.
Uppl.ísíma 53958.
lOOþúsund.
Til sölu Ford Fairlane á aðeins 100 þús.
Uppl. ísíma 41652.
Cherokee jeppi til sölu
árg. 75, góður bíll. Skipti möguleg.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—843
VW rúgbrauð,
innréttaður, til sölu. Skipti koma til
greina á amerískum 2ja dyra. Uppl. í
síma 53784.
Til sölu Range Rover
árg. 74. Góður og fallegur bíll. Uppl. í
síma 92—3422.
Til sölu Mercury Comet
árg. 71, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur bíll
í ágætis lagi. Góðir greiðsluskilmálar.
Einnig varahlutir í Skoda 1000, vél og fl.
Uppl. ísíma4l383.
VW óskast til niðurrifs,
árg. ’68 eða yngri. Uppl. í síma 83239.
Bilaáhugamenn.
Til sölu Chevrolet Impala super sport
árg. ’62, 8 cyl 327 með blæju. Uppl. i
síma 16240.
Óska eftir að kaupa
Land Rover árg. ’63 til ’64, ekki dísil.
Uppl. í síma 37286.
Til sölu Sunbeam árg. ’70,
þarfnast töluverðra lagfæringa. Selst
ódýrt. Uppl. i síma 72356.
Traktorsgrafa óskast
til kaups. Uppl. I síma 66168 og hjá
auglþj. DB mánudag og þriðjudag I sima
27022.
H—296.
Honda Civic til sölu
árg. 77, mjög vel með farin. Uppl. í síma
35374.